Alþýðublaðið - 17.12.1966, Page 10

Alþýðublaðið - 17.12.1966, Page 10
Sveitarfélög Jframhald ai 6. siðu. ir öfangreindra sjóða hafa nú á- kveðið að nota heimild þessa, en auk þess hefur svo um samizt að Lánasjóður sveitarfélaga taki einn ig að sér skrifstofuhald og fram- kvæmdastjórn fyrir Samband ísl. sveitarfélaga, og að alllar þessar þrjár stofnanir sveitarfélaganna verði saman um húsnæðið að Laugavegi 105, í rúmgóðum húsa kynnum, sem Bjargráðasjóður ís- lands á þar. Á ifundi í stjórn Lánasjóðs sveit arfélaga, hinn 30. nóvember sl., var samþykkt að ráða Magnús E. Guðjónsson, bæjarstjóra á Akur eyri framkvæmdastjóra Lánasj óðs sveitarfélaga, og tekur hann jafn framt við framkvæmdastjórastarfi fyrir Bjargráðasjóð íslands og Sambands ísl. sveitarfélaga, þegar Jónas Guðmundsson, sem verið hef ur framkvæmdastjóri Bjargráða- sjóðs og sambandsins, lætur af þeim störfum, fyrir aldurssakir og vanhieilsu, í næstkomandi janúar mánuði. Hinn nýi framkvæmdastjóri er ráðinn frá 1. febrúar 1967, og tek ur þá við framkvæmdastjórastörf um sínum, og þá hefst einnig út- lánafetarfsemi Lánasjóðs sveitarfé • Þar til Lánasjóður tekur til starfa, mun slcrifstofa Bjargráða sjóðs íslands veita viðtöku láns beiðnum sveitarfélaga, stíluðum til Lánasjóðs, en þær skulu, sO-m- iivsemt lögum sjóðsins hafa borizt eígi síðar en 31. janúar ár hvert. Stjórn Lánasjóðs mun nú 'í des ember senda öllum sveitarstjórn Úm- í landinu fyllri tilkynningar ifm starfsemi sjóðsins, en benctít- sVeitarstjórnum á að kynna sér vel lög sjóðsins, sem eru í Stjórnartíð ihdum 1966 og auk þess prentuð í tím'áritinu ,,Sveitarstjórnarmál“ 3. hefti yfirstandandi árs. Stjórn Lánasjóðs sveitarfélaga. VetrarSijálpin Jólaumfreð Frainhald úr opnu. átt von á því að lögreglan fjar- lægi bifreiðina. Lögreglan gerir allt, sem í henn ar valdi stendur til þess að skapa öruggari umferð og greiðari, jafnt fyrir gangandi sem akandi og vinna flestir lögreglumenn tvö- falda vinnu. í miðborginni og vest urbæ eru 40—50 lögreglumenn á ákveðnum varðsvæðum og í aust urbænum verða milli 15 og.20 lög reglumenn á varðsvæðum, auk þess sem lögreglumenn á bifhjól um og bifreiðum fylgjast með um ferð í úthverfum.Reynslan undan farin ár sýnir, að í desember mánuði verða fæst slys í umferð inni og leitar lögreglan samstarfs við almenning um að leysa vanda mál umferðarinnar, eh þann sam itarfsvilja sýna vegfarendur bezt heð því að taka tillit til annarra, neta rétt umferðaraðstæður og :;ýna kurteisi í umférðinni. r i amiictia aí Mi. 1 nú fyrir jólin. Ég á í miklum erfiðleikum og hefi mjög lítið nú, enda er ég veik. Ég er frá- skilin með eitt barn. Vonast ég til að þér viljið sinna þessari beiðni minni. Með fyrirfram þakklæti“. Látlaust og einfalt, en seg- ir þó heilmikið um fátæktina, sem leynist í skugga velmegun- arinnar. — Hafið þið haft lengi að- setur hér á Laufásveginum? — Nei, það má se'gja, að við höfum haft aðsetur okkar svona út um hvippinn og hvapp inn. Við höfum áður verið t.d. að Túngötu, Ingólfsstræti og Njálsgötu 3, þar sem Mæðra- styrksnefndin hefur aðsetur sín. Og nú sem stendur erum við hér að Laufásvegi 41 í Far- fuglaheimilinu. Hér niðri er skrifstofan eins og þið sjáið, en á næstu hæð fyrir ofan er afgreiðsla fatnaðar og þar höf- um við komið upp borðum og hillum undir fatnaðinn. Kon- urnar, sem vinna þar, hafa meir en nóg að gera allan dag- inn, en við höfum opið frá kl. 9-6. Þegar hafa nokkrir við- skiptavinir safnast í kringum okkur og bíða óþolinmóðir eft- ir afgreiðslu. Því biðjum við Magnús að endingu að segja okkur eitthvað að skilnaði. — Já, ég vildi gjarnan koma því á framfæri, að mér fynd- ist, að það ætti að sameina alla líknarstarfsemi undir einn hatt. Hér eru starfandi Hjálp- ræðisher, Mæðrastyrksnefnd o.fl. o.fl. Skynsamlegast væri, að allar þessar hjálparstarfsem- ir sameinuðust í eitt. Þá væri hægt að vita nákvæmlega, hvað hvert heimili þarfnaðist og þá myndi öll líknarstarfsemi bitna jafnt og réttilega á hvern ein- stakling. SJÓ. Fjárhagsáætlun Reykjavík, EG. Fundi borgarstjórnar, sem hófst klukkan fimm á fimmtudag lauk ekki fyrr en undir klukkan níu á fösutdagsmorgun. Á fundinum fór fram síðari um- ræða um fjárfhagsáætlun Reykja- víkurborgar og var áætlunin sam- þykkt. Einnig var lögð fram fram kvæmdaáætlun fyrir árin 1967— 1970. Náttföt Náttkjólar á. Káol’ ro'iv. 'VAV.v. •; Itmtitttitm- <aui Miklatorgi Lækjargötu 4 Listamannaskálanum. Nýjar vörur frá Hollandi Vetrarkápur, frakkar, loÓkápur, loð- jakkar, úlpur með loöfóðri, loöhúfur, hattar, skinnhanzkar og pils. MIKIÐ ÚRVAL - HAGSTÆTT VERÐ. Bernhard Laxdal Kjörgarði Til að gera mönnum kleift að gefa konum sínum og dætrum í jólagjöf hina heims- frægu BERNINA saumavél, sem að dómi allra þeirra sem notað hafa er talin bezta saumavélin á heimsmarkaðnum í dag, selj- um vér BERNINA til jóla með aðeins l.ooo.oo kr. útborgun og eftirstöðvarnar eft- ir samkomulagi. BERNINA-búöin Lækjargötu 2. Ásbjörn Ólafsson Grettisgötu 2. Sími 24440. BIJTASALA - BUTASALA BÚTASALAN ER BYRJUÐ AÐ GRENSÁSVEGI 8 Axminster 1-7. desember 1966 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.