Alþýðublaðið - 28.12.1966, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 28.12.1966, Qupperneq 6
Stöðlun nafna á heimskortum >é íslenérngur spurður, hvar ‘s Gravenhage liggi, er eins líklegt að honum verði svarafátt — holl enzka höfu'öborgin heitir nefnilega Hí|ag á ísltnzku. Á ensku heitir hiii the Hague og á frönsku la Have og hlýtur það að orka trufl- antíi á landfræðinemendur í Róm önlku Ameríku. Ékki tekur betra við þegar röð in kemur að Kaupmannahöfn, því hún heitir m.a. á ýmsum tung um: Köbanhavn, Köpenhamn, Köpenhamina, Copenhagen og Copenhague. Einnig á sér stað, að landsvæði eða borg hciti fleiri en einu nafni. Getur maður verið öruggur um að Akra’ Malta og Akratís Maltas séu einn og sami staðurinn? Eða að Rothenburf. sé sama og Rothení burgog der Tauber? Samt eru nöfnin hvergi jafnflók in>og í vanþróuðu löndunum. Þar er|ekki ótíti: að staður hafi tvö mis m|nandi nöfn á vörum fólksins og! það þriðia á iandabréfinu, og veldur það margs konar vandkvæð um í sambandi vi’ð þróunaráætlan þjpðaratkvæði o.s.frv. septen’ber á næsta ári efna S aeinuðu þjóðirnar til ráðstefnu í Genf um stöðlun á landafræði heitum. Þátttakendur hennar eiga að taka afstöðu til tillagna sem lagðar hafa verið sérfræðinga nefnd skipaðri af Sameinuðu þjóð unum. Verði þær samþy.kktar, er gert ráð fyrir að hvert land geri yfirlit yfir landfræðiheiti sín og að þessi heit verði notuð á öllum al- þjóðlegum landabréfum. Á íslenzk um kortum yrði þá Finnland tákn að með finnska heitinu Suomi. Meginerfiðleikinn verður fólg inn í að búa til „alþjóðlegt staf- róf“ til að umskrifa nöfn af öðr um tungum. Sérfræðinganefndin leggur til að hvert land taki sér stakt tillit til þess vandamáls við i stöðlun sinna eigin nafna. ! Til að hrinda þessum endurbót , um í framkvæmd er nauðsynlegt j að halda allmargar svæðisbundn ar ráðstefnur og mynda sérnefndir segja sérfræðingarnir, og þeir leggja til að hvert land komi sér upp sérstakri stofnun til að staðla landafræðiheiti sín. Fái sérfræðingarnir að ráða, á fastanefnd Sameinuðu þjóðanna, j skipuð sérfræðingum í landfræði | heitum, að hafa yfirumsjón með og i samræma liið flókna verkefni. Ófullkomin athugun á Hvalfjarðarferju ★ HVAR ER ÞJÓDVÖRN? Hvað er orðið af Þjóðvarnar flokknum? Þannig spyrja margir þeir, sem fylgjast af áhuga með íslenzkurn stjórnmálum. Þessi flokkur spratt upp eft.ir að varnarlið kom aftur til landsins, og hann vann mikla sigra í kosaingunum 1953. Flokk urinn mriist eigu trúaða fjtðls mhnn sem háru í brjósti einlægan ugg við langvarandi hersetu. Því til vipbótar va.r stefna flokksins sögð véra lýðræðislegur sósíalismi eða jafnaðarstefna. Nokkuð dró úr fylgi flokksins í kosningunnm 1956, enda höfðu Fr.amsóknarflokkurinn og Alþýðu- flökkurinn há hallast mjðg í áttina tií brotijarur varnarliðsins. Þau á- fdpm fuku að vísu út í veður og vihd með hættuástandi því, er skapaðist við byltinguna í Ung- verjalandi og innrásina í Suez Samt tókst Þjóðvarnarflokknum eÚki að r.