Dagur - 02.04.1998, Page 15

Dagur - 02.04.1998, Page 15
FIMMTUDAGUR 2.APRÍL 1998 - 1S DAGSKRÁIN SJÓNVARPIÐ 08.30 Skjáleikur. 10.30 Alþingi. Bein útsending frá þingfundi. 16.20 Handboltakvöld. (e). 16.45 Leiðarijós. 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingau'mi - Sjónvarps- kringlan. 1750 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar. (e). 18.30 Undrabamið Alex (21:26) CThe Secret World of Alex Mack). Myndaflokkur um 13 ára stúlku sem býr yfir undraverðum hæfileikum. 19.00 Úr riki náttúmnnar. Skrúðgarðar á Englandi (5:6) (fhe Eng- lish Country Garden). Bresk þáttaröð þar sem fjallað er um blóm og annan gróður í enskum sveitagörðum. 19.30 íþróttir 1/2 8. 19.50 Veður. 20.00 Fréttir. 20.30 Dagsljós. 21.05 Frasier (3:24). Bandarískur gamanmyndaflokkur um útvarpsmanninn Frasier og fjölskyldu- hagi hans. 21.30 ...þetta helst. Spumingaleikur með hliðsjón af at- burðum Ifðandi stundar. Umsjónarmað- ur er Hildur Helga Sigurðardóttir og liðsstjórar Björn Brynjúlfur Bjömsson og Ragnhildur Sverrisdóttir. 22.T0 Saksóknarinn (8:22) (Michael Hayes). Bandarískur saka- málaflokkur um ungan saksóknara og baráttu hans við glæpahyski. 23.00 Ellefufréttir. 23.20 Króm. í þættinum eru sýnd tónlistarmynd- bönd af ýmsu tagi. 23.45 Skjáleikur. 09.00 Lfnumar í lag. 09.15 Sjónvarpsmaritaður. 13.00 Mín kæra Klementína (e) (My Darling Clementine). Leikstjórinn John Ford, meistari vestranna, segir söguna af því hvernig Earp-bræður lögðu allt i sölurnartil að koma á lög- um og reglu í bænum Tombstone í Arizona. Helsta Ijónið í veginum var Clanton-fjölskyldan. Aðalhlutverk: Henry Fonda, Linda Darnell og Victor Mature. Leikstjóri: John Ford.1946. 14.35 Sjónvarpsmarkaðurinn. 15.05 Oprah Winfrey (e). Gestir Opruh eru hinar bragðmiklu Spice Girls. 16.00 Eruð þið myrkfælin?. 16.25 Steinþursar. 16.50 Meðafa. 17.40 Sjónvarpsmarkaðurinn. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 19.00 1 920. 19.30 Fréttir. 20.00 Ljósbrot (24:33). Vala Matt stýrir þætti um menningu og listir. 20.35 Systumar (21:28) (Sisters). 21.30 Ástarórar (3:5) (The Men's Room). Hún er kvenrétt- indakona af hæstu gráðu en hann er karlremba. 22.30 Kvöldfrétlir. 22.50 Wycliffe (6:7). 23.45 Vigvellir (e) (The Killing Fields). Óskarsverðlauna- mynd um fréttaritara sem dregst inn í borgarastyrjöldína f Kampútseu og ferðast um átakasvæðin ásamt inn- fæddum aðstoðarmanni. Aðalhlutverk: John Malkovich, Sam Waterston og Haing S. Ngor. Leikstjóri: Roland Joffe. 1984. Stranglega bönnuð börnum. 02.05 Mín kæra Klemenbna (e) 03.40 Dagskráriok. FJÖLMIÐLARÝNI Týitdu þættimir Það er ekki ósjaldan sem maður fréttir fyrst eftir á af einhverjum þætti í útvarpi og sjónvarpi sem maður hefði gjarnan viljað heyra eða sjá. Stöðv- arnar eru orðnar það margar og flóðið sem streymir úr þeim svo einhæft að maður er löngu hættur að reyna að leita uppi það sem þó gæti vakið áhuga en er ekki bara til þess gert að dreifa huganum. Og missir þá næstum því alltaf af því sem maður hefði allra síst viljað missa af. Og hvað með það? Er þetta nokkuð verra en að koma inn á bókasafn þar sem bækurnar eru svo óendanlega margar að manni dettur ekki einu sinni í hug að reyna að finna „allt“ sem þar gæti vakið áhuga manns. Það tæki mann alla ævina að elta það allt uppi. Maður fer inn á bókasafn til þess að leita að einhverju ákveðnu - og kannski láta koma sér svolítið á óvart í leiðinni. Sama ætti auðvitað að gilda um fjölmiðlana. Maður á að leita markvisst uppi það sem maður vill endilega heyra eða sjá. Vissulega væri vel þeg- ið ef framboðið væri örlítð minna, en mættu þá ekki bókasöfnin líka vera svolítið minni? 