Dagur - 06.02.1998, Blaðsíða 9

Dagur - 06.02.1998, Blaðsíða 9
FÖSTUDAGUR 6.FEBRÚAR 1998 - 25 Gisting i Reykjavík Tilboösverö I febrúar og mars 1.250 á mann í eins og tveggja manna her- bergjum, uppbúin rúm, eldunaraö- staöa. Gistiheimiliö Bólstaöarhlíö 8 sími 552 2822 Húsnæði óskast Óska eftir aö taka á leigu 2 herb. íbúð á svæöi 101 i Reykajvík. Greiðslugeta 30.000 á mán. Fyrir- framgreiösla ef óskað er. Uppl. f síma 552 6401 eftir kl. 18.00. Viö erum þrjú í heimili og vantar 3ja til 4ra herb. Tbúö frá og meö 1. maí. Reglusemi og skilvísum greiöslum heitiö. Uppl. í síma 462 4445 eftir kl. 19.00. Óskast keypt Mánaöarbollar, skrautmunir, leirtau, vasar, jólaskeiöar, málverk, smáhús- gögn og fleira óskast. Staögreitt. Uppl. í s. 561 2187 eftir kl. 17. Geymiö auglýsinguna. Heilsuhornið „Cold Block" kuldakremiö, nauösyn- leg vörn á andlitiö í frostinu. Hentar vei skföafólki og ööru útivistarfólki. Minnum á Jacob Hooy snyrtivörurnar. Góöar og ódýrar. Hársápur fyrir allar tegundir hárs. Fótanuddkrem, kælandi, friskandi og mýkjandi. Sigg-krem, á þurra og sprungna hæla. Handáburöur, smýgur vel inn í húðina og mýkir. Morgunfrúarkrem, sveppadrepandi. Dagkrem, næturkrem og magnaö E vítamínkrem. Ilmoiíur og ilmkjarnaolíur í háum gæöaflokki. Nýkomiö mikið úrval af vörum fyrir sykursjúka. Ljúffeng hýöishrísgrjón og heilhveiti pasta. Nýjar kryddtegundir og mikiö úrval í sælkerahorninu. Höfrungurinn hugljúfi kominn aftur ásamt hitakjarnanum og Snoozy. Líttu inn og kynntu þér þaö sem í boöi er, viö tökum vel á móti þér. Ath.: Byrjum aftur með súrdeigs- brauðið á miðvikudögum. Heilsuhornið Skipagata 6, Akureyri. Sími/fax 462 1889, sendum í póst- kröfu. Prjónavörumarkaður Prjóna nöfn í ennisbönd og húfur. Tvöfaldar lambhúshettur, gammosíur og nærföt á börn og fuiloröna. Síöar karimannanærbuxur, peysur allar stærðir og ýmislegt annaö. Allt á framleiösluveröi. Sendi f póstkröfu. Prjónamarkaðurinn Austurstræti 8, Sfmi 899 4008. Einkamál Varahlutir Viltu eiga ástarfund meö konu, 35 ára eöa eldri? Frfar upplýsingar f sfma 00569004402. Bifreiðar Ford Bronco vél 2000 6 cilyndra, Scout vél V8 403, Scout vél AMC V6, línuvél. Sjálfskipting í Scout. 4 vetrardekk á felgum undir LADA Sport. Uppl. eftir kl. 20 í s. 452 7151. Tll sölu jeppi. Toyota 4 runner, árg. ‘91, grár, ekínn 96.000 km. 31“ dekk, álfelgur. Beinskiptur, krók- ur, 4 dekk á felgum fylgja. Uppl. í sfma 894 2514. Til sölu Braggi Citroen 2CV svartur og vínrauöur, lítur nokkuö vel út. Selst ódýrt. Uppi. í s. 551 7157. Varahlutir í Range Rover og Land- rover. Japanskir varahlutir í japanska og kóreska bíla, þar á meðal