Alþýðublaðið - 28.12.1966, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 28.12.1966, Qupperneq 4
; ] litstjórar: Gyifi Gröndal (áb.) og Benedikt Gröndal. — RitstjórnarfulU. 1 rúi: EiÖur Guönason — Símar: 14900-1490.3 — Auglýsingasími: 14906. ^ ðsetur Aiþýöuhúsiö við Hverfisgötu, Eeykjavík. — Prentsmiöja Alþýðu- 1 laösins. — Áskriítargjald kr. 105.00. — í iausasölu kr. 7.00 eintajtið, Útgefandi Alþýðuflokkurinn. VETRARVEGIR ^fEÐUR var umhleypingasamt um jólin og snjó- Síorjia víða um land. Af þeim sökum hafa samgöngur ■á landi nálega stöðvazt í heilum landshlutum, og fór jafnvel svo, að hin fjölfarna leið milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar lokaðist. Þrátt fyrir breytingar síðustu ára, eru íslendingar lúðfaúnir slíku ástandi í skammdeginu og flestir kom- ©st bærilega af, þótt þeir hafi ekki daglegt samband við umheiminn. Hins vegar minnir lokun veganna ^jóðina á, að hún verður að halda opnum sem flestum eamgönguleiðum, og þarf til dæmis að hafa gott istrandferðakerfi. Eigi það að vera fyrir hendi, verð- tir þð skapa strandferðaskipum eðlileg verkefni árið Umlkring, en ekki má ætlast til, að bílar taki allan flu|ning. U|nferð í Reykjavík og öðrum stærri bæjum lands insivar gífurleg fyrir jólin. Kom greinilega í ljós, að gatiiakerfi er alls ekki til þess gert að bera svo mikla um 'erð, sem á það leggts. I Reykjavík var til dæmis áberandi, hve miklar umferðatruflanir urðu við Mikla torg og á Reykjanesbraut, enda löngu ljóst, að þar verður að gera meiri háttar endurbætur á gatnakerf- inu í náinni framtíð. Ætti þetta að verða borgaryfir- vmldum hvatning til að leggja áherzlu á að ljúka lagn ingu Kringlumýrarbrautar út á Hafnarfjarðarveg til að bæta samgöngur höfuðborgarinnar við Kópavog, Hafnarfjörð og Suðurnes. Jafnvel innan Reykjavíkur var ástand gatna mjög glæmt, ekki sízt á annan jóladag. Lítið var unnið e.ð snjómokstri, að því er borgarar fengu séð. Þess vegna hlóðust upp snjóskaflar á götum og batnaði á- standið ekki, þegar frost gerði ofan í slyddu. Varð víða erfið færð, þótt blessunarlega fá slys hafi orðið. Er augljóst, að Reykjavíkurborg verður, eins og veð- lirf^ri er háttað hér á landi, að búa sig betur véla- kosii til snjómoksturs í skyndi, ef forðast á slíkt á- gtand í framtíðinni. Vélvæðingin ein er svar við erf- iðleikum á að fá fólk til þeirrar vinnu. SÍijómokstur og aðrar ráðstafanir til að halda veg- um |Og götum opnum að vetrarlagi geta kostað tugi mil jóna. Er þó mikill munur á þessum kostnaði frá ári ;il árs. Hjá ríkinu eru þessi útgjöld tekin af við- Shalc i vega, þannig að snjóþungur vetur getur valdið jþví, að ekkert fé sé til vegaviðhalds síðla sumars. Er foæf ið að tengja þetta saman og rétt að athuga aðrar leið r. 'Þótt samgöngur á landi hafi reynzt erfiðar um jól- in, ollu þær ekki manntjóni. Hins vegar tók hafið til an bát með sex vöskum sjómönnum, sem leituðu íiskjar í umhleyping og skammdegi. Þjóðin hugsar tneð' samúð til fjölskyldu þeirra ungu manna, sem jþarna fórust. 4 28. desember 1966 - ALÞÝ9UBLAÐIÐ Jónas Jónsson írá HRIFLU: ■í>Ú HEFUR nýlega minnzt mín of hátíðlega í stjórnmólagrein í Alþýðublaðinu í sambandi við kosningarnar 1934, þegar vinstri flokkarnir unnu óvænta sigra og réðu á næstu þingum fram úr vandasömum stjórnmálum. Þér sýnist hlutur minn í metnaðar- málum hafi þá orðið rýrari en efni stóðu til. í ummælum þín- um til mín kemur fram mannleg góðsemi, en ekki nægileg kynni við hin járnhörðu lög stjórnmála- lífsins. Kjarni þessa móls er sá, að til mála gat komið, að ég reyndi að mynda samstjórn tveggja flokka 1934 í því skyni að lögfesta tvö 'Stórmál: Tryggingalöggjöfina og söluskipulag búvöru. Ef ég hefði sett á odd að fá einhvern persónu- legan metnaðarauka í sambandi við væntanlega stjórnarmyndun, mundi sigur tveggja flokka á erf- iðum tíma hafa endað með upp- lausn og illindum flokka, sem ég hafði reynt að efla til góðra hluta með fimmtán ára vinnu. Árið 1906 hafði ég á 'götu í Ber- lín í samtali við norðlenzkan jafn