Dagur - 01.04.1998, Qupperneq 5
Tfc^ur
MIDVIKUDAGUR l.APRÍL 1998 - 21
LÍFIÐ í LANDINU
í dag, miðvikudaginn
1. apríl, hefurnýr
fréttavefur göngu sína.
Þar er áferðinni
frétta-, skemmti- og
þjónustuvefurínn
Vísirmeð þátttöku
Dags, DV og Viðskipta-
blaðsins.
Fréttir úr Degi
eru á veftium
Ásgeir Friðgeirsson, forstöðumaður Nýmiðiunar Frjálsrar fjölmiðlunar, með Dagsefni á skjánum hjá sér. Efni úr Degi hefur verið gert
hjá Visi í tilraunaskyni í tvær vikur. Nú er búið að opna vefinn og allir geta skoðað. mynd: e.ól.
„Vísir er sjálfstæður miðill í eigu Fijálsrar
fjölmiðlunar. Hann er samsettur af 16
vefum og þeim mun fara ört fjölgandi, þar á
meðal eru Dagur, DV, Viðskiptablaðið og
Skíma. Þetta er í raun og veru heimur
út af fyrir sig sem við erum að bjóða
upp á og notum meðal annars fréttir; al-
mennar fréttir, íþróttafréttir og við-
skiptafréttir; til að draga fólk að. A þró-
unartímanum höfum við verið að renna
100-120 fréttum og frásögnum í gegn-
um vefinn á degi' hverjum," segir Ásgeir
Friðgeirsson, forstöðumaður Nýmiðlun-
ar Frjálsrar Qölmiðlunar.
Tilraunir í tvær viktir
Undirbúningur að Vísisvefnum hefur
staðið í nærri heilt ár. Asgeir hefur sem
forstöðumaður Nýmiðlunarinnar staðið
fyrir uppbyggingu á vefnum og segir
hann að til að hyrja með hafi fyrst og
fremst verið reynt að skilgreina hvað
stæði til að gera. Síðan hafi undirbún-
ingur hafist fyrir um það bil sex mánuð-
um, meðal annars með forritun á þeim
tækjum og tólum sem þarf til að reka
vefinn. Tilraunir með vefinn hafa staðið
yfir í marga mánuði en vefurinn hefur
verið keyrður í endanlegri mynd
undanfarnar tvær vikur til að þjálfa
starfsfólkið. A þeim tíma hafa starfsmenn
Vísis prófað innsetningu á efni, fyrstu og
fremst stöðugum fréttum allan sólarhring-
inn, í samvinnu við Dag, DV og viðskitpa-
um besta myndatextann þar sem menn geta
sett inn sinn eigin myndatexta við mynd á
vefnum. Gagnvirkir möguleikar eru ýmsir, til
að mynda verður hægt að draga saman efni í
p! f í 3 a a i íjj tarvW «Am4 Hm- *♦*■»». 0« í Qj ti ^ 1 ** •♦«*'** *W» mmmmmmmme 19
//ww.«•»»
visir
NYR HCIMUR A NETINU
N Á LEIÐ
TIL ÍSLANDS?
netferölr
Alltum
KOSNINOAR
FHlTT
f BfÓ
blaðið og verið að ná inn um 120 fréttum á
sólarhring.
A Vísi má finna fréttir og skiptast á skoð-
unum um ýmis málefni. Þar verða fréttir,
viðskipti og útvarpað viðskiptaþættinum af
Bylgjunni, íþróttir, veður, færð og sjólag,
bílavefur, smáauglýsingavefur og jafnvel
netferðir í samvinnu við Samvinnuferðir-
Landsýn. Getraunir og leikir verða á vefnum
og verður til dæmis hægt að taka þátt í leik
Á Visi er hægt að fletta upp fréttum, viðskiptafréttum eða íþróttum.
Einnig má skoða smáauglýsingar og jafnvel taka þátt í getraunum eða
leikjum.
brennidepla og meðal annars notað þar efni
úr gagnabanka. Þarna er skoðanavefur, þar
sem fólk er hvatt til umræðna, og svo verður
dagbók þar sem greint er frá öllu því mark-
verðasta sem er að gerast.
fréttir og skemmtiefni. Þessi gagnvirki miðill
mun bjóða upp á alls konar þjónustu, sölu á
varningi, ferðum og svo framvegis. Hann
mun miðla fjölmörgu," segir Asgeir og riljar
upp að á árdögum íslenskrar útgáfu hafi
ritstjórar blaða fengið bréf frá konum
austur í sveitum sem báðu þá að útvega
sér nálar og senda með blaðinu.
