Alþýðublaðið - 22.01.1967, Blaðsíða 4
4
DAGSTUND
Utvarp
SUNNUDAGUR 22. JAN.
Fastir liðir eru þennan
dag á venjulegum tímum.
11.00 Messa í Dómkirkjunni. Sr.
Jón Auðuns dómprófastur.
13.15 Úr sögu 19. aldar. Sverrir
Kristjánsson sagnfræðingur
flytur erindi um þjóðfund-
inn 1851.
14.00 Miðdcgistónleikar og er-
indi: „Persefóna, drottning
undirheima”. Kristján Árna-
son flytur erindið og kynnir
einnig söngleik.
15.20 Endurflutt efni.
17.00 Barnatími: Anna Snorrad.
Samlestur fyrir litlu börn-
in. — Úr bókaskáp heims-
ins: Odysseifskviða Hóm-
ers. — Dýrasagá. — Tón-
listarspjall.
18.00 Stund með Purcell.
19.30 Ljóðskáld. Þorgeir Svein-
bjarnarson les ljóð,
!|9,45 íslenzk tónlist: Tvö verk
eftir Emil Thoroddsen.
20.00 Endurnýjun messunnar. Sr.
Sigurður Pálsson vígslu-
biskup flytur fyrra erindi
sitt.
20.25 Kórsöngur í útvarpssal: —
„Litlu næturgalarnir” frá
París syngja. Söngstjóri er
Brauré ábóti.
20.45 Á víðavangi. Árni Waag
talar um seli.
21.00 Fréttir, íþróttaspjall og
veðurfregnir.
21.30 Á hraðbergi. Þáttur spaug-
vitringa. Pétur Pétursson
kynnir.
23.25 Fréttir í stuttu máli. Dag-
skrárlok.
í
MÁNUDAGUR 23. JAN.
13.15 Búnaðarþáttur. Ingólfur
Davíðsson mag. talar um
jurtakvilla.
14.40 Við, sem heima sitjum. —
Edda Kvaran les „Fortíðin
gengur aftur” eftir M. Ben-
nett í þýð. Kristjáns Bersa
Ólafssonar (7).
17.40 Börnin skrifa. Sr. Bjarni
Sigurðsson á Mosfelli les
bréf frá börnum og talar
við þau um efni bréfanna.
19.30 Um daginn og veginn.
Ragnar Júlíusson skólastj.
talar.
20.00 „Þú ert móðir vor kær“ —
Gömlu lögin sungin og leikin.
20.20 Á rpkstólum. Tómas Karls-
_son blaðamaður stýrir fundi,
þar sem Ingólfur Jónsson
samgöngumálaráðherra og
Halldór E. Sigurðsson al-
Þingismaður ræða um vega-
mál.
21.30 Bestur Passíusálma hefst.
Sr. Jón Guðnason les sálm-
ana.
21.40 íslenzkt mál. Dr. Jakob
Benediktsson flytur þáttinn.
22.00 Ævisögukaflar Hemings-
ways effir Hotclikner. -
Þórður Örn Sig. mennta-
skólakcnnari þýðir og les.
23.40 Dagskrárlok.
Messur
22. janúar 1967 - Sunnudags AlþýðublaSið
Stúdentar
AðstoÖ v/ð skattaframtöl
'Stúdentaráð Háskóla íslands vill benda stúdentum á að nú koma til
framkvæmda nýjar reglur varðandi framtal á námskostnaði. Ber stúd-
entum að fylla út sérstök eyðublöð þar að lútandi og senda með skatt-
framtali sínu. Eyðublöð þessi fást á skattstofunni og á skrifstofu Stúd-
entaráðs í háskólanum.
Á vegum S.H.Í. er stúdentum nú gefinn kostur á aðstoð við skatt- og
námskostnaðarframtöl sín fyrir árið 1967. Verða fulltrúar S.H.Í. til við
tals í setustofu í kjallara Nýja Garðs daglega kl. 3-7 sd. frá og með mánu
deginum 23. þ. m. til þriðjudags 31. þ. m. að sunnudeginum undanskild
um. Gjald fyrir aðstoð er kr. 50.00.
