Dagur - 26.06.1998, Síða 15

Dagur - 26.06.1998, Síða 15
FÖSTUDAGUR 26.JÚNÍ 1998 - 15 X^MT'. I) A (i S KRÁIN SJONVARPIÐ 13.45 HM-skjáleikurinn. 16.45 Leiðarijós (Guiding Light). 17.30 Fréttir. 17.35 fluglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 1750 Táknmálsfréttir. 18.00 Krói (8:21) (Cro). 18.30 Gn'mur og Gæsamamma 19.00 Loftleiðin (13:36) (Jhe Big Sky). Aðalhlutverk: Gary Sweet, Alexandra Fowler, Rhys Muldoon, Lisa Baumwol, Martin Hend- erson og Robyn Cruze. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Frasier (15:24). Bandarískur gamanmyndaflokkur um útvarpsmanninn Frasier og fjölskyldu- hagi hans. Aðalhlutverk: Kelsey Grammer. 21.00 Rannsókn málsins (1:4) (Trial and Retribution). Breskur saka- málaflokkur gerður eftir sögu Lyndu LaPlante þar sem morðrannsókn er fylgt eftir frá sjónarhóli allra sem mál- inu tengjasL Áhorfendur einir eru öll- um hnútum kunnugir og geta dæmt um sekt eða sakleysi hins grunaða morðingja. Leikstjóri er Aisling Walsh og aðalhlutverk leika David Hayman, Kate Buffeiy og Helen McCrory. 21.55 112 Neyðarlínan (3:6). Um- ferðarslys. 22.05 Bannsvæðið (1:6) (Zonen). Sænskur sakamálaflokkur um dularfulla atburði á svæði í Lapplandi sem herinn hefur lokað fyrir allri um- ferð. Leikstjóri er Martin Asphaug og aðalhlutverk leika Jacob Nordenson, Sissela Kyle, Peter Haber og Tomas Norström. 23.05 Ellefufréttir. 23.20 Fótboltakvöld. Leikir kvöldsins f íslensku knattspym- unni. 23.50 HM-skjáleikurinn. 13.00 Lögregluforinginn Jack Frost (e) CTouch of Frost). 14.45 Ein á báti (4:22) (e) 15.30 Mótorsport (e). 16.00 Eruð þið myrkfælin. 16.25 Snar og Snöggur. 16.50 Simmi og Sammi. 1715 Eðlukrilin. 17.30 Sjönvarpsmarkaðurinn. 17.45 Línumar í lag (e). 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 19.00 1 920. 20.05 Gæludýr í Hollywood (4:10) (Hollywood Pets). 20.40 Bramwell (2:10). Ný syrpa um kjarnorkukonuna Eleanor Bramwell. Sögusviðið er London undir lok síðustu aldar en Eleanor, sem er læknir að mennt, rekur læknastofu i austurhluta borgarinnar. 21.35 Ráðgátur (16:21) (X-Files). 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 New York löggur (9:22) (N.Y. P.D. Blue). 23.40 Lögregluforinginn Jack Frost (e) (Touch of Frost). Spennandi bresk sjónvarpsmynd um lögregluforingjann sérlundaða sem lætur engan segja sér fyrir verkum. Frost kynnist nýrri hlið mannlífsins þegar hann rannsakar morðið á ungum fylgisveini sem hefur verið barinn til dauða. [ fljótu bragði virðist ólíklegt að einhver kvennanna sem nýttu sér þjónustu piltsins hafi myrt hann. Aðalhlutverk: David Jason. 1995. 01.25 Tilviljun ræður (e) (Accidental Meeting). Aðalhlutverk: Linda Purl og Linda Grey. Leikstjóri: Michael Zinberg.1994. Stranglega bönnuð bömum. 02.55 Dagskráriok. Ifjölmiðlarýni KOLBRUN BERGÞÓRSD. Út af með dómaraim! Sennilega hefur bandaríski dómarinn sem dæmdi knattspyrnuleik Brasilíumanna og Norð- manna í heimsmeistarakeppninni viljað varna því að villimenn á borð við Marokkómenn kæmust í sextán liða úrslit og kepptu þar við sið- aðar þjóðir. Þegar hallaði á Norðmenn, og Marokkómenn virtust öruggir í úrslit sá hann sér ekki annað fært en að hanna atburðarásina og benti á vítapunktinn. Hann færði Norð- mönnum sigurmarkið á silfurfati