Dagur - 22.10.1997, Side 9

Dagur - 22.10.1997, Side 9
MIÐVIKVDAGVR 2 2 . OKT ÓBER 1997 - 25 Atvinna Sunnu Apótek, afgreiösla. Starfsmann vantar í afgreiöslu í Sunnu Apóteki frá kl. 14 til 19 virka daga. Uppl. um starfiö eru veittar í Sunnu Apóteki milli kl. 9 og 12 virka daga til 1. nóvember. Þjónusta Hreingerningar. Teppahreinsun. Bón og bónleysingar. Rimlagardínur. Öll almenn þrif. Fjölhreinsun Noröurlands, Dalsbraut 1, 603 Akureyri, sími 461 3888, 896 6812 og 896 3212. Bændur - verktakar Búvéladekk, vinnuvéladekk. Góö dekk á góðuverði. Viö tökum mikið magn beint frá fram- leiöanda semtryggir hagstætt verö. Sendum hvert á land sem er. Dekkjahöllin Akureyri, sími 462 3002. Greiðsluerfiðleikar Erum vön fjárhagslegri endurskipu- lagningu hjáeinstaklingum, fyrirtækj- um og bændum. Höfum 8 ára reynslu. Gerum einnig skattframtöl. Fyrirgreiöslan efh., Laugavegi 103, 5. hæö, Reykjavík, sími 562 1350, fax 562 8750. GSM GSM GSM GSMI Litlir Nec. á kr. 12.900,- Ericsson 318 á kr. 16.300,- Ericsson 337 á kr. 19.300,- Einnig Motorola 8200, Nokia, Pana- sonic, ofl. á mjög góöu verði. Uppl. í síma 898 0726. Athu>>i(") Samhygð - samtök um sorg og sorgar- viðbrögð á Akureyri og nágrenni verða með opið hús í Safnaðarheimili Akureyr- arkirkju fimmtudaginn 23. október ki. 20. Gestur fundarins verður sr. Jónína Elísa- bet Þorsteinsdóttir, fræðslufulltrúi Þjóð- kirkjunnar á Norðurlandi. Allir velkomnir. Messur Glerárkirkja. Hádegissamvera er í kirkjunni á miðvikudögum frá kl. 12 til 13. Að lokinni helgistund í kirkj- unni, sem samanstendur af orgelleik, lof- gjörð, fyrirbænum og sakramenti, er boð- ið upp á léttan hádegisverð á vægu verði. Sóknarprestur._____________________ Hvítasunnukirkjan, Akureyri. Miðvikud. 22. okt. kl. 20.30. Biblíu- kennsla og bænastund. Allir hjartanlega velkomnir. AL-ANON Samtök ættingja og vina alkohólista. Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu? Ef svo er getur þú í gegnum samtökin: - Hitt aðra sem glíma við samskonar vandamál - byggt upp sjálfstraust þitt. - bætt ástandið innan fjölskyldunnar. - fundið betri líðan Fundarstaður: AA húsið, Strandgötu 21, Akureyri, sími 462 2373. Fundir í Al-Anon deiidum eru: Miðvikudaga kl. 21.00 og laugardaga kl. 11.00 (nýliðar boðnir velkomnir kl. 10.30) , RaudaTorgið Eva Maria & Gulli "llve" hljóðrítu þú nýtur || meö þeim I * * -íeinrúmij 905-2Í22 DENNI DÆMALAUSI Herra Wilson hlýtur að finnast ég œgilegur. Hann segir að ég sé erfiður. Taki eftir Stígamót, samtök kvenna gegn kynferð- islegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 í síma 562 6868. Miðstöð fyrir fólk í atvinnuleit. Opið hús í Punktinum alla miðvikudaga frákl. 15-17. Kaffiveitingar í boði, dagblöð liggja fram- mi og prestur mætir á staðinn til skrafs og ráðagerða. Sérstök dagskrá auglýst ef svo ber undir. Akureyrarkirkja. Minningarkort Heimahlynningar krabba- meinssjúkra á Akureyri fást hjá Pósti og síma (sími 463 0620), Bókabúð Jónasar, Bókval, Möppudýrinu, Blómabúðinni Akur, Blómabúð Akureyrar og Blóma- smiðjunni. Minningarkort Akurevrarkirkju fást í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju, Blóma- búðinni Akri og Bókvali. Minningarkort Gigtarfélags Islands fást í Bókabúð Jónasar.___________ Samúðar- og heillaóskakort Gideonfé- lagsins. Samúðar- og heillaóskakort Gideonfé- lagsins liggja frammi íflestum kirkjum landsins, einnig hjá öðrum kristnum söfn- uðum. Agóðinn rennur til kaupa á Biblíum og Nýja testamentum til dreifingar hérlendis og erlendis. Útbreiðum Guðs heilaga orð.