Dagur - 16.01.1998, Blaðsíða 15
FÖSTUDAGUR 16.JANÚAR 199 8 - 1S
T>gpu-.
DAGSKRÁIN
S JO.N VARPIÐ
14.45 Skjáleikur.
16.10 Leiðarljós (Í100)
17.30 Fréttir.
17.35 Auglýsingatími
- Sjónvarpskringlan.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Þytur f laufi (25:65)
(Wind in the Willows). Breskur brúðu-
myndaflokkur. Þýðandi Ólafur B.
Guðnason. Leikraddir: Ari Matthíasson
og Þorsteinn Bachman. Endursýning.
18.30 Fjör á fjölbraut (8:26)
(Heartbreak High V). Þýðandi Krist-
mann Eiðsson.
19.30 íþróttir 1/2 8.
19.50 Veður.
20.00 Fréttir.
20.30 Dagsljós.
21.10 Leitin að Bobby Fischer
(Searching for Bobby Fischer). Banda-
rísk biómynd frá 1993 byggð á sannri
sögu. Faðir uppgötvar óvenjulega
skákhæfileika sjö ára sonar síns og
skráir hann í keppni án þess að gera
sér grein fyrir hvaða afleiðingar það
hefur á sálarlíf hans. Leikstjóri Steven
Zaillian. Aðalhlutverk: Joe Mantegna,
Max Pomeranc, Ben Kingsley og
Laurence Fish-burne. Þýðandi er Krist-
mann Eiðsson.
23.05 Stockinger (6:14).
Austurrískur sakamálaflokkur. Aðal-
hlutverk leika Karl Markovics. Anja
Schiller og Sandra Cervik. Þýðandi
Kristrún Þórðardóttir.
23.55 Halifax - Minnisglöp
(Halifax f.p. - Deja Vu). Áströlsk saka-
málamynd frá 1996 þar sem réttargeð-
læknirinn Jane Halifax fæstvið erfitt
sakamál. Aðalhlutverk: Rebecca Gibn-
ey. Þýðandi Ólafur B. Guðnason.
1.25 Ráðgátur (15:17) (The X-Files).
Endursýndur þáttur frá fimmtudegi.
2.10 Útvarpsfréttir.
2.20 Skjáleikur.
09.00 Línumar í lag.
09.15 Sjónvarpsmarkaðurinn.
13.00 Stræti stórborgar (15:22) (e)
13.50 Þorpslöggan (8:15) (e)
14.45 Sjónvarpsmarkaðurinn.
15.10 Ellen (7:25) (e).
15.35 NBA-tilþrif.
16.00 Töfravagninn.
16.25 Steinþursar.
16.50 Skot og mark.
17.15 Glæstar vonir.
17.35 Sjónvarpsmarkaðurinn.
18.00 Fréttir.
18.05 Tónlistarmyndbönd
ársins 1997.
19.00 1 9:20.
19.30 Fréttir.
20.00 Afmælisstund.
Páll Magnússon ræðir við Davíð
Oddsson forsætisráðherra sem verður
ftmmtugur á morgun.
20.55 Svarta gengið
(Black Velvet Band). Bresk ævintýra-
og spennumynd sem gerist árið 1848.
Fimm vafasamir náungar gera tilraun til
að ræna höfuðdjásnum bresku krún-
unnar og eru dæmdir í útlegð. Aðal-
hlutverk: Nick Berry, Todd Carty og
Chris McHallem. Leikstjóri: Robert
Knights. 1996.
22.45 Síðasta kvöldmáltíðin
(fhe Last Supper).
00.25 Eitt sinn striðsmenn (e)
(Once Were Warriors). Aðalhlutverk:
Rena Owen, Temuera Morrison og
Mamaengaroa Kerr-bell. Leikstjóri: Lee
Tamahori. 1994. Stranglega bönnuö
börnum.
02.05 Ljóti strákurinn Bubby
(Bad Boy Bubby). Bubby hefur verið læst-
ur inni á ömuriegu heimili sínu f 35 ár.
Aðalhlutverk: Nicholas Hope og Claire
Benito. Leikstjóri: Rolf De Heer. 1994.
Stranglega bönnuð bömum.