á sér A _strik að nýju. Segja má að kommúnistar eða A\þýðubandalan hafi aðallega káppt við Þjóðvarnarflokkinn um fiflgi þeirra, sem lögðu meiri á- hárzlu á brottför varnarliðsins en nqkkiið anvnð pólitískt mál. Til mya Þjáðvurnar sem flokks byggð is| á barát.tn við kommúnista, að stfyipa andstöðu gegn hersetu án þéss að það þýddi samleið með héimskommúvmmann eða fulltrú- urh hans hér á landi. Af þessum söþum var það pólitskt sjálfsmorð □ □□□□□ fyrir Þjóðvarnarflokkinn að ganga í samstarf við kommúnista með því að gerast aðilar að Alþýðu bandalaginu. Þar varð löngunin í| þingsæti án efa yfirsterkari skyn j samlegri stefnu fyrir flokkinn. Það hefur og farið svo, að Þjóð varnarflokkurinn virðist varla vera lengur til. Hann hefur misst j þingmann sinn inn í hringiðu á-! j tdkanna í Alþýðubandalaginu, og j I á Alhingi sést enginn munur á hon i i’m og öðrum Alþýðubandalags- j mönnum. Síðan hefur málgagn \ flokksins, Frjáls þjóð, farið sömu I Rið. Var sú þróun staðfest í blað | inu um miðjan desember,' þegar | j hað birti forsíðuramma, þar sem '!1kvnnt var, að blaðið væri óhiíð öllum starfandi stjórnmálasamtök I nm og styðji engin þeirra sérstalc| | lena. Hafði samþykkt um þetta efni Iveriö gerð 10. dasember á aðal þ”nrH. hlutafélagsins Hugin, sem á bíaðið. Ekki er ástæða til að hamxa það, hóít.t Þjóðvarnarflokkurinn hverfi ; of sjónarsviðinu. Að vísu er rétt "ð bera virðingu fyrir heiðarleg ; nm hugsjónum og ættjarðarást marara þeirra, sem skipuðu flokk 1 ivn. F.n það er mikilvægara að slík .<•jónarmið komi á lýðræðislegan bótt fram innan gömlu flokkanna og hafi þar áhrif. Hitt er hættu lonrn að einangra þjóðvarnarhug mvndirnar í áhrifalausum flokki, m láta þeim eftir að ráða stefnu val'ta.flokkanna, sem minnst finna 'Þ slíkra tilfinninga. Langt er síðan hugmyndir komu fram um bílferju yfir Hvalfjörð til að spara ökumönnum hina löngu leið fyrir fjörðinn, halda uppi samgöngum að vetrarlagi, er f jörðurinn er ófær og draga úr þörf fyr- ir dýra vegagcrð í Hvalfirði. Eftir ófriðarlok voru keyptir innrásar- prammar og lagður vegur að ferjustað að norðanverðu og átti þá að framkvæma þessa hugmynd. Kom þar til framtak Akurnesinga og áhugi samgöngumálaráðherra á þeim tíma, Emils Jónssonar. Því mið- ur varð þeim framkvæmdum ekki Iokið og féll málið niður í nokk- ur ár. Síðustu 3-4 árin hefur Benedikt Gröndal tekið ferjumálið upp aftur á Alþingi. Vpplýsti samgöngumálaráðherra, Ingólfur Jónsson, í svari við fyrirspurn Benedikts í fyrravor, að ferja yfir Hvalfjörð mundi verða fjárhagslega gott fyrirtæki eftir 5 ár eða svo — nú 4 ár eða svo. Virðist fyllsta ástæða til að gefa þessu máli betri gaum, en það er tvímælalaust viðráðanlegra og hentugra skref en brú yfir fjörðinn, bílferja Reykjavík,—Akranes eða malbikaður vegur fyrir allan Hvalf jörð. Um þessi mál birti Skaginn á Akranesi ritstjórnargrein fyrr i þess um mánuði. Greinin er rituð af Guðmundi Vésteinssyni ritstjóra og fer hún hér á eftir: 0 28. desember 1966 ~ ALÞÝÐUBLAÐIÐ SI. vor flutti samgöngumálaráð- herra skýrslu á Alþingi um at- hugun á fei-juakstri á Hvalfirði er gerð