Alþýðublaðið - 17.01.1967, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.01.1967, Blaðsíða 2
Banaslys a dráttarvél Flateyri, — HH — SJÓ Það slys vildi til á laugardag fnn um kl, 2 að bóndi á Ytri-Veðr á. Guðmundur Majasson varð und ir dráttarvél og beið bana. Erfiður rekstur brezkra togara Brezkir togarar eiga nú við mikla fjárhagserfiðleika að stríða. Hafa nokkrir útgerðarmenn lent í svo miklum vanskilum, að hið op inbéra White Fish Authority hef- ur teki ðtogara þeirra upp í skuld ir. Fýrir nokkrum dögum skýrði stórblaðið Guardian svo frá að þessir togarar hefðu nú verið seld ir, en svo lítið verð fékkst fyrir skipin að hið opinbera varð fyrir stórfelldu tapi. White Fish Authority (sem mætti kalla Bolfiskráð, en í Bret Framhald á 15. síðu. Gerðist slysi’ð er Guðmundur var á leið frá Flateyri við Önund arfjörð, eftir að hafa skilað mjólk í Djúpbátinn, sem kemur þar tvis var í viku til að sækja mjólk. Mjög hált var á veginum og er álitið að dráttarvélin hafi runn ið til í hálkunni með þeim afleið ingum að hún fór útaf veginum og hvolfdi og varð Guðmundur und ir henni. Tveim tímum siðar eða um kl. 4 kom svo maður að Guð mundi, þar sem hann lá undlr dráttarvélinni. Hringdi hann þeg ar til Flateyrar frá næsta bæ og komu tveir bííar honum til að stoðar. Var Guðmundur látinn, er að var komið og hefur svo að lík indum verið, er fyrrnefndur mað ur kom að honuffi. Atburður þessi gerðist við Sela- ból miðja vegu miUi Flateyrar og Ytri Veðrár. Svo hált var á veg inum'að ekki var fært nema jepp um með keðjum á öllum hjólum. Guðmundur bjó að Ytri-Veðrá á- samt móður sinni og annarri aldr aðri konu. Vörukynning á súpum í Lidokjöri í gær var vörukynning í verzluninni Lídókjör á ýmiss konar sósum, einnig grænmetissalati, sem fram- leitt er í verzluninni sjálfri Fjölda margar húsmæð r notfæröu sér þessa kynningu og fengu sér að smakka á hinum ljúffengu sósum. Næsta þriðjudag mun svo verða önnur vörukynning í verzlunlnnl og þá á ýmiss konar salötum. Fyrirhugaö er, að hafa /örukynningar í verzluninni einu sinni í viku. ABF gert aoalmenn- ingshlutafélagi Reykjavík, EG. Stjórn Ahnenna byggingarfé- lagsins hf. hefur ákveðið að breyta félaginu í almenningshlutafélag Það er allt á floti viðar en hér á Islandi. I heimsm að vita hvenær því linnir, svo að dýrin í örkinni fái að það flóð sé búið aö standa svo lengi, að þau hafi lunum stendur yfir sannkallað Nóaflóð, og ekkert fast land undir fætur á ný. Annars segja nú sumir, aldrei vitað hvað þurrlendi er. Býrjum aftur á félagsvistinni fimmtudaginn 19. janúar. Hún hefst kl. 8.30 í Lídó. Húsið opnað kl. 7.30. Veitt verða verð- laun frá síðustu þriggja-kvöldkeppninni auk kvöldverðlauna. Óttar Yngvason, framkvæmdastjóri flytur ávarp og töfra maðurinn Tom Miller skemmtir. Dansað til kl. 1. Illjómsveit Ólafs Gauks ásamt söngvurunum Svanhildi Jakobsdóttur og Birni R. Einarssyni. Athugið: Þeir sem mæta fyrir kl. 8.30 þurfa ekki að greiða rúllugjaldið. Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur. og mun lilutafjárútboð fara fram nú alveg á næstunni, eða þegar gengið hefur verið frá formsat- riðum. Formaður stjórnar félags- ins, Björn Ólafssoíi fyi-rverandi ráðherra skýrði frá þessu á fundi með ftéttamönnum í gær. Þar skýrði Árni Snævarr framkvæmda stjóri félagsins einnig frá ýmsum verkefnum, sem það hefur annazt I á undanförnum árum. í gær voru 26 ár liðin frá stofnun félagsins. Björn Ólafsson lét svo um mælt við fréttamenn í gær, að félagið vildi nú rísa undir nafni, og hefði stjórn þess nýlega ákveðið að efna til hlutafjárútboðs meðal almenn- ings og gera félagið þannig að al- menningshlutafélagi, en Slíkt hefði ekki oft verið gert hérlend- is áður, Hann kvað stjórn félags- ins telja að það gæti orðið merk- ur brautryðjandi, ef tækist að efla það á þennan hátt og kvaðst vona að þetta hlyti góðar undirtektir meðal almennings. Árni Snævan- framkvæmdastjóri félagsins rakti sögu félagsins í stuttu máli, en í gær voru ná- kvæmlega 26 ár síðan það var stofnað. Fyrsti formaður stjórnar þess var Ilörður Bjarnason, húsa- meistari ríkisins, en fyrsti fram- kvæmdastjóri Gústaf E. Pálsson, borgarverkfræðingur. Á fyrsta áratugnum annaðist félagið stækk- un Ljósafossstöðvar, byggingu orkuvers í Andakíl, og byggingu síldarverksmiðju á Skagaströnd og á Siglfirði. Síðar varð félagið aðili að sameinuðum verktökum og var lengi vel einn stærsti aðili þeirra samtaka. Um svipað leyti hóf það samvinnu við erlend fyr- irtæki um hönnun áburðarverk- smiðjunnar og sementsverksmiðji unnar. 1957 hófst samvinna Almenna byggingarfélagsins og danska verk takafyrirtækisins E. Phil & Sön um byggingu Steingrímsstöðvar og var Efrafall stofnað upp úr því. Þá hefur félagið haft með höndum rannsókn og hönnun Sundahafn- ,ar, stækkun landshafna í Þorláks- höfn og Njarðvík, vegalögn um Ólafsvíkurenni o. fl. Stærsta á- takið, sem félagið hefur ráðizt í er þriðjungsaðild þess að bygg- ingu orkuvers við Búrfell. Síðan sagði Árni Snævarr: Stjórn ABF hefir fullan hug á að sníða félaginu þann stakk, að það 'geti i framtíðinni sem hing- að til vaxið og verið virkur þ'átt- takandi i uppbyggingu landsins. Til þess að svo megi verða ber, að dómi stjórnar félagsins, nauð- syn til að auka eigið fjármagn þess, svo að það að því leyti til verði þess umkomið að takast á við hin stóru verkefni. í samræmi við þetta hefur síð- asti aðalfundur félagsins samþykkt að gera félagið að almennings- hlutafélagi á þann liátt, sem hér segir: i a) Að bjóða út nýtt lilutafé í fé* laginu til sölu á almenmml markaði við nafnverði. b) Að hlutafé það, sem fyrir er f félaginu, njóti réttar til tvö- faldrar arðgreiðslu, en hafi eng- in önnur forgangs- eða sérrétt— indi. Eigið fé félagsins er nú í ársbyrj- Framhald á 15. síðu. 250 skip í Færeyjum í færeyska flotánum voru nú um áramótin 205 skip, en voru 215 ár ið áður. Á síðasta ári voru keypt þrjú ný skip til Færeyja. Eitt af þeim, 340 tonna flutningaskip var byggt í Færeyjum. 724 tonna skut togari var keyptur til Færeyja, og var liann byggður í Þýzkalandi. Af skipaflotanum eru 170 fiski skip, 11 farþegaskip og 14 ílutn ingaskip. 2 17. janúar 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.