Dagur - 31.12.1997, Blaðsíða 9
MIBVIKUDAGUR 31. DESEMBER 1997 - 9
Tfc^ur
Lofaðu þér
á nýiu ári að...
...mála ganginn
...heimsækja þau oftar
...vinna skipulega
...taka til í geymslunni
...hlaupa, hlaupa
...losa þig við ósiðina
...sinna börnunum meira
og spara reglulega með áskrift.
Nú er sá tími runninn upp þegar við strengjum þess hátíðlega heit, að gera betur á nýju ári.
Við ætlum að losa okkur við ósiðina, hreyfa okkur meira, eyða meiri tíma með okkar nánustu.
Listinn er lengri en myndirnar sýna, en málið er í raun sáraeinfalt - eitt þessara áramótaheita
er alveg sérstakt. í fyrsta lagi er auðvelt að efna það, framkvæmdin er án fyrirhafnar og
það er einnig auðvelt að standa við það. Þetta heit er áskrift að
spariskírteinum ríkissjóðs. Með einu símtali getur þú byrjað að eyða í
sparnað og um leið leggur þú ákveðna upphæð til hliðar í hverjum mánuði
- fyrir góðu stundirnar í lífinu.
•Íl
Hafðu sparnaðinn með þegar þú strengir áramótaheitið.
LÁNASÝSLA RÍKISINS
Hverfisgata 6, 2. hæð, 150 Reykjavík