Dagur - 22.10.1997, Síða 5

Dagur - 22.10.1997, Síða 5
 MIÐVIKUDAGUR 22.0KTÓBER 1997 - 21 MENNINGARLÍFIÐ í LANDINU VilhjálmurHjálmars- son,jv. menntamáh- ráðherra, erað senda jrá sérsína 14. bók semjjallarm.a. um jramboðsjundi áAust- urlandi og strand franskrar skútu í Mjóafirði fyrir 162 árum. „Segi frá ævintýrum sem gerdust á fundunum og ferdalögum og einn/g frá undirbúningi að akvegagerð á Austurlandi, sem var sér- stæður. Sama má segja um þáttinn um baráttu okkur Mjófirðinga í samgöngumálum." mynd: gs Dugga frönsk og framboðsfundir Dugga frönsk og framboðsfund- ir, heitir fjórtánda bók Mjófirð- ingsins og fv. menntamálaherra Vilhjálms Hjálmarssonar á Brekku í Mjóafirði sem kemur út á næstu dögum. Æskan gefur bókina út, en síðustu ár hefur það verið nánast árviss viðburð- ur að Vilhjálmur sendi frá sér bók fyrir jólin og engin undan- tekning verður þar á nú. Bókin hefur að geyma frásöguþætti úr mannlífi á Austurlandi, þar á meðal úr Mjóafirði. Harmsögulegt ástarævintýri „Það er Iangt síðan ég fór að draga að mér í þessa bók, en þetta hefur Iegið til hliðar við önnur verkefni sem ég hef unnið að,“ sagði Vilhjálmur í samtali við Dag. Hann leit við í stutta Bamabók um barnið — meðganga, fæðing og fyrstu sex ár barnsins, er uppsláttarrit fýrir foreldra, sem þýtt er og staðfært að ís- lenskum aðstæðum. heimsókn á ritstjórn Dags, en þá var hann á leið frá sumardvöl sinni í Mjóafirði og suður til Reykjavíkur, þar sem hann situr við skriftir yfir vetrartímann. - Bók Vilhjálms stendur saman af fimm frásöguþáttum. Fyrstan skal nefna þátt um strand franskrar skútu við Dalatanga við utanverðan Mjóafjörð árið 1835. „Sá þáttur er byggður á málskjölum sýslumanns vegna strandsins, en einnig á frásögn konu sem fæddist 1820 og þekkti vel til þessara atburða og harmsögulegs ástarævintýris eins skipverjanna og ungrar stúlku í Mjóafirði. Þessi kona sagði bróð- ursyni sínum frá þessum atburð- um og hann aftur mér - og slitur úr þessari frásögn birti ég síðan í jólablaði Austra fyrir margt Iöngu," segir Vilhjálmur. Sögur úr samgöngubaráttu Hinir þættirnir í bókinni eru frá- sagnir af landsmálafundum forðum tíð og frá framboðsfund- um á stjórnmálaferli Vilhjálms á Austurlandi á árunum 1949 til 1979. „Þarna segi ég frá mörg- um ævintýrum sem gerðust á fundunum og ferðalögum. Einnig segir ég frá undirbúningi að akvegagerð á Austurlandi, sem var talsvert sérstæður, og sama má segja um þáttinn um baráttu okkur Mjófirðinga í samgöngumálum. Það er hluti af baráttusögu byggðarlagsins. Enn er svo frásögn af aðdrag- anda þess að lokið var við gerð hringvegarins 1974, það er með gerð brúnna yfir Skeiðarársand. Þær vegabætur urðu í raun það sem kom okkur Austfirðingum í almennilegt vegasamband við í bókinni er fjallað um þung- un og fæðingu, fyrstu daga ný- bura, fyrstu árin, barnasjúk- dóma, réttindi barns og fjöl- skyldu og skyldur hins opinbera varðandi barnið. Ljósmyndir og skýringarteikningar auðvelda skilning á efni bókarinnar. Skjaldborg gefur út og er verðið 9.980 kr. Baráttan við aúkakilóin Betri línur er heiti á bók um hvernig æskilegt er að haga mataræði og stunda líkamsrækt til að líta út eins og tíðarandinn heimtar og vera sprækur og hress. Bókin er eftir Ameríku- mann, sem kennir megrun, þjálf- un og hvernig á að losna við fitu af líkamanum og viðhalda hon- um. Bókin er til sölu í verslun- um Hagkaups og kostar 990 kr. Ljóð um sjó og siglingar Hafræna er heiti bókar sem fyrst kom út 1923. Það var Guð- mundur Finnbogason seni sá um útgáfuna á sínum tíma og valdi í hana ljóð eftir 150 nafn- greind skáld, en margt er þar einnig ljóða eftir óþekkta höf- unda. Ljóðin eru ort allt frá 10. öld fram til upphafs 20. aldar. Finnbogi Guðmundsson, ann- aðist þá útgáfu sem nú er að koma á markað og hefur breytt stafsetningu og skýringum og aðlagað nútímanum. Verð Haf- rænu er 2.980 kr. Skjaldborg gefur út. Með flugvél Par avion er íslensk ljóðabók eft- ir Jóhann árelíuz, sem býr og yrkir í Svíþjóð. 