Alþýðublaðið - 26.01.1967, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 26.01.1967, Blaðsíða 5
Útvarp FIMMTUDAGUR 26. JAN. Fastir liðir eru á venjuleg- um tímum. 13,15 Á írivaktinni. Eydís Ey- þórsdóttir stjórnar óskalög- um sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum. — Heimsókn að Blikastöðum. Sigurlaug Bjarnadóttir ræð- ir við Helgu Magnúsdóttur húsfreyju. 17.40 Tónlistartími barnanna. — Egill Friðleifsson söngkenn- ari sér um þáttinn. 19.30 Minnzt aldarafmælis Þor- steins Gíslasonar skálds og ritstjóra. Andrés Björnsson lektor flytur erindi, og lesið verður úr ritverkum Þor- steins Gíslasonar. 20.30 Útvarpssagan, Trúðarnir eft- ir Graham Greene. Magnús Kjartansson ritstjóri les, 15. 21.30 Uestur Passíusálma (4). 21.40 Sinfóníuhljómsveit íslands heldur hljómleika í Há- skólabíói. 22.10 Pósthólf 120. Guðmundur Jónsson les bréf frá hlust- endum og svarar þeim. 22.30 Sellósónata í g-moll op. 65 eftir Chopin. • 22.55 Fréttir í stuttu máli. Að tafli. Ingvar Ásmunds- son flytur skákþátt. 23.35 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 27. JAN. Fastir liðir eru á venjuleg- um tímum. 14.40 Við, sem heima sitjum. — Edda Kvaran les framhalds- söguna Fortíðin gengur aft- ur, eftir Margot Bennett. 9. 17.40 Útvarpssaga barnanna: — Hvíti steinninn eftir Gunnel Linde. 19.30 Kvöldvaka: Lestur fornrita: Hrólfs saga Gautrekssonar. Andrés Björnsson les (11). Þjóðhættir og þjóðsögur. Árni Björnsson talal- um merkisdaga um ársins hring. Björt mey og hrein. — Jón Ásgeirsson kynnir íslenzk þjóðlög með aðstoð kórs. Helgi tíauraskeggur. Kristj- án Þórsteinsson flytur frá- söguþátt skráðan af Helgu Halldórsdóttur frá Dag- verðará. Skagfirzkar lausavísur. Hersilía Sveinsdóttir flytur vísnaþátt. Þjórsárdalur. — Þorvaldur Steinason flytur erindi. 21.30 Lesrur Passíusálma (5). Föstudagur 27. jan. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.20 í brennidepli. Þáttur um innlend málefni, sem eru of arlega á baugi. Umsjónarmaður: Har aldur J. Hamar. — 20.45 Kvöldstund í Feneyjum. ítalski tenórsöngvarinn Enzo Gagliardi syngur 1 sjónvarpssal ásamt Sirrý Geirs. — 21.10 Stórveldin — Ráðstjórnarríkin. í þessari mynd virðir brezki blaðamað urinn og rithöfundurinn Malcolm Mugg eridge fyrir sér sögu Rússl. allt frá dög um keisaratímans og fram til síðustu ára, en á því tímabili hefur hið rúss- meska þjóðfélag tekið meiri stakka skiptum en flest önnur í heiminum. — 22.10 Dýrlingurinn. Roger Moore í hlutverki Simon Templ ar. íslenzkan texta gerði Bergur Guðna son. — 23.00 Dagskrárlok. 21.40 Víðsjá. 22.00 Hemingway, ævisögukaflar 2ftir A. E. Hotchner. Þórður Örn Sigurðsson mennta- skólakennari les. (9). 