Dagur - 24.01.1998, Qupperneq 12
12-l.AUGARDAGUR H.JANÍIAR 19 9 0
UTBOÐ
F.h. Byggingadeildar borgarverkí'ræðings er óskað eftir tilboðum
í uppsteypu og fulinaðarfrágang á 3. áfanga Rimaskóla.
Helstu magntölur:
Flatarmál húss 1.851 m2
Mót 4.100 m2
Steinsteypa 730 m3
Verktími: febrúar 1998 til maí 1999.
Útboðsgögn fást afhent á skrifstofu vorri gogn 10.000 kr.
skilatryggingu.
Opnun tilboða: miðvikudaginn 18. febrúar 1998 kl. 11.00 á sama
stað.
bgd 04/8 INNKAUPASTOFNUN
REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16
Menntamálaráðuneytið
Styrkir til háskólanáms í Kína
Stjórnvöld Alþýðulýðveldisins Kína bjóða fram tvo styrki
handa Islendingum til háskólanáms í Kína námsárið 1998-99.
Umsóknum um styrkina skal komið til menntamálaráðuneyt-
isins, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 23. febrúar nk., á
umsóknareyðublöðum sem þar fást. Umsóknum fylgi stað-
fest ai'rit prófskírteina ásamt meðmælum.
Menntamálaráðuneytið, 23. janúar 1998.
FJ
Frumkvæði og endurnýjun !
W W
EcrcArbií
Stærsta, dýrasta og glæsilegasta mynd ársins.
Titanic er meistaraverk leikstjórans James Cameron, sem þekktur
er fyrír Terminator myndirnar, Aliens og True Lies. Pað neistar á milli
Leonardo Dicaprio og Kate winslett í aðalhlutverkunum. Umgjörð,
leikmynd og tæknibrellur í Titanic eru á heimsmælikvarða enda hefur
ekkert verið sparað til við að endursegja þessa mögnuðu sögu um
mesta sjóslys aldarinnar.
Hugsaðu stór á nýja árinu, hugsaðu titanic
SAMFYLKINC TIL SUÍURS
/ "
Nýtum krafta nýrrar kynslóðar
Tryggjum áhrif óflokksbundinna
Mótum lýðrœðislega fjöldahreyfingu
Fjölmennum í prófkjör Reykjavíkurlistans
ÍÞRÓTTIR
Þríþraut í heimsklassa
Jón Arnar Magnússon mun etja kappi við Chris Huffins og fleiri þekkta ■
fjölþrautakappa á Stórmóti ÍR i frjéisum íþróttum sem fram fer í Laugardalshöll í
dag. Mótiö verður sett kl. 16 og keppni í stangarstökki, 50 m grindahlaupi og þrí-
þraut hefst stundarfjórðungi síðar. Mótslok eru um kl. 18.
Um helgina
HANDBOLTI 1. deild karla: Sunnudagur Stjarnan-IR ld. 20:00
FH-Haukar kl. 20:00
Breiðablik-Víkingur kl. 20:00
Valur-ÍBV kl. 20:00
1. deild kvenna: Laugardagur Stjarnan-Valur kl. 17:00
Haukar-ÍBV kl. 17:00
Sunnudagur Fram-Grótta/KR kl. 18:00
FH-Víkingur kl. 18:00
KARFA Bikarkeppni karla - undanúr-
slit: Sunnudagur KFÍ-Njarðvík kl. 16:00
Valur-Grindavík kl. 16:00
Bikarkeppni kvenna - undan-
úrslit: Grindavík-Keflavík kl. 20:00
ÍS-SkalIagrímur Id. 20:30
Njarðvíkmgar
mæta í ísjakaim
Undanúrslit Reunault
bikarkeppninnar í
körfuknattleik eru á
sunnudag. Valur og
Grindavík mætast á
Hlíðarenda og Njarð-
víkingar fara vestur á
ísafjörð.
Á sunnudag kemur í ljós hvaða
tvö Iið mætast í úrslitaleik bikar-
keppni KKÍ. Eitt er víst að nýir
bikarmeistarar verða krýndir í
Laugardalshöllinni 7. febrúar. Is-
firðingar unnu bikarmeistara
Keflavíkur í 8-liða úrslitum og
nú er næsta lið úr Reykjanesbæ,
Njarðvík, á Ieið vestur. Isfirðing-
ar hafa aldrei komist svona langt
í bikarkeppninni en Njarðvíking-
ar hafa verið á þessum slóðum
nokkuð oft. Liðin mættust á Isa-
firði í deildinni fyrr í vetur og þá
höfðu heimamenn betur. En
flensufaraldur hefur gengið fyrir
vestan og varð að fresta Ieik KFÍ
í deildinni á fimmtudag vegna
veikinda leikmanna. Það verður
því fróðlegt að sjá hverjir verða
komnir á ról á sunnudag. Njarð-
víkingar unnu góðan sigur á
Tindastól á fimmtudag og eru á
góðu skriði þessa dagana.
I hinum undanúrslitaleiknum
mætast Valur og Grindavík á
heimavelli Vals að Hlíðarenda.