og henti Marokkómönnum um leið út úr keppninni. Það er umhugsunarefni hvort dómarinn hefði séð ástæðu til að gefa Norðmönnum vítaspyrnu ef Skotar hefðu verið að bursta Marokkómenn. Þjálfurum liða sem tekst illa upp er miskunnar- laust sparkað skömmu eftir að flautað hefur ver- ið til leiksloka, en ekki er blakað við dómurum sem dæma eins og idjótar. Bandaríska dómar- ann ætti að senda heim í sömu flugvél og bandaríska liðið sem þegar er úr keppni. Til að enda á jákvæðum nótum þá ber að hrósa Bjarna Fel. fyrir lýsingu hans á leik Brasilíu- manna og Norðmanna. Hann gaf ekki upp ná- kvæma stöðu í leik Marokkómanna og Skota heldur gat þess einungis að annað liðið væri yfir og að Norðmenn yrðu að sigra Brasilíumenn til að komast áfram. Illu heilli tókst Norðmönnum það - með dyggri aðstoð dómarans. 17.00 í Ijósaskiptunum (e) (Twilight Zone). 17.30 Taumlaus tónlist. 18.15 Ofurhugar. Kjarkmiklir íþróttakappar sem bregða sér á skíðabretti, sjóskíði, sjóbretti og margt fleira. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.00 Walker(e). 20.00 íslenski boltinn. Bein útsending frá 16 liða úrslitum Coca-Cola bikarkeppninnar. 21.50 Hálandaleikamir. Sýnt frá aflraunakeppni sem haldin var á Höfn í Hornafirði um síðustu helgi. 22.20 í dulargervi (e) (New York Undercover). 23.05 flllt á fullu í Beverly Hills (Less than Zero). Tveggja stjörnu mynd um ungt fölk í Los Angeles. Við kynn- umst harðgerðum heimi eiturlyfjanna þar sem sölumenn dauðans ráða rlkj- um. Fiklamir þurfa að fá sitt og leggja ýmislegt á sig til að komast í vímu. Myndin er byggð á sögu eftir Brett Ea- ston Ellis. Aðalhlutverk: Andrew McCarthy, James Spader, Robert Dow- ney Jr. og JamiGertz. Leikstjóri: Marek Kanievska.1987. Stranglega bönnuð bömum. 00.40 f Ijósaskiptunum (e) (Twilight Zone). Ótrúlega vinsælir þætt- ir um enn ótrúlegri hluti sem sumt fólk verður fyrir. 01.05 Dagskrárlok og skjáleikur. EmnE ,HVAÐ FINNST ÞÉR UM ÚTVARP OG SJÓNVARP“ Fréttir ómissandi „Ég hlusta alltaf á Frostrásina, alla morgna, á þátt Sigga Rún og Dabba Rún sem er í miklu uppáhaldi. Síðan hlusta ég Iíka á þáttinn „TjuIIpils og takka- skór,“ á Frostrásinni sem er á laugardögum í boði verslunar minnar, Kaoz, og í umsjón Val- gerðar Gunnarsdóttur," segir Anna Karen Kristjánsdóttir, verslunareigandi á Akureyri. „Fréttirnar eru alveg ómissandi og ég fylgist með þeim á Bylgj- unni á daginn og síðan bæði á stöð 2 og í ríkissjónvarpinu á kvöldin. Fréttirnar eru svona helst það sem ég fylgist með reglulega. Af þáttum horfi ég helst á ameríska þætti eins og Seinfeld, sem er því miður hættur, Barnfóstruna á Stöð 2 og Laus og Iiðug á RUV.“ Þrátt fyrir að það sé mikið að gera í verslunarrekstrinum seg- ist Anna Karen aldrei missa af íslensku efni í sjónvarpinu og er hrifin af því.“ Ég horfi á allar ís- lenskar bíómyndir og þætti sem eru framleiddir á Islandi, enda er sjónvarp og aðrir fjölmiðlar mjög mikilvægir fyrir mig og ég held að ég myndi þurfa að taka með mér sjónvarp í fríið,“ segir Anna Karen Kristjándóttir að lokum. Anna Karen Kristjánsdótt'r, versiunareigandi á Akureyri. lirriiigrJ RÍKISÚTVARPI 6.00 Fréttir. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Fréttir. 7.05 Morgunstundin. 8.00 Morgunfréttir. 