Dagur - 26.06.1998, Page 9
T
rDgptr.
FRETTASKYRING
Gerrædisleg eiturheiimld
veldur afsögn formauns
BJÖRN
ÞORLÁKS-
SON
Svefnlyfið Fenemal er
umdeilt í íslenskri
náttúru og notkun
þess vandmeðfarin.
íslenskir hundar hafa
t.d. drepist eftir að
hafa tekið inn lyfið,
en hagsmunir æðar-
bænda eru einnig stór-
ir.
Það væri einföldun að segja að
ákvörðun Ævars Petersen, að
segja af sér formennsku í ráð-
gjafanefnd um villt dýr, væri ein-
ungis vegna þess að umhverfis-
ráðherra heimil-
aði í vor notkun
efnisins
Fenemals í ís-
lenskri náttúru
til verndar æðar-
fuglinum.
Akvörðun hans
snýst um hvern-
ig staðið var að
málinu. Skort á
Iögbundnu sam-
ráði að hans
sögn. Ævar sem
er forstöðumað-
ur Reykjavíkur-
seturs Náttúru-
fræðistofnunar
Islands, útskýrir
mál sitt í viðtali við Dag.
„Ankannalegt að á
sama tíma og íslend-
ingar skrifa undir al-
þjóðlegar samþykktir
um hann við eitiir
notkun í náttiim fer
umhverfisráðherra
fram með þessum
hætti.“
ið staðið nægilega faglega að því
að taka þessar ákvarðanir. Lögin
eru afskaplega skýr. Eitur eða
svefnlyf eru bönnuð skv. íslensk-
um lögum en það er hægt að
veita undanþágur ef villt dýr - og
í þessu tilviki vargfuglar - valda
umtalsverðu tjóni ef aðrar að-
ferðir duga ekki. Ráðgjafanefnd-
in hefur ekki séð nein gögn í þá
veru að umtalsvert tjón hafi orð-
ið og eins hefur nefndin ekki séð
að aðrar aðferðir hafi ekki hent-
að. Þetta er í grundvallaratriðum
það sem að mér snýr. Það hefur
verið talað um það í hálfgerðum
véfréttastíl að mikið tjón hafi
orðið á æðarvarpi og því sé nauð-
synlegt að nota eitur. En þetta
hefur ekki komið inn á borð ráð-
gjafanefndarinnar. Ekki fyrr en í
byrjun maf og þá er sagt að búið
sé að vinna að þessum málum í
mörg ár. Ég kannast ekki við að
búið sé að skilgreina neitt tjón
sem menn telja sig hafa orðið
fyrir,“ segir Ævar Petersen.
Gerræðisleg vinnubrögð?
Forsaga þessa er í stuttu máli sú
að Fenemal hefur verið bannað
frá árinu 1994 þegar ný lög tóku
gildi og kváðu á um að eitur
og/eða svefnlyf
mátti ekki nota
til að granda
fuglum. I und-
antekningartil-
Ekkert skilgremt tjón
„Ég er ósáttur við að ráðuneytið
hafi ekki haft ráðgjafanefndina
með í ráðum varðandi þetta mál,
eins og lög kveða á um. Jafn-
framt því tel ég að ekki hafi ver-
fellum var þó
hægt að veita
efnið, ef menn
töldu ekki hægt
að firra sig stór-
tjóni án þess en
til að slík leyfi
fengjust varð
fyrst að hafa
samráð við ráð-
gjafanefndina
eins og komið
hefur verið inn
á. Ákvörðunin
um leyfisveitinguna nú var hins
vegar ekki tekin í neinu samráði
að sögn Ævars. „Það eina sem
ráðgjafanefndin fékk til umsagn-
ar var eyðublað til æðarbænda
þar sem þeir gátu sótt um eitur.
Svo fengum við að vita það
stuttu seinna að eyðublaðið
hafði verið sent út til æðarbænda
sofandi, hálfdauðir eða dauðir. Ég
minnist þess hvernig ástandið var
þegar eitrað var á gömlu öskuhaug-
unum í Gufunesi fyrir allmörgum
árum,“ segir Ævar.
Engin landamæri
Ævar gagnrýnir einnig að á sínum
tíma þegar sérstök reglugerð var
sett og kvað á um að æðarbændur
mættu nota Fenemal, voru ákveðin
svæði algjörlega undanskilin. T.d.
svæðið frá Kjalarnesi og í Hrúta-
fjörð. „Þetta er akkúrat svæði arn-
arins og það var undanskilið á sín-
um tíma vegna þess að menn vildu
ekki taka þá áhættu að örn æti fugl
sem hefði verið eitrað fyrir. Núna
eru ekki sett nein slík skilyrði og
það hefur a.m.k. verið veitt eitt
leyfi núna á þessu svæði.“ Ævar
segir ankannalegt að á sama tíma
og Islendingar skrifi undir alþjóð-
legar samþykktir um að banna
svona eiturburð fari umhverfisráð-
herra fram með þessum hætti.
Hann leggur áherslu á að í afskap-
lega vel skilgreindum tilfellum
hefði verið hægt að veita undan-
þágur en þær ekki skilgreindar sem
fyrr segir.
