Alþýðublaðið - 05.01.1967, Qupperneq 5
Y. kl. 19.00.
Árnað heilla
v:-
(Ljósmyndast. Þóris
Útvarpið
Finuntudag-ur 5. janúar:
7.00 Morgunútvarp.
12.00 Hádegisútvarp.
13.15 Á frívaktinni.
14.40 Við, sem heima sitjum.
15.00 Miðdegisútvarp.
Fréttir. Tilkynningar. Létt
lög.
16.00 Siodegisútvarp. Veðurfregn-
ir. íslenzk lög og klassísk tón
iist.
17:40 Tónlistartími harnanna.
17.00 Fréttir.
Framburðarkennsla í þýzku
og frönsku. Tónleikar.
18.00 Tilkynningar. Tónleikar.
(18.20 Veðúrfregnir).
19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar.
19.30 Öaglegt mál.
19.35 Efst á baugi.
20.05 Serenata fyrir blásturshljóð-
færi op. 44 eftir Dvorák.
20.30 Útvarpssagan: ,,Trúðarnir“.
21.00 Fréttir og veðurfregnir.
21.30 Píanómúsik eftir Chopin.
21.45 Þjóðlíf. Ólafur R. Grímsson
ræðir við námsmenn erlend-
is.
22.30 Tónlist eftir Anton Webern
og Matthías Seiber.
22.55 Fréttir i stuttu máli.
Að tafii.
23.35 Dagskrárlok.
Sk/p
★ Skipadeild SÍS. Arnarfell er á
Djúpavogi. Jökulfell er í Camden.
Fer þaðan á morgun til íslands.
Dísarfell losar á Faxaflóahöfnum.
Litlafell er í ólíuflutningum á
Faxaflóa. Helgafell er væntanlegt
til Hull á morgun. Fer þaðan um
13. þ.m. til íslands. Stapafell los-
ar á Eyjafjarðarhöfnum. Mælifell
er í Rotterdam. Hektor fór í gær
frá Þorlákshöfn til Fáskrúðsfjarð-
ar. Dina fer í dag frá Borgarfirði
til Djúpavogs. Kirsten Frank kem
ur til Fáskrúðsfjarðar í dag. Hans
Boye er væntanlegur til Aust-
fjai-ða um 10. jan. Frito er á Stöðv
arfirði.
★ HAFSKIP HF. Langá kom til
Reykjavíkur 4. þ.m. frá Gauta-
toorg. Laxá er í London. Fer það-
an í dag til Antwerpen, Hamborg-
ar og Reykjavíkur. Rangá fer frá
Eskifirði í dag til Belfast, Avon-
mouth, Bridgewater, Lorient og
Rotterdam. Selá er í Hull, fer það-
an á morgun til Reykjavíkur. Bett-
Beoboe fór frá Aarhus 30. f.m.
til íslands.
★ Skipaútgerð ríkisfns. Esja fer
frá Reykjavík í kvöld austur um
land í hrimgferð. Herjólfur er í
Vestmannaeyjum á austurleið.
Blikur er væntánlegur til Reýkja-
víkur í dag að vestan og norðan.
Flugvélar
★ Loftleiðir hf. Leifur Eiríksson
er væntanlegur frá N. Y. kl. 9.30.
Heldur áfram tii Luxemborgar kl.
10.30. Er væntanlegur til baka frá
Luxemborg kl. 1.15. Heldur áfram
til N. Y. kl. 2.00. Eiríkur rauði fer
til Oslóar, Gautaborgar og Kaup-
mannahafnar kl. 10.15. Þorvaldur
Eiríksson er væntanlegur frá Am-
sterdam og Glasgow kl. 0.15.
-Ar Fiugféiag íslands. Millilanda-
flug: Sólfaxi kemur frá Glasigow
og Kaupmannahöfn kl. 16.00 í dag.
Flugvélin fer til Osló og Kaup-
mannaþafnar kl. 8.30 á morgun.
Skýfaxi fer til London kl. 8.00 á
morgun.
Innanlandsflug: í dag er áætl-
að að fljúga til Akureyrar (2 ferð-
ir), Vestmannaeyja (2 ferðir), Pat-
reksfjarðar, Sauðárkróks, ísafjarð
ar, Húsavíkur (2 ferðir), Egils-
staða og Raufarhafnar. Á morgun
ér áætlað að fljúga til Akureyrar
(2 ferðir), Vestmannaeyja (2 fex-ð-
ir), Hornafjarðar, ísafjarðar og
Egilsstaða.