1 bókinni er að finna ljóð um uppruna skáldsins á Akureyri og Vopnafirði, ættjörð þess og móðurmál. En sænskt umhverfi setur mark sitt á yrkis- efnið. Ormstunga gefur út. aðra hluta landsins. Og það sem meira var: gerði ísland byggi- Iegra fyrir allra,“ segir Vilhjálm- ur á Brekku. Söguritari Framsóknar Vilhjálmur er 83ja ára að aldri. Hann segist þrátt fýrir það hafa góða heilsu og blessunarlega sé í mörg horn að líta. Sín bíði að rita fjórða bindið af sögu Fram- sóknarflokksins, en Þórarinn Þórarinsson hefur ritað þau þrjú bindi sem ná yfir árin 1916 og fram til 1976. Vilhjálmur mun hinsvegar rita sögu flokksins frá árunum 1976 og fram til síðasta árs, og situr hann nú dagana langa og blaðar í bókum og blöðum til að afla heimilda í þá sögu, sem hann er að hluta til þátttakandi í sjálfur. -SBS. Ferðast um íslenska menningu Ferðafélag Islands minnist 70 ára afmælis síns með glæsilegri út- gáfu. Þar er um að ræða íslands- ferð Konrads Maurer 1858. Hann skrifaði bók um ferð sína. Handritið týndist á sínum tíma og fannst árið 1872. Það var þýtt á íslensku og nú er bókin komin út. Þarna er mikinn fróðleik að finna um íslenska samtíðar- menn Maurers, sem hann hitti á ferð sinni og þjóðháttu ýmsa. Tilvitnanir og skýringar á ís- lenskunt bpkmenntum og sögu eru fyrirferðarmiklar í bóldnni og bera þess glögg merki hve merkur fræðimaður Maurer var og hve íslensk menning var hon- um hugleikin. Þýðingu gerði Baldur Hafstað og dr. Kurt Schier og dr. Arni Björnsson skrifa sitt hvorn for- málann um höfundinn. Leikfélag Akureyrar 4 TROMP Á HF.NDl 4» Hart bak eftir Jökul Jakobsson. á Renniverkstæðinu 5. Sýning Föstudaginn 24. október laus sæti 6. Sýning Laugardaginn 25. október UPPSELT 7. Sýning Föstudaginn 31. október laus sæti 8. Sýning Laugardaginn 1. nóvember aukasýning kl. 16.00 nokkur sæti laus 9. Sýning Laugardaginn 1. nóvember kl: 20.30 nokkur sæti laus 10. Sýning Föstudaginn 7. nóvember laus sæti 11. Sýning Laugardaginn 8. nóvember UPPSELT Gagnrýnendur segja: „Uppsetning LA á Hart í bak er hefðbundin og verkinu trú. Örlög og samskipti persónanna eru í fyrirrúmi ..." Audur fiydar íDV „Leikritið Hart í bak er meistara- lega samsett af hliðstæðum og andstæðum, táknum og samblandi af súlfærðu raunsæi og botnlausri rómantík. Sveinn Haraldsson ( Mbl. „Inn í dökkva söguþráðarins fléttar hann (höfundur) fögur ljósbrot og spaugileg atriði auka dýpt verksins." Haukur Ágústsson í Degi „Af þvi' ég skemmti mér svo vel." Artbúr BjSrgvm Bollason, Dagsljósi ♦ Á ferð með frú Daisy Frumsýning 4 Rmniverkstœðirm 27. des. Titilhlutverk: Sigurveig Jónsdóttir ** Söngvaseiður Frurnsýning íSamkomuhúsinu 6. num Aðalhlucverk: I-’óra Einarsdóttir é Markúsarguðspjall Frumsýningá RenniverksUvðhiu X apríl Leikari: Aðalsteinn Bergdal Leikfélag Akureyrar Við bcndum leikhúsgestum á að enn gefst tækifæri til þess að kaupa aðgangskort á allar sýningar Leikféiagsins, tryggja sér þannig sæti og njóta ljúfra stunda í lcikhúsinu á einstaklega hagstæðum kjörum. S. 462-1400 Munið Leikhúsgjuggið FLUGFÉLAG ÍSLANDS sími 570-3600 1É Oagtnr er styrktaraðili Leikfélags Akureyrar

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.