03.55 Dagskráriok.
FJOLMIÐLARÝNI
Metnadarleysi
Núorðið koma ekki tveir eða fleiri íþróttaáhuga-
menn saman án þess að í tal berist aumingjadóm-
ur og metnaðarleysi ríkissjónvarpsins í íþróttmál-
um. Sjaldan hefur metnaðarleysið verið jafn
áberandi og í vetur og aldrei jafn áberandi og um
síðustu helgi þegar Stöð 2 og Sýn blómstruðu.
Nú stendur knattspyrnuvertíðin í Evrópu sem
hæst. Stöð 2 og Sýn sýndu beint leiki úr ensku,
ítölsku og spænsku knattspyrnunni bæði á laug-
ardag og sunnudag. A sama tíma var ríkissjón-
varpið með handbolta og körfubolta kvenna,
íþróttagreinar sem fáir horfa á aðrir en ættingjar
og vinir keppenda. Engin knattspyrna og engin
alvöru íþrótt sýnd á vegum hinnar dáðlausu
íþróttadeildar ríkissjónvarpsins. En til þess nú að
geta notið þess að horfa á metnaðarfulla íþrótta-
dagskrá Stöðvar 2 og Sýnar verður maður að
greiða fullt gjald af sjónvarpinu sínu til Ríkisút-
varpsins. Og fyrir bragðið skiptir það forráða-
menn þess engu máli hvaða rusl er sýnt. Lýður-
inn verður að borga hvernig sem dagskráin er.
Samkeppni, hvað er það? Að lokum. Hvaða snill-
ingi datt það í hug hjá Dagsljósi á þriðjudag að
láta kjósa um það í símakosningu hvort fólk
styddi verkfall sjómanna. Hver vill verkfall? Auð-
vitað enginn. Verkfall er neyðarúrræði þeirra sem
telja sig ekki fá nóg greitt fyrir vinnu sína. Hvers
vegna var rétta spurningin ekki borin upp - styð-
ur þú kröfur sjómanna?
17.00 Spítalalíf (e) (MASH).
17.30 Taumlaus tónlist.
18.00 Suðurameríska knattspyrnan.
19.00 Fótbolti um víða veröld.
19.30 Hdur! (13:13) (Fire Co. 132).
20.30 Beint í mark með VISA.
21.00 Utanveltu í Beveriy Hills (
The Beverly Hillbillies). Fjörug gaman-
mynd um Jed Clampett og fjölskyldu
hans. Þrátt fyrir að eiginkonan sé fallin
frá lætur Jed ekki hugfallast en hann
verður nú einn að axla ábyrgðina á
börnunum. Það léttir honum hins vegar
lífið þegar olía finnst á landareign hans
og allar fjárhagsáhyggjur eru á bak og
burt. I kjölfarið ákveður Jed að skipta
um umhverfi og flytur með fjölskylduna
til Beverly Hills. Þrátt fyrir rikidæmið er
lífið þar samt enginn dans á rósum
enda er Jed alls óvanur hlutverki millj-
ónamæringsins. Aðalhlutverk: Dabney
Coleman, Jim Varney, Dietrich Bader
og Erika Eleniakleikstjóri: Penelope
Wilton. 1993.
22.30 Hörkutól (7:7) (e)
(Roughnecks). Breskur myndaflokkur
um lífið á borpöllum i Norðursjónum.
23.20 Spítalalíf (e) (MASH).
23.45 Fyrir vináttusakir (e)
(The Buddy System). Rómantlsk og hug-
Ijúf gamanmynd um ungan strák sem
reynir að koma móður sinni í öruggt og
varanlegt samband. Aðalhlutverk: Ric-
hard Dreyfuss, Susan Sarandon og
Nancy Allen. Leikstjóri: Glenn Jordan.
1984.
01.30 Dagskráriok og skjáleikur.
,HVAÐ FINNST ÞÉR UM ÚTVARP OG SJÓNVARP“
Er mÍTtn eigiim
sjóiivarpsstjóri
„Ég horfi nú mest á góðar bíó-
myndir og styttri sjálfstæða
þætti í sjónvarpi og hef hvorki
tíma né áhuga á að setja mig
inn í Iengri framhaldsþætti,"
segir John Júlíus kennaranemi.
„Maður gefur sér ekki tíma til
að horfa á ákveðnum tímum og
þess vegna finnst mér þægileg-
ast að vera minn eigin sjón-
varpsstjóri og velja mér myndir
sjálfur þegar ég hef tíma til að
horfa. Myndbandstækið gegnir
mikilvægara hlutverki í áhorfi
mínu á sjónvarp, en dagskrár
sjónvarpsstöðvanna. Ég horfi
samt stundum á svona hálf-
tímaþætti á Stöð 2. Þar eru
kannski í mestu uppáhaldi
„Vinir“ og svo held ég mikið upp
á Simpson fjölskylduna sem eru
frábærir þættir.
