Alþýðublaðið - 05.01.1967, Side 2
Rætt um lengingu á
Vietnam-vopnahléi
'VASHINGTON, 4. jan. (NTB-A
] 'P) — Bandaríkjastjórn hefur
I >yrjað viðræður við bandamenn
ftína um hugsanlega framlengingu
á hinu svokallaða Tet-vopnahléi í
Vietnam, að því er frá var skýrt
4 Hvíta húsinu I dag, Tet kallast
nýárshátíð Vietnammanua, sem
liefst 8. febrúar.
j Talsmaður forsetans, BÍU Moy-
érs, bætti því hins vegar við, að
jjtandarikjastjórn ihefði enga vís-
bendingu fengið er benti til þess
að stöðvun loftárósa á Norður-
Vietnam mundi leiða til samsvar-
andi tilslakana af hálfu Hanoi-
.stjómarinnar. Hann sagði, að
Bandaríkjastjóm mundi fagna sér
ljverjum upplýsingum um afstöðu
fíanoistjórnarinnar, sem Ihenni
hefðu ekki þegar borizt. .
: Ástæðan til þess að Tet-vopna-
liléð bar á igóma á blaðamanna-
fundinum var sú, að haft hefur
Verið eftir U Thant, framkvæma-
New York 5. 1. (NTB-Reuter.)
fíamband blaðaútgefenda í Bandar.
vísaði á bug í dag ásökun Warren
nefndarinnar þess efnis, að banda
rísk blöð hafi sýnt ábyrgðarleysi
og skort á sjálfsaga eftir morðið á
Kennedy forseta.
Svar sambandsins birtist í
skýrslu 12 manna nefndár, sem
skipuð var fyrir tveimur árum til
að rannsaka frelsi blaða og frétt
ir blaða um dómsmál.
í skýrslunni segir meðal annars
að hinn 22. nóvember 1963 hafi
stjóra SÞ, að hann sé nokkuð von-
betri en áður eftir að hafa leitað
hófanna hjá Norður-Vietnam-
stjórn. U Thant mun vera þeirr-
ar skoðunar, að stöðvun loftárása
MADRID, 4, jan. (NTB-Reuter) —
Spánska lögreglan lokaði í dag ÖU
um flugvöllum og landamærastöð'-
um landsins i þeim tilgangi að
hafa liendur í hári tveggja vopn-
aðra manna, sem í gærkvöldi
myrtu serkneska þjóðernissinna-
leiðtogann Moamed Khider fyrir
blöð í Bandaríkjunum verið ábyrg
gagnvart þjóðinni og hafi ábyrgð
þeirra ekki einungis verið fólgin
í því að segja frá því sem gerðist
heldur einnig að lýsa viðbrögðum
þjóðarinnar. Það voru þessar stað
reyndir sem bandarísk blöð sögðu
frá, og þær sefuðu geðshræringar
þjóðarinnar og lægðu umbrot og
uppnám, sem morðið olli í heimin
um. Það ætti fremur að hrósa
bandarískum blöðum fyrir frammi
stöðuna en gagnrýna þau, segir í
skýrslunni.
Framhald á 15. síðu.
á Norður-Vietnam kunni að leiða
til þess, að leiðtogar Norður-Viet-
nam athugi möguleika ó því að
draga úr hernaðaraðgerðum í Suð
Framhald á 15. síðu.
utan heimili hans í Madrid.
Verkamaður nokkur fann í dag
sjáifvirka skammbyssu og silki-
hanzka í grennd við raðhús það
þar sem Khider bjó síðustu ár æv-
innar.
Tveir vopnaðir menn stöðvuðu
Khider þegar ihann kom út úr
byggingunni ásamt eiginkonu sinni
og mági. Mennirnir töluðu við
hann, en Khider stjakaði þeim til
hliðar og settist í bifreiðina.
Þá skutu mennimir af byssum
sínum. Fyrstu tvö skotin hæfðu
ekki, og Khider stökk út úr toif-
reiðinni og reyndi að komast und-
an á flótta. En næstu fimm skot-
in hæfðu og Khider datt um koll.
Hann var þegar látinn þegar kona
hans og mágur fluttu hann á
sjúkrahús, sem var kippkorn í
burtu.
Eftir öllu að dæma var hér um
að ræða vandlega skipulagt morð
af pólitískum toga spunnið. Kliid-
er, sem var 54 ára gamall, var á
sínum tíma nánasti samstarfs-
maður Ahmed Ben Bella fv. for-
seta Alsírs þar til vinátta þein-a
fór út um þúfur í júlí 1964.
Framhald á 15. síðu.
Ásökun Warren
nefndar svarað
Serkneskur útlagi
myrtur í Madrid
GUÐFRÆÐINEMAR MÓT-
MÆLA ÖTVARPSERINDI
1 Reykjavík, —
1 Andrés Kristjánsson, einn af rit-
stjórum Tímans, flutti útvarpser-
indi um daginn og veginn síðast-
Hðinn mánudag. VakU erindið
talsverða athygli, en þar fjallaði
liann meðal annars um þá þróun,
^em hann taldi mjög gæta innan
fslenzku kirkjunnar, og væri von í
ætt við kaþólsku. Nefndi hann í því
éambandi söng guðfræðinema við
tíjónvarpsmessu á aðfangadags-
kvöld, helgileik í Selfosskirkju,
tíem ’ sjónvarpað var I barnatíma
í! jóladag og sitthvað fleiri.