8.10 Morgunstundin heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Óskastundin. 9.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Smásaga vikunnar: Svona er að vera feim- inn. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Föstudagur og hver veit hvað? 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Elsku Margot eftir Vladimir Nabokov. 14.30 Nýtt undir nálinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Fúll á móti býður loksins góðan dag. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Fimm fjóröu. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víðsjá. 18.00 Fréttir. Róbinson Krúsó eftir Daniel Defoe í þýðingu Steingríms Thorsteinssonar. Hilmir Snær Guðnason les. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 íslenskir einsöngvarar og kórar. 20.10 Engill í kennaragervi. Þáttur um Herdísi Egils- dóttur kennara. 21.00 Perlur. Fágætar hljóðritanir og sagnaþættir. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.20 Ljúft og létt. Tónlist. 23.00 Kvöldgestir. 24.00 Fréttir. 00.10 Fimm fjórðu. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. RÁS 2 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. 8.00 Morgunfréttir. 8.10 Morgunútvarpið heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Poppland. 10.00 Fréttir. Poppland heldur áfram. 11.00 Fréttir. 11.30 íþróttadeildin mætir með nýjustu fréttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. Brot úr degi heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.05 Dægurmálaútvarp rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir. Ekki-fréttir með Hauki Hauks- syni. 18.00 Fréttir. 18.03 Grillað í garðinum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Milli steins og sleggju. Tónlist. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Föstudagfjör. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvaktin. Guðni Már Henningsson stendur vaktina til kl. 2.00. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturvaktin heldur áfram. NÆTURÚTVARP- IÐ 02.00 Fréttir. Rokkland. 04.00 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. Næturtónar. 05.00 Fréttir. 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 07.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2: Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00. Út- varp Austurlands kl. 8.20-9.00 og kl. 18.35-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8,12,16,19 og 24. ítarleg landveðurspá á rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á rás 1 kl. 1,4.30, 6.45,10.03,12.45,19.30 og 22.10. Samlesn- ar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Margrét Blöndal og Guðmundur Ólafsson taka daginn snemma og eru með góða dagskrá fyrir þá sem eru að fara á fætur. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.05 King Kong með Radíusbræðrum. Davíð Þór Jónsson og Steinn Ármann Magnússon með óborganlegan þátt þar sem ekkert er heilagt Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hádegisbarinn. Skúli Helgason bendir á það besta í bænum. Fréttir kl. 14.00,15.00. 13.00 íþróttir eitt. Það er íþróttadeild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem færir okkur nýjustu fréttirnar úr íþróttaheiminum. 