eldsneytis- , smurolíu- og loftsíur. Varahlutaþjónusta fyrir allar gerðir vinnubfla og flutningatækja. B.S.A. sf., Skemmuvegi 12, Kópavogi, Sími 587 1280, bréfsími 587 1285. Námskeið Orkustundin jákvæöar staöhæfingar og sjálfsstyrking meö Fanný Jón- mundsdóttur á Akureyri, Glerárgötu 32, kl. 16-19.30 laugardaginn 7. febrúar. Skráning f síma 552 7755. Eldri borgarar Félag eldri borgara Kópavogi. Spiluð verður félagsvist að Fannborg 8 (Gjábakka) föstudaginn 6. febrúar kl. 20.30. Húsið öllum opið. Takið eftir Minningarspjöld Sambands íslenskra kristniboðsfclaga fást hjá Pedromynd- um, Skipagötu 16. Minningarspjöld Zontaklúbbs Akur- eyrar fást í Bókabúð Jónasar, Hafnar- stræti og Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Hornbrckka Ólafsfirði. Minningarkort Minningarsjóðs til styrkt- ar elliheimilinu að Hornbrekku fæst í Bókvali og Valbergi, Ólafsnrði, Minningarspjiild Hríseyjarkirkju fást í Bókabúð Jónasar og Blómabúðinni Akri. Fimdir Frá Sálarrannsóknarfélaginu á Akureyri! Eftirtaldir miðlar starfa hjá okk- ur á næstunni: Bíbí Ólafsdóttir - lestur / heilun - 19.- 22. febrúar. Einnig mun hún halda nám- skeið í túlkun á tarotspilum dagana 21.- 22. febrúar ef næg þátttaka fæst. Garðar Jónsson - transmiðill - 5.-9. mars. Fimm aðilar eru inni hjá honum í einu auk sitjara og cr hver fundur ca. 2 tímar. Einungis eru teknir hópar sem í er fólk sem tengist á einhvem hátt eða hef- ur fjölskyldutengsl. Sigríður Guðbergsdóttir - heilun - 22,- 24. mars. Framvegis verður heilun alla laugardaga milli kl. 13.30-16.00 án gjalds. Félagsmenn munið gíróseðlana fyrir árið ‘97. Stjómin. vst' Frá Reikifélagi Norður- lands Fundur verður haldinn sunnudaginn 8. febrúar kl. 17.00 í Brekkuskóla. Allir sem lokið hala nántskeiði í reiki velkomnir. Stjórnin. Jj Aglow - Kristilegt félag (1'AglOW kvenna. Aglowsamtökin á Akur- eyri halda fund mánudagskvöldið 9. febrúar kl. 20.00 í félagsmiðstöðinni Víðilundi 22, Akureyri. Vitnisburðir. Fjölbreyttur söngur. KafFthlaðborð. Þátttökugjald rk. 350,- Allar konur em hjartanlega velkomnar. Stjómin. Messur 4 Glerárkirkja Laugardagur 7. febrúar: AlllK Kl. 13.00: Kirkjuskóli '-utl Lll barnanna. Litríkt og skemmtilegt efni. Foreldrar em hvattir til að mæta með bömum sínum. Sunnudagur 8. febrúar: Kl. 14.00: Messa. Kl. 17.00: Fundur Æskulýðsfélagsins. Þriðjudagur 10. febrúar: Kl. 18.00: Kyrrðarstund í kirkjunni. Séra Gunnlaugur Garðarsson. B E LTIN ^na yUMFERÐAR RÁÐ Messur Akureyrarkirkja Laugardagur 7. fcbrúar: Kl. 12.00: Hádcgistónleikar. Súpa í Safnaðarheimili eflir tónleika. Sunnudagur 8. febrúar: Kl. 11.00: Sunnudagaskólinn í Safnað- arheimilinu. Kaffisopi