Dagur - 26.11.1997, Blaðsíða 8

Dagur - 26.11.1997, Blaðsíða 8
24 - MIÐVIKUDAGUR 2S.NÓVEMBER 1997 Ð^ur LÍFIÐ í LANDINU APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 18. október til 24. október er í Borgar apóteki og Grafarvogs Apóteki. t>að apótek sem íyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upp- lýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 14 til skiptis við Hafnaríjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyrí: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. I vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 og um helgar er opið frá kl. 13.00 til kl. 17.00 bæði laugardag og sunnudag. Þessa viku er vaktin í Stjörnu apóteki og opið verður þar um næstu helgi. Þegar helgidagar eru svo sem jól og páskar, þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 klukkutíma í senn frá ld. 15.00 til 17.00. Bakvöktum hefur verið hætt í báðum apótekunum. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í há- deginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00- 13.00 ogsunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga ld. 11.00-14.00. ALMANAK Miðvikudagur 26. nóvember. 330. dagur ársins. 35 dagar eftir 48. vika. Sólris kl. 10.31. Sólarlag kl. 15.59. Dagurinn styttist um 6 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 hrúga 5 galdra 7 munntóbak 9 möndull 10 róleg 12 hræddu 14 fótabúnað 16 drepsótt 17 ótti 18 fugl 19 gímald Lóðrétt: 1 hríngja 2 hópur 3 númer 4 augnhár 6 tré 8 hestur 11 tigin 13 ýfa 15 skelfing Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 gota 5 ónæði 7 fals 9 ið 10 angar 12 rómi 14 lim 16 ger 17 sægur 18 ótt 19 ris Lóðrétt: 1 gæfa 2 tólg 3 asnar 4 æði 6 iðnir 8 angist 11 rógur 13 meri 15 mæt G E N G I Ð Gengisskráning Seðlabanka Islands 26. nóvember 1997 Kaup Sala Dollari 71,070 Sterlp. 119,790 Kan.doll. 49,970 Dönskkr. 10,708 Sænskkr. 10,021 Finn.mark 9,337 Fr. franki 13,502 Belg.frank. 12,176 Sv.franki 1,97610 Holl.gyll. 50,410 Þý. mark 36,160 Ít.líra 40,760 Aust.sch. ,04158 Port.esc. 5,792 Sp.peseti ,39890 Jap.jen ,48240 írskt pund ,55940 SDR 106,270 ECU 97,230 GRD 80,770 Fundargengi 70,880 71,260 119,470 1?0,110 49,810 50,130 10,678 10,738 9,992 10,050 9,309 9,365 13,462 13,542 12,140 12,212 1,96980 1,98240 50,270 50,550 36,050 36,270 40,650 40,870 ,04144 ,04172 5,774 5,810 ,39760 ,40020 ,48090 ,48390 ,55760 ,56120 105,940 106,600 96,930 97,530 80,520 81,020 aiíías ífiíít liiiafliiE E G G E R T HERSIR Maður vinnur sjö Aaga vikunnar en samt eru þaer óánasgðar! SKUGGI SALVOR BREKKUÞORP 11 'f-W! ' ' TO ill\^ 1 1 L-j i L 1 ™ i ■,,i | ANDRÉS ÖND I 1 v—~ — 1— 1 F ' -.; vi irr K U B B U R Stjömuspá Vatnsberinn Þér verður leið- beint í gegnum lífið í dag. En himintunglin ætla ekki að taka neinn þátt í þeirri göngu. Fiskarnir Blankur? Já, svona fer fyrir þeim sem láta eins og fifl. Fiskarir eru að taka afleiðing- um gerða sinna og neyðast víst til að gera það óstuddir. Líkt og vatnsberar. Hrúturinn Hrútana vantar meira fjör í ástar- lífið og í kvöld gæti eitthvað gerst. Hægt er að hringja í ein- hvern skemmtilegan eða fara í bíó, en stjörnurnar vara ein- dregið við einlífi. Nautið Annar í mein- lætalifnaði. Að- halds er þörf þeim er víða ratar. Eða var það nærhalds er þörf þeim sem er að drepast úr kulda á pungnum? Stjömurnar bara muna ekki hvort það var. Tvíburarnir Bjartara er yfir tvíbbunum en verið hefur um skeið. Reyndar svo bjart að heiðríkjan í höfð- inu er alveg að fara með þá. Krabbinn Aðstandandi Ossa Skarp hafði sam- band og kvartaði undan níði sem birtist um Össur í gær. Ekki Skarp-greindur sá. Ljónið í dag verða freist- ingar við hvert fótmál. Stjörn- urnar mæla þó frekar með að þú horfir til himins. % Meyjan Mikið hreinlæti mun einkenna þennan dag og ásókn í rennandi vatn. Jómfrúardagurinn hinn mikli. Vogin Þú skreppur £ ferðalag síðdegis sem reynast mun býsna áhrifaríkt. Þú ferð nefnilega £ rassgat. veikan? betur. Sporðdrekinn Þú gengur á Himalaya i dag. Nei ætli þú meldir þig ekki frekar Þv£ trúa stjörnurnar Bogmaðurinn Afmælisdagar bogmanna standa nú yfir i lange baner. Hver er sínum afmælisgjöfum Ifkastur. Steingeitin Þekkirðu ein- hverja bogmenn? Gefðu jreim eitt- hvað i afmælisgjöf i dag. Nei ekkert af sjálfum þér Jens. Nei þú mátt alls ekki gefa þeim auga. Það bara gengur ekki.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.