Bókasafnið

Ataaseq assigiiaat ilaat

Bókasafnið - 01.04.1994, Qupperneq 57

Bókasafnið - 01.04.1994, Qupperneq 57
tekin. Vissulega vitum við, að við verðum meira og meira háð tölvuvæddum gagnabönkum í öllum stafsgreinum. Upphaflega voru þessir gagnagrunnar gerðir eingöngu sem hjálpartæki fyrir bandalagið og starfsmenn þess, en síðari ár hefur æ aukin áhersla verið lögð á að gera þá aðgengilega og auð- veldari almenningi. I Evrópubandalaginu er litið á bókasöfn sem hluta af markaði og aðgengi upplýsinga og einnig sem þjónustuveitanda. Þess vegna hefur bandalagið haft mestan áhuga á tækniþróun á sviði upplýsingaöflunar en óhætt er að segja, að auk þessa sé ekki um neina hnitmiðaða stefnu í málefnum bókasafna að ræða innan bandalagsins. Arið 1985 ákváðu mennta- málaráðherrar bandalagsland- anna að styðja við framgang bókasafnakerfa og upplýsinga- þjónustu. Þetta Ieiddi síðan til þess, að ráðherranefndin samþykkti áætlun fyrir bókasöfnin, sem kölluð var LIBACT (Plan of Action for Libraries in the EC) og er hún sú stefnuskrá, sem langmest tekur mið af bókasöfnum. Hún er nú oftast kölluð „Libraries Programme“. Markmið áætlunarinnar eru fjögur og leyfi ég mér að birta þær hér á eftir á ensku: * the availability and accessibility of modern library services through- out the Community taking into account existing geographic discrepancies in library provision, * a more rapit but orderly penetration ofnew information technologies in libraries in a cost effective way, * the standardization required for resource sharing amongst libraries, * the harmonization and convergence of national policies for libraries. Markmið áætlunarinnar er að auka notkun á upplýs- ingatækni í bókasöfnum svo og að víkka samvinnugrund- völl evrópskra bókasafna. I byrjun 9. áratugarins varð til hugmynd um svo kallað Evrópubókasafn. Það var tillaga um bókasafn, sem átti að virka sem þjóðbókasafn fyrir bandalagið. Síðar endurskoð- uðu menn þessar stórfenglegu áætlanir. í stað bókasafnsins var stungið upp á, að samskrá bandalagsins í tölvutæku formi skyldi sett á Iaggirnar. Hún skyldi innihalda tilvísan- ir í allt skjalfært efni um Evrópu í efnisflokkum svo sem sagnfræði, félagsvísindum, lögfræði, viðskiptum og fleiri fræðigreinum, sem Evrópubandalagið lætur sig varða. í skránni áttu vitaskuld að vera upplýsingar um staðsetningu allra rita. Evrópuháskólinn í Flórens á Ítalíu átti að verða miðstöð skrárinnar og vera ábyrgt fyrir öllum upplýsingum og afhendingu rita. Verkinu hefur enn ekki verið komið í framkvæmd, en Evrópuháskólinn fær þó alltaf fjármagn til að vinna að verkinu. Innan Evrópubandalagsins sem stofnunar hefur ekki verið til nein heilsteypt bókasafnsáætlun. Bókasöfnin hafa haft sín eigin tölvukerfi, skrár o.s.frv. Það var fyrst 1988, þegar stofnunin EUROLIB (European Community and Associated Institutions Library Cooperativ Group) var stofnuð, að bókasöfnin fengu sameiginlega framkvæmda- á- ætlun. Auk hinna ýmsu stofn- anasafna Evrópubandalagsins eiga einnig bókasöfn Evrópu- ráðins og Evrópuháskólans heima þar. Áætlað er að víkka samvinnuna og taka með sam- tök eins og OECD og Samein- uðu þjóðirnar. Með netteng- ingu milli mismunandi safna í hinum ýmsu greinum á að vera unnt að sneyða hjá tvíverknaði og hafa betri yfirsýn yfir það efni, sem gefið er út af Evrópu- bandalaginu. Þetta kerfi á ekki einungis að vera til gagns og gamans innan Evrópubanda- lagslandanna heldur er þess vænst, að það verði gagnlegt notendum utan bandalagsins. Miklar hræringar hafa orðið í Evrópu á síðari árum og enn meiri eru væntanlegar, sem ef til vill snerta okkur meir, en það sem á undan er gengið. Spurningunni um framtíðarsýn íslenskra rannsóknabóka- safna verður ekki svarað hér, en nú gildir að halda vöku sinni, taka mið af því sem er að gerast í okkar heimsálfu og nýta sér möguleika þá, sem á veginum verða. HEIMILDIR: Bengtson, Jörgen. 1993. Statsfórbundet Norden - ett altemativ till Europ- eiska unionen. EG/EU - till vilket pris? Stockholm : Liber. EF og bibliotekeeme : en guidebog. 1990. Valby : Danmarks Bibloteksför- ening. Ericsson, Acke og Nilsson, Sven. 1992. Europabiblioteket. Malmö : Stats- biblioteket. European Working Group on Retrospective Cataloguing: final report. 1991. Edinburg : National Library of Scotland Hagerlid, Jan. 1993. EG:s biblioteksprogram - en lagesrapport. BIBSAM - nytt 1993:1. Kajberg, Leif. 1990. EF'spolitik og aktiviteterpá bog- og biblioteksomrádet perspektiver og konsekvenser for Norden : en udredning. Kobenhavn : Nordisk Ministerrád. Libraries Programme : background information. 1992. Bruxelles : Commission of the European Communities. Line, Maurice B. 1992. The Changing Role of Nordic Academic, Research andSpecialLibraries. Espo : Nordinfo. (Nordinfo publikation, 22). Widqist, Ulf-Göran. 1993. Europa och kulturen.. Stockholm : [Arbetar- förbundet]. SUMMARY The impact ofthe European Community on the future of Nordic research libraries Partially based on a lecture held on a conference organized by Swed- ish Research Librarians in Uppsala, in June 3-4, 1993. Discusses the effectiveness of the cooperation among the Nordic countries and compares it to those within the European Community (predecessor of the European Union). Discusses the strengths and weaknesses of the Nordic cooperation. States that Denmark has for 20 years been a member of the European Community and that Sweden, Norway and Finland have alrea- dy applied for an enrolment, but Iceland has not. This could mean that the Nordic cooperation in the field of library science might diminish or even vanish. Discusses the special status of Denmark which has part- icipated in many experimental projects within the European Community and in the Nordic cooperation in the field as well. Reports positively on the cooperation between the Nordic countries in the field of library sci- ence, e.g. on courses, conferences, NORDINFO, the Scandia Plan, NOSP (The Nordic Union Catalog of Periodicals). Reports on the histor- ical background and the development of the European Community and on the present cooperation among the libraries with the main emphasis on the availability of information, e.g. computerized data bases. Describes the „Libraries Programme“ and enumerates its objectives. Bókasajhið 18. árg. 1994 57
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Bókasafnið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.