Dagur - 07.11.1997, Síða 6
22-FÖSTVDAGUR 7.NÓVEMBER 1997
Ð^ur [
Leikfélag
Akureyrar
4 TROMP ÁHENDI
*
Hart
S
bak
eftir Jökul Jakobsson.
á Renniverkstæðinu
Föstudagskvöld 7. nóvember
UPPSELT
Laugardaginn 8. nóvember
aukasýning kl. 16.00
UPPSELT
Laugardagskvöld 8. nóvember
kl.20.30
UPPSELT
Sunnudagurinn
9- nóvember
aukasýning vegna
mikillar aðsóknar
laus sæti
Föstudagskvöld 14. nóvember
laus sæti
Laugardaginn 15. nóvember
kl: 16:00
laus sæti
Laugardagskvöld 15. nóvember
nokkur sæti laus
Föstudagskvöld 21. nóvember
laus sæti
Laugardaginn 22. nóvember
kl: 16:00
laus sæti
Laugardagskvöld 22. nóvember
kl: 20:30
UPPSELT
Gagnrýnendur segja:
„Uppsetning LA á Hart í bak er
hefðbundin og verkinu trú. Örlög
og samskipd persónanna eru í
fyrirrúmi ..."
Auður Eydar í DV
„Leikritið Hart í bak er meistara-
lega samsett af hliðstæðum og
andstæðum, táknum og samblandi
af stílfærðu raunsæi og botnlausri
rómantík.
Sveinn Haraldsson í Mbl.
„Inn í dökkva söguþráðarins fléttar
hann (höfimdur) fögur Ijósbrot og
spaugileg atriði auka dýpt
verksins."
Haukur Ágústsson í Degi
„Af því að ég skemmti mér svo
vel •“★★★
Arthúr Björgvin Bollason Dagsljós
♦ Á ferð með frú Daisy
Frumsýrúng a Rermiverkstœðinu 21. des.
Títilhlutverk: Sigurveig Jónsdóttir
^ Söngvaseiður
Frumsýning í Samkomukúsinu 6. mars
Aðalhlutverk: Þóra Einarsdóttir
4 Markúsarguðspjall
Frumsýning d Rermiverkstœðimi 5. apríl
Leikari: Aðalsteinn Bergdal
Leikfélag Akureyrar
Aðgangskort á frábærum
kjörum s. 462-1400
Munið Leikhúsgjuggið
jmúfémGjtmms
sími 570-3600
)0 m
m
er styrktaraðili Leikfélags Akureyrar
LÍF OG FJÖR
Tónleikar Kórs ís-
lensku óperunnar
Kór Islensku óperunnar heldur tónleika í
Langholtskirkju á laugardag klukkan
15:00. Á efnisskránni eru kirkjuleg verk
sem kórinn flutti á Ítalíu í sumar, en eins
og kunnugt er fór kórinn í afar vel lukk-
aða ferð þangað í júní sl. Einsöngvari
með kórnum er Ólöf Kolbrún Harðar-
dóttir.
Vísnatónleikar í Nor-
ræna húsinu
Gullý Hanna Ragnarsdóttir vísnasöngvari
og lagahöfundur heldur tvenna vísnatón-
leika í Norræna húsinu ásamt þeim Keld
Andersen á gítar og Soren Christensen á
hljómborð og harmóniku. Fyrri tónleik-
arnir eru á sunnudag klukkan 16:00 og
þeir síðari á mánudagskvöld klukkan
20:30. Aðgangur að tónleikunum er kr.
500.
Páll Óskar í
Sjallanum
Súperstjarnan Páll Óskar heiðrar Akur-
eyringa með nærveru sinni þessa helg-
ina. Páll mun koma fram á stjörnukvöldi f
Sjallanum og ei^ekki að efa að tryggir
aðdáendur hans flykkist í Sjallann til að
berja goðið augum.
40. sýning á
Listaverkinu
Nú um helgina er fertug-
asta sýning á franska
gamanleiknum Lista-
verkinu, sem Þjóðleik-
húsið sýnir í Loftkastal-
anum. Listaverkið var
frumsýnt á liðnu vori og
gekk síðan á Litla sviðinu
fyrir fullu húsi. Komust
færri að en vildu enda
sætafjöldi takmarkaður.
Þar kom að því að sýn-
ingin sprengdi af sér Litla sviðið og afráðið var að flytja það á stærra svið. Listaverkið
var því flutt í Loftkastalann fyrir skömmu.
Þrjár sýningar eftir á
systrunum
Brátt lýkur sýningum Þjóðleikhússins á
Þremur systrum, einu vinsælasta verki
Antons Tsjekhof en verkið var fyrsta
frumsýning leikársins á Stóra sviðinu og
víkur hún nú fyrir næstu sýningum. Ingi-
björg Haraldsdóttir þýddi verkið en lit-
háíski leikstjórinn Rimas Tuminas leik-
stýrði uppfærslunni. Aðstoðarieikstjóri
og túlkur er Ásdís Þórhallsdóttir.
Evrópuslagur
KA leikur fyrri Evrópuleik sinn í handbolta
við slóvenska liðið Celje Pivovarna
Lasko. KA liðið er á mikilli siglingu og
spennandi að fylgjast með því hvernig
þeim reiðir af í keppninni.
Tilbow
Kindahakk kr. 498 kg
KEA kindabjúg'u kr. 398 kg
Nautagúllas kr. 799 kg
Emmess boxari kr. 184 stk.
Tortillas bökur kr. 199 stk.
Tortillas sósa kr. 139
Casa Fiesta flögur kr. 139
Kynnum föstudag
Casa Fiesta
Tortillas bökur
Tortillas sósa
Casa Fiesta flögur
og Emmess boxari
Hrísalundur sér um sína
Tuttugu fermetrar
Á laugardaginn klukkan 16:00 opnar Jón Bergmann Kjartansson sýningu á málverkum
í tuttugu fermetrum á Vesturgötu 10a í Reykjavík. Jón nam listir í Akademie voor
beeldend kunst i Enschede í Hollandi og er þetta 5. einkasýning hans frá því hann lauk
námi. Sýning Jóns stendur til 23. nóvember og er opin frá 15:00-18:00 á miðviku-
dögum til sunnudaga.
WWW.ISLANDIA.IS/ARGENTINA/