17.00 Draumaland (16:16) (e) (Dream on). 1730 Taumlaus tónlist. 18.00 Ofurhugar. Kjarkmiklir íþróttakappar sem bregða sér á skíðabretti, sjóskíði, sjóbretti og margt fleira. 18.30 Walker (12:17) (e). 19.15 f sjöunda himni (9:22) (Seventh Heaven). Fjörlegur mynda- flokkur um sjö manna fjölskyldu, for- eldra og fimm börn. 20.00 Meistarakeppni Evrópu. Sýndar verða svipmyndir úr leikjum sem fram fóru í gærkvöldi. 2T.00 Geimveran 3 (Aliens 3). Hrollvekja um hörkukvendið Ripley og ævintýri hennar. Nú ber svo við að Ripley verður að nauðlenda á fanganý- lendu úti í geimnum. Móttökumar eru allt annað en ánægjulegar og Ijóst að hörkukvendið verður að beita allri sinni kunnáttu til að halda lífi. Leikstjóri: David Fincher. Aðalhlutverk: Sigoumey Weaver, Charles S. Dutton, Charles Dance og Paul McGann.1992. Strang- lega bönnuð bömum. 22.50 f dulargervi (14:26) (e) (New York Undercover). 23.35 Draumaland (16:16) (e) (Dream on). 00.05 Kolkrabbinn (6:6) (La Piovra VI). 01.55 Dagskráriok og skjáleikur. HVAÐ FINNST ÞER UM UTVARP OG SJONVARP“ Upplestur með sál og blóði „Mér finnst gaman af þáttunum íslendingaspjall, sem Arthúr Björgvin Bollason, er með á dagskrá Rásar 1 á sunnudög- um. Á sama hátt finnst mér gaman að Mánudagsviðtalinu, sem er á dagskrá Sjónvarpsins á tólfta tímanum á sunnudags- kvöldum. Báðir þessir þættir eru af sama meiði - viðtöl við fræðimenn um ýmsar þær kenningar sem efst eru á baugi á hverjum tíma í þeirra fræði- greinum," segir sr. Gunnar Björnsson, prestur í Holti við Önundarfjörð. „Mér finnst vanta sál og blóð í upplestur Arnars Jónssonar á Sjálfstæðu fólki. Það er einsog hann kunni ekki Laxness og hafi aðeins verið fenginn þarna inn til þess að lesa söguna - án þess að kunna hana. Það vantar þennan streymandi tón. Eg hlustaði nú bara á einn þátt með lestri Arnars og það var nóg. Að svo komu máli treysti ég mér ekki í meira,“ segir Gunnar. Hann kveðst ánægður með upplestur Svanhildar Óskars- dóttur á Passíusálmunum. „... þó hún mætti kannski lesa stundum með svolítið meiri til- finningu og klökkva. Og Svan- hilur á til góðra upplesara að telja. Faðir hennar, Óskar Hall- dórsson, kenndi mér við Laug- arnesskólann í Reykjavík þegar ég var strákur og þar var faðir hans, Halldór Einarsson, bað- vörður - og það man ég að þeg- ar við vorum að koma úr sturtu efir leikfimitíma las hann fyrir okkur uppúr Islendingasögun- um. Þá röðuðum við okkur allir einsog litlar mýs á gólfið meðan hann las fyrir okkur - með til- þrifum," segir sr. Gunnar Björnsson. Sr. Gunnar BJömsson, prestur / Holti við Önundarfjörð. ÚTVARPIÐ RÍKISÚTVARPIÐ 6.00 Fréttir. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Fréttir. 7.05 Morgunstundin. