Alþýðublaðið - 05.01.1967, Side 4
■itatjórar: Gylfi Gröndal (áb.) og Benedikt Gröndal. — RitstjórnarfulK
ti^ii: Eiður Guðnason — Símar: 14900-14903 — Auglýsingasími; 14906,
A?Ssetur Alþýðuhúsið við Hverfisgötu, Reykjavik. — Prentsmiðja Alþýðu^
bíiðsins. - Áskriftargjald kr. 105.00. — í lausasölu kr. 7.00 eintakið,
Útgefandi Alþýðufiokkurinn.
MILLJÓN Á DAG
N' )KKHUM DÖGUM eftir að upplýst >var, að Hús-
fiædismálastjórn hefði á síðastliðnu ári veitt nálægt
íaiilljón króna á dag til húsbyggjenda, þótti Þjóðviljan
um’sæma að gera staðlausa og smekklausa árás á
átofnunina.
Sinmleikurinn í þessum efnum er sá, að ríkisstjórn
in hpfur staðið við það samkomulag, sem gert var við
verkalýðshreyfinguna um þessi mál og vel það. Sam-
fcvæmt samkomulaginu átti að veita ekki færri en
750 Ján á ári, sem kostað hefði um 210 milljónir. Raun
verulega var á síðastliðnu ári lánað til 1253 nýrra í-
búða og voru veittar um 360 milljónir króna. Ailar
aðdróttanir um svik í þessum efnum eru því stað-
‘lausir stafir.
A'síðastliðnum tveim árum tókst í fyrsta sinn við
tvæif lánveitingar af fjórum að veita öllum umsækj
endtim úrlausn, sem uppfylltu venjuleg skilyrði. Hins
vegar hefur því aldrei verið lofað, að allir skuli fá
lán þegar í stað, hversu margir sem umsækjendur
vercja. Getur engin lánastofnun veitt slíkt loforð, og
verður að horfast í augu við þá staðreynd, að um-
isókAir eru mjög mismunandi margar ár frá ári. Þess
vegna er nú aítur komið svo ag ekki geta allir fengið
lán •sín strax.
í þessu samhandi má minnast þess ástands, sem
var í húsnæðismálum fyrir tæplega áratug, þegar
vinir Þjóðviljans fóru með húsnæðismál á æðstu
síöðum. Þá var oftast setið við úthlutun fram á síð
wstu daga ársins, og var svo lítið fé til skiptanna, að
skammta varð lánin 20-30 þúsund krónur hvert.
Kom þá oft fyrir, að husbyggjandi varð að sækja
6-8 sinnum til að fá þá heildarlánsupphæð, er hon-
Um bar, og var hún þó ekki ýkja há.
'Svona var ástandið í þá tíð, og hefur Þjóðviljinn
sízt ástæðu til stóryrða um núverandi stjórn húsnæð
ismálanna, svo mjög sem meðferð þeirra hefur orð
ið betri og hagstæðari fyrir húsbyggjendur, þótt ekki
foafi 'íiema tvisvar verið unnt að afgreiða alla umsækj
endúr strax. Þjóðviljinn veit sern er, að fáir mundu
óska eftir forsjá kommúnista í þessum málum, því
tnenn muna frammistöðu þeirra, þegar þeir höfðu
tækifæri til að sýna, hvað þeir geta.
Nú virðist umsækjendum aftur fara fjölgandi, svo
að milljón á dag dugir ekki til. Mun ríkisstjórnin
leggja á það mikla áherzlu að beina sem mestu fjár-
4nagni til húsnæðismála, enda þekkja fáir betur til
jþeirra mála en núverandi félagsmálaráðherra, Eggert
G. Þorsteinsson. Verður þeirri staðreynd ekki neit-
að, að í ráðherratíð hans hafi verið komizt lengst í
þá á'tt að fullnægja eðlilegri eftirspurn eftir lánsfé.
HÍr á landi skortir stórfellt lánsfé í nálega öllum
greinum. Þrátt fyrir þetta hefur hlutur húsbyggjenda
verið stórlega aukinn á síðustu árum og hagsmuna
Þeir^a gætt eftir föngum. Sv.o mun og verða áfram.
g 5. janúa.r 1967 - ALÞÝÐUBLAÐÝÐ
HnmnRiJöRÐUR
FÉLAGIÐ BERKLAVÖRN,
afgreiðsla í Sjúkrasamlagi
Hafnarfjarðar, sími 50366
SlliSFillSiUEIl
FÉLAGIÐ SJÁLFSVÖRN,
Reykjalundi
HALLDÓRA
ÓLAFSDÓTTIR,
Grettisgötu 26, sími 13665
VERZLUNIN ROÐI,
Laugavegi 74, sími 15455
RiVRjnUÍK
AÐALUMBOÐIÐ
AUSTURSTRÆTI 6,
sími 23130
BENZÍNSALA HREYFILS,
Hlemmtorgi, sími 19632
SKRIFSTOFA SÍBS,
Bræðraborgarstíg 9, sími 22150
DREGmio.jnnunR
KÓPnUOGUR ©
GUÐMUNDUR M.
ÞÓRÐARSON,
Litaskálanum, sími 40810
★ LOKS KOM HLÁKAN .
í gær var loksins komin hláka eftir langan
frosta- og kuldakafla. Svo breytileg er þó okkar á-
gæta veðrátta hér á landi, að ekkert er líklegra
en í dag verði aítur komið frost og byrjað að snjóa
á nýjan leik a.f fullum krafti. Vonandi dugar þó
hlákan til þess að eitthvað af klaka- og svell
hunkunum á götum og gangstéttum sérstaklega í
úthverfum borgarinnar, hverfi eða minnki, því
enn eru götur víða hálfófærar af þessúm sökum.
★ ÝMSAR SKÝRINGAR.
Eftir því sem við komumst næst hér á kross
götum hefur almenningur ýmsar skýringar á því
hversvegna Reykjavíkurborg, eða hennar menn
hafi staðið sig svo illa við að halda götum og gang
stéttum greiðfærum.
Ein skýringin er sú að borgin eigi ekki
nægilega mikið af tækja- og vélakosti til að
anna þessu verkefni og hafi ékki haft fé til að
Það er hreint með eindæmum livað hreins
unardeild Reykjavíkurborgar liefur staðið sig illa
í snjónum undanfarið. Hefur þó óður sézt hér
meiri snjór en þetta.
íé tæki á Ieigu frá verktökum. Önnur skýring er
sú, að í desembermánuði, þegar sem mest snjó-
ið unnin við gatnahreinsun vegna þess að fjárhag
íiði hafi engin eða lítil sem engin eftirvinna ver
ur borgarinnar leyfði ekki slíkt.
Nú hcfur svo farið að gangstétth’ eru víð
ast með öllu ófærar og eiga vegfarendur þá ekki
annars úrkosta en deila götunum með bifreiðum.
Oft eru göturnar glerhálar ekki síður en gang
stéttirnar og mikil hættusvæði af augljósum á-
slæðum.
Hver svo sem ástæðan kann að vera fyrir
þessu sleifarlagi þá er það eitt víst að almenning
ur er óánægður með ástandið, og gildir það bæði
um bifrciðaeigendur jafnt sem fótgangandi veg
farendur. — Karl.