22.20 Kvöldhljómleikar: Frá tón- leikum Sinfóníuhljómsveitar ísiands og Pólýfónkórsins í Háskólanum kvöldið áður. 23.05 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. Skip ★ Skipadeild SÍS: Arnarfell fer væntanlega í dag frá Rotterdam til Hull og íslands. Jökulfell er í Þorlákshöfn. Dísar fell átti að fara 24. þ.m. frá Gdyn ia til Hornafjarðar. , Litlafell er væntanlegt til Brombor ough 29. þ.m. Helgafell er í Kefla vík. Stapafell er væntanlegt til Reykjavíkur í dag. Mælifell fer á morgun frá Rendsburg til Rotter dam, Newcastle og íslands. Linde fór 24. þ.m. frá Spáni til íslands. Bréfaskipti Blaðinu hafa borizt tvö bréf frá Bandaríkjurium, þar sem óskað er eftir bréfaskriftum við islendinga. Annað er frá 15 ára gamalli banda rískri stúlkuj KAY EVELYN BECKMAN, 3169 TRINITY DRIVE, VENT- URA, CALIFORNIA, U.S.A. Hún segist hafa mikinn láhuga á að koma einhvern tíma til ís lands og vill því gjarnan skrifast á við íslenzkan pilt eða stúlku á aldrinum 15—20 ára. Skrifa verð ur á ensku. Hitt bréfið er frá miðaldra frú, RUTH GILLIAM, 1127, pOR- EST OJAI, CALIFORNIA, 93023. Hún vill skrifast ú við fleiri en einn pennavin, konur helzt. í breí unum segist hún vilja ræða um tómstundaefni, fjölskyldumál o. s. frv. einnig segist hún vilja skipt ast á frímerkjum, mynt, póstkort um, tímaritum og smágjöfum. Hún, segist safna sérstaklega sænskum frímerkjum. Ýmislegt •k Vestfirðingamót verður að Hót- el Borg laugardaginn 28. jan. og hefst með borðhaldi kl. 19. Dag- skrá: Ávarp formanns, Minni Vest- fjarða, Gísli Jónsson fyrrverandi alþingisforseti. Brýnjólfur Jóhann esson leikari skemmtir. Söngur, dans. Síðustu forvöð að kaupa miða í verzluninni Pandóra, Kirkju- hvoli og panta borð. — Skemmtj- nefndin. BIFREIÐAEIGEN DUR HAGTRYGGING HEFUR FORUSTUNA, MEÐ LÆGSTU IÐGJÖLD FYRIR GÓÐA ÖKUMENN TiÓN ALLT AÐ KR. 2.500 VALDA EKKI IBGJALDAHÆKKUN Á ÁBYRGÐARTRYG GIN G U HAGTRYGGING var sem kunnugt er, stofnuð fyrir tilhlutan bifréiðaeigenda um land allt, vegna óeðli- legra hœkkana á bifreiðatryggingariðgjöldum, vorið 1965. HAGTRYGGING hafði þá forustu um lcekkun bifreiðatryggingariðgjalda, með breyttu iðgjaldakerfi, sem önnur tryggingafélög hafa síðan að nokkru leyti tekið upp. Lœgstu ársiðgjÖÍd ábyrgðartrygginga bifreiða írá 1. maí 1967, 4 m. bifr. t.d. Skoda, Volkswagen...... 5 m. bifr. t.d. Opel, Taunus, Jeppar .... 6. m. bifr. t.d. Rambler, Ford, Chevrolet Vörubifreið (sendif.) til einkaafnota.. Vörubifreið til atvinnureksturs ....... 1. áh.sv. 2. áh.sv. 3. áh.sv. 1.900,— 1.100,— 800,— 2.100,— 1.100,— 1.000,— 2.600,— 1.600,— 1.300,— 2.200,— 1.500,— 1.000,— 5.300,— 3.200,— 2.100,— FARÞEGA- OG_ ÖKUMANNSTRYGGING Tekin me3 ábyrgðartrYggingu bifreiðar. — Tryggir gegn örorku og dauða fyrir allt að 300.000 krónur. Arsiðgjald aðeins 250 krónur. ALÞJÖÐLEG BIFREIÐATRYGGING — GflEEN CARDS — iyrir þá viðskiptavini. íara með útlanda. bifreiðir sem sínar til HAGTRYGGING býður viðskiptavinum sínum einnig KASKÓTRYGGINGAR með mismunandi eigin- ábyrgð, á mjög hagstœðum kjörum. Höium einnig hait frá byrjun. HALF-KASKÖ tryggingar gegn hvers konar rúðubroium, bruna- og þjófnaðartjóni á bifreiðum. Skriístofan er opin í hádeginu til þjónustu fyrir þá, sem ekki geta komið á öðrum iíma. — Reynið viðskiptin. — Góð bílastœði. HAGTRYGGING HF AÐALSKRIFSTOFA - TEMPLARAHÖLLINNI EIRÍKSGÖTU 5-SÍMI 38580 5 LÍNUR 26. janúar 1967 ~ ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.