Alþýðublaðið - 05.01.1967, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 05.01.1967, Qupperneq 1
Fimmtudagur 5. janúa'r 1966 48. árg. 3. tbl. — VERÐ 7 KR. > Nýársgosib i Surtsey: Reykjavík — EG — Þótt húsið okkar j Alþýðublaðið ræddi mð hann í gær Surtsey Kvað hann jafnvel horfur á að sé vátrycjgt gegn tjóni af eldgosum \ reynt yrði um helgina ef veður munum við að sjálfsögðu gera allt ' og aðstæður leyfðu að flytja húsið scm í okkar valdi stendur til að hærra upp í hlíðina með sliskjum forða þin að húsið verði fyrir tjóni og handtalíum, ef það mætti verða sagði Steingrimur Hermannsson formaður Surtseyjarfélagsins er S Landhelgi | Argentínu 200 mílur Útjl jlBUENOS AIKES, 4. jan. 11 (NTB-Reuter). '1 Argentína færði í dag1 út 1 fiskveiðilögsöíni sína úr þrem< ur sjómílum í 200 sjómílur. i1 Blöð í Argentínu og fiskiðn J aðurinn hafa að undanförnu j Framhald á 15. síðú.4 til að foröa þin frá tjóni. I Surtseyjarhúsinu eru nú engin vísindatæki, en engu að síður mundi það verða verulegt tjón og skapa oss mjög mikil óþægindi sagði Steingrímur, ef hraunstraum urinn næði að eyðileggja húsið. Hann kvað stjórn Surtseyjarfélags ins kanna allar hugsaniegar leiðir sem til bjargar mættu verða í þessum efnum. Varnarliðið og land helgisgæzlan hefðu þegar lofað að stoð við flutninga bæði á sjó og í lofti. Ef veður Ieyfir og aðstæður ekki breytast verulega í eynni, sagði Steingrímur munum við reyna að komast þangað með leiðangur um helgina. Sú leið sem okkur nú lízt bezt til bjargar er hreinlega að færa húsið á sliskjum og með hand Framhald á 15. síðu. Með árs millibili Þessar tvær Surtseyjarmyndir eru teknar með tæplega eins árs millibili Myndirnar tóku Landmælingar íslands. Á myndinr.i sem er hægra megin og tekin er í fyrradag sést hvernig gosmökkinn leggur upp af eynni. Örin bendir á Surtseyjarhúsið, sem nú er í hættu vegna hraunrennslis úr Nýársgosinu. Hin myndin er tekin í febrúar 1966. Myndirnar tvær sýna vel hvernig lögun eyjarinnar hcfur breytzt, — sums staðar hefur sjórinn sorfið talsvert af henni, en annars staðar hef ur Surtur vegið upp á móti með nýju hrauni. Myndirnar eru teknar úr svipaðri hæð. (, ( (' (' (j. !' c < Sjónvarpsgjaldið verður 2400 kr. Reykjavík, EG. Afnotagjald sjónvarpsins verð- ur 2400,— krónur á ári og er gert ráð fyrir að gjalddagar verði tveir, 1. febrúar og 1. ágúst. Fyrir þann tíma, sem sjónvarpið starfaði á árinu 1966 mun að líkindum verða 300,— krónur. Afnotagjald hljóð- varpsins verður hinsvegar óbreytt frá þvi sem verið hefur eða krón- ur 620,— á ári. Undanfarið hafa menn nefnt 10 á 2500,— krónum og allt upp í 4000,— krónur. Er því vist að afnotagjaldið er talsvert lægra en ýmsir höfðu búizt við. í undirbúningi mun nú hjá ýmsar tölur í sambandi við vænt- Ríkisútvarpinu að láta fram fara anlegt afnotagjald íslenzka sjón- allsherjarathugun á hljóðvarps- innheimt afnotagjald að upphæð varpsins. Hafa tölurnar oft hlaup-1 Framhald á bls 14. Nýársfagnaður Alþýðuflokksfélagsins er í kvöld - Sjá bls.3[

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.