Dagur - 28.02.1998, Page 12

Dagur - 28.02.1998, Page 12
12- LAVGARDAGUR 28. FEBRVAR 1998 Árshátíð SÁÁ-N verður haldin í Húsi aldraðra laugardaginn 7. mars 1998. Fjölbreytt skemmtidagskrá „dragshow", leikir, söngur og fl. „Dúndurhljómsveitin'1 Tveir í öðru leikur fyrir dansi. Húsið opnað kl. 19.30. Borðhald hefst stundvíslega kl. 20.00. Tryggið ykkur miða fyrir fimmtudaginn 5. mars. í fyrra var næstum uppselt. Miðapantanir í síma 461 3644. Verð miða kr. 2.800,- Forsala aðgöngumiða er í Versluninni Contant, Skipagötu 2 frá fimmtudeginum 26. febrúar. Skemmtinefnd SÁÁ-N VSO RAÐGJOF A K U R E Y R I ehf KAUPANGI SÍMI: 460 4404 FAX: 460 4401 VSÓ Ráðgjöf Akureyri óskar eftir tseknimönnum á sviði rekstrar-, gæða-, og umhverfismála til starfa á Akureyri. Leitað er eftir jákvæðum og sjálfstæðum starfsmönnum sem eru reiðubúnir að ferðast innanlands og erlendis. VSÓ Ráðgjöf Akureyri ehf. er ungt ráðgjafafélag á Norðurlandi í samstarfi við leiðandi ráðgjafafyrirtæki á íslandi. Félagið býður ráðgjöf á sviði rekstrar, gæða- og umhverfisstjórnunar á íslandi. Félagið leggur áherslu á ráðgjöf við sjávarútvegsfyrirtæki á íslandi og erlendis. Umsóknir sendist: VSÓ Ráðgjöf Akureyri, Kaupangi v/Mýrarveg, 600 Akureyri. Vinsamlegast merkið umsóknir „Ráðgjafi“ og látið ferilsskrá fylgja. Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál. TOMORROW NEVER DIES TamarrawIMet/erDies X&XJT'M James Bond, Tomorrow Never Dies, er algerlega ómissandi skemmtun í skammdeginu og Pierce Brosnan hér með yfirlýstur „besti BONDINN" http://WWW.NET.IS/BORGARBI0 BcreArbí€ ÍÞRÓTTIR Á skjámim í vikunni Laugardagur 28. feb. kl. 17.55 Golfmót í Bandaríkjun- RÚV kl. 08-09 EM í frjálsum um. HAWAIIAN OPEN. kl. 14.30 Þýski boltinn kl. 19.25 ítalski boltinn MÖNCHENGLADBACH INTER - NAPOLI -STUTTGART - leikurinn fer fram á laugardags- kvöld vegna þátttöku Inter í Evr- STÖÐ 2 11.10 Enski boltinn ópukeppni félagsliða. CHELSEA kl. 21.45 19. HOLAN - MANCHESTER UNITED Við sögu koma m.a. Johnny Mill- er, Walter Hagen og Michael kl. 14.50 Ensld boltinn Bonallack, framkvæmdastjóri ASTON VILLA - LIVERPOOL Sunnudagur 1. mars. Royal & Ancient golfklúbbsins á St. Andrews. RÚV Mánudagur 2. mars EM í frjálsum SÝN kl. 10.30 - 12.15 kl. 19.55 Enski boltinn kl. 15.00 - 17.55 WEST HAM - ARSENAL STÖÐ 2 Fimmtudagur 4. mars kl. 14.00 ítalski boltinn kl. 19.00 ROMA - FIORENTINA Meistarakeppni E\TÓpu MONACO SÝN kl. 16.00 Enski boltinn - MANCHESTER UNITED TOTTENHAM - BOLTON kl. 21.30 Meistarakeppni Evrópu JUVENTUS - DYNAMO KIEV Allt fyrir gluggann Trérimlar Álrimlar Plastrimlar Sniðið eftir máli og staðlaðar stærðir KAUPLAND Hjalteyrargötu 4 Sími 462 3565 • Fax 461 1829 UPPBOÐ Framhald uppboðs á neðan- greindri eign verður háð á henni sjálfri, sem hér segir: Grænamýri 15, Akureyri, þingl. eig. Aðalheiður M. Steindórs- dóttir, gerðarbeiðendur Akur- eyrarbær og Lífeyrissjóður verslunarmanna, miðvikudag- inn 4. mars 1998 kl. 10.00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 26. febrúar 1998. Harpa Ævarrsdóttir, ftr. Sumarstarf í Nonnahúsi á Akureyri Zontaklúbbur Akureyrar á og rekur minningasafn um hinn heimskunna og vinsæla rithöfund Jón Sveinsson - NONNA. Safnið er opið daglega frá 1. júní til 1. septem- ber. Við leitum að jákvæðu og sjálfstæðu starfsfólki eldra en 20 ára sem hefur áhuga á safnvörslu/leiðsögn og þjónustu við safngesti. Safnverðir verða að hafa gott vald á þýsku, ensku og norðurlandamáli. Þeir sem hafa áhuga á sumarstarfi í Nonnahúsi sendi skrif- lega umsókn með ferilskrá fyrir 17. mars, merkt: Sumar- starf. NONNAHÚS Pósthólf 281 602 Akureyri BELTIN 1ÍRÁÐ Jón Arnar Magnússon. Hvað gerir Jón Amar? Þrír Islendingar eru á meðal keppenda á Evrópumótinu í frjálsum fþróttum innanhúss, sem fram fer í Valencia. Jón Arnar Magnússon hefur keppni í sjöþraut nú í morgunsárið, en keppt verður í fjórum greinum í dag og þeim þremur síðari á morgun. Undankeppni stangar- stökks kvenna fór fram í gærdag, en úrslitakeppni stangarstökks- ins fer fram annað kvöld. UM HELGINA HANDBOLTI Sunnudagur 1. deild karla: Stjarnan-Valur kl. 20 HK-Víkingur ld. 20 Fram-ÍBV kl. 20 FH-Breiðablik kl. 20 KA-Haukar kl. 20 til miðstöðva- og vatnslagna. Verslið við ji fagmann. li DRAUPNISGOTU 2 • AKUREYRI ij SÍMI 462 2360 ij Op/'ð á laugardögum kl. lO-l 2.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.