Alþýðublaðið - 18.12.1966, Qupperneq 15

Alþýðublaðið - 18.12.1966, Qupperneq 15
Sunnudags ALÞÝÐUBLAÐIB-18. desember 1966 11 Börn í bókum Framhald af 10. síðu. lakari höfurida en Anthony Hope var. Svo mikið er víst að enginn er svikinn af mannraunum og æv intyrum sogunnar frekar en bless aðri ástinni; landið Rúritanía er líka miklu skemmtilegra land og fráleitt fjær veruleikanum en hið góða og kristilega Grænland Kar enar Plovgaards; baksvið sögunnar hjá enskri yfirstétt á öldinni sem leið með tilheyrandi drenglyndis og karlmennskuhugsjónum kann einnig núorðið að heyra til heimi barnasögunnar. Fanginn á Zenda er bók sem margur lesandi mun minnast með kærleikum úr sinni eigin bernzku; liún kemur hér út í flokki sem nefiiist „Sígildar sögur Iðunnar“, og má þar 'sjá margan annan góðan kunningja, sjálfar Skytturnar, Baskerville- hundinn og ívar hlújárn. JjRJÁR bækur er lokum er allar rmunu vera ætlaðar yngstu les endunum: Ævintýri barnanna (Æskan, 120 bls.) er heimslengja af bók, há og rennileg með mörgum fallegum myndum. Þar er úrval úr gömlum og góðum ævintýrum sitt úr hverri átt, Rauðhetta og Ljóti andarung inn og Litla gula hænan sjálf, og er enginn lesandi svikinn af þeim frásögnum. Þetta er ein þeirra bóka sem gerðar eru erlendis að verulegu leyti, þáttur í alþjóðlegu útgáfustarfi: myndir og myndprent un eriend en textinn síðan sam- inn að þeim. Myndirnar í þessari bók eftir listamann með rússnesku nafni, Feodor Rojankovsky, eru í alþjóðlegum ævintýrastíl og hver annarri skemmtilegri, en Þórir Guð bergsson hefur þýtt textann á þokkalégt skólamál Kemur sumt í málinu á bókinni að óvörum þeim lesendum sem muna ævintýr in frá fyrri tíð, og hefði þýðand inn að vísu mátt hafa hliðsjón af eldri þýðingum sagnanna. ,,Með hornum mínum mun ég stanga úr þér augun og með sterkum fótum mínum mun ég merja í þér hvert einasta bein,“ segir stóri geithafur inn við ,,álfinn“ undir brúnni sem ætlaði að lirekkja liann. Svona held ég að enginn almennilegur geithafur talaði ef honum væri sjálfrátt; og raunar er það engum íslenzkum ölfi líkt að vera að svona löguðum hrekkjum. En með þess um fyrirvara um málið á bókinni er frágangur hennar hinn bezti. í íslenzkri barnabókagerð þekk ist ekki annað eins myndaval, jafn góð litprentun og er á þessari bók, en tveir íslenzkir myndlistarmenn leggja hönd að barnabókum í haust. í Ljóöabók barnanna (ísa fold. 87 bls.) liafa Guðrún P. Helga dóttir og Vaíborg Sigurðardóttir valið furðu fjölbreytt og skemmti legt úrval úr kveðskap við hæfi barna, vísur þulur, kvæði og gát ur „en Barbara Árnadóttir teiknar myndirnar, rarnma um liverja síðu og nokkrar myndir sérstakar. Þctta verk er með fallegu og fág uðu handbragði Barböru og lengi hægt að rýna í myndiruar sér til yndis, börn að leik og starfi dreg in þeirri fínu fimlegu línu sem hún er ein urn í íslenzkri mynd- skreytingu. Og með kveðskapnum sjálfum þarf varla að mæla. Hins vegar orka litirnir á bókinni tví- mælis, teikningin nyti sín að lík indum betur í svörtu. Og hún kann að vera fullstór: óbreyttur ramm inn um hverja síðu, sem Barbara tengir oft snillilega við heilar myndir á gagnstæðum síðum, verð ur óneitanlega fulltilbreytingarlaus áður en lýkur bókinni, En þeir sem kjósa íslenzkt bóklistarverk fram yfir erlenda bókiðju taka þessa bók líkast til fram yfir ævintýrabókina miklu. Og svo hefur Nína Tryggva dóttir gefið út barnabók, Skjóna (Helgafell) með skemmtilegum dýramyndum; Skjóni hennar er af bragðs manneskjulegur og skemmtl legur hestur. En frágangur heftis ins er fráleitur: slíka bók þarf að gera svo úr garði að lesendunum sé óhætt að handleika hana, á þykk um pappír og í sterkri heftingu. Saga Nínu af Skjóna er dáskemmti leg. En gætu ekki myndlistarmenn og rithöfundar tekið höndum sam an um barnabækur af þessu tagi? Þáð yi’ði minnsta kosti skemmti leg nýjung og tilbreyting í ís lenzkri bókgerð, gæfu báðum aðilj um ný tækifæri að njóta sín, og lesandanum kannski eitthvað nýtt í aðra hönd. ýM FRAijjvivOi xyrrgreindra bók: : X'tti eliegar rita langt mál þo og ..e nú komið. Nægir að segja ao og Una Ragnheiðar Jónsdóttui d vönduðust, vel prent uð á góðan pappír, handhægt og traustlegt band, ágætar myndir eft ir Sigrúnu Guðjónsdóttur. Bræð urnir eru lakast úr garði gerð, groddalegur pappír og frágangur, þokkalegar myndir eftir ónafngr. höfund. í bók Ingibjargar Jónsdótt ur eru myndir eftir Halldór Pétursson, sjálfum sér líkar. Fang inn í Zenda og Gaukur Atlason eru hvorttveggja snyrtilegar bækur, Drengirnir á Gjögri með venjulegu skáldsögulagi frá ísafold, traustleg bók — Ó.J. ANNALÍSA í KKFIULEIKUM ANNALÍSA í ERFIÐLEIKUM. eftir dönsku skáldkon una frægu Tove Ditl- evsen. Bók þessi hefur selzt í mörgum upplög um á Norðurlöndum. ÆSKAN. Vélabókhald Óskum eftir að ráða stúlku hálfan daginn til starfa við vélabókhald frá og með næstu áramótum. Æskilegt væri að umsækjandi hefði einhverja starfsreynslu. Umsóknir merktar „vélabókhald“ leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 23. 12. 1966. Bréfaskóli S.Í.S. og A.S.Í: Nýr kennslubréfaflokkur er kominn út á vegum Bréfaskói- ans: Ensk verzlunarbréf. Bréfin eru samin af Snorra Þor- steinssyni yfirkennara Samvinnuskólans að Bifröst, og ann- ast hann kennsiu í þessari námsgrein. Ensk verzlunqrbréf er flokkur sem margir liafa beðið eft- ír. BRÉFASKÓLI S.Í.S. og A.S.Í. FJÖLBREYTT ÖRVAL JÓLAGJAFA í Aldrei áður höfum við haft annað eins úrval jólagjafa. Sem dæmi má nefna: í kvennadeild: Peysur, blússur, undirkjóla, náttkjóla, náttföt, greiðslusloppa, síðbuxur. í snyrtivörudeild: Gjafakassa, snyrtisett, ilmvötn, ilmkrem og margt fleira, sem konurnar girnast Eiginmenn! >að borgar sig að líta á úrvalið hjá okkur. Viðleggjum einnig áherzlu á fljóta og góða afgreiðslu. Pökkum inn í skrautpappír ef óskað er. Gjafavörur: * Kristal * Keramik * Kerti [útlendj 'k'k'k-k'k-A'k-A'k'k-A'AicA'k'k'A'k'k'k'kX'k'k'k'A'k-kJdt+C'kk Jólaskraut og skreytingar, litiö i glugg - ana um helgsna Hafnarstræti 3. simi 12717 23317 Blóm & Avextir Auglýsingasíminn er 14906

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.