Dagur - 09.05.1998, Blaðsíða 5

Dagur - 09.05.1998, Blaðsíða 5
LAVGARDAGUR 9.MAÍ 1998 - S FRÉTTIR Yfir 80 keraiarar sögðu upp störfiun Kennarar á Akureyri fjölmenna á bæjarskrifstofurnar ti/ að afhenda uppsagnarbréf sín. Lengst til hægri er Björg Dagbjartsdóttir sem afhenti fyrsta uppsagnarbréfið. Myndír: brink Alvarlegt ástand framimdan í skóla- máliiin á Akureyri eft- ir fjöldauppsagnir kennara. Dæmi um að nánast allir réttinda- kennarar í skólum segðu upp. Yfir 80 uppsagnarbréf lágu á borði bæjarstjóra, Jakobs Björns- sonar á Akureyri í gær, eftir að grunnskólakennarar á Akureyri fjölmenntu á skrifstofu hans. Varla eru dæmi íyrir slíkum fjölda uppsagna kennara á ein- um degi fyrr en ástæða uppsagn- anna er einkum óánægja með kjör. Tekist á iun túlkuii Björg Dagbjartsdóttir, trúnaðar- maður og kennari við Brekku- skóla, var fyrst til að afhenda bréf sitt og hún sagði enga ánægju að stíga þetta skref, en ástandið væri óþolandi. Hún sagði uppsögn sína beint fram- hald vegna aðgerðaleysis bæjar- yfirvalda í því að leysa mál grunnskólakennara á Akureyri. jakob benti Björgu á að samn- ingaumboð við kennara væri ekki á hans borði og svaraði þá Björg: „Þú hefur þína túlkun á Stuðningsmenn D- lista dreifa nafnlaus- um gögnum uiii fyrir- tækjarekstur tveggja frambjóðenda R-lista og opna vefsíðu. Kosningabaráttan í höfuðborg- inni fór í nýjan gír í gær þegar opnuð var heimasíða á Netinu þar sem birt er gagnrýni á fyrir- tækjarekstur tveggja frambjóð- enda Reykjavíkurlistans. Þar eru m.a. svipuð gögn og dreift hefur verið nafnlaust í ýmsum útgáfum í borginni að undanförnu, m.a. til helstu fjölmiðla sem ekki hafa talið ástæðu til að birta úr þeim. Þeir Jón Michaelsson og Gísli Björnsson standa að síðunni og segja um Helga Hjörvar og Hrannar B. Arnarsson frambjóð- endur: „Ferill þeirra í fjármálum gerir þá ekki að trúverðugum því. Ég hef mína.“ Ekki snúið aftur hjá siuniun Kennarar lýstu yfir ánægju sinni með þá samstöðu sem væri á meðal þeirra og má nefna að all- ir réttindakennarar utan tveir í Síðuskóla sögðu upp í gær. Dag- ur spurði Björgu hvort hópupp- sagnir sem þessar væru ekki ólögmætar? „Það fer hver og einn einstaklingur með sitt er- indi í lokuðu umslagi til síns skólastjóra og skilar síðan afriti til bæjarstjóra til að tryggja að upplýsingarnar berist á toppinn Helgi Hjörvar. fulltrúum..." í sama streng tekur Guðrún Pétursdóttir í níunda sæti D-lista í Mannlífi og segir við Dag: „Þessir menn kunna að vera ágætir á ýmsum sviðum, en fjármálastjórn er greinilega ekki þeirra sterka hlið.“ Asakanir kaimaóar Þeir Helgi og Hrannar létu ekk- ert eftir sér hafa í gær vegna málsins. Þórunn Sveinbjarnar- dóttir í kosningamiðstöð Reykja- víkurlistans sagði að þar væri verið að kanna bæði netsíðuna og önnur dreifirit og áróðurs- gögn sem skrifstofunni hefðu borist í gær og fyrradag í svipuð- um dúr. Þarna væri greinilega blandað saman hálfsannleika og dylgjum í bland við gömul mál sem Iengi hefðu legið ljós fyrir. Engin ástæða væri til að bregðast við íyrr en gefist hefði tóm til að kanna rækilega hvað þarna væri á ferð. i Jakob Björnsson skoðar uppsagnarbréfa- bunkann. Milli 80 og 90 bréf. Töluverðar breytingar áttu sér stað í gær á yfirstjóm Kaupfélags Eyfirðinga með nýju skipuriti. Félaginu verður skipt upp í fimm svið: verslunarsvið, mjólkuriðn- aðarsvið, kjötiðnaðarsvið, iðnað- arsvið og fjármálasvið og ber framkvæmdastjóri hvers sviðs ábyrgð á því gagnvart kaupfé- lagsstjóra. Þijár einingar standa utan sviðanna fimm sem eins konar stoðdeildir þeirra, þ.e. starfsmannastjóri, markaðs- og kynningarstjóri og upplýsinga- deild. Þá heyrir innri endurskoð- andi félagsins undir stjórn og Ólafur G. Einarsson, forseti Al- þingis, segir í samtali við Dag að forsætisnefnd þingsins muni fljótlega setja nýjan umboðs- mann Alþingis í stað Gauks Jör- undssonar, sem fyrir nokkru tók sæti í