Alþýðublaðið - 21.12.1966, Blaðsíða 3
„Gilda eftirlætis-
hlutverkið mitt"
- segir söngkonan Mattiwilde Dobbs
EINS OG KUNNUGT er af frétt-
um í blöð'unum í gær kom liingað
í fyrradag söngkonan Mattiwilda
Dobbs, en hún mtui syngja aðal-
Eltingaleikur viö
drukkinn ökuþór
Rvík, — SJÓ
í fyrrinótt átti lögreglan í mikl-
um eltingarleik við drukkinn öku
þór, sem ók með miklum hraða frá
Ártúnsbrekkunni, þar sem elting-
arleikurinn hófst, og austur Suð-
urlandsveg, igegnum Árbæjar-
hverfi. Endaði för þessi á þann
liátt, að ökumaður missti vald á
bifreiðinni og ók út af veginum
vestan við Rauðavatn,og lenti bif-
reiðin þar í grýttri urð. Var tals-
verð hálka á veginum. Reyndist
ökuþór þessi vera all mjög við
skál. Talið var í fyrstu, að einn
farþeganna ásamt ökumanni væru
eitthvað slasaðir, en það reyndist
ekki alvarlegs eðlis, eftir því, sem
síðar kom í ljós. Alls voru fjórir
farþegar í bifreiðinni, sem var af
Ford-gerð.
hliitverkið í jólaóperu Þjóðleik-
hússins, Mörtu. Blaðamönnum
gafst í gær tækifæri til að ræða
við söngkonuna að viðstöddum
Þjóðleikhússtjóra, Guðlaugi Rós-
enkrans og leikstjóranum Erik
Schack.
— Óperan Marta var fyrsta óp-
eran, sem ég sá, þá 10 ára gömul,
segir Dobbs. Ég hef aldrei sungið
í þeirri óperu, svo að ég syng að-
alhlutverkið í Mörtu í fyrsta skipti
'hér á íslandi.
— Mér finnst íslenzku söngvar-
arnir vera góðir og ég skil ekki,
hvernig þeir fara að því að gera
hlutverkunum svo góð skil, þar
sem þeir hafa ekki sungið í óperu
í langan tíma og þeir koma beint
úr öðrum störfum, það hlýtur að
vera mjög erfitt. Og það er leiðin-
legt, að þeir skuli ekki geta helg-
að sig söngnum, þið hafið góða
söngvara hérna, en missið alla
beztu söngvarana úr landi, þar
sem ekki er hér ópera.
— Óperan Marta er mjög heill-
andi ópera og ég trúi ekki öðru
en íslendingar kunni vel að meta
hana. Eftirlætishlutverk mitt er
Gilda í Rigoletto og ég hef sung-
ið það mörgum sinnum, en finnst
það alltaf jafn skemmtilegt.
Mattivvilde Dobbs á blaðamannafundi í gær. (Mynd: Bjarnl )
Mattiwilda Dobbs kemur hing-
að frá Stokkhólmi, en hún er gift
sænskum manni, og búa þau í
Svíþjóð. Mattiwilda hefur nýlega
sungið í óperunum Rigoletto, Rak-
aranum frá Sevilla og Ævintýrum
Hoffmanns við Stokkhólmsóper-
una ,en eins og kunnögt er hefur
Mattiwilda Dobbs sungið við ým-
is helztu óperuhús heims.
Mattiwilde Dobbs og Sigurveig Hjaltested, sem tek ir við hlutverki hennar. (Mynd: Bjarnl)
Wílson ómerkir fyrri tilboð til Smiths
LONIÍON, 20. des. (NTB-Iteuter)
— Brézki fcrsætisráðherrann, Har-
old Wilson, tilkynnti formlega í
Neðri málstofunni í dag, að Rho-!
desía fengi ekki sjálfstæði fyrr en '
niynduð hefði verið stórn í nýlend
unni', sém meirililuti íbúanna
styddi. Wilson sagði enn fremur,
að öll fyrri tilboð til stjórnar Ian
Smiths um stjórnarfarslega lausn
væru nú dauð og ómerk.
Með því að gefa xessa yfirlýs-
ingu efndi Wilson loforð, sem
hann gaf forsætisráðherrum sám-
veldislandanna á samveldisráð-'
stefnunni í Lundúnum í septemb-
er. Þá hét Wilson því, að ef Smith
gerði ekki ráðstafanir til að binda
enda á deiluna við Breta fyrir ára-
mót, mundi hann draga aftur öll
fyrri tilboð Breta, er hefðu það í
för með sér, að stjórn, sem nyti
ekki stuðnings meirihluta íbúanna
fengi sjálfsforræði.
JOLAMATUR
Hangikjöt:
Læri
Frampartar
Úrbeinaðar
hangirúllur
|[ Guðla'iVíjur Rósinkrane Bkýiiði
svo frá, að Þjóðleikhúsið hefði
valið óperuna Mörtu til upp-
færslu vegna þess m.a. að ópera
eftír Flotow hefði ékki verið færð
þar upp áður. Einnig yrði að miða
óperuval Þjóðleikhússins við,
hvaða söngvurum væri á að skipa
í hlutverk. Þjóðleikhússtjóri tók
sem dæmi, að þó að vilji væri
fyrir hendi t.d. að sýna Wagner
óperu, væri það ekki hægt eins
og er vegna þess að hér væru ekki
nægir söngvarar, einnig væri ekki
hægt að koma fyrir nógu stórri
hljómsveit. Það væru ákaflega fá-
ar óperur, sem hægt væri að koma
upp með 20 manna hljómsveit.
Með aðalhlutverk í óperunni
Mörtu fara Mattiwilda Dobbs, sem
syngur á fyrstu fimm sýningun-
um, en síðan tekur Svala Nielsen
við aðalhlutverkinu, Guðmundur
Jónsson, sem sungið hefur í öll
um óperum Þjóðleikhússins, Guð-
mundur Guðjónsson, Sigurveig
Hjaltested, Hjálmar Kjartansson
og Kristinn Hallsson. Leiktjöld og
búninga hefur Lárus Ingólfsson
gert. Hljómsveitarstjóri er Boh-
dan Wodiczko. í óperunni eru
nokkrir dansar og hefur Fay Wer-
ncr æft dansana. Frumsöning
óperunnar verður 26. desember og
er uppselt á þá sýningu.
Svínakjöt:
Steikur
Kódilettur
Hamborgalirykkur
Léttreykt
læri
Bretar efna nú þetta loforð sitt
tæpri viku eftir að Öryggisráð
SÞ samþykkti að herða 'á hinum
efnahagslegu refsiaðgerðum gegn
stjórn hvíta minnihlutans í Salis-
bury, sem lýsti yfi rsjálfstæði 11-
nóvcmber í fyrra.
21. desember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3