Alþýðublaðið - 05.01.1967, Qupperneq 14

Alþýðublaðið - 05.01.1967, Qupperneq 14
Fréttir berast nú frá hverju land inu á fætur ööru, þar sem umræö ur um fjármál og flokkapólitík hafa leitt til þess, aö samþykktur hefur veriö ríkisstyrkur tíl flokkanna. Getur enginn mótmælt þeirri stað reynd, aö einstakir peningamenn cg fyrirtæki hafi víða gert stjórn mátamenn skuldbundna sér með fjárframlögum til Tiosningabaráttu og notaö þá aðstööu á varhugaverö an hátt. Bandaríkjamenn hafa gengiö lenýst í þessum efnum. Þeir þekkja líkdþ bezt, hvernig peningavaldið býr'úm sig í stjórnmálunum og hef ur þannig ólýðræðisleg áhrif. Svo/ opirÍSkátt hefur þetta gerzt þar vestíra aö þaö má kalla margra ára hefö, aö nýkjörnir forsetar skipi ménh í sendiherrastööur fyrir land ið ,sem mest hafa lagt af mörk um í kosningasjóðina! Nú hefur veriö samþykkt að setja á framtalseyðublöð þar vestra, spurningu til allra skatt greiðenda þess efnis’, hvort þeir samþykki, að einn dollar af skatti þeirra renni til aðalflokkanna í kosrj.ingasjóði. Er talið víst, að flolókarnir muni á þennan hátt fá tugv milljóna dollara. Ffþinar hafa nú farið þessa sömu leiðí Ríkisstjórnin lagði til fyrir áramótin í fjárlagafrumvarpi, að 2 milljónir marka rynnu til flokks blaðanna, sem eiga í miklum erfið leikum. í meðförum þingsins var þessi upphæð hækkuð í 10 millj ónir marka, sem skiptast milli flokkanna efiir þingstyrk. Verða þeir að sækja um aðstoðina, ef þeir telja sig hafa þörf fyrir hana. Svíar og Vestur-Þjóðverjar eru meðal þeirra þjóða, sem hafa tekið upp styrki til þingflokkanna, enda þótt vitað sé, að það fé kunni eins að geta runnið til flokksblaðanna. Hér á landi magnast enn erfið leikar minni dagblaðanna, en gróð inn á því stærsta hefur aldrei meiri verið og það kaupir til sín starfs menn frá hinum. Þar sem blöðin eru nauðsynlegur þáttur í skoðana myndun í landinu, skapa viðskipta lögmál blaðaútgáfunnar mikið mis rétti milli flokka. Er því sjálfsagt að horfast í augu við sömu stað reyndir hér, sem viðurkenndar hafa verið erlendis, og styrkja lýð ræðið með því að veita opinbera aðstoð við þingflokkana eða dag blöð þeirra. Er raunar merkilegt, að svo miklú mimia skuli hafa ver ið um þetta rætt í alvöru hér á landi en til dæmis á hinurn Norður löndunum. Innilegar þakkir flvt ég öllum þeim sem með heimsóknum, skeytum og gjöfum glödd.tx'inig á sjötugsafmæli mínu hinn 19. desember sl. Gæfa fylgi ykkur. 1 Árni Sigurðsson, > Smyrlahrauni 14, Hafnarfirði. Eiginkona mín og- móðir okkar Sigurborg Þórkatla Jóhannesdóttir Háteigsveg 22, verður jarðsungin frá Fossvogskapcllu föstudaginn 6. jan. kl. 13.30. Árni Sigurðsson Gestur Árnason Jóhannes Árnason Sigurður Árnason Guðrún Árnadóttir. , Móðir okkar Guðrún Jónsdóttir Ölduslóð 7, Hafnarfirði, verður jarðsungin frá' Fríkirkjunni í Hafnarfirði, laugar. daginn 7, janúar kl. 2 e. h. Reynir Guðmundsson Fanney Guðmundsdóttir Jón Ingi Guðmundsson Svava Guðmundsdóttir Hermann Guðmundsson. I4I. janúar 1967 - ALÞÝÐUBLAÐÝÐ Sjcnvarp Framhald af 1. síðu. tækjaeign landsmanna í því skyni að rannsaka hvort öll hljóðvarps- tæki séu á skrá og hvort allir borga afnotagjöld eins og skylda ber til. En grunur leikur á að allmargir sleppi við greiðslu af- notagjaidsins, því mjög erfitt og næstum ómögulegt hefur verið að fylgjast með og skrásetja allar söl- ur hljóðvarpstækja síðan transis- tor tækin komu til sögunnar. Verð- ur þá væntanlega sjónvarpstækja- eignin könnuð um ieið, þótt skrár séu raunar fyrir hendi um sjón- varpstækj aeigendur. léi Emm Ifl Í.Sfifrse3iskrifstof* ‘SSlvhólsgata 4 (SambsmdsbðsfS Sfeiar: 23338 ®g 12848. T rúlof wiíar&iringar 9®ndum gegn pósíkröfa. ifljót afgreiðsla. Guðm, Þorsteinssou íniismlður SSankastræti 12. Brauðhúsið Laugavegl 126. SMURT BRAUÐ SNITTUR BRAUÐTERTUB SÍMl 24631. SMURI BRAUÐ Snittur BRAUÐPTOFAN Vesturgötu 25 SÍMI 16012. Opið frá kl. 9—23,30 Afgreiðslumaður óskast í varahlutadeild vora á Grensásveg 9. Maður með þekkingu á bifreiða- og vélavara- hlutum kemur aðeins til greina. Skrifleg umsókn með upplýsingum um fyrri störf sendist skrifstofu vorri í Austurstræti 7 Sölunefnd Varnarliðseigna. Skrifstofusúlka óskast. Helzt vön. Upplýsingar á skrifstofunni Skúlagötu 4, 2. hæð..Sími 20240. Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins. BORIM munið regluna heima klukkan 8 77 7 70 | 2 9 ‘ • C'3 8 7 6 ^ VANTAR BLAÐBURÐAR FÓLK í EFTIRTALIN HVERFI: MIÐBÆ, I. og II. IIVERFISGÖTU, EFRI OG NEÐRI NJÁLSGÖTU LAUFÁSVEG LAUGARÁS RAUÐARÁRSTÍG GRETTISGÖTU ESKIIILIÐ KLEPPSHOLT SÖRLASKJÓL LAUGAVEG, NEÐRI SKJÓLIN IIRINGBRAUT LAUGAVEG, EFRI FRAMNESVEG

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.