Mávum og hröfnum ætlað að
falla
Æðarbændur sem nota Fenemal
eru einkum að verja sig fyrir hröfn-
um og mávum. Nokkrar fuglateg-
undir eru ófriðaðar allt árið og leyf-
in núna ná aðeins til þeirra teg-
unda. Þetta eru hrafninn, sílamáv-
urinn, silfurmávur og svartbakur.
Venjan er að setja eitrið í æðaregg.
„Þetta er mjðg
sérstætt og ef viimu-
brögðin eru ekki rétt
er hætta á að lagabók-
stafuriun verði
einskis nýtur. Það eru
þau skilahoð sem ég
vill líka koma á
framfæri.“
FRETTIR
Kvótinn á Flæmingja-
grunni á æ færri hendur
AfLaverðmæti Hús-
vikings um 70 miUj-
ónir króna eftir
fyrsta túriun.
Frystitogari Fiskiðjusamlags
Húsavíkur (FH), Húsvíkingur,
er á rækjuveiðum á Flæmingja-
grunni við Nýfundnaland og
landaði í Argencia í síðustu viku
eftir fyrsta túrinn 365 tonnum
að verðmæti 70 milljónir króna
eftir um mánaðar útivist. Hús-
víkingur er með um 550 tonna
kvóta á Flæmingjagrunni en bú-
ist er við að við hann bætist,
bæði varanlega og til leigu.
Húsvíkingur gerði mettúr hér
við land áður en haldið var vest-
ur, en þá landaði hann £ Hafnar-
firði um 330 tonnum af rækju
fyrir um 70 milljónir króna. Um
90 tonn af þeim afla fengust
utan lögsögu á Dohrnbanka
áður en hafís lokaði þeirri slóð.
Kristján Garðarsson, útgerð-
arstjóri FH, segir að kvótinn á
Frystitogarínn Húsvíkingur er að gera það gott um þessar mundir á Flæm-
ingjagrunni.
Flæmingjagrunni hafi verið að
færast á færri hendur. Upphaf-
lega hafi margir verið að veiða á
þessum slóðum með afar mis-
jöfnum árangri og því margir
fengið lítinn kvóta við úthlutun
sem ekki svaraði kostnaði að
stunda veiðar fyrir.
„Kvótinn hefur því verið að
safnast á færri hendur og til að-
ila sem eru með stærri og betur
búin skip. Við höfum styrkt okk-
ar kvótastöðu þarna töluvert í
varanlegum kvóta með kaupum
en kvótaárið þarna er almanaks-
árið en byijar ekki 1. september
eins og hérlendis. Togarinn
verður út ágústmánuð fyrir vest-
an nema rækjuveiðin fari að
glæðast hér við land, en hún
hefur verið léleg," segir Kristján
Garðarsson útgerðarstjóri.
- GG
Úrsknrðað í
haust um nöfu
sveitarfélaga
Niðurstöðion úr-
skurðamefnda í átta
kosningákærum
áfrýjað til félags-
málaráðuneytis.
Krafa Austur-Húnvetninga um
að Vestur-Húnvetningar fái ekki
að nota nafnið Húnaþing á nýja
sveitarfélagið sem varð til við
sameiningu allra sveitarfélaga í
Vestur-Húnavatnssýslu, liggur
hjá félagsmálaráðuneytinu.
Rökstuðningur Austur-Hún-
vetninga er m.a. sá að nafnið sé
samheiti fyrir báðar sýslurnar.
Sesselja Árnadóttir, lögfræð-
ingur hjá félagsmálaráðuneyt-
inu, segir að ekki sé búið að
taka afstöðu til málsins í ráðu-
neytinu, en auk þess hafi ráðu-
neytinu einnig borist nokkur
mótmælabréf frá einstakling-
um.
„Við viljum fá umsögn Or-
nefnanefndar í deilumáli
Húnvetninga sem og vegna
annarra nafngifta á öðrum nýj-
um sveitarfélögum sem hafa
orðið til nú í vor við samein-
ingu. Okkur hafa einnig borist
átta áfrýjanir vegna kæra á
kosningaúrslitum. Við munum
byrja að kalla eftir gögnum í
þeim málum öllum frá úrskurð-
arnefndunum en ég reikna með
að fyrsta kæran verði afgreidd
snemma í næstu viku og síðan
koll af kolli, þó misjafnlega
hratt eftir því hversu flókin mál-
in eru. Kosningaúrslitin voru
kærð í níu sveitarfélögum, að-
eins í Austur-Landeyjahreppi
var niðurstöðu úrskurðarnefnd-
ar ekki áfrýjað," segir Sesselja
Ámadóttir.
