Dagur - 31.12.1997, Blaðsíða 15

Dagur - 31.12.1997, Blaðsíða 15
X^HT MIÐVIKUDAGVR 31. DESEMBER 1997 - 15 FRÉTTIR L J Messur uni áramót NORÐURLAND Akureyrarkirkja 31. des., gcimlársdagur. Hátíðarguðsþjónusta á Hlíð kl. 16. Kór aldraðra syngur undir stjórn Sigríðar Schiöth. Séra Svavar A. Jónsson. Aftansöngur í Akureyrarkirkju kl. 18. Félagar úr Kór Akureyrar- kirkju syngja. Sigríður lílliða- dóttir syngur einsöng. Séra Svavar A. Jónsson. 1. jan., nýársdagur. Hátíðarguðsþjónusta í Akureyr- arkirkju kl. 14. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Mich- ael Jón Clarke syngur einsöng. Sveinn Sigurbjörnsson Ieikur á trompet. Séra Rirgir Snæ- björnsson. Hátíðarguðsþjónusta á Fjórð- ungssjúkrahúsinu kl. 17. Séra Svavar A. Jónsson. Glerárkikrja 31. des., gamlársdagur. Aftansöngur kl. 18. Þuríður Vilhjálmsdóttir syngur ein- söng. Séra Haukur Ágústsson predikar. 1. jan., nýársdagur. Hátíðarmessa kl. 14. Rarnakór Glerárkirkju syngur. Séra Gunnlaugur Garðarsson. Sunnudagur 4. janúar. Fjölskyldumessa kl. 14.00. Gunnlaugur Garðarsson. Hjálpræðisherinn, Hvannavöll- um 10, Akureyri 31. des., gamlársdagur. Opið hús frá kl. 22. Bæn fyrir nýju ári frá kl. 23. 1. jan., nýársdagur. Hátíðarsamkoma kl. 17. Föstud. 2. jan. Jólafagnaður kl. 14. á Dvalar- heimilinu Hlíð. Jólafagnaður kl. 20 fyrir her- menn, hjálparflokk og heimila- samband. Hvítasunnukirkjan, Akureyri 31. tles., gamlársdagur. Fjölskyldusamvera kl. 22. Þar verður slegið á létta strengi, sýndur verður leikþáttur, farið í leiki og margt fleira. Opið öll- um sem vilja koma og eiga saman ánægjulega stund. 1. jan., nýársdagur. Hátíðarmessa kl. 14. G. Theodór Birgisson predikar. Allir eru hjartanlega velkomnir. Laufásþrestakall 31. des., gamlársdagur. Aftansöngur í Grenivíkurkirkju y. 18. Breiðabólsstaðarprestakall 31. des., gamlársdagur. Aftansöngur í Hvammstanga- kirkju kl. 18. Séra Kristján Björnsson. 1. jan., nýársdagur. Hátíðarguðsþjónusta í Vestur- hópshólakirkju kl. 16. Séra Kristján Björnsson. REYKJAVÍKURPRÓFAST- DÆMI EYSTRA Arbæjarkirkja 31. des., gamlársdagur. Aftansöngur kl. 18. Kristín R. Sigurðardóttir syngur einsöng. Organisti Violeta Smid. Séra Þór Hauksson. 1. jan., nýársdagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Ilka Petrova Beukova leikur á flau- tu. Organisti Violeta Smid. Séra Guðmundur Þorsteins- son. Breiðholtskirkja 31. des., galmársdagur. Aftansöngur ld. 18. Sveinbjörn Bjarnason guðfræðinemi pré- dikar. Organisti Daníel Jónas- son. Séra Gísli Jónasson. 1. jan., nýársdagur. Hátíðarmessa kl. 14. Altaris- ganga.Organisti Daníel Jónas- son. Séra Gísli Jónasson. Digraneskirkja 31. des., gamlársdagur. Aftansöngur með hátíðartóni kl. 18. Fella- og Hólakirkja 31. des., gamlársdagur. Aftansöngur kl. 18. Séra Guð- mundur Karl Ágústsson. Kirkjukór Fella- og Hólakirkju syngur. Organisti Lenka Mátéová. 