Alþýðublaðið - 21.12.1966, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 21.12.1966, Blaðsíða 5
DAGSTUND Utvarp Miðvikudagur 21. desember: 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Við vinnuna. 14.40 ViS sem heima sitjum. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tiikynningar. Létt lög. , 16.00 Síödegisútvarp. Veðurfregn- ir. Islenzk lög. Klassísk tón- list. 16.40 Sögur og söngur. (Fyrir yngstu iilustendurna) 17.00 Fréttir. Framburðarkennsla í esper- anto og spænsku. 17.20 Tilkynningar. Tónleikar. (18.20 Veðurfregnir) 18.55 Dagskrá kvöldsins og veður- fregnir. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. 19.35 Tækni og vísindi. Páll Theo- dórsson eðlisfræðingur talar. 19.50 Einsöngur. Aase Nordmo. 20.15 Undur lífsins í ríki dauðans. (Þýtt erindi). 21.00 Fréttir og veðurfregnir. 21.30 Einsöngur. Boris Gmyra. 22.00 Kvöldsagan. 22.20 Harmonikuþáttur. 22.50 Fréttir í stuttu máli. íslenzk tónlist. 23.25 Dagskrárlok. Flugvélar ★ Flugfélag íslands. Miílilanda- flug: Sólfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til R- víkur kl. 16.00 á morgun. Blikfaxi kemur frá Vagar, Bergen og Kaup mannahöfn kl. 15.35 í dag. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Kópaskers, Þórshafnar, Fagurhóls inýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), Patreks fjarðar, Sauðárkróks, ísafjarðar, Húsavíkur (2 ferðir), Egilsstaða og Raufarhafnar. Skip ★ Eimskipafélag íslands. Bakka- foss fór frá Kristiansand 19. þ.m. til Rvíkur. Brúarfoss fer frá N. Y. 23. þ.m. til Rvíkur. Dettifoss fór frá Rvík í gær til Hafnarfjarðar. Fjallfoss fór frá Akureyri í gær til Raufarhafnar, Vopnafjarðar, Seyð isfjarðar, Norðfjarðar, Fáskrúðs- fjarðar, Stöðvarfjarðar og Lysekil. Goðafoss kom til Rvíkur. 17. þ.m. frá Hamborg. Gullfoss kom til R- víkur 19. þ.m. frá Leith. Lagar- foss fór frá Keflavík 19. til Reyð- arfjarðar, Hamborgar og Kaup- mannahafnar. Mánafoss fór frá London 17. þ.m. til Rvíkur. Reykja foss kom til Rvíkur 15. þ.m. frá Kotka. Selfoss fór frá Akranesi í gær til Camden og N. Y. Skógafoss fór frá Hull í gær til Antwerpen, Rotterdam, Hamborgar og Rvíkur. JTungufoss fór frá N. Y. 15. þ.m. til Rvíkur. Askja fór frá Hull í gær til Rvíkur. Agrotai fer frá Seyðisfirði á morgun 19. þ.m. til Avonmouth og Shorehamn. Dux kom til Rvíkur 18. þ.m. frá Hull. King Star fór frá Norðfirði í gær til Álaborgar og Kaupmannahafn- ar. Coolangatta fór frá Eskifirði í gær til Riga. Joreefer fór frá Vest mannaeyjum 15. þ.m. til Rostock og Norrköping. Seeadler fór frá Ilaugasund í gær til Rvíkur. Marj- etje Böhmer fer frá London 28. þ.m. til Hull og Reykjavíkur. ★ HAFSKIP HF. Langá fór frá Gdynia í gær til Kaupmannahafn- ar. Laxá lestar á Austfjarðahöfn- . um. Rangá fór frá Hull í gær til Rvíkur. Selá fór frá Belfast í gær til Rotterdam. Brit-Ann fór frá Fáskrúðsfirði 19. þ.m. tii Gauta- boi'gar. á Skipaútgerð ríkisins. Esja fór frá Akureyri í igærkvöld á vestur- leið. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld til Vestmanna- eyja. Blikur er í Reykjavík. ★ Skipadeild SÍS. Arnarfell er í Borgarnesi. Jökulfell fór 16. þ. m. frá Keflavík til Camden. Dís- arfell er í Rotterdam. Litlafell er á leið frá Austfjörðum til Rvík- ur. Helgafeil fór í gær frá Aust- fjörðum til Finnlands. Hamrafell er í Hamborg. Stapafell losar á Húnaflóahöfnum. Mælifell er á Djúpavogi. Söfn ★ Þjöðmli jítssfn Islanda er <s, Í9 dtglcga Irá kl. 1.30—4 ★ Li*tasafn Fí-nars Jónssonar m opið á sunnuxiögum og miðviki dögusn frá kl. 1,80—4. ★ Bókasafn Seltjarnarness er op ið mánudaga klukkan 17,15—11 og 20—22: miðvikudaga kl. 17,15 til 10. ★ BÓKASAFN Sálarrannsóknarfé- lags íslands Garðastræti 8 er opið á miðvikudögum kl. 5,30 — 7 e.h. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafnið Þingholtsstrætl 29á sími 12308. Útlánsdeild opin frf kl. 9—12 og 13-22 alla virkj ★ ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaða- stræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30-4. Minningarspjöld Geðverndarfé- lags íslands eru seld í verzlunum Magnúsar Benjamínssonar í Veltu ★ Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðmn tíma. Ymislegf ★ Kvenfélaff Kópavogs hefur jóla- skemmtun fyrir börn í Félags- heimilinu miðviku- og fimmtudag 28. og 29. des. kl. 13.30 og 16.30. Jólasveinn kemur og fleiri skemmtiatriði verða. Aðgöngu- j miðasala verður í anddyri Félags- í Þetta er „Klíkan” Lakey: Hin dularfulla Mona Lísa reykingasalanna. —■ Aðeins konurJ stríðar girndir Taugaendarnir liggja svo nærri yfirborði húðarinnar. Priss: Hún varð ástfangin og ævi hennar eins konar tilraun. Polly: Engir fjármunir — engir töfr- ar — engar vamir Veslings Ösku- buska! Kay: „Utanvelfu" á dansleik hinna >i útvöldu. ^ í • £ Pokey: Sælleg og södd eftir allar krás- irnar. Peningar, peningar. Nam, nam, nam! Libby: Stærðar rautt ör í andliti hennar — og kallað munnur. Helena: Margar konur lifa án kyn- lífs — og láta sér vel líka. „Klíkan", eftir Mary McCarthy. Arnheiður Sigurðardóttir mag. art. og Ragnar Jóhannes- son cand. ntag. þýddu. I fallegu bandi. 416 bls.Verð kr. 446,15 (m. sölusk.). — ísafold. ! f heimilisins 27. des. milli kl. 16.30 og 19. — Nefndin. Dýraverndunarfélagi® áminnir fólk um að gefa fuglunum meðan bjart er. Fuglafóður fæst í flest- um matvörubúðum. Mæðrastyrksnefnd Hafnarf jarðar hefur opnað skrifstofu í Alþýðu-, húsinu á þriðjudögum frá 5—7 og fimmtudögum frá 8—10 sd. Umsóknir óskast um styrkveit- ingar. ★ Kvenfélagið Aldan. Jólafundur- inn verður miðvikudaginn 22. des. kl. 8.30 að Bárugötu 11, Sýni- kennsla í meðferð grillofna. ■á Vetrarhijálpin Laufásveg 51 (Farfuglaheimilið) sími 10785. All ar umsóknir verður að endurnýja sem fyrst. Treystum á velvilja borgaranna eins og endranær. SJÓNVARP Miðvikudagur 21. desember: 20.00 Frá Iiðinni viku. Fréttamyndir utan úr heimi. 20.25 Steinaldarmennirnir. Þessi þáttur nefnist ,,Happdrættis- miðinn.“ íslenzkan texta gerði Pétur S. Snæland. 20.55 Denni dæmaiausi. Þessi þáttur nefnist „Afi og ungfrú Est- er“. Með aðalhlutverkið, Denna dæmalausa, fer Jay North. íslenzkan texta gerði Dóra Hafsteinsdóttir. , 21.20 Josifumi Kirino leikur á orgel. 21.30 Nóttlaus veröld. Eskimóabyggðin á Baffinslandi undan norðurströnd Kanada er ein nyrzta í heimi. Myndin lýsír lifnaðarháttum Eskimóa þar, hvernig þeir safna sér vist- arbirgðum á sumrin meðan sólin er á lofti mánuðum sam- an og búa slg á margan hátt undir langan, dimman vetuy. Þýðinguna 'gerði Guðbjartur Gunnarsson. Þulur er He^- steinn Pálsson. 22.35 Dagskrárlok. Þulur er Sigríður Ragna Sigurðardóttir. i HAB - ÞRÍR BlLAR I BOÐI - HAB 21. desember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.