Dagur - 20.05.1998, Qupperneq 10
26 - MIDVIKUDAGUR 20. MAÍ 1998
LÍFIÐ t LANDINU
Vorsýning í Gunnarsholti
hefur verið árviss atburð-
ur til margra ára og fyrsta
samkoma sem hestamenn
bíða eftir á hverju vori. Af
sjálfu leiðir að sýningarn-
ar eru misjafnar milli ára.
Þetta árið komu færri að-
komuhestar en verið hef-
ur tvö undanfarin ár. Því
veldur hitasóttin sem geis-
að hefur á stórum hluta
HESTAR
Kári
flrnónsson
skrifar
Iandsins. Hitasóttin TT „ . .
hafði líka greinileg VOTSytllTl^lJl l
áHrif á sðsókn 3ð 1.... iiuiu iirf.__
sýningunni en hún Gunmrsholtifór sér rétt til þátttöku
var mun lakari en oft-
reiðhestur með 8,24 fyrir
hæfileika, allt jafnar ein-
kunnir. En hann er eins
og Hlynur með slaka
bygginau 7,65. Hún er
þó misjafnari eins og
hesturinn bar með sér.
Aðaleinkunn hans er
7,95. Huginn er undan
Sólon frá Hóli Náttfara-
syni og Væntingu frá
Haga sem er dóttir
Gáska frá Hofstöð-
um. Þessir þrír
hestar hafa unnið
ast áður.
Hvað sýninguna
sjálfa snertir þá fór
hún vel fram og sjald-
an hafa jafn litlar taf-
ir orðið. Þetta gekk
allt eftir áætlun.
Hrossin komu vel fyr-
ir og auðséð að haldið
er í horfinu með hirðingu hross-
anna, en það hefur löngum verið
til fyrirmyndar í Gunnarsholti.
Að því leyti hefur stóðhestastöð-
in haft mjög mikil áhrif.
Nú er stöðin eins og á síðasta
ári rekin af Hrossaræktarsam-
tökum Suðurlands. Stór hluti
hennar er leigður þeim Ingu
Jónu Kristinsdóttur og Þórði
Þorgeirssyni, en Þórður er jafn-
framt umsjónarmaður með þeim
hrossum sem eru á vegum sam-
bandsins. Alls fengu 48 hestar
fullnaðardóm og auk þess voru
9 hestar byggingadæmdir.
Þór frá Prestbakka með
einkuim ylir 8
I flokki 4ra v. stóðhesta komu
16 í dóm. Af þeim fengu 9 yfir
7,60 og 6 náðu gömlu ættbókar-
viðmiðinu 7,75.
Efstur í þessum flokki var
Þór frá Pretsbakka á Síðu, hest-
ur sem hestasíðan hefur áður
sagt frá. Þór er mjög vel gerður
hestur með 8,23 fyrir sköpulag.
Þar af 9 fyrir bak og lend og fyr-
ir samræmi. Fyrir hæfileika
hlaut hann 7,79 og stóð skeiðið
þar efst 8,5. Þór er undan Svarti
frá Unalæk og það kom fram hjá
fleiri sonum Svarts að hann erfir
skeiðið vel frá sér. Móðir Þórs er
Gyðja frá Gerðum dóttir Ofeigs
frá Flugumýri. Gyðja er með 1.
verðlaun fyrir afkvæmi og var á
sínum tíma mikill gæðingur. Þór
er bráðefnilegur stóðhestur og
þess að vænta að með auknum
þroska þá fylli hann vel út í
hæfileikaeinkunnina.
Annar varð Hlynur frá Blesa-
stöðum á Skeiðum. Hann er son-
ur Galdurs frá Laugarvatni og
hefur áður verið sagt frá honum
hér . síðunni. Móðir hans er
Bylgja frá Ey I í Landeyjum kom-
in út af Sörla frá Sauðárkróki.
Þetta er fljúgandi reiðhestur sem
fær hvorki meira né minna en
8.33 fyrir hæfileika 4ra v. gamall
þar af 9 fyrir tölt. Mjög gott tölt
er í hrossunum frá Ey og mönn-
um er í fersku minni hve töltið
var gott í Galdri föður Hlyns þeg-
ar hann kom fyrst fram 4ra v.
Hlynur er hins vegar með dapra
byggingu en þar fær hann 7,5 á
línuna nema 8 fyrir háls og herð-
ar. Batni þetta ekki með auknum
þroska þá á þessi leirljósi gæðing-
ur ekki mikla framtíð sem stóð-
hestur. Aðaleinkunn Hlyns er
7,96. Þriðji í röðinni var svo Hug-
inn frá Haga I í Suður-Þing.