15.00 Þjóðbrautin. Umsjón Guðrún Gunnarsdóttir, Jakob Bjarnar Grétarsson og Egill Helgason. Pistill í höndum Guðmundar Andra Thorssonar. Fréttir kl. 1 6.00,17.00 og 18.00. 18.30 Viðskiptavaktin. Þáttur sem unnin er í sam- vinnu Bylgjunnar og Viöskiptablaðsins og er í umsjón blaðamanna Viðskiptablaðsins. 19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 20.00 íslenski listinn. 23.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN 09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öf- unda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR 6.45-10.00 Morgunútvarp Matthildar. Umsjón: Ax- el Axelsson 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir 14.00-18.00 Sigurður Hlöðversson 18.00-19.00 Kvennaklefinn. Umsjón Heiðar Jónsson 19.00-24.00 Amor, Rómantík aö hætti Matthildar 24.00-06.45 Næturvakt Matthildar. Fréttir frá fréttastofu Matthildar eru virka daga kl. 7.00-8.00-9.00- 10.00-11.00-12.00. Fréttastjóri Ingvi Hrafn Jónsson. KLASSÍK 09.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 09.05 Fjármála- fréttir frá BBC. 09.15 Das wohltemperierte Klavier. 09.30 Morgunstund með Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 13.00 Tónskáld mánaðarins (BBC). 13.30 Síðdeg- isklassík. 17.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 17.15 Klassísk tónlist. 22.00 Leikrit vikunnar (BBC). 23.00 Klassísk tónlist til morguns. SÍGILT 06.00 - 07.00 í morguns-árið 07.00 - 09.00 Darri Ólafs á léttu nótunum með morgunkaffinu 09.00 - 10.00 Milli níu og tíu með Jóhanni 10.00 - 12.00 Katrín Snæhólm á Ijúfu nótunum með róleg og rómantísk dægurlög og rabbar við hlustendur 12.00 - 13.00 í hádeginu á Sígilt FM Létt blönduð tónlist 13.00 - 17.00 Innsýn í Notalegur og skemmtilegur tónlistaþáttur blandaður gullmolum umsjón: Jóhann Garðar 17.00 -18.30 Gamlir kunn- ingjar Sigvaldi Búi leikur sígil dægurlög frá 3., 4., og 5. áratugnum, jass o.fl. 18.30 - 19.00 Rólega- deildin hjá Sigvaldi 19.00 - 24.00 Rólegt Kvöld á Sígilt FM 94,3 róleg og rómantísk lög leikin 24.00 - 06.00 Næturtónar á Sígilt FM 94,3 með Ólafi Elí- assyni FM 957 Fréttir kl.7.00, 8.00, 9.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 7-10 3 vinir í vanda. Þór og Steini. 10-13 Rúnar Róbertsson. 13-16 Sigvaldi Kaldalóns (Svali). 16-19 Sighvatur Jónsson (Hvati). 19-22 Björn Markús. 22-01 Stefán Sigurðsson og Rólegt og rómantískt. www.fm957.com/rr X-ið 07.00 Lúxus. 09.00 Tvíhöföi. 12.00 Ragnar Blön- dal. 15.00 Gyrus dægurlagaþáttur Sigmars. 18.00 Milli þátta. 20.00 Lög unga fólksins. 23.00 Cyberf- unkþáttur Þossa (big beat). 01.00 Vönduð nætur- dagskrá. LINDIN Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FROSTRÁSIN 07:00-10:00 Haukur Grettisson 10:00-13:00 Dabbi rún og Siggi rún 13:00-16:00 Atli Hergeirs 16:00- 18:00 Þráinn Brjáns 18:00-20:00 Mixþáttur Dodda DJ 20:00-22:00 Viking I topp 20 22:00-01:00 Árni og Biggi 01:00-04:00 Svabbi og Ámi ÚTVARPSUÐURLAND 07.00-10.00 Dagmál Kristinn Ágúst 10.00-12.30 Eyjólfur Guðrún Halla 12.00-13.00 Tónlistarhádegi Ókynnt tónlist 13.00-15.00 Eftir hádegi Guðrún Halla 21:00 Sumarlandið Þáttur ætlaður feróafólki á Akureyri og Akureyringum í ferðahug. ÝMSAR STOÐVAR Eurosport 5.00 Football: Worid Cup - Highlights 1/8 Finats 6.00 FombaH: Wbrid Cup - Le Mix 84» Motorcydmg: