Alþýðublaðið - 14.12.1966, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.12.1966, Blaðsíða 3
KIESINGER VIEL BÆUA SAMBÚO VIO A-EVRÖPU BONN, 14. des. (NTB-Reuter) — í stefnuyfirlýsingu nýju stjórnar- innar. í' Bonn, sem Kurt Georg Kiesinger kanzlari lagði fyrir sam Litlar líkur á lausn í Perú LIMA, 13. des. (NTB-Reuter) , , Stjórnin í Perú gerði í dag nýja tilraun til að binda enda á verk- fall fiskimanna, sem laniað' getur allan fiskiðnað landsmanna. Verk- fallið liefur staðið í sex vikur. Yfirv.öldin báru fram tillögu um, að fiskimjölsframleiðendur .samþykki að greiða fiskimönnum 102 soles (um 142 krónur) fyrir bverja lest af afla þeirra í stað- inn fyrir 80 soles (um 126 krón- ur), sem nú fæst fyrir lestina. Fiskimennirnir, sem hafa kraf- izt 115 soles (um 180 krónur) fyrir lestina, höfnuðu samsvarandi til- lögu frá stjórninni fyrir hálfum mánuði. bandsþingið í dag segir, að stjórn- in muni beita sér fyrir baettum samskiptum við grannríkin í austri. Látin er í Ijós von um, að Vestur-Þjóðverjar og Austur-Evr- ópurílci skiptist á sendiherrum og taki þar með upp stjórnmálasam- band. Með þessari stjórnaryfirlýsingu hafa Vestur-Þjóðverjar stigið stórt skref frá Hallstein-kenning- unni, sem hingað til hefur verið þröskuldur í vegi nánari samskipta Vestur-Þjóðverja og Austur-Evr- ópuríkjanna, þar sem þau viður- kenna austur-þýzku stjórnina. Ger hard Schröder, utanríkisráðherra í stjórn Erhards, hefur á undan- förnum mánuðum látið Hallstein- kenninguna liggja í þagnargildi. Stjórn Erhards beitti sér fyrir því að koma á eðlilegum samskipt um við Pólland, Tékkóslóvakíu, Ungverjaland, Rúmeníu, Búlgaríu og Júgóslavíu. í stjórnaryfirlýs- ingunni í dag tók Kiesinger skýrt fram að þessari stefnu yrði haldið áfram. Stjórnin er fastákveðin í að hafa samskipti við öll lönd á grundvelli skilnings, gagnkvæms trausts og samvinnu, sagði hann. Fróðleiksbók um nátt- úruna handa börnum BOK NATTURUNNAR nefnist nýútkomin bók, sem ætluð er börnum til fróðleiks og skemmt- unar. Séra Friðrik Friðriksson hefur þýtt þessa bók. Um hana Séra Friðrik Friðriksson kemst þýðandi meðal annars svo að orði: „Bók náttúrunnar er fyrsti lið- urinn í stórri lesbók. er Z. Tope- lius var fenginn til að semja handa börnum og barnaskólum á Finnlandi. Sú lesbók hafði þrenns konar hlutverk: hún átti fyrst og fremst að vera kennslu- bók í lestri og taka við af staf- rófskverunum; hún átti ennfrem- ur að skerpa hugsun barnanna og gefa þeim athugunarefni; og loks átti hún að vekja fróðieiks- fýsn og lærdómslöngun. Hún átti bæði að fræða og skemmta". Höfundur þessarar bókar er finnska skáldið Zacharias Topel- ius, sem samið hefur Sögur her- læknisins o.fl. Hann varð há- skólakennari í Helsingfors og síðar meir helzti forgöngumaður hins kristilega félagsskapar meðal finnskra stúdenta. Stafafell gef- ur bókina út, hún er prentuð í Félagsprentsmiöjunni. Þetta er fjórða útgáfan Kiesinger lagði einnig áherzlu á nauðsyn trausts bandalags Vest- úr-Evrópuríkja og Bandaríkjanna. Hann sagði að friður væri óhugs- andi í Evrópu án náinna samskipta Frakka og Þjóðverja. Hann (hyllti Bandaríkin fyrir baráttu þeirra fyrir varðveizlu friðarins frá stríðs lokum og sagði að Þjóðverjar yrðu að gera upp við sig hvað þeir gætu gert til þess að auka skerf sinn til þessarar baráttu. Hann lagði mikla áhersdu á, að Vestur-Þjóðverjar vildu koma í veg fyrir að hin tvö þýzku ríki fjarlægðust hvort annað. Vestur- Þjóðverjar verða að taka upp sam skipti við Austur-Þjóðverja(, en