Dagur - 06.02.1998, Blaðsíða 8
24 - FÖSTUDAGUR 6 .FEBRÚAR 1998
LÍFIÐ í LANDINU
L
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó-
teka í Reykjavík frá 8. janúar til 24.
febrúar er í Borgar apóteki og
Grafarvogs Apóteki. Það apótek sem
tyrr er nefnt annast citt vörsluna frá
kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að
morgni virka daga en kl. 22.00 á
sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið
alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upp-
lýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu
eru gefnar í síma 551 8888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands
er starfrækt um helgar og á stórhátíð-
um. Símsvari 681041.
Mafnarfjörður: Apótek Norðurhæjar,
Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud.
kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud.,
helgidaga og almenna frídaga kl. 10-
14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek.
Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550.
Akureyri: Apótekin skiptast á að hafa
vakt eina viku í senn. I vaktapóteki er
opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 og um
helgar er opið frá kl. 13.00 til kl.
17.00 bæði laugardag og sunnudag.
Þessa viku er vaktin í Stjörnu apóteki
og opið verður þar um næstu helgi.
Þegar helgidagar eru svo sem jól og
páskar, þá sér það apótek sem á
vaktvikuna um að hafa opið 2
klukkutíma í senn frá kl. 15.00 til
17.00. Bakvöktum hefur verið hætt í
báðum apótekunum.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá
kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og
almenna frídaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í há-
deginu milli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl.
18.30. Opið er á laugardögum og
sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek hæjarins er opið virka
daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-
13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga
daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl.
1 1.00-14.00.
ALMANAK
Föstudagur 6. febrúar. 37. dagur
ársins — 328 dagar eftir. 6. vika. Sólris
kl. 09.53. Sólarlag kl. 17.32. Dagurinn
lengist um 6 mínútur.
KROSSGÁTA
Lárétt: 1 dimm 5 rík 7 dugleg 9 kyrrð
10 heimabrugg 12 svara 14 fataefni 16
skepna 17 mjóróma 18 fæðu 19 hópur
Lóðrétt: 1 duft 2 reynsla 3 svala 4
eðja 6 ágætar 18 heppnast I I góð 13
veiki 1 5 fjölguðu
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 helg 5 örugg 7 ólga 9 næ 10
fögur 12 tign 14 átt 16 fái 17 Urður
18 frú 19 mat
Lóðrétt: 1 hróf 2 lögg 3 graut 4 agn 6
gætni 8 löstur 1 1 rifinn 13 gára 15 trú
G E N G I Ð
Gengisskráning Seðlabanka íslands
4. febrúar 1998
Fundarg.
Dollari 72,760
Sterlp. 119,740
Kan.doll. 50,380
Dönskkr. 10,501
Norsk kr. 9,639
Sænskkr. 9,016
Finn.mark 13,215
Fr. franki 11,943
Belg.frank. 1,93870
Sv.franki 49,740
Holl.gyll. 35,500
Þý. mark 40,020
Ít.líra ,04053
Aust.sch. 5,689
Port.esc. ,39120
Sp.peseti ,47220
Jap.jen ,58090
Irsktpund 100,720
SDR 98,280
ECU 78,940
GRD ,25300
Kaupg. Sölug.
72,560 72,960
119,420 120,060
50,220 50,540
10,471 10,531
9,611 9,667
8,989 9,043
13,176 13,254
11,908 11,978
1,93250 1,94490
49,600 49,880
35,390 35,610
39,910 40,130
,04040 ,04066
5,671 5,707
,38990 ,39250
,47070 ,47370
,57900 ,58280
100,410 101,030
97,980 98,580
78,690 79,190
,25220 ,25380
SALVÖR
BREKKUÞORP
Þú veist, það
myndi ekki
drepa þig þó þú
kæmir við á
öðrum stað!
ANDRÉS ÖND
Stjömuspá
Vatnsberinn
Það er hundur í
þér í dag og kött-
ur í bóli bjarnar.
Farðu í Húsdýra-
garðinn.
Fiskarnir
Sjómaður í
merkinu upp-
götvar að hann
þekkir ekki kon-
una og börnin sín. Það kem-
ur nefnilega í Ijós að hann fór
heim með rangri fjölskyldu í
verkfallinu.
maðurinn
Hrútur
Sjómaður í
merkinu lendir í
því sama og sjó-
í Fiskunum. Þið
skulið ræða hvort þetta fyrir-
komulag gangi ekki bara
ágætlega.
Nautið
Islensk erfða-
greining ákveður
að leita að gen-
inu sem gerir
menn nautheimska. Vertu við
Tvíburarnir
Þú ert ekki bú-
inn að ná áttum
eftir að fjölmiðl-
tala um þig og
eðalkrata, enda
vanari að vera kallaður skíta-
pakk.
Krabbinn
Fortíðahyggjan
er að drepa þig
og þú ert enn að
gráta prófkjör
Reykjavíkurlistans. Þú hugsar
hlýlega um Stalín í dag.
Ljónið
Þú spáir í spil og
bolla og strekkir
dúka á sama
stað.
Meyjan
Nákvæmni þín,
skarpskyggni og
vinnusemi gerir
það að verkum
að þér verður boðið starf við
skúringar hjá Islenskri erfða-
greiningu.
Vogin
Þú ert kærulaus,
heimskur og sið-
blindur. Framtíð-
in er björt.
Sporðdrekinn
Gerð skattfram-
talsins sannfærir
þig um að þú sért
aumingi. Ef þú
hefðir sótt um frest þá hefð-
irðu getað lifað í sælli blekk-
ingu enn um sinn.
Bogmaðurinn
Blaðsíðurnar í
leiðbeiningunum
með skattafram-
talinu eru í vit-
lausri röð. Láttu
áætla á þig.
Steingeitin
Dómsmálaráð-
herra skipar þig í
feitt embætti, þó
þú hafir enga
þekkingu til að gegna því og
hafir ekki einu sinni sótt um.