Alþýðublaðið - 17.01.1967, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 17.01.1967, Blaðsíða 5
DAGSTUND Skip ★ Eimskipafélagr íslands. Bakka- foss fer frá fiamborg í dag til Hull og Reykjavíkur. Brúarfoss fór frá Reykjavik 14. þ.m. til Cambridge, Baltimore og N. Y. Dettifoss er í Ventspils, fer þaðan til Kotka og Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Gdýnia 15. þ.m. til Gautaborgar, Bergen og Reykjavikur. Goðafoss fór frá Hamborg 14. þ.m. til R- víkur. Gullfoss fer frá Reykjavík í dag kl. 17.00 til Ponta Delgada. Lagarfoss fór frá Vestmannaeyj- um í gær til Hamborgar og Rost- ock. Mánafoss fór frá Hull í gær til Reykjavíkur. Reykjafoss fer frá N. Y. 20. þ.m. til Reykjavíkur. Selfoss fór frá N. Y. 13. þ.m. til Reykjavíkur. Skógafoss kom til Hull 15. 1. og fer þaðan í dag til Rotterdam, Antwerpen og Ham- borgar. Tungufoss fer frá Kaup- mannahöfn í dag til Fuhr, Gauta- borgar og Kristiansand. Askja fór frá Reykjavík 14. þ.m. til Avon- mouth, Rotterdam og Hamborgar. Rannö fór frá Rostock 8. þ.m. til Vestmannaeyja. Marjetje Böhmer fór frá Seyðisfirði 13. þ.m. til Lon- don, Hull og Leith. Seeadler kom til Reykjavíkur 14. þ.m. frá Hull. Coolangatta er í Riga. ★ Skipaútgerð ríkisins. Esja fer frá Reykjavík kl. 20.00 í kvöld vestur um land í hringferð. Herj- ! ólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Blik- ur er á Austfjörðum á auðurleið. Fhigvélar ★ Loftleiðir hf. Bjarni Herjólfs- son er v'æntanlegur frá N. Y. kl. 9.30. Heldur áfram t.il Luxemborg- ar kl. 10.30. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 1.15. Held ur áfram til N.Y. kl. 2.00. Snorri ■Þorfinnsson fer til Oslóar, Gauta- borgar og Kaupmannahafnar kl. 10.15. Þorvaldur Eiríksson er vænt anlegur frá London og Glasgow kl. 0.15. Ýmislegt •k Reykvíkingafélagið heldur skemmtifund í Tjarnarbúð, niðri (Oddfellowhúsinu) fimmtudaginn 19. jan. kl. 20.30. Listdanssýning, tvöfaldur kvartett syngur, happ- drætti og dans. Félagsmenn fjöl- mennið og takið gesti með. — Fé- lagsstjórnin. ★ Nessókn. Sr. Helgi Tryggvason flytur biblíuskýringar í félags- heimili Neskirkju þriðjudaginn 17. jan. kl. 21. Allir velkomnir. — Bræðrafélagið. ★ Kvenréttindafélag ísPhids. Jan- úarfundi félagsins verðui- frest- að til 31. janúar, vegna flutnings í Hallveigarstaði. ★ Vestfirðingar í Reykjavík og siágrenni. Vestfirðingamót verð- ur haldið að Hótel Borg, laugar-. daginn 28. janúar. Einstakt tæki- færi fyrir stefnumót vina og ætt- ingja af öllum Vestfjörðum. Allir Vestfirðingar velkomnir ásamt gestum meðan húsrúm leyfir, en nauðsynlegt er að panta miða sem allra fyrst, miðasala og móttaka pantana er í verzlun Pandóra í Kirkjuhvoli, sími 15250. Einnig má panta hjá Guðnýju Bieltvedt, sími 40429, Hrefnu Sigurðardótt- . ur, s. 33961-. Guðbergi Guðbergs- syni, s. 33144, Maríu Maack, s. 15528, og Sigríði Valdimarsdóttur, s. 15413. N'ánar í auglýsingu síð- ar. Óháði söfnuðurinn. Nýársfagn- aður n.k. sunnudag kl. 3 í Kirkju- bæ. Upplestur, einsöngur, kórsöng j ur og sameiginleg kaffidrykkja. ! F.iölmennið og takið með ykkur £esti. ★ Borgarbókasafn Reykjavíkur. Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Útlánsdeild opin frá kl. 14—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 13—16. Lesstofan opin kl. 9—22 alla virka daga nema laugardaga, kl. 9 — 16. Útibúið Hólmgarði 34 opið alla virka da'ga nema laugardaga kl. 17—19. Mánudaga er opið fyrir fullorðna til kl. 21. ★ Bókasafn Sálarrannsóknafélags- ins Garðastræti 8 er opið mið- vikudagakl. 17.30—19. ★ Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið alla dagá nema laugardaga fra kl. 1.30-4. ★ Bókasafn Seltjarnarness er op- ið mánudaga kl. 17,15—19 og 20— 22, miðvikudaga kl. 17.15—19. Þjóðminjasafn íslands er opið daglega frá kl. 1.30—4. Vinnuvélar TIL LEIGU. Leigjum út pússninga-steypu- hrærivélar og hiólbörur. Rafknúnir grjót- og múrhainrar með borum og fleygum. Steinborar — Vibratorar. Vatnsdælur o.m.fl, TÆIGAN S.F. Sími 23480. MIÐVIKUDAGUR 18. janúar — 1967. KI. 20.00 Fréttir. — 20.20 Steinaldarmennirnir. Þessi þáttur nefnist „Kvennakvöld". Islenzk'an texta gerði Pétur H. Snæ- land. — 20.50 Jökulævintýri. Myndin lýsir því, hvernig íslenzkum hraustmennum tókst að bjarga flug- vél, sem legið hafði grafin í snjó heil an vetur á Vatnajökli. Sigurður Magn ússon, fulltrúi, gerði texta með mynd- inni, og er hann jafnframt þulur. — 21.10 Kvöldstund með Ullu Piu. Danska söngkonan UUa Pia söng nokk ur lög fyrir sjónvarpið sl. haust. — 21.20 Matarmiðinn. Kvikmynd gerð fyrir sjónvarp. Aðal- hlutverkin leika Cliff Robertsson, Broderick Craword og Chris Robin- son. Leikstjóri er Stuart Rosenberg. íslenzkan texta gerði Dóra Hafsteins- . dóttir. — 22.05 Jazz. Modern Jazz Quartet leikur. — 22.30 Dagskrárlok. . • $ A jóladag voru gefin saman íj 3. jan. voru gefin saman í hjóna-, hjónaband í Laugarneskirkju af band í Kópavogskirkju af- sérá' séra Garðari Svavarssyni ungfrú Gunnari Árnasyni ungfrú Ingi- Erla Helgadóttir og Jóhnnes Jón- björg Jónsdóttir og Gestur Sigurð- asson. Heimili þeirra verður að ur ísleifsson, sjómaður. Heimili Hjallavegi 19. | þeirra er að Melgerði 1, Kópavogi. ( Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- ! Ljósm.: Studio Gests, Laufásvegi , mundssonar, Skólavörðustíg 30. | 18, sími 24028. Annan í lólum voru gefin sam- an í hjónaband af sr. Jóni Auðuns ungfrú Kristín Ottósdóttir og Bene dikt Viggósson. Heimili þeirra er að Laugavegi 50b. Vigfús Sigurgeirsson, ljósmynda- stofa Miklubraut 64, Rvík. Nýlega voru gefin saman í hjóna > band af sr. Jóni Þorvarðarsyni' ungfrú Auður Marinósdótíir ogf' Sigurður Þór Magnússon. Heimili þeirra er að Hraunbæ 54. Vigfús Sigurgeirsson, ljósmynda- stofa, Miklubraut 64, Rvík. Annan í jólum voru gefin saman af sr. Jóni Tlior. ungfrú Valgerður Ingólfsdóttir Sólvallagötu 21 og Sigurður Jónsson, Fjólugötu 21. Nýja myndastofan Laugavegi 43b. Simi 15-1-25. Föstuda'ginn 31/12 voru gefin saman í Hallgrímskirkju af séra Jóni Aðalsteinssyni ungfrú Elín Guðmundsdóttir og húsabygginga- meistari Ásgeir M. Þorbjörnsson. Heimili þeirra verður að Njáls- götu 30. N 17. janúar 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.