__________ Minningarkort Glerárkirkju fást á eft- irtöldum stöðum: í Glerárkirkju, hjá Ásrrnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sigurðardóttur Langholti 13 (Rammagerðinni), í Möppu- dýrinu Sunnuhlíð og versluninni Bókval. Frá Náttúrulækningafélagi Akureyrar. Félagar og aðrir velunnarar eru vinsam- lega minntir á minningakort félagsins sem fást f Blómabúðinni Akri, Arnaro og Bókvali. íþróttafélagið Akur vill minna á ntinn- ingarkort félagsins. Þau fást á eftirtöldum stöðum: Bjargi Bugðusíðu 1 Akureyri og versluninni Bókval við Skipagötu Akureyri. Minningar- og tækifæriskort Styrktar- félags krabbameinssjúkra barna fást hjá félaginu í síma 588 7555. Enn fremur hjá Garðsapóteki, sfmi 568 0990 og víðar um land. Minningarkort Umhyggju, félags til stuðnings sjúkum börnum, fást í síma 553 2288 og hjá Body Shop, sími 588 7299 (Kringlan)/561 7299 (Laugavegur 51).Samkomur Spilavist Spiiuð verður spilavist að Fannborg 8 (Gjábakka) miðvikud. 22. okt. ki. 13. Allir hjartanlega velkomnir. Heilræði Sjómenn! Meðferö gúmbjörgunarbáta er einföld og fljótlærð. Þó geta mistök og van- þekking á meðferð þeirra valdið fjör- tjóni allra á skipinu á neyðarstundu. Lærið því meðferð og notkun gúm- björgunarbáta. 3tactð ex á öeifði Norðurland Ný dönsk í Menntaskólan- um Haldnir verða tónleikar með hljómsveitinni Ný Dönsk í Mennta- skólanum á Akureyri í kvöld. Hús- ið verður opnað 19:30 og hljóm- sveitin 200.000 naglbítar hita upp. Miðaverð kr. 700 fyrir þá sem eru í nemendafólögum en 1000 krón- ur fyrir aðra. Forsala er í ti'sku- vöruversluninni Contact og í skól- um bæjarins. Vonast er eftir stór- góðum tónleikum og allir hvattir til að mæta. Nemendafélög Menntaskólans á Akureyri og Verkmenntaskólans á Akureyri standa að tónleikunum. Höfuðborgarsvæðið Hellas Grikklandsvinafélagið Hellas held- ur aðalfund íostudaginn 24. okt. kl. 20.30 í Norræna húsinu, en að honum loknum, um kl. 21. hefst kynning á kvikmynd um Grikkland hið forna sem kvikmyndafélagið Loki er að vinna að. Allir velkomn- ir. Félag eldri borgara Bókmenntakynning í Risinu í dag kl. 15. Dagný Kristjánsdóttir kynn- ir Ragnheiði Jónsdóttur skáld. Gjaldmiðlar og gamlir munir Síðasta sýningarhelgi safnarasýn- ingar Myntsafnarafélags fslands, í Hafnarborg Hafnarfirði. Vinir vors og blóma Það hefur verið ákveðið að hljóm- sveitin Vinir vors og blóma komi saman að nýju og spili þrisvar sinnum nú í október. 23. okt. á Astró í Reykjavík, 24. okt. á Ing- hóli Selfossi og 25. okt. á Sjallan- um Akureyri. Norræna húsið Næstkomandi fimmtudag, 23. okt. kl. 19-22 verður vökusamtal á sænsku í kaffistofu Norræna húss- ins. Rætt verður um það hvort enska verði samskiptamálið á Norðurlöndum. Kaffistofa Gerðarsafns Fimmtudaginn 23. okt. heldur Rit- listarhópur Kópavogs uppteknum hætti við upplestur í Kaffistofu Gerðarsafns, Listasafni Kópavogs. Tvö skáld munu lesa úr verkum sínum, Sigrún Guðmundsdóttir og Steinþór Jóhannsson. Dagskráin stendur frá kl. 17-18 og er aðg. öllum opinn og ókeypis. Skaftfellingafélagið Vetrarfagnaður verður fyrsta vetr- ardag, laugardaginn 25. okt. í Skaftfellingabúð og hefst með borðhaldi kl. 20.00. Húsið verður opnað kl. 19.00. Kántrýdansar Nýtt námskeið hefst 21. okt. í Hall- arseli, Þarabakka 3 í Mjódd. Nám- skeiðið stendur í 10 vikur. Kennt er á þriðjudagskvöldum kl. 21.30 - 22.20. Danssmiðja Hermanns Ragnars, Dansskóli Auðar Har- alds. Heimspekideild Háskólans Gitte Mose dósent frá Háskólanum í Osló flytur opinberan fyrirlestur í boði heimspekideildar Iláskóla ís- lands fimmtudaginn 23. október klukkan 15:00 í stofu X (10) í aðal- byggingu skólans. Fyrirlesturinn nefnist Punkter, Fragmenter i ‘90 er romaner i Danmark og verður fluttur á dönsku. Landið: ITC Stjarna í Rangárþingi heldur kynningarfund í Hvoli, Hvolsvelli í kvöld klukkan 20:30. Meðal fund- arefnis: „Tóma hreiðrið" um sál- rænar breytingar í lífi kvenna þeg- ar börnin fara að heiman. Flytj- andi er Ágústa Gunnarsdóttir sál- fræðingur. Allir velkomnir. TILB0Ð Á SMÁAUGLÝSINGUM FYRSTA BIRTING 800 KR. ENDURBIRTING 400 KR. Ofangreind verö miðast við staðgreiðslu eða VISA / EURO Sími auglýsingadeildar er 460 6100 Fax auglýsingadeildar er 460 6161

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.