Mannréttindadómstóli Evrópu. Ólafur segist ekki hafa áhyggjur af því að mál hafi hrannast upp hjá embættinu í strax. Það er engin uppskrift að þeim bréfum sem þarna eru skrifuð. Það verður hver og einn að hafa sinn skilning á því sem fyrir augu og eyru ber,“ sagði Björg. „Flestir kennaranna eru ráðnir með þriggja mánaða upp- sagnarfresti og kom fram í máli sumra þeirra að þeir töldu engar líkur á að þeir myndu sinna kennslustarfinu framvegis, held- ur tæki við ný atvinnuleit. Getiun ekki samið Jakob sagði í samtali við Dag í gær að bæjarstjórn vildi ekki ræða kjarasamninga við kennara, enda jafngiltu kröfur þeirra upp- tekt samnings sem búið væri að gera. „Launanefnd sveitarfélaga er með samningsumboðið," sagði Jakob. Hann sagðist ekki sjá að hann gæti hafa brugðist öðruvísi við en gert var. En hvaða tæki hefur hann til að leysa þessa deilu? „Við höfum þegar óskað eftir að fundi launanefnd- ar sveitarfélaga og Kennarasam- takanna verði flýtt. Ég bind von- ir við þann fund. Það er brýnt að leysa þennan hnút.“ Er málið ekki orðið hápólitískt á Akureyri, rétt fyrir kosningar? „Ja, það hefur ekki verið það hingað til. Bæjarstjórn hefur ver- ið algjörlega sammála um af- stöðu sína. Þetta er hins vegar afar vont og alvarlegt mál fyrir bæjarstjórnina sem slíka,“ sagði bæjarstjóri. — BÞ Þórarínn £ Sveinsson mjólkursamlagsstjóri verður aðstoðarkaupfélagsstjórí KEA. kaupfélagsstjóra samkvæmt samþykktum félagsins. Þórarinn E. Sveinsson mjólkursamlags- íjarveru Gauks. „Ég kannast ekki við að mál hafi hrannast upp. Málaíjöldinn hefur verið ósköp svipaður und- anfarin ár, um 350 mál á ári. Umboðsmaður hefur þurft að vera frá í nokkrar \ikur á ári vegna starfa sinna fyrir Mann- réttindanefnd Evrópu og við höf- um ekki talið það verra að hon- Helga Ágústsdóttir: „Við erum ákaflega glöð og stolt Þetta er mikill heiður." Freyvaiigs- leikhúsið fer suður Freyvangsleikhúsinu hefur verið boðið til Reykjavíkur þar sem geysivinsæl sýning þess, „Villta Vestrið" eftir Ingibjörgu Hjartar- dóttur, fer á íjalir Þjóðleikhúss- ins, 7. júní nk. Áhugaleikfélög- um gefst kostur á að sækja um pott áhugaverðustu leiksýninga ársins og sóttu 12 um nú. Sér- stök nefnd ræður valinu. Hún er skipuð Þjóðleikhússtjóra, Stef- áni Baldurssyni, Helgu Bach- mann leikkonu og Melkorku Teklu Ólafsdóttur Ieikhúsfræð- ingi. Þetta er í annað skipti á skömmum tíma sem Freyvangs- leikhúsinu er sýndur þessi heið- ur. „Við erum ákaflega glöð og stolt. Við fengum þessa viður- kenningu líka þegar við sýndum Kvennaskólaævintýrið árið 1995 eftir Böðvar Guðmundsson. Það er líka skemmtilegt að geta þess að í báðum tilvikum er um nýtt íslenskt leikrit að ræða með tón- list og textum og sami leikstjór- inn sat við stjórnvölinn f báðum sýningum, Helga E. Jónsdóttir. Helga hefur unnið frábært starf,“ segir Helga Agústsdóttir, stjórnarmaður. — BÞ stjóri verður aðstoðarkaupfélags- stjóri en við starfi hans tekur Hólmgeir Karlsson. Eiríkur S. Jóhannsson kaupfé- lagsstjóri segir skipuritið taka mið af þeim atvinnugreinum og verkefnum sem KEA starfi að og auðvelt sé að laga það að breyt- ingum í samkeppnisumhverfinu. „Þetta markar upphaf nýrrar sóknar í sögu Kaupfélags Eyfirð- inga og boðar breytta stefnu í rekstri þess. Fyrsta verk fram- kvæmdanefndar verður að meta stöðu KEA,“ segir Eiríkur S. Jó- hannsson. Tillögur um framhaldsskipulag KEA eiga að liggja fyrir þann 15. október nk., þ.m.t. afstaða til þess hvort stefnt verði að þvf að gera KEA að hlutafélagi. — GG um hafi verið sýndur sá trúnað- ur. Við höfum aldrei fundið að þessu. En nú er hann kominn í Mannréttindadómstólinn og það Iiggur því fyrir forsætisnefndinni að setja nýjan umboðsmann og það verður gert á næstunni," seg- ir Ólafur. - FÞG Ko sningaslagur í nýjan búirnig Nýtt skipurit í gildi hjá KEA Nýr umboðsmaðiir væntanlegur

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.