Alþýðublaðið - 09.11.1966, Blaðsíða 11
t=Ritstióri Örn Eictsson
Beztu frjálsíþróttaafrek Reykvíkinga 1966:
Grindðhlaup og hindrunar
hlaup eru lélegar greinar
Grindahlanp og hindrunarhlaup
eru vægast sagt lélegar greinar
hérlendis. Valbjörn Þorláksson er
Helgi Hólm, ÍR.
Agnar Leví og Halldór.
Jóhannesson
Handknattleikur
í kvöld
í kvöld kl. 20,15 heldur Reykja-
víkurmótið í handknattleik áfram
í íþróttahöllinni. Þá fara fram
sjö leikir í 2. flokki kvenna og
1. og 3. flokki karla.
beztur í báðum grindahlaupunum,
en tíminn er ekki sérstakur. Kjart
an Guðjónsson og Þorvaldur Bene
diktsson eru næstir Valbirni í
stuttu grindinni og gætu báðir
vafalaust náð lengra í greininni,
en sá fyrrnefndi sem sigraði Val-
björn á Meistaramótinu æfir fyrir
tugþraut og verður því að ein-
beita sér að mörgum greinum.
Þorvaldur æfir aftur á móti of
lítið, en hann hefur hæfileika til
að verða góður grindahlaupari.
Aðeins þrír menn hlupu hindr-
unarhlaup á árinu, tveir lítt æfð-
ir og einn ,,upp á grín“ og sá
isíðastnefndi Halldór Guðbjörns-
son náði beztum tíma.
Hér koma afrekin:
110 m grindahlaup:
Meðaltal 10 beztu 16,53.
selc.
Valbjörn Þorláksson. KR 15,1
Kjartan Guðjónsson. ÍR 15,5
Þorvaldur Benediktsson, KR 15,5'
Sigurður Lárusson, Á 15,7
Ólafur Guðmundsson, KR 16,3
Sigurður Björnsson, KR 16,6
Jón Þ. Ólafsson, ÍR 17,1
Halldór Guðbjörnsson, KR 17,2
Einar Frímannsson, KR 17,8
Guðmundur Ólafsson ÍR, 18,3
Helgi Hólm ÍR, 18,4
Úifar Teitsson KR, 18,8
Páll Eiríksson KR, 18.8
Erlendur VaMimarsson ÍR 20,4
Þórarinn Ragnarsson KR, 21,1
Nefndir HSÍ
Stjórn Handknattleikssambands
íslands hefur skipað eftirtaldar
nefndir þannig:
Landsliðsnejnd kvenna.
Pétur Bjarnason formaður.
Sigurður Bjarnason.
Birgir Björnsson.
Landsliðsnefnd karla.
Sigurður Jónsson.
Landsliðsnefnd kvennaunglinga.
Hilmar Ólafsson formaður,
Þórarinn Eyþórsson.
Viðar Símonarson.
Landsliðsnefnd karlaunglinga.
Jón Kristjánsson formaður.
Hjörleifur Þórðarson.
Karl Jóhannsson.
Dómaranefnd H.S.Í.
Hannes Þ. Sigurðsson formaður.
Karl Jóhannsson.
Valur Benediktsson.
Tækninr’fnd H.S.Í.
Karl Benediktsson formaður.
Birgir Björnsson.
Viðar Símonarson.
Framhald á 15. síðu.
400 m. grindahlaup:
Meðaltal: 10 beztu 60,5 sek.
Valbjörn Þorláksson, KR
Helgi Hólm, ÍR
Ólafur Guðmundsson. KR
Haildór Guðbjörnsson, KR
Kristján Mikaelsson. Á
Sigurður Lárusson, Á
Þórarinn R'agnarsson, KR
Hjörleifur Bergsteinsson. Á
Páll Eiríksson, KR
Guðmundur Ólafsson, ÍR
Hróðmar Helgason. Á
Þórarinn Sigurðsson. KR
3000 m. hindrunarhlaup:
Halldór Guðbjörnsson, KR 9
Kristleifur Guðbjörnss., KR 9
Agnar Levý, KR 9
10000 m. hlaup:
sek.