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunstundin heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segðu mér sögu, Gvendur Jóns stendur í stór- ræðum. 9.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Evrópuhraðlestin. 10.35 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.03 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, Leyniskyttan. 13.20 Vinkill. Möguleikar útvarps kannaðir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Gaga eftir Olaf Gunnarsson. 14.30 Miðdegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Siðferðileg álitamál. Þriðji þáttur: Afengis- og vímuefnamál unglinga. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víðsjá. 18.00 Fréttir, fimmtudagsfundur, Sjálfstætt fólk. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna. 19.57 Sinfóníutónleikar. Bein útsending frá fyrri hluta tónleika Sinfóníuhljómsveitar íslands í Há- skólabíói. 21.00 Fimmtíu mínútur: Kulnun í starfi. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. 22.25 Hvað er femínismi? 23.15 Tefyrir alla. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. I. 00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns Veðurspá. RÁS 2 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpiö. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Lísuhóil. 10.00 Fréttir. Lísuhóll helduráfram. II. 00 Fréttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. íþróttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir - Brot úr degi heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir - DægurmálaútvarpiÖ heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.40 Milli steins og sleggju. 20.00 Handboltarásin. Undanúrslit á íslandsmótinu í handknattleik. 22.00 Fréttir. 22.10 Rokkland. Umsjón Ólafur Páll Gunnarsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. 1.05 Glefsur. 2.00 Fréttir. Auðlind. 2.10 Næturtónar. 3.00 Sveitasöngvar. 4.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir - Næturtónar. 5.00 Fréttir. 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00. Útvarp Austurlands kl. 18.35-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35- 19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5,6,8,12, 16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá á rás 1 kl. 6.45,10.03,12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.05 Gulli Helga - alltaf hress. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hemmi Gunn. Fréttir kl. 14.00, 15.00. Her- mann heldur áfram eftir íþróttir eitt. 13.00 íþróttir eitt. 15.00 Þjóðbrautin. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 18.30 Viðskiptavaktin. 19.0019 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 20.00 Bein útsending frá leikjum í DHL- deildinni. 21.30 íslenski listinn. íslenskur vinsældarlisti þar sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN 09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öf- unda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR 6.45-10.00 Morgunútvarp Matthildar. Umsjón: Ax- el Axelsson 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir 14.00-18.00 Sigurður Hlöðversson 18.00-19.00 Kvennaklefinn. Umsjón Heiðar Jónsson 19.00-24.00 Amor, Rómantík að hætti Matthildar 24.00-06.45 Næturvakt Matthildar. Fréttir frá fréttastofu Matthildar eru virka daga kl. 7.00-8.00-9.00- 10.00-11.00-12.00. Fréttastjóri Ingvi Hrafn Jónsson. KLASSlK 9.00 Fréttir frá heimsþjónustu BBC. 9.05 Fjármála- fréttir frá BBC. 9.15 Das wohltemperierte Klavier. 