og fræðsla fyrir foreldra í fundarsal. Séra Þórhallur Heimisson og Séra Guðný Hallgríms- dóttir spjalla urn hjónabandið. Kl. 14.00: Guðsþjónusta. Vænst er þátt- töku fermingarbama og foreldra þeirra. Séra Guðný Hallgrímsdóttir predikar. Séra Birgir Snæbjömsson, séra Svavar A.Jónsson. Kl. 17.00: Æskulýðsfélagið. Fundur í kapellunni. Kl. 15.30-20.30: Hjónanámskeið í Safnaðarheimilinu. Mánudagur 9. febrúar: KI. 20.30: Biblíulcstur í Safnaðarheim- ilinu. Guðmundur Guðmundsson héraðs- prestur leiðir samveruna um efnið: Inn- gangsfræði - að ljúka upp Biblíunni. Miðvikudagur 11. febrúar: Kl. 10.00-12.00: Mönunumorgunn í Safnaðarheimili. Guðfinna Nývarðsdótl- ir heilsuverndarhjúkrunarfræðingur fjall- ar um þroska barna. Fimmtudagur 12. febrúar: KI. 17.15: Fyrirbænaguðsþjónusta. Bænarefnum má koma til prestanna. Ólafsfjarðarkirkja Sunnudagur 8. febrúar: JTý Kl. 11.00: Sunnudagaskóli. Kl. 14.00: Messa í safnaðar- heimilinu. Mömmumorgnar í saínaðarheimilinu alla miðvikudaga frá 10-12. Séra Signður Guðmarsdóttir. Stærra-Árskógskirkja Sunnudagur 8. fcbrúar: Kl. 21.00: Kirkjukvöld verður í kirkj- unni. Ræðumaður verður Pétur Péturs- son læknir. Hugleiðingu ilytur Arna Yit Sigurðardóttir guðfræðingur. Kór Stærra-Árskógskirkju mun flytja hluta úr kantötunni „Heill þér himneska orð“ undir stjóm Guðmundar Þorstcinssonar og undirleiks Guðjóns Pálssonar. Að lok- inni athöfn munu verða kaffiveitingar í ÁRskógi í umsjá kórs Stærra-Árskógs- kirkju. Mánudagur 9. febrúar: Kl. 19.30: Fundur í Æskulýðsfélaginu “Gull og gersemar" í Árskógi. Séra Hulda Hrönn M. Helgadóttir. Hríscyjarkirkja Sunnudagur 8. febrúar: Kl. 11.00: Sunnudagaskóli. Séra Hulda Hrönn M. Helgadóttir. Húsavíkurkirkja Sunnudagur 8. febrúar: Kl. 10.30: Sunnudagaskóli í Miðhvammi. Brúum kyn- slóðabilið. Fjölmennum ungir sem aldn- ir. Kl. 14.00: Guðsþjónusta í kirkjunni. Femiingarböm aðstoða. Vænst er þátt- töku foreldra fermingarbarna. Kl. 16.00: Helgistund í Miðhvammi. Organisti: Pálfna Skúladóttir. Sóknarprestur. Hvammstangakirkja Föstudagur 6. febrúar: Kl. 14.00: TTT - starf. Bamasamvera, leikir og iðja 10-12 ára barna. Sunnudagur 8. febrúar: Kl. 11.00: Barnaguðsþjónusta. Áhersla á iðju bamanna undir heitinu „Við emm hluti af himnaríki." Bamafræðaramir. Kapclla Sjúkrahússins á Hvamms- tanga Bæna- og kyrrðarstund alla fímmtu- daga kl. 17.30. Efni fyrirbæna má koma til prestanna fyrir stundina á blaði eða í síma. Séra Kristján Bjömsson. Brciðabólsstaðarkirkja Sunnudagur 8. fcbrúar: Kl. 14.00: Messa. Altarisganga. Kirkjukór Víðidalstungukirkju syngur undir stjóm Guðmundar St. Sigurðsson-. ar, organista. Messan er