57,1
57,6
57.6
58.4
59.6
59.9
61,8
62.9
64.4
65.7
69.4
77.5
min.
40,6
52.0
55,0
min.
Agnar Levý, KR 33:38,9 ,
Kristl. Guðbjörnsson, KR 33:50,2 ValUjörn Þorláksson er fjölhæfasturí auk þess að vera bezti stangauj—
! Þórarinn Ragnarss., KR 38:41,8 stökkvari okkar er hann einnig beztur í grindahlaupi.
Viðtal við ungan og efni-
legan hlaupara að norðan
F RJÁLSAR íþróttir eru lítið
iðkaðar á Akureyri. í sumar komu
þar þó fram mjög efnilegir íþrótta
menn, en mesta athygli vakti ung-
ur hlavpari Ásgeir Guðmundsson.
Blaðið Alþýðumaðurinn birti ný-
lega viðtal við Ásgeir og hér birt
um við hluta af því.
Þú ert Akureyringur í húð og
hár Ásgeir, en hvað gamall?
Já, ég er Akureyringur og er
16 ára.
Hvað er langt síðan að þú byrj-
aðir að æfa?
Ég held að það sé eitthvað um
hálft annað ár.
Hvernig stóð á því að þú byrj-
aðir?
Ég átti félaga sem sögðu mér
að koma með sér á völlinn og
taka þátt í æfingum eftir að ég
kynntist þessu fékk ég áhuga.
Hvert var fyrsta mótið er þú
tókst þátt í?
Það var Víðavangshlaup KA
og var ég þá 3. Síðan tók ég þátt
í næsta Víðavangshlaupi og var
þá 1.
Svo varstu landsþekktur fyrir
góða frammistöðu þína í sumar?
Það held ég nú varla.
Jú, víst. Þú varst íslandsmeist-
ari.
Já, ég sigraði í 2 greinum á
Sveinamóti íslands og unglinga-
móti FRÍ í sumar.
I hvaða greinum var það?
Það var í 800 og 1500 metra
lilaupi.
Hvernig líkaði þér Laugardals-
völlur og varstu ekki spenntur að
vera keppandi á svo stóru móti?
Laugardalsvöllur er alveg prýði
legur og gott að keppa þar, jú,
ég var voða spenntur, einkum
fyrri daginn. Keppendur voru
Geysimargir eða um 70 og ég er
ánægður yfir hve vel gekk.
Ég óska þér til hamingju með
sigurinn Ásgeir, en þú hefur
Asgeir Guðmundsson.
keppt á fleiri mótum í sumar?
Já, ég keppti á Norðurlands-
mótinu í frjálsum íþróttum, í
Fjögurrabandalagakeppninni, á
Frjálsíþróttamóti ÍBA og svo á
innanfélagsmótum hjá félagi mínu
KA.
Hverjir eru beztir tímar þín-
ir í þeim greinum er þú leggur
helzt stund á?
Að mig minnir eru þeir þessir:
í 1500 m hl. á 4.29,8, 300 m. á
10,33, 800 m. á 2,66 og 400 m.
á 55,5.
Og þú ætlar að halda æfingum
og keppni áfram?
Já, ég er ákveðinn í því að æfa
vel í vetur, ef skilyrði verða til
þess og hefi mikinn áhuga að fá
félaga mina til þess að æfa með
mér.
Telur þú ekki að það sé gott
fyrir unglinga að leggja stund á
íþróttir?
Jú, ég tel að íþróttir séu mjög
þroskandi og vil hvetja æskufólk
til þátttöku.
Eitthvað er þá vildir koma á
framfæri?
Já, okkur er stunda frjálsar
íþróttir vantar tilfinnanlega þjálf-
ara og svo er nú litt fært að
stunda þessa íþrótt innanhúss sök-
um húsleysis. Hér þarf -að rísa
j fullkomið íþróttahús hið fyrsta. .
9. nóvember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