Alþýðublaðið - 18.12.1966, Side 1

Alþýðublaðið - 18.12.1966, Side 1
Sunnudagur 18. desember 1966 - 47. árg. 285. tbi. - VERÐ 7 KR. MMMM) SEUA RUSLIÐ EN GEYMA GÖÐU KARTORURNAR Reykjavík, EG. Mikil og almenn óá- nægja hefur lengi ríkt með viðskipti Grænmet- isverzlunar landbúnaðar- ins, sem meðal annars sér um sölu og dreifingu á kartöflum til borgarbúa. Um skeið hefur það verið svo, 1 að einu kartöflurnar, sem hér hafa (fengizt í verzlunum hafa verið smælki, sem erlendis þætti varla bjóðandi til manneldis. Nú er búið að flytjá til landsins rúml. 400 smál. af gijðum kart- öflum frá Danmörku og Póllandl, en þær hafa ekki sézt í verzlunum Framhald á bls. 14. ♦ Þingfundum frest að til 1. febrúar t Reykjavík. Síðustu fundir Alþingis nú fyrir jólin voru haldnir síðdegis í gær, en að þeim loknum var þinghaldi frest að og kemur þing saman að nýju 1. febrúar á næsta ári. Fundur var i sameinuðu þingi í gærdag og var þar fyrst afgreidd ) tillaga um samþykki ^til frestunar á fundum Alþingis, eþ siðan var á dagskrá kosning í Nmðurlandaráð nýbýlastjórn, stjórn jiburðarverk- smiðjunnar, og einnig átti að kjósa endurskoðendur reilaiinga Lands bankans, Útvegsbankans og Bún- aðarbankans og þrjá endurskoðend ur ríkisreikninga. í janúar, áður en þing kemur saman til funda að nýju þarf sem kunnugt er að ákveða fiskverð. f}r talið að þar muni verða á all miklir erfiðleikar og muni jafnvel vandamál togaranna blandast þar inn í. JÖLABLADID Fjórði og síðasti hlíiti jólablaðsins er borinn til kaupenda með blaðinu í dag. Séra Grímur Grímsson ritar þar jólahug- lciðirgu, birt er smásaga eftir Stefán Júlíusson og ljóðmæli eftir Gest Guðfinnsson og Gretar Fells. Þá ritar Anna K. Brynjólfsdóttir frásögu um heimsókn til Puerto Rico, og enn fremur birtast í blaðinu kökuuppskriftir og skemmtilegt spil fyrir yngstu lesendurna. TÓNLIST í OPNU Kveikt á jólatrjánum Þessi mynd á að minna okkur á það að nú er aðeins tæp vika til jóla. Um alla borgina hefur að undanförnu veriö' unnið að því að koma fyrir jólatrjám og öðru jólaski auti. svo að hinn ytri búniingur að minnsta kosti sé eius og vera ber um jólin. ................ BREYTINGAi! I SVÍÞJÓÐ? Málmey 17. 12. (NTB-TT.) Verkalýðssambandið í Svíþjóð hefur beint þeim eindregnu til mælum til Erlanders forsætisráð herra að hann geri breytingar á stjórn sinni, að sögn jafnaðar- mannablaðsins „Arbeitet". Blaðið segir að verkalýðssambandið sé ó- ánægt með stjómina og geri sig ekki ánægt með að aðeins verði skipt um einn eða tvo ráðherra heldur telji nauðsynlegt að gerðar verði víðtækar breytingar. Niðurstöður viðræðua sem fram hafa farið milli stjórnarinnar og verkalýðssambandsins um málið' geta orðið til þess að margir nýir ráðherrar verði skipaöir og marg ir gamlir ráðherrar segi af sér, seg ir blaðið. Búast má við að stofnað verði sérstakt atvinnumálaráðu- neyti og að vinnuskiptingu hinna ýmsu ráðuneyta verði breytt. Blað i ið spáir því, að stórtíðindi fnuni jgerast í sænskum stjórnmálum í I janúarbyrjun.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.