Bókasafnið


Bókasafnið - 01.04.1994, Page 67

Bókasafnið - 01.04.1994, Page 67
Þetta efni er ætlað til dreifmgar, en ekki útgáfu eða prent- unar. Einari finnast þessir listar heldur ómerkilegir, miðað við ýmsar aðrar skrár sem hann nefnir í sínum ritdómi. Það má vel vera, en það er fleira matur en feitt ket, Einar. Þær skrár sem þú telur góðar koma að takmörkuðum notum í höndunum á nemanda í framhaldsskóla. Þess vegna hafa bókaverðir í framhaldsskólunum, unnið nánast úr engu á- gætis hjálpargögn sem nýtast fullkomlega þar sem þeirra er þörf. Ingibjörg Sverrisdóttir forstöðumaSur, Bókasafni Fjölbrautaskólans í Breiðholti Wounded libraries in Croatia / ed- itors Tatjana Aparac- Gazivoda ... [et al.J. - Za- greb : Croatian Library Association, 1993. - 58 s. : myndir. Bókin er skrá um skemmd og ónýt bóka- söfn í Króatíu. Tilgangur með útgáfu hennar er að skrá eyðileggingu bóka og bókasafna í borgarstríð- inu. Það er von þeirra sem tóku ritið saman að Ritfregnir WOUNDED LIBRARIES IN CROATIA Libraries in Croatia Rannsóknabókasafnið í Dubrovnik. með því að sýna í myndum og máli þá eyðileggingu sem hefur markvisst átt sér stað á bókasöfnum í Króatíu, verði það til þess að aldrei þurfi aftur að gefa út slíkt rit. Ritinu er beint til bókavarða um heim allan og bókavarðasamtaka, en að auki til menntamanna og allra bókaunnenda í von um að þeir muni hjálpa Króötum hvort sem er með ráð- gjöf, rita- eða peningagjöfum að endurbyggja bókasöfnin. LENGIÐ LÍF BÓKANNA! BÓKAPLAST - KORTAPLAST - HÁLFSTÍFT PLAST • STÍFAR KILJUKÁPUR KJALBÖND - STYRKTARBÖND - LÍM - GRISJA • TÍMARITABOX - TÍMARITAMÖPPUR Einnig margs konar smávörur til merkinga og útstillinga fyrir bókasöfn og stofnanir VERIÐ VELKOMIN! ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ BÓKASAFNA Laugavegi 163 — Pósthólf 5331 125 Reykjavík — Sími 91-612130 Bókasafnið 18. árg. 1994 67

x

Bókasafnið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.