9.30 Morgunstundin með Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá heimsþjónustu BBC. 12.05 Léttklassískt í hádeginu. 13.00 Tónskáld mánaðarins 13.30 Síð- degisklassík 17.00 Fréttir frá heimsþjónustu BBC 17.15 Klassísk tónlist. The Death of Che Guevara eft- ir Michael Bourdages. 23.00 Klassísk tónlist til morg- uns. SÍGILT 06.00 - 07.00 í morguns-árið 07.00 - 09.00 Darri Ólafs á léttu nótunum með morgunkaffinu 09.00 - 10.00 Milli níu og tíu með Jóhanni 10.00 - 12.00 Katrín Snæhólm á Ijúfu nótunum með róleg og rómantísk dægurlög og rabbar við hlustendur 12.00 - 13.00 í hádeginu á Sígilt FM Létt blönduð tónlist 13.00 - 17.00 Innsýn í Notalegur og skemmtilegur tónlista- þáttur blandaður gullmolum umsjón: Jóhann Garð- ar 17.00 - 18.30 Gamlir kunningjar Sigvaldi Búi leik- ur sígil dægurlög frá 3., 4., og 5. áratugnum, jass o.fl. 18.30 -19.00 Rólegadeildin hjá Sigvaldi 19.00 - 24.00 Rólegt Kvöld á Sígilt FM 94,3 róleg og rómantísk lög leikin 24.00 - 06.00 Næturtónar á Sígilt FM 94,3 með Ólafi Elíassyni FM 957 Fréttir kl.7.00, 8.00, 9.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 7-10 3 vinir í vanda. Þór og Steini. 10-13 Rúnar Róbertsson. 13-16 Sigvaldi Kaldalóns (Svali). 16-19 Sighvatur Jónsson (Hvati). 19-22 Björn Markús. 22-01 Stefán Sigurðsson og Rólegt og rómantískt. www.fm957.com/rr AÐALSTÖÐIN 07-10 Eiríkur og morgunútvarp í miðbænum. 10-13 Helga Sigrún hjúfrar sig upp að hlustend- um. 13-16 Bjarni Ara - sá eini sanni. 16-19 Helgi Björns - síðdegis. 19-21 Kvöldtónar. 21-24 Bryndís Ásmundsdóttir. X-ið Fim 08.00 5. janúar 11.00 Raggi B. 15.00 Drekinn snýr aftur 18.00 Hansi B. 20.00 Lög unga fólksins 23.00 Cyberfunkþáttur Þossa (big beat) 01.00 Vönduð næturdagskrá FROSTRÁSIN 07.00-10.00 Haukur Grettisson 10.00-13.00 Siggi Þorsteins 11.58 Fréttir 13.00-16.00 Atli Hergeirs- son 14.58 Fréttir 16.00-18.00 Halló Akureyri 16.58 Fréttir 18.00-20.00 Mix með Dodda DJ 20.00-22.00 Viking Topp 20 22.00-01.00 Árni og Biggi 01.00-03.00 Rúnar Freyr Rúnarsson 03.00- 08.00 Næturdagskrá YMSAR STOÐVAR Eurosport 07.30 Speed Skating: World Single Distance Champíonships in Calgary, Canada 08.30 Figure Skating: Wortd Championships ín Minneapolis, USA 11.00 Football: World Cup Legends 12.00 Motorsports: Motors Magazine 13.30 Mountain Bike: World Cup in Napa Valley, USA 14.00 Figure Skatíng: World Championships in Minneapolis, USA 16.00 Synchronizea Swimming. German Open Synchronized Swimming in Bonn. Germany 16.30 Dancíng. Athietic Dancing at the Paris-Bercy, France 18.00 Figure Skating: Worlri Championships in Minneapolis. USA 19.00 Figure Skating: World Championships in Minneapolis. USA 22.30 Football: European Cup Winners' Cup 00.00 Motorsports: Motors Magazine 00.30 Close NBC Super Channel 05.00 Europe Today 08.00 European Money Wheel 11.00 Internight. Topícal Interview Programme. 