Dagur - 05.11.1997, Síða 3
Xk^MT'
MIBVIKUDAGUR S.NÓVEMBER 1997 - 3
FRÉTTIR
Fjárfest fyrir 11
nullj arða erlendis
íslendingar stefna í
11 mUljarða króna
fjárfestingu erlendis
á þessn ári. Lands-
menn hafa keypt hús í
útlöndum fyrir 300
milljónir á þremur
árum.
Samkvæmt upplýsingum gjald-
eyriseftirlits Seðlabankans hafa
landsmenn fjárfest erlendis fyrir
um 5,7 milljarða króna á fyrri
helmingi þessa árs og með sama
áframhaldi stefnir fjárfestingin
erlendis í rúma 11 milljarða á ár-
inu. Það samsvarar nær tíund af
Ijárlögum. Hér er átt við nettó-
hreyfingar beinna fjárfestinga Is-
lendinga erlendis, einstaklinga
og fyrirtækja, ásamt nettókaup-
um íslendinga á verðbréfum út-
ASI ræður upp-
lýsingafulltrua
Alþýðusamband Islands hefur
ráðið Arnar Guðmundsson, frá-
farandi ritstjóra Vinnunnar, sem
upplýsingafulltrúa samhands-
ins.
Þá hefur Brynhildur Þórarins-
dóttir blaðamaður verið ráðin
ritstjóri Vinnunnar og Edda Rós
Karlsdóttir hefur verið ráðin
hagfræðingur hjá ASI frá og
með síðustu mánaðamótum.
Edda var áður forstöðumaður
hjá Kjararannsóknanefnd og þar
á undan deildarsérfræðingur hjá
Ríldsendurskoðun. -GRH
Baiiki biðst af-
sökunar
Samvinnuferðir-Landsýn vísa
algjörlega á bug vangaveltum
um að óeðlilega hefði verið stað-
ið að milliuppgjöri fyrirtækisins,
eins og ýjað er að í fréttum frá
viðskiptastofu Islandsbanka.
Kristján Gunnarsson fjármála-
stjóri vísar einnig á bug að lakari
afkoma félagsins vegna óhag-
stæðrar gengisþróunar stafi af
vankunnáttu í áhættustýringu.
Ilann segir fyrirtækið hafa
tryggt sig með framvirkum
samningum á kostnaðarliðum,
en erfiðara sé að tryggja sig
gagnvart tekjum, því ekki sé
hægt að greina það með löngum
fyrirvara hvaðan þeir ferðamenn
sem fyrirtækið flytur til landsins
koma.
Tryggvi Pálsson, fram-
kvæmdastjóri Islandsbanka, seg-
ir að morgunfréttir viðskipta-
stofu bankans flytji fréttir af því
sem markvert sé á gjaldeyris- og
verðbréfamörkuðum. Stefnan sé
að flytja ábyrgar fréttir af stað-
reyndum og sú stefna sé óbreytt,
öðrum sé svo látið það eftir að
túlka slíkar fréttir. í fréttinni um
Samvinnuferðir-Landsýn hafi
staðreyndir vissulega verið birt-
ar, en þar hafi einnig verið farið
út í vangaveltur um ástæður
seinkunar á birtingu milliupp-
gjörs sem ekki hafi verið viðeig-
andi. Bankinn hafi því beðið
Samvinnulerðir-Landsýn afsök-
unar á því orðalagi. —HH
gefnum erlendis samkvæmt
greiðslujafnaðaruppgjöri. Líkleg
útkoma ársins samsvarar því að
hvert einasta mannsbarn fjár-
festi erlendis fyrir 42 þúsund
krónur eða að hver fjögurra
manna fjölskylda fjárfesti fyrir
nær 170 þúsund krónur.
Verslimardómstóll í
París felldi í gær þanit
úrskurð að krafa Sölu-
miðstöðvar hrað-
frystihúsanna (SH)
um kyrrsetningu á
hlutahréfum ís-
lenskra sjávarafurða
(ÍS) var ekki tekin til
greina.
