Alþýðublaðið - 28.12.1966, Page 2

Alþýðublaðið - 28.12.1966, Page 2
11 Kubbur ofi Stubbur, það er að segja Borgar G ráarson og Kjartan Ragnarsson gefa önðunum i' á Tjörninni stærsta franzbrauð sem þær hafa ;éð til þessa og hjá þeim er áreiðanlega skrýtn- 1. asti fugl sem þær liafa augum litið, Andrés Ön h Nýtt barnaleikrit: Kubbur Reykjavík, OÓ Leikfélag Reykjavíkur frum- sýnir nýtt barnaleikrit n.k. föstudagskvöld kl. 7.30. Leik- ritið nefnist Kubbur og Stubb- ur og er eftir Þóri S. Guðbergs son. Þetta er þriðja árið í röð sem leikfélagið frumsýnir nýtt ísl. barnaleikrit. Hin eru Al- mansor konungsson eftir Ólöfu Árnadóttur og Grómann eftir Stefán Jónsson. Þau leikrit voru bæði sýnd í Tjarnarbæ en Kubbur og Stubbuf verða sýnd ir í Tjarnarbæ. Kubbur og Stubbur er fyrsta leikrit höfundarins en áður einnig með stór hlutverk, þau barnabækur og nú er hann að lesa nýja framhaldssögu börn í útvarpið. Leikstjóri er Bjarni Stein- grímsson. Dansatriði eru sam- in og æfð af Þórhildi Þorleifs- dóttur og tónlist er frumsam- in af Jóni Ásgeirssyni. Aðal- Þórir S. Guðbcrgsson. og Stubbur hlutverkin Kubb og Stubb leika Borgar Garðarsson og Ragnar Kjartansson. Aðrir leikendur eru Emelía Jónasdóttir, Jóhann Pálsson, Margrét Magnúsdótt ir, Kristín Anna Þórarinsdótt- ir, Pétur Einarsson og Solveig éru Inga Dóra Björnsdóttir, Jó hanft Guðnason og Sveinn Árna Hauksdóttir. Þrjú börn fara son. Færeyskur gestur Óli Kurt Hansen fer með hlutverk Ol- sens Ihreppstjóra. Nemendur úr ballettskóla Þórhildar Þorleifs dóttur dansa. Leiktjöld éru gerð af nemend- um úr Myndlistarskólanum í Reykjavík á aldrinum 5—12 lára undir (handleiðslu Magnús ar Pálssonar, leiktjaldamálara og Jóns Reykdals, en þeir eru einnig með stór hlutverk, þau báðir kennarar við skólann. LONDON, 27. des. (NTB-Reuter) — Harold Wilson forsætisráðherra hefm- í hyggju að' byrja nýja árið með því að gera víötækustu og mikilvægustu breytingarnar á stjórn sinni síðan Verkamanna- flokkurinn komst til valda, að því er góðar heimildir í Lundúnum herma. Breytingarnar munu leiða í ljóa hverjum Wilson treystir bekt úr hópi yngri ráðherranna þannig að yngja megi stjórnina í tæka tíð fyrir næstu þingkosningar, sem sennilega verða haldnar 1970. Bú« izt er við að Wilson víki ýmsum gömlum ráðherrum, sem fengu Framhald á 15. síðu. í viku til Fæteyja Innan skamms munu dönsk loft ferðayfirvöld ákveða um skiptingu flugfélagsins Faroe Airways og Flugfélags jslands. Færeyska fé- lagið vill fljúga þrisvar í viku til Kaupmannahafnar, en Flugfé- lag íslands tvisvar. Markaðurinn fyrir þessa þjónustu er samt ekki svo mikill í Færeyjum að hann beri fimm vikulegar ferðir, að því er danska blaðið Aktuelt skýs ir frá. Faroe Airways mótmælti bví í fyrra, að Flugfélagi íslands skyldi leyft að halda uppi Fær- eyjaflugi en landsstjórinn í Fær- eyjum tók afstöðu með Flugfélag inu, og benti meðal annars á að það hefði hraðfleygai'i og betrl flugvélar, en sú röksemd gildir Framhald á 15. síðu. Sovézkar rannsóknir á hugsanaflutningi MQSKVU. 