Dagur - 18.11.1997, Blaðsíða 8

Dagur - 18.11.1997, Blaðsíða 8
24-ÞRIDJUDAGUn 1 8.NÓVEMBER 1997 Dagur' LIFIÐ I LANDINU L. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 18. október til 24. október er í Borgar apóteki og Grafarvogs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá Id. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en ld. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upp- lýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. I vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 og um helgar er opið frá kl. 13.00 til kl. 17.00 bæði laugardag og sunnudag. Þessa viku er vaktin í Stjörnu apóteki og opið verður þar um næstu helgi. Þegar helgidagar eru svo sem jól og páskar, þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 klukkutíma í senn frá kl. 15.00 til 17.00. Bakvöktum hefur verið hætt í báðum apótekunum. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í há- deginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til ld. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00- 13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Þriðjudagur 18. nóvember. 322. dagur ársins — 43 dagar eftir. 47. vika. Sólris kl. 10.06. Sólarlag kl. 16.19. Dagurinn styttist um 6 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 byggingar 5 ferma 7 hlunnindi 9 hryðja 10 sefur 12 slökkvari 14 sjór 16 fræ 17 gleði 18 op 19 fugl Lóðrétt: 1 héla 2 léleg 3 brotlegir 4 steig 6 gamalt 8 rauðaldin 11 hroka 13 öðlist 15 skref Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 flóa 5 munni 7 taum 9 æð 10 lurks 12 akra 14 áli 16 aur 17 iðrun 18 æti 19 tug Lóðrétt: 1 fitl 2 ómur 3 aumka 4 snæ 6 iðkar 8 auglit 11 skaut 13 runnu 15 iði G E N G I Ð Gengisskráning Seðlabanka l'slands 18. nóvember 1997 Kaup Kaup Sala Fundargengi Dollari 71,14 71,54' 71,34 Sterlp. 120,14 120,78 120,46 Kan.doll. 50,36 50,68 50,52 Dönsk kr. 10,75 10,81 10,78 Sænsk kr. 10,04 10,10 10,07 Finn.mark 9,40 9,46 9,43 Fr. franki 13,60 13,68 13,64 Belg.frank. 12,22 12,293 12,257 Sv.franki 1,98 1,99 1,98 Holl.gyll. 50,28 50,56 50,42 Þý. mark 36,31 36,53 36,42 Ít.líra 40,93 41,15 51,04 Aust.sch. 0,04 0,04 0,04 Port.esc. 5,81 5,84 5,83 Sp.peseti 0,40 0,40 0,40 Jap.jen 0,48 0,48 0,48 írskt pund 0,56 0,57 0,57 SDR 106,59 107,25 106,92 ECU 97,66 98,26 97,96 GRD 80,99 81,49 81,24 mrnmiTnnia EGGERT H E RS I R SKUGGl I SALVÖR I í raun eru kostir þínir að vera fátaskur og glaður eða ríkur og geðilluri ___________ dtundum gleymi ég að ég giftiet þér af ást en ekki BREKKUÞORP K U B B U R Stjönmspá heilla eður ei. Vatnsberinn Þú verður með ólíkindum í dag. Sjálfur ræðurðu hvort það er til Fiskarnir Þú kætist af litlu tilefni í dag en þó ekki vegna stjörnuspárinnar. Hrúturinn Búið er að fylla himinhvolfið af gervitunglum og hafa þau það mikil áhrif á merki þitt í dag að ekkert verður upprunalegt. Til dæmis verður þú með gervilim skv. spánni, gervitennur og gervi- greind. Þetta er alvarleg staða. Nautið Kona í merkinu hafði samband og þakkaði hlýlegar spár að undan- förnu. Kvartaði hins vegar und- an að öllum spám værí beint til karla (þú verður flottur en ekki flott(ur). Enn og aftur ítrekar spámaður að ekki er karlrembu um að kenna í þessum tilvikum. Hann nennir einfaldlega ekki að setja alla þessa sviga og dúllur. Ókei? Tvíburarnir Jens í merkinu er boðinn velkominn aftur á sjónarsvið- ið. Hann er búinn að vera á geðveikrahæli um skeiö þar sem reynt var að yfirbuga pervertísk- ar hneigðir hans. Ekki gekk það nú og því mun Jens halda áfram að dúkka upp í spánni. Krabbinn Þú heyrir útundan þér í dag að með- algreind lands- manna sé yfir 100 og verður harla hissa. Það var ijótt af mömmu þinni að segja að allt væri í lagi ef samanlögð greindarvísindatala fjölskyld- unnar næði 103. Ljónið Ljónið her enn merki síðustu helgar. Sumir eru með sogblett á hálsi, en aðrir eru verr settir. Ljón eru talsvert flott á köflum, en þau verða að skera dálítið niður í lífsnautnahyggjunni. Ekki er hægt að vera 18 ára til eilífðar. (Ef þú vilt vita meira þá er Jóna Rúna Kvaran í síma- skránni) Meyjan Áttu nammi? Vogin Þú verður sjald- gæfur í dag. Sporðdekinn Þú verður land- læknir í dag. Ekki segja Óla. Bogmaðurinn Réttur dagur til að hætta að reykja. En vitlaust merki. Steingeitin Kona á miðjum aldri sér doktor Gunna bregða fyr- ir á Laugaveginum í dag. Viðbrögð hennar verða ósjálfráð og dálítið drastfsk. Hún mun nefnilega hlaupa að kauða á nýju Islands- meti, leysa niður um sig og kúfreta doktorinn í hefndar- skyni fyrir að hafa eyðilagt barnabörnin. Loft mun Ieysast upp, en lexíuna geymir doktor- inn um ókomna tíð.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.