Dagur - 24.01.1998, Side 3
LAUGARDAGUR 24. JANÚAR 1998 - 3
ÖNDVEGISBRÉF
- eignaskattsfrjáls, enginn binditími, fullkomið öryggi
Veruleikinn getur verið draumur!
Öndvegisbréf er eignaskattsfrjáls verðbréfasjóður
og því kjörin fyrir þá sem vilja lækka eigna-
skattsgreiðslur.
Sjóðurinn fjárfestir eingöngu í skuldabréfum
með ábyrgð ríkisins og er því ákjósanlegur fyrir þá
sem leggja áherslu á öryggi fjárfestinga sinna.
Eigendur Öndvegisbréfa þurfa því hvorki
að fylgjast með gjalddögum né endurfjárfestingum.
Nafnávöxtun Öndvegisbréfa (á ársgrundvelli) m.v. 1. janúar 1998.
sl. 6 mán. sl. 12 mán. sl. 24 mán.
Nafnávöxtun 8,0% 9,1% 8,4%
Verðbréfasjóðir Landsbréfa - þú velurþann sem gefurþér mest
, LANDSBREF HF.
Löggilt verðbrétafyrirtæki. Aðili að Verðbréfaþingi Islands.
SUÐURLANDSBRAUT 24, 1 0 8 REYKJAVÍK,
SIMI 535 2000, BREFSIMI 535 2001, VEFSIÐA www.landsbref.is