WorkJ Champíonship - Dutch Grand Prix ín Assen 104)0 Football; Worid Cup - Highíights 1/8 ftnals 11.00 Football: World Cup - Le Mix 13.00 Football: Worid Cup - le Mtx 15.00 Olympíc Games: Olymptc Magazme 15,30 Momtam Bike- Grundig/UCI World Qjp in SquawValley, USA 16.00 StrongestMan: Worid’s Strongest Man 17.00 Beach Soccer: Intemational Toumament ‘tn Ste Maxime, France 19.00 Football: Worid Cup - Highlights 1/8 Fmals 20.00 Boxing 22.00 Tourmg Car BTCC in; Oonington Park, Great Britain 23.00 Otympic Games: Olympic Magazme 23.30 Close Cartoon Network 44» Omer and the Starchtó 4.30 The Fantttes 5.00 Blmky BHI 530 Thomas the Tank Engine 5A5 The Magic Roundabout 6.00 The New Scooby Ooo Mysteries 6.15 Taz-Mania 630 Road Runner 6.45 Dexter's Laboratoiy 74» Cow and Chidcen 7.15 Sylvester and Tweety 730 Tom and Jerry Kids 8.00 Ftmtstone Kids 830 Blinky BiH 9.00 The Magic Roundabout 9.15 Thomas the Tank Engine 9.30 The Magic Roundabout 9.45 Ttiomas the Tank Engíne 104» Top Cat 1CL30 Hong Kong Phooey 11.00 The Bugs 8nd Daffy Show 11.30 Popeye 12.00 Droopy 1230 Tom and Jerry 13.00 Yogi Bear 13.30 Ihe Jetsons 14.00 Soooby and Scrappy Ooo 14.30 Taz-Mama 15.00 Beetlquice 1530 Dexter’s Laboratory 16.00 Johnny Bravo 1630 Cow and Chtcken 17.00 La Toon 98 19.00 lom and Jeny 1930 The Rintstones BBC Prime 44)0 TU - Rcn Nursing Update 430 Tlz • Rcn fskfrsing Update 5.00 BBCWtoridNews 535 PrimeWeather 530 Jackanoiy Gold 5.45 The Really Wld Show 6.10 0utof Tune 6.45 Styíe Challenge 7.15 CanT Cook, Won't Cook 7.45 Kflroy 830 Animai Hospital 94)0 Hetty Waínthropp Investigates 9.50 Prime Weather 9.55 Change That 1030 Styie Chaiienge 10.45 Can’t Cook. Won’t Cook 11.15 Kikoy 12.00 One Man and Hts Dog 1230 Animal Hosprta! 13.00 H«ty Wainthropp Investigates 13.50 Prime We8ther 14.00 Change That 1435 Jackanory GokJ14AO The Realiy Wild Stow 154)5 Out of Tune 1530 Can't Cook, Won’t Cook 16.00 BBC Wbrid News 1635 Príme Weather 1630 Wtkffife 17.00 Animal Hospital 1730 Antiques Roadáww 18.00 Open All Hours 1830 To the Manor Bom 19.00 Mr WakeTtekTs Ousade 20.00 BBC Worid News 2035 Prime Weather; 2030 Gkáíal Sunrise 22.00 Spender 22.55 Prime Weather 2330 Tlz - Questions of National Identity 0.00 Tlz - England's Green and Pleasant Land 030 Tlz - Aiaska - the Last Frontier? 1.00 Tlz - Ch8nnel Hoppmg 1-4 3.00 Tlz - Explodmg the Blockbuster 330 Tlz - Saving Private Ryan -sources of Histoty Discovery 154» Rex Hunfs Físhing Adventures ll 15.30 Zoo Story 16.00 First Flights 16.30 History’s Tuming Points 17.00 Animal Doctor 17.30 Hunters 18.30 Disaster 19.00 Non-Lethal Weapons 20.00 Flíghtíine 20.30 Ultra Science: Uftracop 21.00 Forensíc Detectives 22.00 The Professionais 23.00 Brst Flights 23.30 Disaster 0.00 The Barefoot Bushman 1.00 Close MTV 4.00 Klckstart 7.00 Non Stop Hits 14.00 Select MTV 16.00 Tho Lick 17.00 So 90’s 18.00 Top Selection 19.00 MTV Data Vkíoos 20.00 Amour 21.00 MTVid 22.00 AJtemative Natton 0.00 The Grmd 030 Night Videos Sky News 54» Sunrfee 930 News on the Hour 930 ABCNightfine 1030 News on the Hour 1030 SKY Wbrid News 1130 SKY News Today 1330 Pariament 14.00 News on the Hour 1430 Periiament 15.00 News on the Hottr 1530 SKY Worid Naw 16.00 Live at Fíve 1730 News on the Hour 