Dagur - 22.10.1997, Page 12

Dagur - 22.10.1997, Page 12
Renault Mégane Classic er stór og kraftmikill fjölskyldubíll. Snerpan er ósvikin og lipurð hans og mýkt má líkja við franskt eðalvín. RENAULT EVROPSK GÆÐI OG SIGILD HONNUN Renault Mégane bílafjölskyldan hefur sannað sig í íslenskri umferð. Franskur glæsileiki, mýkt og snerpa einkennir þessa bíla og fjöldi aukahluta sem venjulega eru aðeins í mun dýrari bílum er staðalútbúnaður í Renault Mégane. Komdu og reynsluaktu og þú sann- færist um að það koma ekki aðrir bílar til greina. Renault Mégane Berline er lipur og þægilegur bíll Athyglisverður kostur fyrir þá sem vilja skera sig úr. Renault Mégane Scénic er sérlega notadrjúgur fjölskyldubíll. Þess vegna var hann valinn bíll ársins í Evrópu árið 1997. Renault Mégane Coupé er spennandi sportbíll fyrir þá sem vilja vera á undan. RENAULT i «? 'ffls&m

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.