það jafngildir ekki því að Austur- Þýzkaland verði opinberlega við- urkennt sagði hann. Kiesinger sagði, að nýja stjórn- in teldi Miinchen-samninginn frá 1938, þeigar Tékkar voru neyddir til að láta Súdetahéruðin af hendi við Hitler, úr gildi fallinn. Miin- chen-samningurinn, sem varð til vegna hótana um valdbeitingu, hef ur ekkert gildi og enga merkingu, sagði Kiesinger. Um fylgilsaukningu öfgafulhta þjóðernissinna i fylkiskosningua- um að undanförnu sagði Kiesing- er að það væri fjarstæða að þeir héldu fram skoðunum sem mikill hluti Vestur-Þjóðverja aðhylltist. Hann minnti á að yfir 90% kjós- enda kusu lýðræðisflokkana. USA eiga 70 atómkafbáta LONDON, 14. des. (NTB-Reuter) — Bandaríkjamenn eiga 70 kjarn orkukafbáta, sem annað hvort eru þegar í notkun eða teknir verffa í notkun bráfflega, aff því er segir í „Jane’s Fighting Ships“, sem út kom í dagr. Stærstu kafbátarn- ir eru af Lafayettegerff, 8.250 lest- ir. Árið 1971 munu Bandaríkja- menn eiga 103 kjarriorkukabáta, þar af 41 búinn flugskeytum. Upplýsingar um kafbátaflota Rússa eru af skornum skammti, en alls munu þeir eiiga 400 kafbáta. Helmingurinn er af meðalstærð, en hinn helmingurinn stærri. Rúss ar dreifa kafbátum sínum á fjögur svæði, Kyrrahaf, Eystrasalt, Norð- ur-íshaf og Svartahaf. Bretar eiga sex kjarnorkukafbáta ug Frakkar Faramhald á 15. síðu. ISs konar arlinaiinafafriaður FI Ó N A eftir Denise Robins i Eldheit ástarsaga, svo heit, að maður óttast að! fcvikni í pappírnum. Ást sem öllu fórnar og, sigrast á öllu að lokum. — Óskabók allra stúlkna, sem enn eiga rómantík í hjarta. ÆGISUTGAFAN. 25 milljón króna Ián- tökuheimild samþykkt Reykjavík, EG. FRUMVARP til laga um breyt- ingu á lögum um útvarpsrekstur ríkisins var afgreitt við þriðju umræðu frá efri deild í dag, og fer nú til neðri deildar. Sam- þykkt var að vcita ríkisstjórn- inni heimild til lántöku allt að 25 milljónir króna til aff byggja endurvarpsstöðvar fyrir sjónvarp á Austfjörffum og Vestfjörffum. Frú Auffur Auðuns (S) talaði fyrst viff þriðju umræðu máls- ins og gerði grein fyrir breyt- ingartillögum, sem menntamála- nefnd deildarinnar flytur við málið og fjallar um tilkynninga- og upplýsingaskyldu í sambandi við sjónvarps- og hljóðvarps- tækjaeign, og að sá, sem á sjón- varpstæki, teljist einnig eigandi hljóðvarps. Hún greindi og frá því að meirihluti nefndarinnar mælti með því að ríkisstjórnin fengi 25 milljón króna lántöku- heimild til bygginga endurvarps- stöðva fyrir sjónvarp á Aust- fjörðum og Vestfjörðum. Væri sú tillaga flutt sem breytingartil- laga við tillögu frá Þorvaldi Garð- ari Kristjánsyni. Páll Þorsteinsson gerði grein fyrir tillögu, sem hann flutti ásamt fleirum um að lántöku- heimildin yrði 50 milljónir, Þor- valdur Garðar Kristjánsson kvaðst samþykkur því að tillaga meirihluta nefndarinnar skyldi flutt, sem breytingartillaga við til- lögu hans, um 100 milljón króná lánsheimild. þótt hann teldi þá breytingu ástæðulausa og ekki til bóta. Hann kvað það ekki skipta höfuðmáli hve há lóns- heimildin væri, heldur skipti hitt meira máli, að lán væri tekið til að hraða því að sjónvarpið kæmist sem fyrst í alla lands- fjórðunga. Tillögur nefndarinn- ar voru síðan samþykktar, og fer málið nú til neðri deildar. □ HANNOVER: Volkswagen- verksmiðjurnar í Vestur-Þjzka landi, hyggjast nú gera hlé á framleiðslu sinni í allsj 7$ daga á fyrsta ársfjórði ngi vegna minnkandi eftirspui|nar á heimsmarkaði. i 14. desember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.