1830 Sportsitne 19.00 News on the Hour 1930 SKY Business Report 204» News on the Hour 2030 SKY Worid News 21.00 Prime Tsne 23.00 NewsontheHour 2330 CBS Evening News O.OONewson the Hour 0.30 ABC Worid News Tonight 1.00 News on the Hour 130 SKYBusinessReport 2.00NewsontheHour 230GlobaIVillage 330 News on the Hour 330 CB$ Evening News 4.00 News on the Hour 430 ABC Worid NewsTonight CNN 430 CNN This Moming 430 Insight 5.00 CNN This Moming 530 Moneyfene 6.00CNNThisMoming 630WbridSport 74»CNNThis Moming 730 Showbiz This Weekend 830LanyKing 9.00 Wforld News 930 Wortd Sport 10.00 World News 1030 American Erftion 10.45 Wotld Report - ‘As They See tt' 1130 Worid News 1130 Scfence & Technology 1230 Worid News 12.15 Asian Edition 1230 Business Asía 13.00 Worid News 1330 CNN Newsroom 14.00 Wtorid News 1430 Worki Spori 1530 Worid News 1530 Travel Guide 16.00 Lany King Live Replay 17.00 Wortd News 1745 Amencan Edition 1830 Worfd News 1830 Wbrid Business Today 19.00 Wforid News 1930 Q&A 204» Worid News Europe 2030 Insight 2130 News Update/ Worid Business Today 2130 Worid Sport 22.00 CNN; Worid Vtew 23.00 Worid News 2330 Moneylme 0.00 Worid News 0.15Asian Edítion 0.30 Q&A 130 Larry King Lrve 230WorkiNews Americas 230 Showtœ Today 3.00 Worid News 3.15 American Edition 330 Worid Report Cartoon Network 04.00 Omer and the Sarddd 0430 The Froitties 05.00 Blmky BÍU 0530 Thomas the Tank Engine 05.45 The Magíc Roundabout 06.00 The New Scooby-Doo Mysteries 06.15 Taz-Mania 0630 Road Ruimer 0645 Dexter’s laboratory 07.00 Cow and Chicken 07.15 Syfvester and Tweety 0730 Tom and Jeny Kids 08.00 The fiimstone Kids 0830 Bhnky Btil 09.00 The Magtc Roundabout 09.15 Thomas the Tank Engine 0930 The Magic Roundabout 0945 Thomas the Tank Engtne 10.00 Top Cat 1030 Hong Kong ffoooey 11.00 The Bugs and Ðaffy Show 1130 Popeye 12.00 Droopy 1230 Tom and Jeny 1330 Yogí Bear 1330 The Jetsons 14.00 Scodjy and Scrappy-Doo 1430 Taz- Mama 1530 Beettejuice 1530 Ðexter’s Laboratory 1630 Johnny Bravo l630Cowand Chicken 1730 La Toon 9819.00 Ibm and Jeny 1930 The Flintstones 2030 S.WAI Kats 2030 The Addams Famtly 21.00 HelpLlt’s the Haír Bear Bunch 2130 Hong Kong Phooey 22.00 Top Cat 2230 Oastardiy & Muttley in their Flytng Machmes 23.00 Scooby-Doo 2330 The Jetsons 00.00 Jabbeqaw 0030 Galtar & the Golden Lance 01.00 tvanhoe 0130 Omer and the Starchild 02.00 BBnky BiB 0230 The Fruíttíes 03.00 The Reai Story of„ 0330 Bfinky Bill Omega 07.00 Skjókynningar. 18.00 Þetta er þmn dagur með Benny Hmn. Frá samkomum Bennys Hinns vöa um heim, viðtöl og vitnisburóir. 18.30 Lff f Orðirnt - Bibkufræðsla með Joyce Meyer. 1900 700- klúbburinn - blandað efnt frá CBN-fréttastofunni. 19.30 Boðskapur Central Bapttsl kirkjunnar (The Central Message) með Ron Phiffips. 20.00 Frelsiskallið - freddie Filmore prédikar 20 30 Uf í Orðinu - Biblíufræðsla með Joyce Meyer 21.00 Þetta er þirui dagur með Benny Hinn. Frá samkomum Bennys Hínns vtða um hesn, viðtðl og vitnisburðir. 21.30 Kvotdljós - bein útsendíng fra BolhottL Ýmsir gestír. 23.00 Lff í Orðinu - Bibltufræósla með Joyce Meyer. 2330 Lof- ið Drottin (Praise the Lord). Blandað efni fra TÐN-sjónvarpsstóðinnL 0150 Skjákynningar.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.