12.00 Time & Agam 13.00 Eurqpean Livmg: Travel Xpress 13.30 V.I.P. 14.00 The Today Show 15.00 Home & Garden Television: Company of Animals 15.30 Home & Garden Teievision: Dream Builders. from Planned Luxury 16.00 Time & Again 17.00 European Living: Wmes of Italy 17.30 V.I.P. 18.00 Europe Tonight 18.30 The Ticket NBC 19.00 Datefíne NBC 20.00 NBCSuper Sports: NHLPower Week 21.00 The Tonight Show with Jay Leno 22.00 Late Night with Conan O’brien 23.00 The Ticket NBC 23.30 Tlie Tonight Show wítÍvJay Leno 00.30 NBC Nightly News with Tom Brokaw 01.00 Intemight. Topical Interview Programme. 02.00 V.I.P. 02.30 Executive Lifestyles 03.00 The Ticket NBC 03.30 Hello Austria, Hello Vienna 04.00 The News with Brian Williams Cartoon Nctwork 05.00 Omer and the Starchild 05.30 Ivanhoe 06.00 The Fruítties 06.30 The Real Stpry of... 07.00 \Afriat a Cartoon! 07.15 Road Runner 07.30 Tom and Jerry 07.45 Dexter's Laboratory 08.00 Cow and Chicken 06.15 2 Stupid Dogs 08.30 Tom and Jerry Kids 09.00 Flintstone Kids 09.30 Blinky Bill 10.00 Tfie FruiUies 10.30 Thomas tiie Tank Engine 11.00 Perils of Penelope Pitstop 11.30 Helpl It's the Hair Bear Bunch 12.00 The Bugs and Daffy Show 12.30 Popeye 13.00 Droopy 13.30 Tom and Jerry 14.00 Yogi Bear 14.30 The Jetsons 15.00 The Addams Family 1630 Beetlejuice 16.00 Scooby Doo 16.30 Dexter’s Laboratory 17.00 Johnny Bravo 17.30 Cow and Chicken 18.00 Tom and Jeny 18.15 Road Runner 18.30 The Flintstones 19.00 Batman 19.30 Mask BBC Prime 05.00 RCN Nursing Update 05.30 RCN Nureing Update 06.00 The World Today 06.25 Prime Weather 06.30 Jackanory Gold 06.A5 ActlvB 07.10 Out of Tune 07.45 Ready. Steady. Cook 08.15 Kilroy 09.00 Style Challenge 09.30 Wlldllfe io.oo Lovejoy 10.50 Prime Weather 10.55 Real Rooms n.20 Ready. Steady. Cook 11.50 Styte CHallenge 12.16 Wild Hatvest With Nick Naim 12.46 Kitroy 13.30 Wildlife 14.00 Lovejoy 14.50 Prime Weather 15.00 Real Rooms 15.30 jackanory Gold 15.45 ActívS 16.10 Qut of Tune 16.35 Dr Who: The Soeds of Doom 17.00 BBC World News 17.25 Primo Weather 1730 Ready, Steady, Cook 18.00 Animal Hospital 18^0 Antiques Roadshow 19.00 Open All Hours 1930 Only Fools and Horses 20.20 Preston Front 21.00 BBC World News 21.25 Printe Weather 21.30 Travels With Pevsner 22.30 Disaster 23.00 The Onedin Line 23.55 Prime Weattier 00.00 Lifestyles. Work and the Family 01.00 Women, Children and Work 02.00 Talking to Chíldren About Sex and Saxuatity 04.00 Fítm Masterclass On tmprovisation 04.30 The Man in the Iron Mask 16.00 Rex Hunt Speciats 16.30 Disaster 1700 Top Marques II 17.30 Time Travellers 18.00 Untamed Amazonia 19.00 Beyond 2000 1 9.30 History’s Turning Polnts 20.00 Science Frantlers 21.00 Disaster 2130 Medical Deteaives 22.00 Heart Surgeon 23.00 Forensic Detectives 00.00 You're in the Army Now 01.00 History's Turnirtg Points 0130 Beyond 2000 02.00 Close MTV 06.00 Kickstart 08.00 Non Stop Hits 11.00 Snowball 1130 Non Stop Hits 15.00 Select MTV 1700 European Top 20 18.00 So 9Q’s 19.00 Top Seiection 20.00 MTYs Pop Up Vídeos 2030 MTV Uve 21.00 Amour 22.00 MTVID 23.00 Base 00.00 The Grind 0030 Night Videos Slcv News 06.00 Sunrise 10.00 News On The Hour 10.30 ABC Nightline 11.00 News On The Hour n.30 SKY