; Alþýðublaðinu hefur nú borizt
yfirlýsing frá Félagi guðfræði-
nema. Ber hún heitið „Frumhlaup
Andrésar Kristjánssonar" og er
þar mótmælt ýmsu af því sem
Andrés sagði í erindi sínu. Einnig
mótmæla stúdentarnir því, að „út-
varpið, fræðslu- og menningar-
stofnun skuli láta fyrirlesurum
sínum haldast uppi að fara með
staðlausa stafi og gera tilraun með
að leiða almenning á villigötur
að því er varðar þjóðleg og al-
þjóðleg málefni", eins og þeir
orða það í yfirlýsingu sinni, sem
er undirrituð af formanni Félags
guðfræðinema, Einari Sigurbjörns
syni, og tveim öðrum stjórnar-
Iimum.
Er blaðið hafði samband við
Andrés í gær kvaðst hann lítt um
málið vilja segja, en mótmælti því
að hann hefði farið með staðlausa
stafi eins og stúdentarnir segðu,
og benti á að gagnrýnin á söng-
inn hefði verið hluti af almenn-
um umræðum um efnið, en ekki
uppistaða erindisins. Hann kvaðst
og vilja benda á að mat á erindi
sem þessu hlyti ævinlega að verða
huglægt eða súbjektivt, eins og
stúdentar í yfirlýsingu sinni ein-
mitt segðu um mat á sönglist.
Yfirlýsing guðfræðistúdentanna
verður birt í heild í blaðinu á
morgun.
2 5. janúar W67 ~ ALÞÝÐUBLAÐÝÐ
Eitt málverkanna sem stolið var, „Þrjár dísir með aIlsnægtahorn“
eftir Rubens.
London 4. janúar (NTB-Reuter)
Átta málverk, sem stolið var úr
Durwich-listasafninu fyrir fimm
dögum eru fundin, að sögn Lund
únalögreglunnar. En ekkert hefur
verið frá því skýrt hvernig þetta
dularfulla mál vár upplýst. Sum
málverkanna ,sem alls eru metin
á um 2.5 milljónir punda, eru lítið
eitt skemmd, en auðvelt er að gera
við þau.
Sumar heimildir herma að fimm
málverkanna hafi fundizt í böggli
undir beru lofti í einu suðurhverf
anna í Lundúnum. Aðrar fréttir
herma, að annað þýfi og vopn hafi
fundizt ásamt málverkunum. Tals
maður Seotland Yard vill ekkert
um þessar fréttir segja.
Þrjú málverkanna eru eftir Rem
brandt og þrjú eftir Rubens. Þjóf
arnir komust inn í Listasafnið um
hliðardyr og gerðu viðvörunarkerfi
safnsins óvirkt. Að sögn lögregl
Eldflaug smaug
fram hjá Kúba
WASIIINGTON, 4. jan. (NTB-Reu-
ter) — Eldflauff, sem skotið var í
tilraunaskyni, tók ranga stefnu og
fór sennilega fram hiá Kúbu, að
því er bandaríska landvarnaráðu-
neytið tilkynnti í dag. Eldflaugin
var ekki hlaðin kjarnaoddi.
Eldflauginni var skotið kl. 14
að ísl. tíma frá Eglin-flugvelli á
Florida. Hún mun hafa fallið í sjó-
inn um 160 km auður af suðvestur-
strönd Kúbu.
unnar verður enginn álcærður fyr
ir þjófnaðinn í bráð og þjófanna
er enn leitað. Líklegt er talið, að
gerð verði krafa til 1.000 punda
verðlauna, sem listasafnið hét
hverjum þeim er veitt gæti upplýs
ingar er leiddu til þess að málverk
in fyndust.
Lögreglan komst yfir þrjú mál
verkin í gær, en neitaði að segja
frá því af ótta við að hin málverk
in yrðu eyðilögð eða skemmd.
CAMPBELL
BÍÐUR BANA
CONISTON WATRER, Norður-
Englandi, 4. janúar NTB-Reuter)
— Brezki hraðamethafinn Donald
Campbell lézt í dag þegar þrýsti-
lofts bátur hans, ,,Bluebird“, sökk
á Coniston-vatni á Norður-Eng-
landi. Báturinn var á rúmlega 500
km hraða á klst. þegar hann sökk
og munaði litlu að það væri nýtt
heimsmet.
V
Báturinn var 12 ára gamall, en
Campbell lét nýlega setja í hann
þrýstiloftslireyfil, sem var 4250
hestöfl. Báturinn lyftist skyndi-
lega frá vatnsfletinum eins og
stór fugl væri að hefja sig til
flugs. Báturinn lyftist um 16 m
í loft upp og féll síðan í vatnið
hulinn risastóru reykskýi. Bútur-
inn sökk þegar og er á 30 metra
dýpi.