aldra lýst hugsjón minni: Að vera sjálfboðaliðí við að undirbúa sig- urinn. Aldamótaæskan taldi al- hliða framför þjóðarinnar og sam- bandsslit við Danmörku vera sig- urlaun. Ég hafði, þegar hér var komið, lagt stund á að kenna verkamönn- um og bændum að skipuleggja tvo vinstri flokka. Ég vann með verkamönnum að því að skapa sjálístæðan verkamannaflokk og að tryggja sjómönnum svikalausa kaupgreiðslu og samningsrétt við útgerðarmenn. Ég vann með full- trúum sjómanna og verkamanna að því að skipuleggja bæði Al- þýðuflokkinn og Alþýðusamband- ið. Slingur lögfræðingur lét hnupla handriti af samþykktum verka- manna úr fórum þeirra. Ilandritið var með minni hendi. Maðurinn, sem seldi plaggið, fékk 700 kr. fyrir liandritið. Þetta mun bezt borgaða handrit með minni hendi. Fátæklingar eru fúsari heldur en ríkir menn að launa auðsýnda vinsemd. Þeir buðu mér að vera á bæjarstjórnarlista þeirra, sem kom að þrem fulltrúum. Þeir vildu líka setja mig á þing með Jör- undi. Ég þakkaði vinsemdina, en lét mér nægja að ráðleggja verka- mönnum að velja Jón Baldvins- son til félagsmálaforustu og Ólaf Friðriksson til ritstjórnar. Mann- fél’agssigra taldi ég lítt framkvæm anlega nema þegar stéttir bænda og verkamanna fylktu liði um stór mál sín á Alþingi. 1934 var bráðabirgða aðstaða til að fullnota skipulagsþrótt vinstri- manna úr tveim flokkum, sem og varð. Ég varð sjálfboðaliði hjá tveim flokkum 1934—37 og lijá þrem flokkum 1939—42 án launa eða vegtyllna. Launin lágu í á- nægju með fengna mannfélags- undssonar sigra. Einn vel fær samferðamað- 15 krossa, en fáa mannfélagssigra, Einn íslendingur ber af öðrum, svo að tæplega mun hann eign- ast sinn líka á tíu öldum. Það er Jón Sigurðsson, en jafnvel hann ur hefur á lítilli mannsævi fengið gat ekki hjá þjóð sinni sameinað völd og metnað. Hann fékk stutta stund völd til að stöðva fjársýkina. En samtímis tóku þingbræðurnir af honum þann eina metnað, sem þeir igátu veitt honum. Þeir felldu hann sem þingforseta. Þar voru að verki snjallir menn og góðvinir hans. ‘Krossar og mannfélagsáhrif eiga ekki samleið. TrúSoffynariirlngar íljót afgreiðsla. Senduni gega póstkröfa. Guðm. Þorsíeinsswa gtsllsmlður ^ankast.rætí 1.2. VðlR-tSM Auglýsið í > Alfaýðuhlabinu EiÉ á t urossgötum ★ STUTT JÓL — Þetta voru stutt jól, sagði kunningi okkar sem liringcli í gærdag, og var helzt á honum að heyra að hann vildi hafa stóru brandajól á liverju ári, og hann gekk meira að segja svo langt að segja að þar sem jóladagurinn hafi í ár lent á sunnudegi, þá hafi þetta vérið hrein aivinnurekendajól, eins og liann orðaðiþað. Það er stundum sagt að hér séu fleiri frídag ar en í nokkru. öðru landi, og það kann að vera rétt að almennir frídagar séu hér talsvert fleiri en víðast hvar annars staðar. Hins vegar má ekki horfa fram hjá þeirri staðreynd að víða erlendis er mun meira um það en hér að ákveðnar stéttir eða starfsh. eigi sína sérstöku frídaga ,sem aðrar stéttir eiga þá ekki Þetta þelckist hins vegar ekki hér að verulegu leyti því yfirleitt ganga friin næstum jafnt yfir alla. ★ FRÍ Á FRÍ OFAN. En þessi kunningi var með hugmynd, sem hann endilega kvaðst vilja biðja okkur að koma á framfæri. I-Iann sagði að þegar lögskipaðir frídag ar eða helgidagar féllu á sunnudaga þá ætti auðvitað að gefa frí næsta virkan dag á eftir svo fólkið missi ckki af fríi. Hann benti til dæmis á fyrsta maí máli sínu til stuðnings og sagði að nú væri nýbúið að gera þennan dag að lö\skipuðum frídegi og þegar hann félli á sunnudag væri-verkaft/k beinlínis svipt þessum árlega frídegi sínum. Var á honum að heyra að liann vildi þegar í stað lögleiða þá reglu, að ef frídágur lenti á sunnudegí yrði frí næsta virkan dag á eftir. Við komum þessari hugmynd hér með á framfæri, en ekki erum við vissir um að allir verðú ákaflega hrifnir af henni því sumum finnst við satt að segja þegar hafa allt of marga frídaga og væri frekar nauðsyn að fækka þeim en koma fram með tlilögur um fjölgun.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.