Worid News 12.00 New$ On The Hour 14.30 Pariiament Live 15.00 News On The Hour 15.30 Parliament Live 18.00 News On The Hour 16.30 SKY World News 17.00 Live At Five 18.00 News Ön The Hour 19.30 Sportsline 20.00 News On The Hour 20.30 SKY Business Report 21.00 News On The Hour21-30 SKYWorld News 22.00 PnmeTime 00.00 News Ön TheHour 00.30 CBS Evening News 01.00 News On The Hour 01,30 ABC World News Tomght 02.00 News On The Hour 02.30 SKY Busíness Report 03.00 News On The Hour 03.30 Global Viilage 04.00 News On The Hour 04.30 CBS Evening News 05.00 News On The Hour 05.30 ABC World News Tonight CNN 05.00 CNN This Moming 05.30 Best of Insiaht 06.00 CNN This Moming 06.30 Managing With Lou Dobbs 07.00 CNN This Morning 07.30 World Sport 08.00 CNN This Moming 08.30 World Cup Weekly 09.00 Impact 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 World News 11.30 Amerícan Edltion 11.45 World Report - ‘A$ They See lt’ 12.00 Wodd News 12.30 Pinnacle Europe 13.00 World News 13.15 Asian Edition 13.30 Business Asia 14.00 Worid News 14.30 CNN Newsroom 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 World News 16.30 The Art Club 17.00 News Update / Impact 18.00 World News 18.45 American Edrtion 19.00 Worid News 19.30 World Busíness Today 20.00 Worid News 20.30 Q&A 21.00 Worid News Europe 21.30 Insight 22.00 News Update / World Business Today 22.30 Worid Sport 23.00 CNN World View 00.00 Wortd News 00.30 Moneyline 01.00 World News 01.15 Asian Edition 01.30 Q&A 02.00 Larry King Live 03.00 World News Americas 03.30 Showbiz Today 04.00 World News 04.15 American Edition 04.30 World Report Cartonn Network 04.00 Omer and the Starchild 04.30 tvanhoe 05.00 The Fruitties 05.30 Tbe Real Story of... 06.00 Bugs Bunny 06.15 Road Runner 06.30 Tom and Jerry 06.45 Dexter's Laboratory 07.00 Cow and Chicken 07.15 2 Stupid Oogs 07.30 Tom and Jerry Kids 08.00 The Flintstone Kids 08.30 Blinky Bill 9.00 The Fruitties 9.30 Thomas The Tank Engine 10.00 Perils of Penelope Pitstop 10.30 Help, it’s the Hair Bear Buncli ll.OO The Bugs and Daffy Show 11.30 Popeye 12.00 Droopy 12.30 Tom and Jerry 13.00 Yogi Bear 13.30 The Jetsons 14.00 The Addams Family 14.30 Beetlejuice 15.00 Scooby-Doo 15.30 Dexteris Laboratory 16.00 Johnny Bravo 16.30 Cow and Chicken 17.00 Tom and Jerry 17.15 Road Runner 17.30 The Flintstones 18.00 Batman 18.30 Tfie Mask 19.00 Wacky Races 19.30 Inch High Private Eye 20.00 S.WAT. Kats 20.30 The Addams Family 21.00 Help, it’s the Hair Bear Bunch 21.30 Hong Kong Phooey 22.00 Top Cat 22.30 Oastardly & Muttley Flyíng Machines 23.00 Scooby-Doo 23.30 Tl>e Jetsons 00.00 Jabberjaw 00.30 Galtar & the Golden Lance 01.00 Ivanhoe 01.30 Omer and the Starchild 02.00 Blinky Bill 02.30 The Fmitties 03.00 The Real Story of... 03.30 Blinky Bill TNT 04.00 The Cantervílle Ghost 05.45 The Barrets Of Wimpoles Street 07.30 Act Of Violence 09.00 Murder Most Foul 10.30 Foreign Affairs 12.10 Dark Victory 14.00 Tarzan The Ape Man 16.00 Tbe Barrets Of wimpole Stroet 18.00 Seven Faces Of Dr.Lao 20.00 The Ðesperate Trail 22.00 Oay Of The Evil Gun 23.45 The Hill 02.00 The Desperatetrail ff

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.