1. jan., nýársdagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Séra Hreinn Hjartarson. Ragnheið- ur Guðmundsdóttir syngur einsöng. Kirkjukór Fella- og Hólakirkju syngur. Organisti Lenka Mátéová. Grafarvogskirkja 31. des., gamlársdagur. Aftansöngur kl. 18. Ingveldur Yr Jónsdóttir syngur einsöng. Organisti Hörður Bragason. Ræðumaður Ragnar Gíslason. Séra Anna Sigríður Pálsdóttir prédikar. Prestur séra Vigfús Þór Arnason. 1. jan., nýársdagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kór Grafarvogskirkju syngur. Org- anisti Hörður Bragason. Prestar séra Vigfús Þór Árna- son, séra Sigurður Arnarson og séra Anna Sigríður Pálsdóttir. Hjallakirkja 31. des., gamlársdagur. Aftansöngur kl. 18. Kór kirkj- unnar syngur og flytur stólvers. Organisti Oddný J. Þorsteins- dóttir. Kópavogskirkja 31. des., gamlaársdagur. Aftansöngur kl. 18. Kór Kópa- vogskirkju syngur. Séra Sigur- jón Arni Eyjólfsson. Nýársnótt. Helgi- og tónlistarstund kl. 00.30. Helgi, kyrrð og bæn. Listamennirnir Guðrún Birgis- dóttir, Martial Nardeau og Bryndfs Halla Gylfadóttir leika á hljóðfæri. 1. jan., nýársdagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kór Kópavogskirkju syngur. Org- anisti Örn Falkner. Séra Ægir Fr. Sigurgeirsson. Seljakirkja 31. des., gamlársdagur. Aftansöngur ld. 18. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Hanna Björg Guðjónsdóttir syngur einsöng. Guðmundur Haf- steinsson og Lárus Sveinsson leika á trompet. Kirkjukórinn syngur. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. 1. jan., nýársdagur. Guðsþjónusta kl.14. Altaris- ganga. Séra Ágúst Einarsson prédikar. lngveldur Yr Jóns- dóttir syngur einsöng með kirkjukórnum. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Guðsþjónusta í Skógarbæ kl. 16. Sr. Ágúst Einarsson prédikar. Kirkjukórinn syngur. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. REYKJAVÍKURPRÓFASTS- DÆMI VESTRA Áskirkja 31. des., gamlársdagur. Aftansöngur kl. 18. Jóhann Smári Sævarsson syngur ein- söng. Árni Bergur Sigurbjörns- son. Bústaðakirkja 31. desgamlársdagur. Aftansöngur kl. 18. Biskup Is- lands Hr. Ólafur Skúlason pré- dikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Skúla Sigurði Ólafs- syni og sóknarpresti. Organisti og söngstjóri Guðni Þ. Guð- mundsson. 1. jan., nýársdagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Ræðumaður Anna Þrúður Þor- kelsdóttir. Flautuleikur: Eyjólf- ur Eyjólfsson. Einsöngur: Ágn- es Kristjónsdóttir. Organisti og söngstjóri Guðni Þ. Guð- mundsson. Séra Pálmi Matthí- asson. Dómkirkjan 31. des., gamlársdagur. Aftansöngur kl. 18. Séra Hjalti Guðmundsson. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. 1. jan., nýársdagur. Biskupsmessa kl. 11. Biskup Is- Iands herra Karl Sigurbjörns- son predikar. Dómkirkjuprest- arnir þjóna fyrir altari. Dóm- kórinn syngur. Organisti Mart- einn H. Friðriksson. Elliheimilið Grund 31. des., gamlársdagur. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Kjartan Ólafsson. Séra Gylfi Jónsson. 1. jan., nýársdagur. Guðsþjónusta kl. 10:15. Org- anisti Kjartan Ólafsson. Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Grensáskirkja 31. des., gamlársdagur. Aftansöngur kl. 18. Sr. Örn Bárður Jónsson fræðslustjóri Þjóðkirkjunnar predikar og þjónar fyrir altari ásamt sókn- arpresti. Kirkjukór Grensás- kirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Séra Ólafur Jóhannsson. 1. jan., nýársdagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kirkjukór Grensáskirkju syng- ur. Órganisti Árni Arinbjarnar- son. Séra Ólafur Jóhannson. Hallgrímskirkja 31. des., gamlársdagur. Hátíðarhljómar við áramót kl. 17. Ásgeir H. Steingrímsson, trompet, Eiríkur Örn Pálsson, trompet og Hörður Áskelsson orgel. Aftansöngur kl. 18. Mótettukór Hallgrímskirkju, stjórnandi og organisti Hörður Áskelsson. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. 1. jan., nýársdagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Organisti Douglas A. Brotchie. Séra Sigurður Páls- son. Landspítalinn 31. des., gamlársdagur. Kapella kvennadeildar. Messa kl. 10:30. Sr. Ingileif Malmberg. 1. jan., nýársdagur. Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. Háteigskirkja 31. des., gamlársdagur. Aftansöngur kl. 18. Elín Ósk Óskarsdóttir syngur einsöng. Organisti mgr. Pavel Manasek. Séra Helga Soffía Konráðs- dóttir. 1. jan., nýársdagur. Hátíðarmessa kl. 14. Kvartett Háteigskirkju syngur og Zbigniew Dubik leikur á fiðlu. Organisti mgr. Pavel Manasek. Séra María Ágústsdóttir. Langholtskirkja Kirkja Guðbrands biskups 31. des., gamlársdagur. Aftansöngur kl. 18. Kór Lang- holtskirkju syngur. Organisti Jón Stefánsson. Séra Jón Helgi Þórarinsson. 1. jan., nýársdagur. Hátíðarmessa kl. 14. Kór Lang- holtskirkju syngur. Organisti Jón Stefánsson. Séra Jón Helgi Þórarinsson. Laugarneskirkja 31. des., gamlársdagur. Aftansöngur kl. 18. Kór Laugar- neskirkju syngur, einsöngvari Bára Kjartansdóttir. Organisti Gunnar Gunnarsson. Séra Jón Dalbú Hróbjartsson. Neskirkja 31. des., gamlársdagur. Aftansöngur kl. 18. Einsöngur Ólöf Sigríður Valsdóttir. Org- anisti Reynir Jónasson. Séra Halldór Reynisson. 1. jan., nýársdagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Ein- söngur Jóhann Friðgeir Valdi- marsson. Organisti Reynir Jón- asson. Séra Frank M. Hall- dórsson. Seltjarnarneskirkja 31. des., gamlársdagur. Aftansöngur kl. 18. Einsöngur Elma Atladóttir. Kirkjukórinn syngur. Organisti Viera Maná- sek. Séra Hildur Sigurðardótt- ir. 1. jan., nýársdagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Ein- söngur Svava Kristín Ingólfs- dóttir. Eiríkur Örn Pálsson leikur á trompet. Ræðumaður Jón Hákon Magnússon. Kirkjukórinn syngur. Organisti Viera Manásek. Séra Hildur Sigurðardóttir. Óháði söfnuðurinn 31. des., gamlársdagur. Aftansöngur kl. 18. Athugið: Aramótadagskrá útvarps og sjónvarps birtist á bls. 37-39 í blaði 2. ®Byggingarfulltrúinn í Reykjavík Borgarskipulag Reykjavfkur Frá og með 2. janúar 1998 verður afgreiðslutími byggingarfulltrúa og Borgarskipulags frá kl. 10.00 til kl. 16.15 virka daga nema laugardaga. Byggingarfulltrúinn í Reykjavík. Borgarskipulag Reykjavíkur.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.