„Við erum í rauninni aftur komin á
þennan punkt. Með upplýsingum,
skemmtiefni og leikjum og ýmsu öðru
getum við auk þess þjónustað fólk með
svo margt. Eg segi ekki að viö opnum nál-
arvef en það er augljóst og liggur beint við
að stærsta bókaverslun veraldar er á vefn-
um og geisladiskar eru á leið þama inn
þannig að það liggur beint við að þjónusta
af því tagi. Við getum litið á þetta sem
eins konar Kringlu á vefnurn,11 útskýrir
hann.
visir.is
Ásgeir bendir á að ættfræðivefur verði
inni á Vísi og svo sé kosningavef ‘98 að
finna inni á Vísi. Hann verði styrktur
enn frekar með þátttöku Dags. Þar verði
fjallað um sveitarstjórnarkosningarnar,
framboðslistar kynntir og svo megi búast
við nánari umfjöllun þegar nær dregur
kosningum. Ritstjórn Vísis sé sjálfstæð.
Fréttavefur Vísis sé samlag Dags, DV, Við-
skiptablaðsins og ritstjórnar Vísis. Iþrótta-
vefurinn sé hins vegar í höndum iþrótta-
deildar DV og viðskiptavefurinn í höndum
Ný Kringla á vefnum
„Við lítum svo á að þessi miðill verði mikil-
vægasti aðgangur almennings að fréttum líð-
andi stundar. Eg held að hugtakið Ijölmiðill
komi til með að breytast. Eg held að við mun-
um miðla mörgu öðru en því sem Ijölmiðlar
dagsins í dag hafa einskorðað sig við sem er
ritstjórnar Viðskiptablaðsins. Vísir sé frekar
samræmingar- og samhæfingaraðili, sem
haldi utan „um allan skrokkinn".
Slagorðið er Nýr heimur á netinu og
markmiðið er að Vísir verði mest heimsótti
vefur á íslandi frá fyrsta degi. Til að komast
inn á Vísi þarf að slá inn slóðina
http://www.visir.is
Eða eins og segir í auglýsingu: Ekki fara á
mis við Vísi punktur is.
Leikfélag
Akureyrar
Söngvaseiður
The Sound of Music
eftir Richard Rodgers og Oscar
Hanunerstein II,
sýn. föst. 3. aprílkl. 20.30
UPPSELT
sýn. laug. 4. aprfl kl. 20.30
UPPSELT
sýn.sunn. S.aprílkl. 16.00
UPPSELT
sýn. skírd. 9. aprilkl. 20.30
UPPSELT
sýn.laug. ll.aprflkl. 14.00
UPPSELT
sýn. laug. 11. aprflkl. 20.30
UPPSELT
sýn. 2.ípáskumkl. 16.00
UPPSELT
sýn.föst. 17. aprflkl. 20.30
UPPSELT
sýn. laug. 18. aprílkl. 20.30
UPPSELT
sýn.sunn. 19.aprilkl. 16.00
UPPSELT
sýn. flmmt. 23.aprílkl. 20.30
laus sæti
sýn. föst. 24. aprfl kl. 20.30
sýn. laug. 25. aprfl kl. 20.30
sýn. smm. 26. aprflkl. 16.00
Sýningar fram í júní
Markúsar-
guðspjall
Einleikur Aðalsteins Bergdal.
á Rcnniverkstæðinu.
Lýsing: Ingvar Bjömsson.
Leikmynd: Manfred Lemke.
Leikstjóm: Trausti Ölafsson.
Forsýning 8. aprflkl. 20.30,
Frums. föstudáginn langa
kl. 16.00
hátíðarsýn. 2. ipáskum
kl. 20.30
í tilefni af 30 ára leikafmæli
Aðalsteins Bergdal.
Kona einsömul
eftir Dario Fo.
í Deiglunni.
Leiklestur
Guðbjargar Tlioroddscn
skírdag 9. aprfl kl. 17.00,
2.ípáskumkl. 20.00
iniðavcrð kr. 800,-
Landsbanki íslauds veitir
handhöfum gull-dcbctkoria
25% afslátt.
Miðasalan er opin þriðjud.-finimlud.
kl. 13-17, föstud.-suiuiud.
fram að sýningu.
Simsvari allan sólarliringinn. Munið
pakkaferöirnar.
Slmi 462 1400
er styrktaraöili Leikfélags Akureyrar