Höfnun dómstólsins þýðir að
hlutabréf ÍS verða áfram í þeirra
höndum þ.e. sá samingur sem
gerður var milli meirihlutaeig-
enda Gelmersverksmiðjunnar og
ÍS stendur. Málið heldurengu að
Fjárfesting erlendis hefur vax-
ið gríðarlega á undanförnum
þremur árum. Arið 1995 hljóð-
aði hún upp á 4,8 milljarða, hún
fór upp í 6,1 milljarð árið 1996
og fyrstu sex mánuði þessa árs
voru Iandsmenn búnir að fjár-
festa fyrir 5,7 milljarða í útlönd-
síður, þar sem fjallað verður um
þá kröfu SH að sú samnings-
gjörð, sem SH-menn telja að
komin hafi verið milli þeirra og
Gelmers, stand, og sé löglegurog
samningurinn sem gerður var við
ÍS verði ógiltur.
Ef dómurinn fellst ekki á þau
rök lögmanna SH er til vara far-
ið fram á skaðabætur vegna rift-
unar á samningi, þ.e. hvort ein-
hver skaðsemi hljótist af því að
ÍS eigi meirihluta í fyrirtækinu.
Fransld dómstóllinn álítur því að
ÍS hafi verið í góðri trú þegar það
fjárfesti í franska fyrirtækinu,
fulltrúar þess hafi ekki vitað að
SH hafi verið að kaupa sömu
bréf á sama tíma en verið rnjög
fljótir að athafna sig, eða innan
við 24 tíma.
Dómsúrskurðar vegna kröfu
um og stefna því í 11,4 milljarða
á árinu. Verði það niðurstaðan
hafa fjárfestingar erlendis vaxið
um 137% á aðeins tveimur árum
og verða alls 22,4 milljarðar á
þremur árum.
Meðal fjárfestinga Islendinga
erlendis eru húsakaup, en þar
liggja stærstu upphæðirnar þó
ekki. Upp úr 1990 jukust húsa-
kaup landsmanna í útlöndum,
en síðan dró úr þeim aftur. Arið
1995 festu landsmenn kaup á 21
fasteign erlendis og boiguðu 1 I 6
milljónir króna fyrir. Arið 1996
voru 18 fasteignir keyptar fyrir
59 milljónir og fjTStu níu mán-
uði þessa árs höfðu 20 fasteignir
verið keyptar fyrir 103 milljónir.
Líklegt er að fasteignirnar verði
26 á þessu ári og að heildarfjár-
festingin á árunum þremur verði
um 300 milljónir króna. Gjarnan
er um sumarhús að ræða, t.d. á
Spáni eða Florida.
um ógildingu samningsins eða
skaðabóta er ekki að vænta fyrr
en milli jóla og nýárs, þ.e. í lok
ársins, þrátt fyrir að samþykkt
hafi verið flýtimeðferð í málinu.
A fyrsta fundi nýrrar stjórnar
Gelmer S.A., sem haldinn var í
Boulogne-sur-Mer sl. föstudag
,var Höskuldur Asgeirsson ráð-
inn til að gegna stöðu forstjóra
fyrirtækisins næstu þrjá mánuði
og hefur hann þegar hafið störf.
