Áramót - 01.11.1905, Blaðsíða 3

Áramót - 01.11.1905, Blaðsíða 3
iS3 4 - urinn gegn guðs riki aS komast á sitt hæsta stig, og þar- rneS ofsóknirnar og árásirnar á kirkjuna, eins og Jesús segir i Matt. 24, 21: „því þá mun vera svo stór hörm- ung, aS engin hefir þvílík veriS frá byrjun heims til þess- arar tíSar, og ekki mun heldur síSar verSa.“ Merkisberi og höfSingi hins illa á jörSinni verSur ákveSin persóna, sem talaS er um í 2. Tess. 2; þar er meSal annars sagt í 3. v., þar sem veriS er aS tala um endurkomu Krists: „þvi ekki kemur hann nema fráhvarfiS fari á undan, og maSur syndarinnar birtist, sá sonur glötunarinnar, er setur sig á móti og rís gegn öllu því, sem guS eSur heilagt kallast; svo aö hann sest í guös musteri, og lætur eins og hann væri gu5“, og i 9. v.: „En tilkoma hins guSlausa birtist á hinum glötuSu, fyrir framkvæmd Satans, í allskonar krafti, táknum og undrum lyginnar, og í allskyns vélum ranglætisins.“ Þessi syndarinnar máSur er i bréfum Jóahannesar nefndur „Antí-Kristur.“ í stuttu máli: áSur en dagur drottins kemur á bæöi gott og ilt að hafa haft fullkomiö tækifæri til þess aS þroskast og koma fram í sinni sönnu mynd, og allar þjóðir jarSarinnar hafa haft fult tækifæri til þess aS kjósa, hvorum megin þper vilji vera i hinni miklu bar- áttu milli guös ríkis og ríkis myrkranna. Þá, en fyrr ekki, er fylling tímans komin fyrir dóminn. — En hve nær þaS vertiur og hve langt þess er aS biSa, veit enginn nema guS einn. , II. HvaíS skeöur á dénnsdegi? ÞaS er samkvæmt guSs orSi femt: endurkoma Jesú Krists, upprisa framliöinna, dómurinn og heimsendir. 1. Á dómsdegi birtist Jesús Kristur aftur sýnilega,

x

Áramót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.