Alþýðublaðið - 14.12.1966, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 14.12.1966, Blaðsíða 10
 ; : : ^il hægri er Rod Steiger í ,,Veðlánaranum“ - beztu bandarísku kvikmyndinni, er sést hefur hér lengi, Veðiánarinn Framhald af 7. síðu. ; Þessi mynd var kynnt fyrir blaða lienn á sérsýningu, rétt fyrir frum sýningardag. Skal hér með komið á ftamfæri, að mjög hagstætt væri að laafa fleiri siíkar sýningar fyr ir okkur kvikmyndagagnrýnendur því stundum hefur svo brugðið við, að kvikmyndadómur hafi eigi birzt fyrr en sýningu myndar er lokið. Að lokum ein fyrirspurn til kvik myndahússins: Hvers vegna er hvergi getið í efnisski-á leikstjóra né heldur annarra, er að gerð myndarinnar hafa unnið? P.S.: í síðustu kvikmyndagagn rýni slæddist inn slæm meinloka þar sem Hafnarfjarðarbíó var látið heita Hafnarbíó. Rétt er setningin svona. „Annars kom það á óvart, að Bæjarbíó skyldi taka þessa mynd til sýningar, því venjulega er það Hafnarfjarðarbíó, sem staðið hefur fyrir kynningu sænskra kvikmynda góðu heilli.“ Er hér beðið velvirð ingar á ambögu þessari. Sigurður Jón Ólajsson. Kaupmenn - Kaupfélög Flugeldar — Blys — Sólir - Gos ALDREI MEIRA ÚRVAL PANTIÐ TÍMANLEGA TIL AUÐVELDA AFGREIÐSLU Heildv. Lárus Ingimarsson Vitastíg 8A - Sími 16205. AÐ Herrafrakkar / úrvali Terelynefrakkar Vetrarfrakkar Stuttfrakkar Kuldafrakkar Glæsilegt úrvai 'MDERSEN OG LAFTH HF.O Mæðrastyrksnefnd MUNIÐ að jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar er fyrst og fremst fyrir einstæðar mæður, ekkjur og sjúklinga. Leggjumst öll á eitt með að ekkert af þessu fólki verði fyrir vonbrigðum þessi jól. Gjöfum veitt móttaka á skrifstofu Mæðrastyrksnefndar Njálsgötu 3, alla virka daga kl. 10—6. Á sama stað er úthlutun fatnaðar. MÆÐRASTYRKSNEFND. Ég þakka öllum vinum og kunningjum nær og fjær, B.I.S. Skátafélögunum í Reykjavík, Knattspyrnufélaginu Þrótti, Í.S.Í., svo og samstarfsfólki mínu í Héðni þá miklu vinsemd ög virðingu er mér var sýnd á sextugs- afmæli mínu 2. des. sl. Sá dagur verður mér ógleymanlegur. Lifið heil. ÓSKAR PÉTURSSON. Munið Jólamarkaðinn í Blómaskálanum við Nýbýlaveg og Blómabúðinni, Laugavegi 63. MIKIÐ ÚRVAL. Bldmaskálinn Laust embaetti er forseti íslands veitir Héraðslæknisembæitib á Eyrarbakka er laust til umsóknar. Laun sam kvæmt hinu almenna launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknarfrestur til 12. janúar, 1967. Veitist frá 1. febrúar, 1967. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið 13. desember 1966. Póst og símamálastjómin vill ráða nokkra laghenta menn á ritsímaverk- stæðið, skiptiborðaverkstæðið og á sjálfvirkar símstöðvar. Umsóknir skulu sendar póst- og símamála- stjórninni fyrir 31. des. 1966. Nánari upplýsing ar í síma 11000. PÓST- og SÍMAMÁLASTJÓRNIN, Glæsilegt úrval af ódýrum leikföngum LEIKFAN G AS ALAN LAUGAVEGI 42 Frakkastígsmegin. 10 14. desember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.