Þetta er sömuleiðis fljúgandi
fram á laugar-
daginn var.
í landsmótinu.
Næstur þeim
kom svo Vængur
frá Auðsholtshjá-
leigu, jarpskjóttur
foli undan Orra frá
Þúfu og Rán frá
® Flugumýri. Þarna
er á ferðinni efni-
legur hestur með
7,90 fyrir sköpulag þar af 9 fyrir
háls og herðar og 7,89 fyrir
hæfileika þar af 9 fyrir fegurð í
reið; aðaleinkunn 7,89. Líklegt
er að þessi hestur komi aftur í
dóm í vor og reyni við lands-
mótsmarkið 7,95. Annar Orra-
sonur Andvari frá Sléttubóli
hlaut 7,78 og Galsasonurinn
Þytur frá Hrepphólum hlaut
7,76 þar af 8 fyrir sköpulag.
Hann er líklegur til að bæta
hæfileikana verulega. Þá var
Þorrasonur Döggvi frá Saltvík
og móðirin Dáð frá Laugarvatni
með 7,71 efnilegur töltari.
Sleipnir sonur Andvara frá Ey
hlaut 8,03 fyrir sköpulag en sagt
var að hæfileikarnir hefðu ekki
notið sín vegna mikillar náttúru.
Númi lang efstui 5 v.
hestanua
I 5 v. flokknum bar einn hestur
af öllum. Þetta var Númi frá
Þóroddsstöðum. Númi fékk á
síðasta ári mjög góða einkunn
og var þá efstur 4ra v. stóðhesta.
Hamur frá Þóroddsstöðum varð efstur í flokki 6 v. Knapi Þórður Þorgeirsspn.
því Svartssynir efstir bæði í 4ra
og 5 v flokknum.
Næstur Núma var Ogri frá
Háholti sonur Storms frá Stór-
hóli og Kylju frá Háholti. Ögri
hlaut fyrir sköpulag 8,13. Hann
Iækkar bæði fyrir sköpulag og
hæfileika en fyrir þá fékk hann
núna 7,90 en 8 í fyrra. Þetta er
fallegur hestur en það lýtir hann
hvað hann virðist vera mikið á
einn afbragðstöltarinn enn, Þyr-
ill frá Hárlaugsstöðum sem líka
er dóttursonur Þokka frá Garði.
Hann fékk 9 fyrir tölt. Fyrir
sköpulag fékk hann 7,95 og fyrir
hæfileika 7,94 skeiðlaus. Faðir
Þyrils er Páfi frá Kirkjubæ. I
þessum flokki var alls dæmdur
21 hestur en Númi sá eini sem
náði inn á landsmótið, en þar er
markið 8,05 fyrir þennan aldur.
1/erðiaun afhent í 5 v. flokknum. myndir: ka.
Hann sýndi það núna að það
mat hefur verið rétt. Fyrir
sköpulag hækkar hann úr 8,13 í
8,23 og fyrir hæfileika úr 8,21 í
8,40; aðaleinkunn 8,31. Hann
fær 9 fyrir fótagerð eins og af-
komendur Glímu fá yfirleitt, eða
kannski má fara enn Iengra aft-
ur og tala um afkomendur
Sjafnar. Fyrir skeið fékk hann
9,5 og var ekki ofgefið. Númi er
undan Svarti frá Unalæk og
Glímu frá Laugarvatni. Það eru
beislinu í reið.
Orrasonurinn Markús frá
Lagnholtsparti fékk 8,05 fyrir
byggingu og 7,91 fyrir hæfileika
og hækkar þar úr 7,69 í fyrra;
aðaleinkunn 7,98. Þetta er
bráðgóður klárhestur. Loki frá
Hofi I í Öræfum er líka ágætur
klárhestur með 8,03 fyrir sköpu-
lag og 7,90 fyrir hæfileika.
Hann er sonur Gnýs frá Hrepp-
hólum en móðirin er Þokkadís
frá Hala Þokkadóttir. Þá kom
Hestur frá Þóroddsstöðiun
líka efstur í 6 v. flokknum
I flokki 6 v. og eldri voru eins
og að líkum lætur allt hestar
sem voru að koma í endurdóm.
Það vakti athygli að enginn
þeirra var eldri en 6 v. Þarna
voru á ferðinni hestar sem flest-
ir höfðu fengið mjög góðan dóm
5 v. En greinilegt var að aukinn
þroski og þjálfun færði þeim
hærri einkunnir.
