Alþýðublaðið - 17.01.1967, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 17.01.1967, Blaðsíða 16
Allt á floti alls staöar Samgöngumál hafa ævinlega ver ið með erfiðustu málum úrlausnar á fslandi. Þótt gerðar séu margvís fegar ráðstafanir til samgöngu- ” og samgöngutækja af hinu •íí^»vísiegasta tagi sé aflað með ærnum ' Ukostnaði, þá kemur það ekki alUai' að því haldi, sem til er ætlazt. Okkur hefur til dæmis orðið talsvert ágengt við það að léggja V'gi vítt og breitt um land ið og bi a ár, bæði stórfljót og smáspræaur, en stundum hefur •torugðið svo við þegar brýrnar hafa varið fullgerðar, að árnar hafa •flxxtt sig og runnið óbrúaðar til sjávar eftir sem áður, en brúin staðið eftir á þurru landi. Svipað er stundum uppi á tengingnum »«Teð vegina. Þegar þetta er skrifað cru allmargir þjóðvegir landsins sfiélst ekki færir öðrum farartækj um en skipum, en þeir munu þó flestir a'ð minnsta kosti til annars ætlaðir en skipaferða. Sjálfsagt' er erfitt að eiga við þetta. Það er að mörgu leyti eðli legt að menn standi uppi yarnar litlir. þegar þjóðvegir taka allt í einu upp á því að fara í kaf. Bif- reiðainnflutningur landsmanna hef ur alls ekki verið mi’ðaður við slíkt og bílum verður alls ekki breytt í fleytur fyrirvaralaust. Hins veg ar munu vera til farartæki, sem farið geta bæði um láð og lög, og virðist því einsætt, að lagt verði kapp á að afla slíki-a faratækja hingað, svo að við verðum betur við því búnir að mæta vanda sem þessum. Líklega færi bezt á því að fá bíla, sem jafnframt geti verið kafbátar, því að þá er auðveldara að fylgja veginum, af vatnavextirn ir eru miklir. Svo eru líka margir bifreiðastjórar hálfgerðir kafbátar Asgeir Bjarnason Okkur varð á í messunni í alþýðupressunni: þokaði Dalamaður af þingi fyrir Þingeyingi. Slíkt er slæm messa og slæm pressa, Við biðjúm forláts frægðarmennina báða fyrir þeim og okkur megi guð ráða. / sjálfir', og færi því vel á að þeir ækju nöfnum sínum. En það er fleira í samgöngumál um, sem hefur valdið vandræðum en of mikill vatnagangur, þar serii vatns er ekki óskað. Stundum hef ur vatnsleysi valdið miklum erfið leikum, einkum þegar skip hafa ætlað að stytta sér leið og fara fjallvegi milli héraða í stað þess að krækja úr fyrir nesin. En þeg ar það ber við, þá eru auðvitað allir vegir þurrir og ekki færir öðrum farartækjum en bifreiðum, ef þeir þá á annað borð eru yfir leitt færir, sem er nú þrátt fyrir allt það ástand, sem vegum okkar er eðlilegast. Annars er mikið kvartað um slæmar samgöngur á þessu landi, slæma vegi, slæma strandferðaþjón ustu, slæmar flugferðir og svo framvegis. Stundum er ekki annað að heyra en allt í sambandi við þessi mál sé ákaflega slæmt. En mönnum gleymist oft að til er ágæt og sáraeinföld lausn á þessum vanda öllum saman. Menn eiga bara að halda sig heima hjá sér og fara ekki neitt. Þá skiptir engu máli hvernig vegirnir eru, hvern ig strandferðirnar eru, hvernig flugþjónustan er. Hann er fæddur 14. ágúst 1911 aff Hesti í Önundarfirffi. Laug prófi í efnaverkfræffi frá K- höfn 1940 og hefur unniff vi V Síldarverksmiffju Kvcldúlfs hf. á Hjalteyri . . . Mbl. Mér er sagt, aff þessi kven- ma'ffur frá Ameríku, sem prett- að'i landann nýlega, leiki á als oddi í Kaupmannaliöfn og segi hverjum sem hafa vill, aff síff- ast hafi hún PARKERAÐ á ís- landi . . . Kelling-in segir, aff það sé aff- eins einn ajúkdómur, sem hrjái- kallinn: Aff hann skuli alltaf þurfa aff vera aff tala um alla sjúkdómana sína . . . Þaff skal aldrei bregffast, aff ef maffur einu sinni segir sann- Ieikann, þá skal niaffur vera af- hjúpaffur fyrr 'eða síffar . . ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.