Áramót - 01.11.1905, Blaðsíða 2

Áramót - 01.11.1905, Blaðsíða 2
 heldur viö þvi aS búast, aS þeir gætu sagt það fyrir; þaS hlýtur hverjum hugsandi kristnum manni áS vera Ijóst af orSum frelsarans í Mark. 13, 32: „En þann dag eSur stund veit enginn, hvorki englar á himni né sonur- inn, og enginn, nema faSirinn einn.“ Drottinn hefir ekki œtlast til þess or> vér vissum þann dag fyrir, og þess vegna hefir hann ekki opinberaS oss, hve nær hann kem- Jir; og þess vegna er alveg þýSirigarlaust og heimsku- legt fyrir nokkum mann aS ætla sér aS skygnast inn í þann leyndardóm. En annaS er þaS þessu viSvíkjandi, sem guSs orS segir oss, og það er þaS: hvaS á aö veröa áöur en dóms- dagur kemur; og þaS er þrent. f fyrsta lagi á fagnadarerindid að hafa verid boð- ad öllum þjóðnim, heiSingja-trúboSiS aS hafa náS til allra þjóSa, eins og Jesús segir í Matt. 24, 14: „En kenning- in um guSs ríki mun um gjörvallan heim boSuS verSa, lil vitnisburSar fyrir öllum þjóSum; og þá mun endir- inn koma.“ f öSru lagi á meginþorri Gyðingaþjóðarinnar að .hafa snúid sér til Krists, eftir aS fagnaSarerindiS hefir fariS sigurför sina um lönd heiSingjanna; þaS lærum vér af þjessum ritningarstöSum: Matt. 23, 38: „Því eg segi ySur, aS þér munuS ekki sjá mig héSan af þangaS til þér segið: ,blessaSur sé sá, sem kemur í drottins nafni'!“ • og Róm. 11, 22—23: „aS ísraels-lýSur hefir aS nokkru leyti orSiS fyrir forherSingu, alt þangaS til aS fylling heiSingjanna er komin inn, og þannig mun allur ísraels- lýSur frelsaSur verSa.“ Og í þriSja lagi á hiö illa í Heiminum aö lutfa ,oröiö svo magnaö sem það getur oröiö, fjandskap-

x

Áramót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.