Ég sest líka afar sjaldan niður
til að hlusta á útvarp, nema þá
helst á fréttir. Ég nota útvarpið
meira þannig að ég hef það í
bakgrunni þegar ég er að gera
eitthvað. Það er algengast að ég
hafi stillt á Frostrásina og hlusti
á tónlistina þar. Ég læt efni út-
varps og sjónvarps ekki mikið
fara í taugarnar á mér. Það er
svo einfalt að skipta um rás ef
manni finnst eitthvað leiðin-
legt. Svo er líka takki á flestum
tækjum sem er mjög hentugur
og gerir manni kleift að slökkva
á þessum tækjum ef manni
leiðist eitthvað."
John Júlíus kennaranemi.
RÍKISÚTVARPIÐ
6.00 Fréttir.
6.05 Morguntónar.
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn.
7.00 Fréttir.
7.05 Morgunstundin.
7.30 Fréttayfirlit.
8.00 Morgunfréttir.
8.20 Morgunstundin heldur áfram.
8.45 Ljóð dagsins.
9.00 Fréttir.
9.03 Óskastundin.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins.
13.20 Þjóðlagaþytur.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Raddir í garðinum eftir Thor
Vilhjálmsson.
14.30 Miðdegistónar. - Píanósónata ópus 6 nr. 1 og
Fjórir þættir ópus 51 eftir Alexander Skrjabín.
Vladimír Ashkenazy leikur.
15.00 Fréttir.
15.03 Riddarinn frá Hallfreðarstöðum. Um líf og
yrkingar Páls Ólafssonar. Fyrsti þáttur af þrem-
ur. Umsjón: Þórarinn Hjartarson. Lesari með
honum Ragnheiður Ólafsdóttir. (Áður á dagskrá
28. desember sl.)
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kol-
brúnar Eddudóttur.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist.
18.00 Fréttir - Þingmál. (Endurflutt í fyrramálið.)
18.30 lllíonskviða. Kristján Árnason tekur saman
og les.
18.45 Ljóð dagsins endurflutt frá morgni.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. ■
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 Hvernig hló marbendill?
20.05 Evrópuhraðlestin.
20.25 Kvöldvökutónar.
21.00 Til upprunans.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins.
22.20 Ljúft og létt
23.00 Kvöldgestir.
24.00 Fréttir.
0.10 Fimm fjórðu.
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns. Veðurspá.
RÁS 2
6.00 Fréttir.
6.05 Morgunútvarpiö.
6.45 Veðurfregnir.
7.00 Fréttir. Morgunútvarpið heldur áfram.
7.30 Fréttayfirlit.
8.00 Morgunfréttir.
8.20 Morgunútvarpið heldur áfram.
9.00 Fréttir.
9.03 Lísuhóll. Ný og eldri tónlist, óskalögin og fræga
fólkið.
10.00 Fréttir - Lísuhóll heldur áfram.
11.00 Fréttir.
11.30 Hljómsveitir í beinni útsendingu úr stúdíói 12.
Umsjón hefur Lísa Pálsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit og veður. íþróttir. íþróttadeildin
mætir með nýjustu fréttir úr íþróttaheiminum.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi.
15.00 Fréttir. Brot úr degi heldur áfram.
16.00 Fréttir.
16.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
17.00 Fréttir- Dægurmálaútvarpiö.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin hér og þar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Föstudagsstuð.
22.00 Fréttir.
22.10 ílagi.
24.00 Fréttir.
0.10 Næturgölturinn. Ólafur Páll Gunnarsson
stendur vaktina. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt land-
veðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 1,2, 5, 6, 8,12,
16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá á rás 1 kl.
6.45,10.03, 12.45 og 22.10. Sjóveðurspá á rás
1 kl. 1,4.30, 6.45,10.03,12.45,19.30 og 22.10.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til morguns.
2.00 Fréttir. Rokkland. (Endurfluttur þáttur.)
4.30 Veðurfregnir.
5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færö og flugsam-
göngum.
6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færð og flugsam-
göngum.
6.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.20-9.00 og ,18.35-19.00 Útvarp Norðurlands.
