Bókasafnið

Ataaseq assigiiaat ilaat

Bókasafnið - 01.04.1994, Qupperneq 45

Bókasafnið - 01.04.1994, Qupperneq 45
hefti er helgað almenningsbókasöfnum, annað þjóð-, há- skóla- og rannsóknabókasöfnum. Arið 1993 gáfu norrænu hagstofurnar út gagnasafn á geisladiski, Hagtölur án landamara = Statistik utan gránser. Á þessum geisladiski eru tvær töflur um bókasafnsmál og eru upplýsingar um almenningsbókasöfn á fslandi í annarri þeirra. Þá er að geta UNESCO Statistical Yearbook. Þetta er ítarlegt tölurit um menntun og menningarmál og er bóka- söfnum helgaðar þrjár töflur í ritinu. Það kemur fyrir að Hagstofan, bókafulltrúi eða bóka- varðafélögin eru beðin um tölur í ýmis alþjóðleg rit og eru þau erindi þá afgreidd eins og best er hægt hverju sinni. Að lokum ber að nefna ársskýrslur einstakra bókasafna, en í mörgum þeirra eru birtar ítarlegar, tölulegar upplýs- ingar. Lokaorð Þegar bornar eru saman tölur í ofangreindum ritum, kemur í Ijós að ekki er samræmi milli þeirra. Einnig skort- ir nægjanlegt samræmi milli ára til þess að tölurnar séu trú- verðugar. Skýringanna er m.a. að leita í því að misvel geng- ur að innheimta skýrslur frá bókasöfnum. Komið hafa tímabil sem „eldmóður" hefur ríkt í skýrslusöfnun, síðan koma tímabil þegar verr hefur gengið. Áreiðanleg skýrslu- gerð byggist á því að jafnt og þétt sé unnið að þessum mál- um. Eftirfarandi atriði eru nauðsynleg til að svo geti verið: Ákveðin stefna í upplýsingasöfnuninni, skýr og auðskiljan- leg eyðublöð, góð samvinna þeirra sem veita upplýsingarn- ar og þeirra sem vinna úr þeim og skilningur á gildi talna- söfnunarinnar. Nauðsynlegt er að þeir sem frumupplýsing- arnar veita viti hvar niðurstöður birtast og eigi greiðan að- gang að þeim. HEIMILDIR: Arsskýrsla skólasafiia í grunnskólum 1991-1992. 1993. Reykjavík : Menntamálaráðuneytið, bókafulltrúi ríkisins. Ársskýrslur almenningsbókasafna 1987-1991. 1993. Reykjavík : Mennta- málaráðuneytið, bókafulltrúi ríkisins. Hagtölur án landamœra [CD-Rom]. 1993. Kaupmannahöfn : Nordisk statistisk sekretariat. Information and documentation - International library statistics (ISO ; 2789). 1991. Second edition. - Paris : ISO. Landshagir 1993. 1993. Reykjavík : Hagstofa íslands. Nordisk folkbiblioteksstatistik 1991. 1993. Kobenhavn : Nordisk statistisk sekretariat. Nordisk forskningsstatistik 1989. 1993. Kobenhavn : Nordisk statistisk sekretariat. Statisticalyearbook 1992. cl992. Paris: UNESCO. Yearbook ofNordic statistics 1994. 1994. Copenhagen : Nordic Statistical Secretariat. SUMMARY Statistical information on libraries The need for statistical information generally is discussed. Argues for the necessity of statistical information, supports her opinion by citing Jon Sigurdsson in an periodical from 1855. Discusses further the importance of standardized statistical information. Refers in this respect to ISO 2789 (latest ed. 1991) on international library statistics used by UNESCO reporting on library statistics and in Nordic statistics where information on libraries is collected by type of library. Reports on Icelandic library statistics collected by following two bodies: The Director of Public and School Libraries (Bókafulltrúi ríkisins) collects information from public and school libraries (from elementary schools and recently from second- ary schools as well) and The Statistical Bureau of Iceland (Hagstofa Is- lands) collects information from national, university and research libr- aries. Where the latter follows the policy given in ISO 2789 and the for- mer collects information in accordance with the needs of the Ministry of Education (Menntamálaráduneytid). Provides also details about where Icelandic library statistics are published, domestically and internationally as well. Concludes by pointing out that Icelandic library statistics lack e.g. standardization. Stresses the need for standardized policy in gathering in- formation. BóIísaLa stlkJenta Bókasafnsfrœðingar Við pöntum bœkur hvaðanœva að úr heiminum og leitum upplýsinga um verð og nýjar útgáfur. Notfœrið ykkur pöntunarþjónustu okkar, með því losnið þið undan allri skriffinnsku sem fylgir innflutningi og virðisaukaskatti. BÓIíSaLa STÚdENTA v/Hringbraut, sími 6159961 Bókasafiiið 18. árg. 1994 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Bókasafnið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.