Hann hefur verið framkvæmda-
stjóri sölu- og markaðss\áðs IS
frá síðustu áramótum. Stjórnar-
formaður er Benedikt Sveinsson,
forstjóri ÍS, en aðrir stjórnar-
menn Hermann Hansson, Gísli
Jónatansson, Höskuldur Ásgeirs-
son og Francis Lanoy. — GG
Gagnrýni Frið-
riks vísað á bug
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
borgarstjóri vísar á bug þeim full-
yrðingum fjármálaráðherra að
borgarstjóri hafi ekki gert
minnstu tilraun til að efna sam-
komulagið sem borgin gerði \áð
stjórnvöld vegna fjárhagsvand-
ræða Sjúkrahúss Reykjavíkur. I
bréfi borgarstjóra til íjármálaráð-
herra kemur fram að ráðherra
hafi verið fullkunnugt um að
samkomulagið frá 12. september
sl. leysti ekki að fullu fjárhags-
vanda sjúkrahúsanna í Reykjavík
á þessu ári. Bent er á að fjárhags-
vandi Sjúkrahúss Reykjavíkur er
áætlaður um 144 milljónir króna
og halli á Ríkisspítölunum 155
milljónir króna á þessu ári.
Borgarstjóri minnir ráðherra
einnig á að það sé heilbrigðis- og
tryggingaráðuneytis að hafa eftir-
lit með framkvæmd þeirra hag-
ræðingaraðgerða sem stefnt er
að. Jafnframt geta stjórnendur
Sjúkrahúss Reykjavíkur ekki bor-
ið ábyrgð á þeim þáttum sam-
komulagsins sem varða tilflutn-
ing verkefna á milli sjúkrahúsa.
Einföld borgaxá-
byrgð
Borgarráð hefur samþykkt að
Ieita tilboða f skuldabréf að
nafnvirði 1.635.993.100 krónur
sem yrðu framseld með einfaldri
ábyrgð borgarsjóðs. Þarna er um
að ræða skuldabréf sem borgar-
sjóður eignast vegna sölu félags-
Iegra íbúða til Félagsbústaða
hf., þar sem Félagsbústaðir er
skuldari. Ástæðan fyrir þessari
einföldu ábyrgð borgarsjóðs er
til þess gerð að ná sem lægstri
ávöxtunarkröfu, þ.e. að lág-
marka kostnað borgarsjóðs við
sölu bréfanna. I samræmi við
fjárhagsáætlun 1997 hefur
borgarsjóður í hyggju að Ieita til-
boða í 800 milljónir króna að
söluvirði. Jafnframt mun borg-
arsjóður áskilja sér rétt til að
taka hvaða tilboði sem er eða
bafna þeim öllum. Þannig er
hægt að komast að þvf hvernig
kaupendur meta ábyrgðina í
krónum talið. Fasteignir Félags-
bústaða hf. eru metnar að nettó-
verðmæti um 3 milljarðar króna.
596,1 milljón
króna í viðbótar-
fjárveitingar
Viðbótarfján'eitingar vegna fjár-
hagsáætlunar á yfirstandandi ári
nema samtals um 596,1 milljón-
um króna. Þar af nema aukaljár-
veitingar vegna skólamála 178
milljónum og vegna félagsmála
151,6 milljónum króna. Yfir-
stjórn borgarinnar hefur fengið
45 milljónir aukalega og þar af
eru 12,5 milljónir króna vegna
kjarasamninga og 32,6 milljónir
króna til hærra innheimtugjalds
af staðgreiðslu en áætlað var. Af
öðrum viðbótarfjárveitingum má
nefna að æskulýðs-, tómstunda-
og íþróltamál hafa fengið 54
milljónir króna, Dagvist barna
40 milljónir króna, öldrunarmál
46,2 milljónir, menningarmál
14,4 milljónir, hreinlætismál
17.8 milljónir og önnur útgjöld
13.9 milljónir króna svo dæmi
séu tekin úr samþykkt borgar-
ráðs um viðbótarfjárveitingar.
- FÞG
Höskuldur Ásgeirsson forstjóri og stjórnarmaöur í Geimers (t.v.) sést hér ásamt Benedikt Sveinssyni stjórnarformanni Geimers
og forstjóra ÍS. Þeir líta svo á að kaupin hafi gengið eðlilega fyrir sig og um það sé í raun ekkert að segja. mynd: -bg
Kröfu tim kyrrsetningu
hlutabréfa varhafnað