sameiginleg með Tjamar- og Vesturhópshólasóknum. Séra Kristján Bjömsson. ORÐ DAGSINS 462 1840 Messur Möðruvallaprestakall Sunnudagur 8. febrúar: Kl. 11.00: Sunnudagaskólinn í Möðru- vallakirkju. Hann verður með svipuðu sniði og venjulega, blöð og mætingar- miðar afhentir og mikið sungið. Sara Helgadóttir spilar á gítarinn, stjórnar söng og aðstoðar við fræðsluna. Skúli Torfason kemur og spilar á hið nýja hljómborð kirkjunnar. Foreldrar og/eða aðstandendur em hvattir til að mæla með bömum sínum. Sóknarprestur. Háteigskirkja Sunnudagur 8. febrúar: Kl. 14.00: Messa. Séra Ágúst Sigurðs- son predikar. Séra María Ágúslsdóttir þjónar fyrir altari. Sajmkomur FvHJM og K, Sunnuhlíð Cvezl Sunnudagur 8. febrúar: Kl. 20.30: Almenn samkoma. Ræðumaður: Guðmundur Omar Guð- mundsson. Allir velkomnir. Mánudagur 9. febrúar: KL. 17.30: Fundur í yngri deiid KFUM og K fyrir drengi og stúlkur 8-12 Hvítasunnukirkjan Akureyri Föstudagur 6. febrúar: Kl. 6-7: Morgunbænastund. Kl. 20.30: Unglingasamkoma. Sunnudagur 8. febrúar: Kl. 14.00: Fjölskyldusamkoma. Ræðu- maður Tómas Ibsen. Krakkakirkja verð- ur á meðan á samkomu stendur fyrir 6-12 ára krakka og bamapössun l'yrir börn frá eins til fimm ára. Mikill og fjölbreyttur söngur. Allir em hjartanlega velkomnir. Vonarlínan sími 462 1210. Sfmsvari allan sólarhringinn með upp- örvunarorðum úr ritningunni. SJÓNARHÆÐ HAFNARSTRÆTI 63 Sjónarhæð, Hafnarstræli 63, sími 462 1585. Föstudagur 6. febrúar: Kl. 20.00: Unglingafundur. Allir ung- lingar velkomnir. Tilboð á sérblandaðri innimálningu gljástig 10 Verð: 1 lítri 595 4 lítrar 2380 10 lítrar Þúsundir lita í boði □ KAUPLAND Hjalteyrargötu 4 Sími 462 3565 • Fax 461 1829 Lostðfdlll 0056 .900 4352 Eigin hugarórar 0056 900 4344 titipr//wwwíctiac.coni/live3 Leiðrétting Nöfn víxluöust í dómi um sýn- ingu Möguleikhússins á Góðan dag Einar Áskell! í blaðinu á miövikudag. Hiö rétta er aö Skúli Gautason leikur pabba Einars Áskels og Pétur Eggerz leikur Einar Áskel sjálfan. Beöist er velviröingar á þessu. Faxnúmer auglýsingadeildar Akureyri 460 6161 Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi EGGERT ÓLAFSSON bóndi, Laxárdal Þistilfirði lést þriðjudaginn 3. febrúar á hjúkrunarheimilinu Nausti Þórshöfn. Jarðarförin auglýst síðar. Elín M. Pétursdóttir, Bragi Eggertsson, Helga Jóhannsdóttir, Petra S. Sverrisen, Einar Friðbjörnsson, Ólafur Eggertsson, Anna Antoníusdóttir, Stefán Eggertsson, Hólmfríður Jóhannesdóttir, Marinó P. Eggertsson, Ósk Ásgeirsdóttir, Guðrún G. Eggertsdóttir, Þórarinn Eggertsson, Særún Haukdal, Garðar Eggertsson, Iðunn Antonsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.