Dagur - 31.12.1997, Page 9

Dagur - 31.12.1997, Page 9
MIBVIKUDAGUR 31. DESEMBER 1997 - 9 Tfc^ur Lofaðu þér á nýiu ári að... ...mála ganginn ...heimsækja þau oftar ...vinna skipulega ...taka til í geymslunni ...hlaupa, hlaupa ...losa þig við ósiðina ...sinna börnunum meira og spara reglulega með áskrift. Nú er sá tími runninn upp þegar við strengjum þess hátíðlega heit, að gera betur á nýju ári. Við ætlum að losa okkur við ósiðina, hreyfa okkur meira, eyða meiri tíma með okkar nánustu. Listinn er lengri en myndirnar sýna, en málið er í raun sáraeinfalt - eitt þessara áramótaheita er alveg sérstakt. í fyrsta lagi er auðvelt að efna það, framkvæmdin er án fyrirhafnar og það er einnig auðvelt að standa við það. Þetta heit er áskrift að spariskírteinum ríkissjóðs. Með einu símtali getur þú byrjað að eyða í sparnað og um leið leggur þú ákveðna upphæð til hliðar í hverjum mánuði - fyrir góðu stundirnar í lífinu. •Íl Hafðu sparnaðinn með þegar þú strengir áramótaheitið. LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgata 6, 2. hæð, 150 Reykjavík

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.