var samkvæmt þingsálýkt unartillögu frá Benedikt Gi’öndal. Þegar umrædd skýrsla er yfirfarin sést að athugunin á ferjurekstr- inum er alls ófullnægjandi, þar eð ekkert tillit er tekið til at- riða, sem skipta höfuðmáli í þessu sambandi. Vafalaust er stofnkostn aður hafnarmannvirkja og vega rétt áætlaður, svo og kaupverð ferja og reksturskostnaður þeirra. Hins vegar eru tekjur af rekstri ferjanna áætlaður harla einkenni lega. Aðeins er miðað við núver- andi umferðarmagn um Hvalfjörð og áætlaða aukningu hennar, að ó breyttum aðstæðum. Að líta á málið frá svo þröngu sjónarmiði nær ekki nokkurri átt. Hér verð- ur að taka í dæmið fleiri atriði, sem myndu gjörbreyta meginnið urstöðum skýrslunnar. En þær voru á þá leið, að rekstrargrund- völlur verði fyrir tvær ferjur á Hvalfirði eftir fimm ár. Ef tekið tF er tillit til neðangreindra atriða, má nánast fullyi’ða, að rekstrar- grundvöllurinn er fyrir hendi þeg ar í dag. 1. Þegar gerð er áætlun um, hvort rekstur ferja á Hvalfirði borgi sig verður að reikna með að þær vfirtaki alla flutninga Akraþorg- ar, en hún flytur um 50 þús. far þeg^ á ári milli Akraness og Reykjavíkur. Ríkið greiðir árlega hátt á aðra miiljón kr. með útgerð skipsins. En skimð er mjög dýrt í rekstri og óhagkvæmt, enda hafa þegar verið kannaðir sölumöguleik ar á því. 2. í skýrslunni er gengið út frá ferjutolli, sem er svipaður og benzínið, sem snarast við að taka ferju. En samkvæmt reynslu frá Noregi, eru menn ófúsir að taka feriu, ef toli"rinn er nokkuð bærri en benTínið sem sparast. Ekki er einhlítt að miða við revnslu Norðmanna í þessu efni. Vegir þeirra eru yfirleitt úr var- anlegu efni, þar af leiðandi er ben zíneyðslan þar nokkru minni og slitið á bílum ekki sambærilegt, svo óhætt er að gera ráð fyrir nokkuð liærri ferjutolli en í Nor egi. i skvrslunni er gert ráð fyrir ferí"höfnum við Hjarðarnes að sunranverðu og Galtarvík að norð Mjög þýöingarmikið er vegna Akraness að ferjuleiðin sé sem utast á firðinum. Með það í huga <"• "æsta einkennilegt, að velja Gaitarvík, sem ferjustað að norð anv»rðu, sem er um 4 km. innar í firðinum en Hjarðarnes. í inrni er ekkert getið um for sendnrnar fyrir þcssu, en aftur á móti er sagt: „Ef til vill má færa ferjustað að norðanverðu "okkru utar og stvtta siglingu og mætti þá fara frá hvoru landi á on "’ín. fresti með tveimur ferj um í gangi“. Með þessu er ótví- prrfjg j skvn, að amiar stað- ur komi til greina, eða með öðr- "m orðum, að ensrin raunveruleg athiigún hafi verið gerð á því, hvar hagkvæmast sé að hafa ferjustaðinn að norðanverðu. Af þessu má vera ljóst, að þær "th"ganir, sem gerðar hafa verið í ferjumálinu eru liarla ófullkomn ar — svo ófullkomnar að ekkert HHit er tekið til afar þvðingar- mikilla þátta, sem hljóta að koll- vorr,a þeim niðurstöðum, sem nú hgsia fyrir. Taka verður ferju- máiííi til rannsóknar á breiðari grundvelli, en hingað til hefur verið gert ef réttar upplýsingar eiga að fást um gildi ferja, sem samgöngubótar um Hvalfjörð. GVÉ.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.