18.35-19.00 Útvarp Austurlands.
8.20-9.00 og 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vest-
fjarða.
BYLGJAN
06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar.
Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.05 Gulli Helga -
alltaf hress.
Netfang: gullih@ibc.is Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.15 Hemmi Gunn.
13.00 íþróttir eitt.
15.00 Ivar Guðmundsson ieíkur nýjustu tónlistina.
Fréttir kl.16.00
16.00 Þjóðbrautin.
Fréttir kl. 17.00 og 18.00.
18.03 Viðskiptavaktin.
18.30 Gullmolar.
19.0019 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Jóhann
Jóhannsson spilar góða tónlist.
22.00 Fjólublátt Ijós viö barinn. Tónlistarþáttur í
umsjón ívars Guðmundssonar sem" leikur
danstónlistina frá árunum 1975-1985.
01.00Ragnar Páll Ólafsson og góð tónlist.
Netfang: ragnarp@ibc.is
03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá
Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
STJARNAN
09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina
sem foreldrar þinir þoldu ekki og börnin þín öf-
unda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 14.00, 15.00 og 16.00.
17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur
Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985.
KLASSÍK
09.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC.
09.05 Fjármálafréttir frá BBC.
09.15 Das wohltemperierte Klavier.
09.30 Morgunstund með Halldóri Haukssyni.
12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC.
12.05 Léttklassískt í hádeginu.
13.30 Síðdegisklassík.
16.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC.
SlGILT
06.00 - 07.00 f morguns-árið 07.00 - 09.00 Darri Ólafs
á léttu nótunum með morgunkaffinu 09.00 - 10.00
Milli níu og tíu með Jóhanni 10.00 - 12.00 Katrín
Snæhólm á Ijúfu nótunum meö róleg og rómantísk
dægurlög og rabbar við hlustendur 12.00 - 13.00 í
hádeginu á Sígilt Létt blönduð tónlist Innsýn í tilver-
una 13.00 - 17.00 Notalegur og skemmtilegur tón-
listaþáttur blandaður gullmolum umsjón: Jóhann
Garðar 17.00 - 18.30 „Gamlir kunningjar" Sigvaldi
Búi leikur sígild dægurlög frá 3., 4., og 5. áratugnum,
jass o.fl. 18.30 - 19.00 Rólegadeildin hjá Sigvalda
19.00 - 22.00 Sígilt Kvöld á FM 94, Ljúf tónlist af
ýmsu tag 22.00 - 02.00 Úr ýmsum áttum umsjón:
Hannes Reynir Sígild dægurlög frá ýmsum tímum
02.00 - 07.00 Næturtónlist á Sígilt FM 94,3
FM 957
07-10 Þór & Steini, Þrír vinir í vanda. 10-13 Rúnar
Róberts 13-16 Svali Kaldalóns 16-19 Hvati Jóns
19-22 Föstudagsfiðringurin Maggi Magg 22-04
Næturvaktin. símin er 511-0957 Jóel og Magga
AÐALSTÖÐIN
07-10 Eiríkur Jónsson 10-13 Jónas Jónasson 13-
16 Bjarni Ara 16-19 Helga Sigrún Harðadóttir 19-21
Hjalti Þorsteinsson 22-12 Föstudagspartý meö
Bob Murray 12-03 Halli Gísla.