Efstur í þessum flokki var
Hamur frá Þóroddsstöðum.
Hamur er glæsilegur virkjamikill
hestur. Hann fær fyrir sköpulag
8,35 þar af 9 fyrir fótagerð og
9,5 fyrir hófa og fyrir hæfileika
fær hann 8,66 og hefur hækkað
úr 8,31 sem hann fékk í fyrra;
aðaleinkunn 8,50. Hamur fékk
9 bæði fyrir tölt og brokk. Til
gamans má geta þess að hæsti
kynbótadómur í fyrra var 8,41.
Hér fer saman óvenjugóð
bygging og miklir hæfileikar.
Hamur er sonur Galdurs frá
Laugarvatni og því annar sonur
hans á þessari sýningu en móðir
hans er Hlökk Hrafnsdóttir frá
Laugarvatni. Þóroddsstaðabónd-
inn getur borið höfuðið hátt eftir
þessa sýningu. Næsti hestur fékk
líka góðan dóm í fyrra, en það var
Eiður frá Oddhóli. Eiður fékk fyr-
ir sköpulag 8,15 sömu einkunn
og í fyrra en fyrir hæfileika fékk
hann 8,74 og hafði hækkað úr
8,61; aðaleinkunn 8,45. Eiður er
frábær ganghestur. Hann er með
9.5 fyrir tölt, 9 fyrir brokk og 9,5
fyrir vilja. Eiður er undan Gáska
frá Hofsstöðum og Eiðu frá Skán-
ey Eiðfaxadóttur. Minna má á það
að annar afkomandi Eiðfaxa frá
Stykkishólmi Valíant frá Hegg-
stöðum er líka afbragðs töltari.
Þriðji hesturinn í þessum
flokki kom sannarlega á óvart.
Það er Skorri frá Gunnarsholti.
Fyrir sköpulag hækkar hann úr
8,03 í 8,10 og fyrir hæfileika
hvorki meira né minna en úr
8,01 í fyrra í 8,61: aðaleinkunn
8,36. Fyrir hófa fékk hann 9 og
fyrir tölt og vilja 9,5 og 9 fyrir
brokk, stökk og fegurð í reið. A
laugardagssýningunni sýndi
hann ekki þennan styrk en sagt
var að í dómnum hafi hann ver-
ið frábær sem hlýtur að vera.
Skorri er sonur Orra frá Þúfu og
er með hæsta aðaleinkunn af
hans sonum ásamt Andvara frá
Ey. Þess má geta að Hrossarækt-
arsamband Vesturlands á hlut í
þessum þremur efstu hestum.
Fjórði hesturinn var svo
Hilmir frá Sauðárkróki. Hann
fékk fyrir sköpulag 8,28 og fyrir
hæfileika 8,16 og hefur hækkað
úr 7,93 í fyrra; aðaleinkunn
8,22. Mest munar um skeiðein-
kunnina en þar fær hann 9,5.
Viljinn hefur líka harðnað en
þar fær hann núna 8,5 en fékk
7.5 í fyrra. Hans veiki hlekkur
er töltið en þar fær hann 7,5 en
aðaleinkunn hans er engu að
síður góð. Þessir fjórir hestar
náðu inn á landsmótið en mörk-
in fyrir 6 v. og eldri eru 8,15.
Næstur Hilmi kom svo Álfur
frá Akureyri undan Gassa frá
Vorsabæ. Alfur fékk fyrir bygg-
ingu 8,13, þar af 9 fyrir bak og
lend og fyrir hæfileika 8,06; að-
aleinkunn 8,09. Móðir Álfs er
Frigg frá Pétursborg dóttir
Harðar frá Kolkuósi.
Sjötti hesturinn sem fór yfir
8 markið var Gljái frá Hrafn-
kelsstöðum í Hrunamanna-
hreppi. Hann fékk fyrir sköpu-
lag 7,90 allt jafnar einkunnir og
fyrir hæfileika 8,23; aðalein-
kunn 8,06. Gljái er undan Við-
ari frá Viðvík en móðir hans er
Rangá frá Kirkjubæ dóttir Öng-
uls og Brönu frá Kirkjubæ.
Sýningin var tekin upp á
myndband og er það verslunin
Hestamaðurinn sem framleiðir
og dreifir. Myndbandið er gott
og mjög til glöggvunar. Verðlaun
voru gefin af Lánasjóði land-
búnaðarins.