S. H. í.
EQfiSttD
VANTAH BLAÐBURÐAR-
FÓLK ð
EFTIRTALIN HVERFI:
MIÐBÆ, I. og II.
HVERFISGÖTU,
EFRI OG NEÐRI
NJÁLSGÖTU
LAUFÁSVEG
LANGAGERÐI
RAUÐARÁRSTÍG
GRETTISGÖTU
ESKIIILÍÐ
GNOÐARVOG
SÓLHEIMA
SÖRLASKJÓL
LAUGAVEG, EFRI
LAUGAVEG, NESRI
SKJÓLIN
HRINGBRAUT
FRAMNESVEG
S í M I 14 9 0 0
Skðttðhugmyndir Brattelis
★ Laugarneskirkja. Messa kl. 2 e.
'h. Barnaguðsþjónusta kl. 10 fjh.
$r. Garöar Svavarsson.
★ Dómkirkjan. Messa kl. 11. Sr.
Jón Auðuns. Messa kl. 5. Óskað er
•eftir að foreldrar fermingarbarna
mæti við guðsþjónustuna. Sr. Ósk-
ar J. Þorláksson.
★ Neskirkja. Barnasamkoma kl.
10. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Frank
M. Halldórsson.
★ Hafnarfjarðarkirkja. Æskulýðs-
guðsþjónusta kl. 10.30. Sr. Garð-
ar Þorsteinsson.
★ Háteigskirkja. Barnasamkoma
kl. 10.30. Sr. Amgrímur Jónsson.
Messa kl. 2. Sr. Jón Þorvarðsson.
★ Fríkirkjan í Hafnarfirði. Barna-
samkoma kl. 10.30. Messa kl. 2. Sr.
Bragi Benediktsson.
★ Hallgrímskirkja. Barnasamkoma
kl. 10. Systir Unnur Halldórsdótt-
ir. Messa kl. 11. Sr. Láms Hall-
dórsson.
*• Langholtsprestakail. Barnasam-
koma kl. 10.30. Sr. Árelíus Níels-
son. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Áre-
líus Níelsson.
★ Bústaðaprestakall. Barnasam-
koma í félagsheimili Fáks kl. 10.
Barnasamkoma í Réttarholtsskóla
kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2, Sr.
Ólafur Skúlason.
★ Fríkirkjan. Messa kl. 2. Sr. Þor-
steinn Björnsson.
★ Ásprestakall. Barnasamkoma í
Laugarásbíói kl. 11. Messa í Hrafn
istu kl. 1.30. Grímur Grímsson,
sóknarprestur.
★ Grensásprestakall. Barnasam-
koma í Breiðagerðisskóla kl. 10.30.
Messa kl. 2. Sr. Felix Ólafsson,
★ Kópavogskirkja. Messað kl. 2.
Barnasamkoma kl. 10.30. Gunnar
Ámason.
Ýmislegt
★ Janúarfundur kvennadcildar
Slysavarnafélagsins í Reykjavík
verður haldinn að Hótel Sögu
Súlnasal mánudaginn 23. jan. kl.
8.30, til skemmtunar: Söngur:
Svala Nielsen, Sigurveig Hjalte-
sted og Þórunn Eggertsdóttir. Und
irleik annast Þorkell Sigurbjörns-
son. Frú Emilía Jónasdóttir o. fl.
skemmta. Fjölmennið og takið
með ykkur gesti. — Stjórnin.
■*r Kvenfélag Fríkirkjusafnaðar-
ii}s í Reykjavík. Heldur skemmti-
fund í Sigtúni (Sjálfstæðisliúsinu)
miðvikudaginn 25. jan kl. 8. Spil
uð verður félagsvist og fleira
verður til skemmtunar Félags-
konur takið með ykkur gesti. Allt
frikirkjufólk veikomið.
★ Bókasafn Sálarrannsóknafélags-
ins Garðastræti 8 er opið mið-
pikudaga kl. 17.30—19.
★ Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74
er opið alla daga nema laugardaga
★ Bókasafn Seltjarnarness er op-
ið mánudaga kl. 17.15—19 og 20 —
22, miðvikudaga kl. 17.15—19.
! * Þjóðmipjasafn íslands er opið
! daglega frá kl. 1.30—4.
FYRIR NOKKRUM árum kom
hingað til lands fjármálaráðherra
Noregs, sem þá var, Trygve Bratt
eli .Hann flutti fyrirlestur á nor
rænu þingi, er haldið var í alþing
ishúsinu, og ræddi um skattamál
Flutti hann af sterkri trú og með
þungum rökum þá kenningu, að
tekjuskattar væru ekki eins rétt
láti;r og mep’gir iþefðu Jhaldið
fram. i þeirra stað mundi í fram
tíðinni betra að beita í vaxand;
mæli óbeinum sköttum, ekki sízt
almennum söluskatti.
Bratteli er liæglátur maður og
frekar hlédrægur ,en býr yfir svo
miklum hæfileikum, að hann hcf
ur klifið hæstu tinda norskra
stjórnmála. Hann er sprottinn úr
norskri alþýðuhreyíingu ,en hann
liefur lagt sér til óvenjulega þekk
ingu á mörgum greinum opin-
berra mála. Hann varð fjármála
ráðherra í ríkisstjórn Einars Ger
liardsens og vann sór brátt sess
sem líklegasti arftaki hans. Þegar
Gerhardsen sagði af sér for
mennsku norska Alþýðuflokksins,
tók Bratteli við af honum. Ekki
er honurn um kennt, að flokkur
inn tapaði síðustu þingkosning
um, heldur munu önnur og meiri
öfl þar hafa verið að verki. Bratt
eli hefur stýrt stjórnarandstöð
unni síðan og gcrir það 'k ábyrg
an og málefnalegan hátt.
Það þótti sérlega athyglisvert
er jafnaðarmaður boðaði að tekju
skattar væru úreltir, en söluskatt
ar leið fx-amtíðarinnar í skattamál
um. Fyrr á árum héldu jafnaðar
menn yfirleitt hinu gagnstæða
fram. Meðan almenn fátækt ríkti
og lieimilsfeður áttu fullt í fangi
við að brauðfæða fjölskyldur sín
ar, kom söluskattur ójafnt niður
og stighækkandi tekjuskattur virt
ist réttlátari. Þetta hefur bi’eytzt
með árunum. Annai-s vegar hef-
ur velferðarríki rutt fátæktinni
úr vegi og neyzla er mun meiri og
jafnari en áður. Söluskattur hef
ur því allt önnur félagsleg áhrif.
Hins vegar hafa reynzt miklir
annmarkar á fi’amkvæmd tekju
skatts, þar eð hinir efnuðu virð
ast ávallt geta fundið einhvei’j
ar löglegar eða ólöglegar leiðir
til að komast hjá skattgreiðslu.
Þetta þekkja íslendingar manna
bezt, því hér hafa miðlungS’laun
þegar ,sem allt gefa upp, árum
saman greitt meiri tekjuskatt og
útsvar en ýmsir þekktustu stór-
bokkar landsins.
Mai-gir íslenzkir stjórnmála-
menn hlýddu á erindi Brattelis á
hinni norrænu ráðstefnu í alþing
ishúsinu. Er óhætt að fullyrða, að
erindið hafi haft varanleg áhrif
og plægt jarðveginn fyrir mikl
ar breytingar á skattakerfinu,
sem gerðar voru nokkrum árum
síðar og stefndu í þá átt ,sem
liinn norski fjármálaráðhei’ra
hafði boðað. Skal þó ekki gert of
mikið úr áhrifum eins manns á
vöxt þeii’ra frumskóga sem skatta
mál nútímaríkja eru.
Enda þótt Trygve Bratteli hafi
fyrir löngu látið af starfi fjár
m'ólaráðherra, og síðan verið sam
igöngumálaráðh. og leiðtogi stjórn
arandstöðu, hefur áhugi hans á
skattamálum ekki minnkað. Hann
liefur mikið um þau hugsað og
lagt sig allan fram um að finna