X-ið
07:00 Morgun(ó)gleði Dodda smalls. 10:00 Simmi
kutl. 13:30 Dægurflögur Þossa. 17:03 Úti að aka
með Ragga Blö. 20:00 Lög unga fólksins - Addi Bé
& Hansi Bjarna. 22:00 Ministry of sound - frá
London. 00:00 Næturvaktin. 04:00 Róbert. Tónlist-
arfréttir fluttar kl. 09.00, 13.00, 17.00 & 22.00 Helgar-
dagsskrá X-ins 97,7
LINDIN
Lindin sendir út alla daga, allan daginn
ÝMSAR STÖÐVAR
Eurosport
07.30 Rally: Paris - Granada - Dakar 98 08.00
Swimming: World Championships 09.00 Swimming:
Worid Championships 10.00 Swimming. World
Championships 11.45 Rally: Paris - Granada - Ðakar98
12.15 Figure Skalmg: European Championships 16.00
Swimming: World Championships 17.30 Figuro Skating:
European Championships 21.45 Rally: Paris - Granada -
Dakar 98 22.15 Swimming: World Championships 23.15
Tennis: ATP Toumament 00.30 Rally; Paris - Granada -
Dakar98 01.00 Close
Bloomberg Business News
23.00 Worid News 23.12 Financial Markets 23.15
Bloomberg Forum 23.17 Business News 23422 Sports
23.24 Lifestyles 23.30 World News 23.42 Financial
Markets 23.45 BloOmberg Forum 23.47 Business News
23.52 Sports 23.54 Lifestyies 00.00 World News
NBC Super Channel
05.00 VIP 05.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw
06.00 MSNBC News Wilh Brian Williams 07.00 The
Today Show 08.00 CNBCs European Squawk Box
09.00 European Money Wheel 13.30 CNBC's US
Squawk Box 14.30 Wines of Italy 15.00 Star Gardens
15.30 The Good bfe 16.00 Time and Again 17.00 The
Cousteau Qdyssey 18.00 VIP 18.30 The Ticket NBC
19.00 Europe ý la carte 1930 Five Star Adventure
20.00 US PGA Golf 21.00 The Best of the Tonight Show
With Jay Leno 22.00 Late Night With Conan O'Brien
23.00 Later 23.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw
00.00 The Best of the Tonight Show With Jay Leno 01.00
MSNBC Intemight 02.00 VIP 02.30 Five Star Adventure
03.00 The Ticket NBC 03.30 Talkin' Jan 04.00 Five Star
Adventure 04.30 The Ticket NBC
WH-1
06.00 Power Breakfast 08.00 VH-1 Upbeat 11.00 Ten of
the Best 12.00 Jukebox 14.00 Toyah! 16.00 Five at five
16.30 Pop-up Video 17.00 Hit for Six 18.00 Mills ‘n'
Tunes 19.00 Vh-1 Hits 21.00 The Vintage Hour 22.00
The Eleventh Hour 23.00 Tlie Friday Rock Show 01.00
VH-1 Late Shift 05.00 Hit for Six
Cartoon Network
05.00 Omer and the Starchíld 05.30 Ivanhoe 06.00 The
Fruitties 06.30 The Smurfs 07.00 Johnny Bravo 07.30
Dexter's Laboratory 08.00 Cow and Chicken 08.30 Tom
and Jeriy Kids 09.00 A Pup Named Scooby Doo 09.30
Blinky Bill 10.00 The Fruitties 10.30 Thomas the Tank
Engine 11.00 Snagglepuss 11.30 Help, It's the Hair Bear
Bunch 12.00 The Bugs and Daffy Show 12.30 Popeye
13.00 Droopy and Dripple 13.30 Tom and Jerry 14.00
Yogi Bear 14.30 Blinky Bill 15.00 Tlie Smurfs 1530 Taz-
Manía 16.00 Scooby Doo 16.30 Dexter's Laboratory
17.00 Johnny Bravo 17.30 Cow and Chicken 18.00 Tom
and Jerry 1830 The Flintstones 19.00 Batman 19.30
The Mask 20.00 Taz-Mania 20.30 The Bugs and Daffy
Show
BBC Prime
05.00 Teaching and Leaming With IT 05.30 Developing
Basic Skills in Secondary Schools 06.00 The World Today
06.25 Príme Weather 0630 Salut Serge! 06.45 Blue
Peter 07.10 Grange Hill 07.45 Ready. Steady, Cook
08.15 Kiiroy 09.00 Style Challenge 09.30 EastEnders
10.00 Great Expectations 10.55 Prime Weather 11.00
Good Uving 11.25 Ready. Steady. Cook 11.55 Style
Challenge 1230 Stefan Buczacki's Gardening Britam
12.50 Kilroy 13.30 EastEnders 14.00 Great
Expectations 14.55 Prime Weather 15.00 Good Uving
15.20 Salut Sergol 15.35 Blue Peter 16.00 Grange Hill