27. desember (NTB) Sovézkir læknar eru nú farnir að reyna að leysa þá fiátu, hvaö það er sem veldur hugsanaflut- ingi. Lausnin getur opnað mögu- leika á þekkingarmiðlun milli manna, segir sovézkur læknir, Sus jarebsky, í blaðagrein. Margar blaðagreinar um þetta efni að und anförnu benda til þess, að sov- ézkir vísindamenn séu farnir fyr ir alvöru að einbeita sér að þessu efni, sem talið hefur verið „grun samlegt" til þessa. Susjarebsky segir, að fjarskynj unarlíffæri séu í öllum dýrum, sem meðal ann’ars lcomi fram ! ratvísi. Staðreyndir bendi t. d. til þess, að þaö séu mjög vægir raf- magnsstraumar er fái farfugl- ana til að skipta um bólfestu, Hánn télur, að sams könar líffæri sé einnig til í mönnum, en það sé almennt ekki notað, því að menn geti talað og tjáð sig á annatt hátt. Greinarhöfundur segir að fyric nokkrum árum hafi verið komiS á fót sérstakri rannsóknarstofu I S/o//ð úr skartgripaverzlun Ungur lögregluþjónn rakti spor þjófanna Rvík,—SJÓ. Aöfaranótt annan jóladags var hrotizt inn í skartgripaverzlun Kornelíusar við Skólavöröustíg og stolið þaðan skartgripum. Ungur lögtegluþjónn, Haraldur Árnason, sýndi mikinn vaskleika, er hann rakti spor þjófanna, en þeir reynd ust vera nokkrir Bretar og sitja þeir nú í gæzluvarðhaldi. Úm fimmleytið að morgni ann- ars jóladags fóru þrír lögreglu- þjónar að skartgripaverzlun Korn elíusar eftir að tilkynnt hafði verið um innbrot þar. Hafði ver ið brotin rúða við innganginn. Lögreglumennirnir óku fyrst um nágrennið án ái-angurs, en er þéir komu aftur á staðinn, ákvað Haraldur að rekja spor, er voru þar rétt hjá og hann taldi vera eftir þjófana. Síðan rakti hann þessi spor eftir Spítalastíg og Grundarstíg, en við eftirför þessa studdist hann aðallega við sér- stakt munstur, sem var á öðn.im skónum. Rakti hann sporin niður á Laufásveg, en ekki reyndist það mjög greiðfært, þar eð hann tap aði af sporunum öðru hvoru. Rakti Haraldur spor þessi áfi'am að horni Njarðargötu og Laufás- vegar, þar sem þau enduðu að húsi nr. 60. Þar í kjallaraíbúð- inni leyndust svo þjófarnir. Reynd ust þetta vera Bretar, heldur ó- hrjálir að sjá og íbúðin öll í nið- urníðslu. Voru þeir allir handteknir og fannst meiri hlutinn af þýfinu í kjallaraíbúðinni. í gærkvöldi voru hins vegar tveir þeirra látn ir lausir. Einn þeirra hefur játað á sig verknaðinn og aðrir tveir kváðust hafa vitað um þýfið. Voru | þessir sex, sem eftir urðu að dúsa í varðhaldinu dæmdir í 30 daga gæzluvarðhald. Ekki er enn vit- að nákvæmlega um upphæð þeirra skartgripa er stolnir voru, en tal ið er að það muni vera eitthvað milli 20 og 30 þús. krónur. Leníngrad til rannsólcna á fjar- skynjafvr|rbær»m. Notuð eru rat eindatæki við athuganirnar og er sagt að sumar beirra hafi borið jákvæðan árangur. Við athnganirriar er lögð til grundvallar sú tilgáta, að fjar- skynjunarhæfileiki sé hæfileiki er þióni ekki lengur neinum tilgangl líkt og botnlanginn þjónar ekkl leiigur neinum tilgangi. Dregið í HAB DREGH> VAR í Happdrætti Alþýðublaðsihs á Þorláks messu. Þar sem skil hafa ekk! borizt af öllu Iandinu, vtrðue ekki unnt að birta vinnings- númerin fyrr en síðar. j 2 28. desember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.