★ Pan American. Þota kom frá N.
Y. kl. 6.35 í morgun. Fór til Glas-
gow og Kaupmannahafnar kl. 7.15.
Væntanleg frá Kaupmannahöfn og
Glasgow kl. 18.20 í kvöld. Fer til
Sunnudaginn 18. des. voru gefin
saman í hjónaband af séra Arn
grími Jónssyni Hrafnhildur Kon
ráðsdóttir og Halldór Sigurðsson
Heimili þeirra er að Miðtúni 76.
(Ljósmyndast. Þóris Laugav. 20.)
Sunnudaginn 18. des. voru gefin
saman í hjónaband af séra Jóni
Thorarensen Kristín Árnadóttir ög
Einar Esrason. Heimili þeirra er
að Leifsgötu 12, Reykjavík.
Annan í jólum voru gefin saman
í hjónaband af séra Árelíusi Ni
elssyni Jóna Þorláksdóttir og Sig
urður Bjai-nason. Heimili þeirra er
að Ásbraut 11, Kópavogi
(Ljósmyndast. Þóris Laugav. 20.)
Á Aðfangadag jóla voi'u gefin
saman í hjónaband af séra Jóni
Aðalsteinssyni Lillian Anita Pett
erson og Eiríkur Andersen. Heimili
þéirra er að Grettisgötu 77 Rvík.
(Ljósmyndast. Þóris Laugav. 20.)
______/
Sunnudaginn 18. des. voru gefin
saman í hjónaband af séra Jakobi
Jórtssyni Elsa Margrét Bjarnadótt
ir og Árni Jóhann Finnbogason.
Heimili þeirra er að Sogavegi 38.
(Ljósmyndast. Þóris Laugav. 20.)
Laugardaginn 3; des. voru gefin (
saman í hjónaband af sérá Jónl |
Auðuns Salóme Guðný Guðmunda (
dóttir og Helgi Þór Guðmundsson 1
Heimili þeirra er að Háteigsvegl/
4, Rvík. f
; t
Gefin vom saman í hjónabánd
á gamlársdag í Kirkju Óháða safn f
aðarins ungfrú Vilborg Jónsdótt-
ir, Skúlagötu 68 o'g Ágúst Ingóífs- .
son, Lynghaga 12. Séra ÉmilJ'
Björnsson gaf brúðhjónin saman. ,
Söfn
★ Bókasafn Seltjarnarness ef op
ið mánudaga klukkan 17,15—11 og
20—22: miðvikudaga kl. 17,15 til .
10.
Borgarbókasafn Reykjaviknr: i
Aðalsafnið Þingholtsstrætl 2SX
simi 12308. Útlánsdeild opia frá
kl. 9—12 og 13—22 alla vfrk» /
_______________voru gefin sam
an í hjónaband af séra Frank M.
Halldórssyni Hafdís Haxmá Mold
off og Ragnar Vaidimar Jóhann
essón. Heimili þeirra er að Lauga
vátni.
(Ljósmyndast. Þóris Laugav. 20.)
voru gefin saman í
hjónaband af séra Arngrími Jóns
syni ungfrú Ása Kristín Jóhanns
dóttir og Áslaugur Björn Björns
son. Heimili þeirra er að Álftamýri
15. Rvík.
FÖSTUDAGUR 6. januar.
Kl. 20.00 Fréttir.
— 20.20 Munir og minjar.
Skurðlist Bólu-Hjálmars. UmsjónaF-
maður Kristján Eldjárn.
— 20.50 Skemmtiþáttur Lucy Ball.
Þessi þáttur nefnist ,,Lucy leikur golf *.
íslenzkan texta gerði Óskar Ingimars
son.
— 21.15 Dylan Thomas.
Þáttur um velska skáldið Dylan ThonRt
'as. Þýðrnguna gerði Hersteinn Pálssort,
Þulur er Steindór Hjörleifsson.
— 21,35 Kvöldstund með Los Valldemosa.
Dagskrá gerð af íslenzka sjónvarpinu.
— 22.00 Gamlárskvöld í Reykjavík.
Kvikmyndaþáttur.
— 22.10 Dýrlingurinn.
Með aðalhlutverk, Simon Templar fer
Roger Moore. íslenzkan texta gerði
Bergur Guðnason.
— 23.05 Dagskrárlok.
5. janúar 1967 - ALÞÝÐUBLAÐÝÐ 5'!