1630 Ammal Hospital 17.00 BBC World News 17.25
Prime Weather 17.30 Ready, Steady. Cook 18.00
EastEnders 18.30 Stefan Buczacki's Gardening Britain
19.00 Blackadder the Third 19.30 Tho Brittas Empiro
20.00 Casualty 21.00 BBC World News 21.25 Prime
Weather 2130 Later With Jools Holland 22.35 Kenny
Everett’s Television Show 23.05 The Stand up Show
2335 Top of the Pops 00.00 Prime Weather 00.05 Dr
Who 00.30 Following a Score 01.00 Ensembles in
Performance 01.30 Words and Music 02.00 Jazz. Raga
and Synthesizers 02.30 TV - Images, Messages and
Ideologies 03.30 Relectlons on a Global Screen 04.00
Images Over India 04.30 Ciimates of Opinion
Discovery
16.00 Rex Hunt’s Fishing Adventures 16.30 Justice Rles
17.00 Rightline 17.30 Treasure Hunters 18.00 Bugs and
Beasties 19.00 Beyond 2000 19.30 History's Tuming
Poínts 20.00 Jurassica 21.00 Inside the Glasshousc
22.00 Techno-Spy 23.00 Arthur C Clarke's Mysterious
World 2330 Arthur C Clarke’s Mysterious World 00.00
Seawings 01.00 History's Tuming Points 01.30 Beyond
2000 02.00 Close
MTV
05.00 Kickstart 09.00 MTV Mix 14.00 Non Stop Hits
15.00 Seiect MTV 17.00 Dance Floor Chart 18.00 Ncws
Weekend Edition 18.30 The Grind Classics 19.00 The
Verve - Northem Souls 19.30 Top Selection 20.00 The
Real World - Los Angeles 20.30 Slngled Out 21.00 MTV
Amour 22.00 Loveline 22.30 Beavis and Butt-Head
23.00 Party Zone 01.00 Chill Out Zone 03.00 Night
Videos
Sky News
06.00 Sunrise 10.00 SKY News 10.30 ABC Nightline
11.00 SKY News 11.30 SKY Worid News 12.00 SKY
News Today 14.00 SKY News 1630 SKY World News
17.00 Live At Five 18.00 SKY News 19.00 Tonlght With
Adam Boulton 1930 Sportsline 20.00 SKY News 20.30
SKY Business Report 21.00 SKY News 21.30 SKY
Worid News 22.00 Pnme Timo 23.00 SKY News 2330
CBS Evening News 00.00 SKY News 00.30 ABC Worid
News Tonight 01.00 SKY News 0130 SKY Worid News
02.00 SKY News 02.30 SKY Business Report 03.00
SKY News 0330 Fashion TV 04.00 SKY News 0430
CBS Evening News 05.00 SKY News 05.30 ABC Worid
News Tonight
CNN
05.00 CNN This Morning 05.30 Insight 06.00 CNN This
Moming 0630 Moneyline 07.00 CNN This Moming
0730 World Sport 08.00 Worid News 08.30 Worid
Report 09.00 Larty King 10.00 Worid News 10.30 Wortd
Sport 11.00 Wortd News 1130 American Edition 11.45
Worid Report - ‘As They See It' 12.00 Worid News 12.30
Earth Matters 13.00 Worid News 13.15 Asian Edition
13.30 Business Asia 14.00 Worid News 14.30 Woiid
Sport 15.00 Worid News 1530 Showbiz Today 16.00
Worid News 16.30 Style 17.00 Larry King 18.00 World
News 18.45 American Editton 19.00 World News 19.30
World Business Today 20.00 World News 20.30 Q & A
21.00 The Coming Plague 21.30 Insight 22.00 News
Update / Worid Business Today 22.30 Worid Sport
23.00 CNN World Viow 00.00 Worid News Americas
00.30 Moneyline 01.00 World News 01.15 World News
0130 Q & A 02.00 Larry King 03.00 Seven Days 03.30
Showbiz Today 04.00 World News 04.15 American
Edition 04.30 CNN Newsroom
TNT
20.00 Tnt Wcw Nitro 21.00 The Time Machine 23.00
Dart; and Deadly (a Film Noir Season) 01.00 Dark and
Deadly (a Film Noir'Season) 03.00 The Time Machine
Omega
07:15 Skjákynningar 16:30 Þetta er þinn dagur með
Benny Hinn Frd samkomum Benny Hinn vlða um
heim.viðtöl og vitnisburðir. 17:00 Lff f Oröinu Biblfu-
fræðsla meö Joyce Meyer. 1730 Heimskaup Sjón-
varpsmarkaður. 1930 ••‘Boöskapur Ccntral Baptist
kirkjunnar (The Central Message) með Ron Phillips.
20:00 Tníarskref (Step of faith) Scott Stewart. 2030
Líf $ OrÖinu Bibliufræðsla með Joyce Meyer. 21:00