Sesselja segir að sér sé
ókunnugt um að Örnefnanefnd
hafi verið beitt þrýstingi til að
koma saman sem fyrst, en hún
mun að öðrum kosti ekki koma
saman fyrr en 1. ágúst. Á með-
an verða nokkur sveitarfélög
Iandsins nafnlaus, þó þau í um-
ræðunni manna á meðal muni
heita Húnaþing, Árdalsvík,
Austur-Hérað, Austurríki
o.s.frv. þar til úrskurður liggur
fyrir. — GG
NOVA 3000
Ekki óafturkræft
Dagur spurði Ævar hvort hann
myndi taka þá ákvörðun til baka að
segja sig úr ráðgjafanefndinni ef
umhverfisráðherra mundi sjá sig
um hönd og afturkalla reglugerð-
ina? „Náttúrufræðistofnun hefur
verið beðin um nýja tilnefningu í
þessa nefnd. Ég óskaði ekki eftir
því að halda áfram og það tengist
því hvernig þetta mál var höndlað.
Ef leyfin verða dregin til baka og
menn fara aftur að vinna á eðlileg-
an hátt, er ég alveg tilbúinn að
endurskoða mín mál. Hitt er einnig
staðreynd að ég er búinn að vera í
þessu í ein 20 ár og e.t.v. er ágætt
að einhver annar taki við.“
„Það hefur verið talað um það í hálfgerðum véfréttastíl að mikið tjón hafi orðið á æðarvarpi og því sé nauðsynlegt
að nota eitur. En ég kannast ekki við að búið sé að skilgreina neitt tjón sem menn telja sig hafa orðið fyrir, “ segir
Ævar Petersen.
engu að síður áður en umsögn
frá villidýranefndinni hefði
borist ráðuneytinu. Það er ekki
eins og við höfum setið á svar-
inu. Ég held að aðeins fimm eða
sex dagar hafi Iiðið frá því að við
fengum erindið þangað til því var
svarað. Þar af voru þrír frídagar á
rnilli," segir Ævar.
Lýsti lögbroti á hendur sér
Fjögur leyfi hafa verið veitt í ár
og einn aðili til viðbótar hefur
sótt um. Ævar bendir á kúnstugt
atriði sem virðist stangast á við
lög. „Einn af þeim sem sóttu um
að fá að nota þetta eitur í vor,
lýsir í umsókn sinni lögbroti á
hendur sér vegna þess að hann
getur þess að hann hafi notað
efnið árið 1996. Þá var sannar-
lega engin heimild í lögum fyrir
notkun þess en samt sem áður
veitir ráðuneytið honum leyfi til
að nota eitrið núna. Þetta er
mjög sérstætt og ef vinnubrögðin
eru ekki rétt er hætta á að laga-
bókstafurinn verði einskis nýtur.
Það eru þau skilaboð sem ég vil
líka koma á framfæri."
Hefur drepið hunda
Dæmi eru um frá fyrri árum að
Fenemal hafi valdið dauða hjá
dýrum, að sögn Ævars. Hann
segist vita tvö dæmi þess og
dauðdaginn er hægur. „Fenemal
er svefnlyf en virkar ekki hraðar
en það að fuglar geta flogið langt
burt eftir að þeir taka það inn.
Þeir sækja mikið í vatn eftir að
hafa tekið inn lyfið og sofna síð-
an á vatni og drukkna. Það eru
mörg dæmi um að fuglar hafi
fundist út um allt eftir að hafa
innbyrt Fenemal. Þeir finnast
Bjaml á Elateyri
Kandadísk/ís-
lenski geimfar-
inn Bjarni
Tryggvason
kom til Isa-
fjarðar í gær
ásamt konu og
tveimur börn-
um og hélt
vestur í Ön-
undarfjörð og
skoðaði snjó-
flóðavarnargarðanna sem reistir
hafa verið ofan byggðarinnar á
Flateyri. Á Isafirði heimsótti
hann raftæknifyrirtækið Púls og
íshúsfélag ísfirðinga þar sem
honum var kynnt vinnsluferlið.
Þaðan lá Ieiðin í kirkjugarðinn
þar sem Bjarni kom að leiði
móðurafa síns og ömmu.
Frá ísafirði Iá Ieiðin til Bol-
ungarvíkur þar sem hann skoð-
aði m.a. hið stórmerka náttúru-
gripasafn en þaðan var haldið út
í Vigur. Frá Vestfjörðum liggur
Ieiðin til Reykjavfkur en heim-
sókn Bjarna og fjölskyldu hing-
að til lands er sem kunnugt er í
boði forseta Islands, Ólafs
Ragnars Grímssonar. — GG
Bjarni
Tryggvason.
Ein stærsta sportvöruverslun landsins
Golfsett Howson oversize,
9 x jám+3 xtré frákr.22.900
+ poki, pútter og kerra 29.900
1/2 sett fullorðins kr. 12.900
Unglingasett m/pcka kr. 13.900
Stakar kylfur SW-3 jámkr. 2.150
Graphide Tié verð frá kr. 4.200
Titanium Driver kr. 19.900
Golfkerrur verð frá kr. 4.400
Rafmagnskerxur frá kr. 49.900
Golfpokar verð frá kr. 3.500
Magnafsláttur af
golfboltum og golftíum
Golfsett: HIPPO - HOWSON
Golfskór: ETCNIC - HI-TEE
Golffatnaður: flJHftS HIEPO -
DAVID SAX
5% staðgr. afsláttur
Ármúla 40
Símar: 553 5320
568 8860
Verslunin