Ohætt er að segja að Valsmenn
hafi farið frekar létta Ieið í und-
anúrslit en þeir hafa enn ekki
mætt liði í efstu deild. Nú er hins
vegar komið að aðal prófinu og
efsta liðið í DHL-deildinni mæt-
ir. Grindvíkingar eru með feikna-
sterka einstaklinga í sínu liði og
byggist leikur þeirra að mestu
leyti í kringum Bandaríkjamann-
inn Darryl Wilson og Grikkjann
Konstantin Tsartsaris. Síðan má
ekki gleyma Helga Jónasi Guð-
finnssyni Iandsliðsbakverði en
hann á við meiðsl að stríða en
reiknar með að spila á sunnudag.
Það verður því fróðlegt að sjá
hvernig Svala Björgvinssyni
þjálfara Vals gengur að finna ráð
til að stöðva þessa þrjá sterku
leikmenn.
Báðir leikirnir hefjast kl.16 á
sunnudag og verða í beinni út-
sendingu á Stöð 2.
A skjániun í víkunni
Föstudagur 23. jan.
SÝN kl. 22.35 Ameríski fót-
boltinn (NFL)
ABSOLUTE BEGINNERS GUIDE
lO TI-IE SUPER BOVVL.
Laugardagur 24. jan.
RÚ\' kl. 16.00 Frjálsar íþróttir.
Stórmót IR í Laugardalshöll.
SÝN kl. 10.40 Heimsbikar-
keppnin í bruni.
Kitzbiihel í Austurríki.
Stöð 2 kl. 14.50 Enski boltinn
(Bikarinn - 4. umferð)
MIDDLESBROUGH - ARSENAL
Sunnudagur 25. jan.
RÚV kl. 9.20 Heimsbikarkeppnin í
svigí
Kitzbíihel í Austurríki - FYRRI UM-
FERÐ
Id. 12.25 Heimsbikarkeppnin í svigi
Kitzbuhel í Austurríki - SÍÐARI UM-
FERÐ
SÝN kl. 9.20 Heimsbikar-
keppnin í svigi
Kitzbiihel í Austurríki - FYRRI UM-
FERÐ
kl. 12.15 Heimsbikarkeppnin í svigi
Kilzbuhel í Auslurríki - SÍÐARI UM-
FERÐ
kl. 13.55 Enski boltinn Bikarinn - 4.
umferð)
MANCHESTER CITY - WEST HAM
UNITED
Kl. 15.50 19. holan (Views of Golf)
I þættinum konia m.a. við sögu Phil
Mickelson, Byron Nelson og Tim
Finchem.
kl. 16.25 Enski boltinn (Bikarinn - 4.
umferð)
STEVENAGE BOROUGH - NEW-
CASTLE UNITED
kl. 19.25 ftalski boltinn
SAMPDORIA - ROMA
kl. 21.50 Ameríski fótboltinn (NFL)
ROAD TO TFIE SUPER BOWL.
kl. 22.45 Ameríski fótboltinn - Supcr
Bowl Beint
GREEN BAY PACKERS - DENVER
BRONCOS
Stöð 2 kl. 13.30 ítalski boltinn
AC MILAN - FIORENTINA
kl. 16.00 Renault-bikarkeppnin/körfu-
bolti
VALUR - GRINDAVÍK
KFÍ - NJARÐVIK
leikirnir eru sendir út beint samtímis.
kl. 23.00 Ameríski fótbollinn - Super
Bowl
GREEN BAY PACKERS - DENVER
BRONCOS
Mánudagur 26. jan.
SÝN kl. Í 9.55 Enslti boltinn
(Rikarinn - 4. umferð)
SHEFFIELD WEDNESDAY
BLACKBURN ROVERS
Þriðjudagur 27. jan.
SÝN ld. 20.00 Enski boltinn
(Coca-Cola bikarinn)
LIVERPOOL - MIDDLESBROUGH
(lýrri leikur)
Undanúrslit, leikið er beima og heim-
an.
Miðvikudagur 28. jan.
SÝN kl. 19.55 Enski boltinn
(Coca-Cola bikarinn)
ARSENAL - CHELSEA (fyrri leikur)
Undanúrslil, leikið er heima og heiman.
Barnaverndarstofa
Húsnæði fyrir meðferðarheimili
Barnaverndarstofa undirbýr nú rekstur nýs meðferðarheimilis fyrir
unglinga sem ákveðið er að starfrækt verði á landsbyggðinni frá
hausti komanda. í þessu skyni óskar Barnaverndarstofa eftir því að
taka á leigu húsnæði. Álitleg staðsetning er í hæfilegri akstur-
sfjarlægð frá Reykjavík þótt staðarval annars staðar á landsbyg-
gðinni komi jafnframt til álita. Stærð íbúðarhúsnæðis þarf að vera
alll að 400 fm og æskilogt er að húsnæðinu fylgi skemma eða úti-
hús.
Nánari upplýsingar veitir forstjóri
Barntiverndarstofu í síma 552 4100.