Dagur - 16.09.1998, Qupperneq 3

Dagur - 16.09.1998, Qupperneq 3
o n n I ^ 't n *, " 'P n -j >' •> f « !in ’l M ) '» (1 t W ft t Stjómmálin em komin áNetið. „Beintog gagnvirkt samband við kjósendur“ erdraum- urinn, en hvemig tekst til? Dagur heimsótti vefsíðumar. Undraheimar Netsins geyma „framsækn- ustu“ stjórn- málamenn Is- Iands skyldi maður ætla. En til þess að ferð- in um vefinn verði ekki stráð þyrnum áhuga- mennsku köllum við til leið- sögumann beint úr Netheimi: Asgeir Friðgeirsson fjölmiðla- fræðing og forstöðumann Vis- is.is. Vaimýttiir möguleiki Ásgeir segir möguleikana mikla: „Tæknilega gefur Netið stjórn- málamönnum gífurleg tækifæri til samskipta við sína umbjóð- endur, gagnvirk samskipti sem þeir hafa í raun ekki átt mögu- leika á áður. Þeir geta haldið úti sínum eigin Qölmiðli," segir Ás- geir. „Þetta hljómar ákaflega vel og virkar einfalt en það er alls ekki svo því eins og ég rak mig til dæmis á þegar ég var að skoða þetta þá er hægara sagt en gert að finna suma þessara manna á vefnum. Þetta er orð- inn talsverður frumskógur og þetta er eins og annað á mark- aði,“ segir Asgeir. Hann bendir á nauðsyn kynn- ingar og auglýsinga til að ná augum og eyrum fólks. „Það er ekki nóg að opna vettvanginn, því það kostar talsverða fyrir- höfh að fá fólk til að fylgjast með, koma inn og skoða." - As- geir notar þá líkingu í sambandi við kynningarmálin að þing- menn með vefsíður séu eins og kallinn á kassanum, - mestu skiptir að kassinn sé niður á Lækjartorgi eða í Kringlunni en ekki inn í Vogum einhversstaðar eða á Héraði. Almenningur þarf að vita hvar hann er eða geta rekist á hann á fjölfarinni götu. En sér Ásgeir einhvem áber- andi galla sem einkennir ef til vill allar þessar sfður? „Þeir skrifa óhemju langt mál allir þessir menn. Kannski má segja að það sé allt í lagi. Þeir lesa sem hafa áhuga og það pirr- ar þá ekkert að fara í gegnum svona langt mál. En ég er þeirr- ar skoðunar að það sé margt sem er áhugavert í greinum þessara manna en er óaðgengi- Iegt vegna þess hve þær eru langar." Björn Bjarnason - centrum.is/bb/ Björn Bjamason hefur nokkrum sinnum komist í fréttimar vegna skrifa sinna á Netinu. Skrítnast er að Bjöm sér sig knúinn til að réttlæta notkun sína á þessum Svavar - althingi.is/svavar - A4 einu sinni í viku. miðli f inngangsorðum. Hall- ærislegt. Annaðhvort hefur mað- ur vefsíðu eða maður hefur ekki vefsíðu. Annars nokkuð gott. Frískandi en um leið virðuleg síða - eins og hæfir mennta- málaráðherra. Sérstaða vefsíðu Björns gagn- vart öðrum vefsíðum sem hér eru til umfjöllunar er að mati Ásgeirs Friðgeirssonar að „... Björn hefur verið ráðherra í þrjú Björn - centrum.is/bb/ - frískandi og virðuieg síða. stundar. Þú getur nálgast þetta eins og þú værir að lesa dagbók en auk þess eru líka efnisflokk- ar. Þannig að þetta er mjög að- gengilegt." Hjörleifux Guttormsson - althingi.is/hjorlg/ Vefsíða Hjörleifs Guttormsson- ar, Grænn vettvangur, er eins og Hjörleifur sjálfur, vel klippt og snyrt, græn og umhverfisvæn - Ágúst - agust.is - ágeett orðasafn. mikill vefur fjlótlega og þess- vegna áhugaverður fyrir þá sem hafa áhuga á þessum málum sérstaldega," segir Ásgeir. Ágúst Einarsson - agust.is Brúnleit síða og alvarleg í fasi. Eins og eigandinn? Utlitið má auðvitað ekki draga athyglina frá efninu. En samt: Þegar hinir leiðinlega brúnu tónar blasa \áð mér á skjánum langar mig ósjálfrátt ekki til að halda Hjörleifur - althingi.is/hjorlg/ - flottastur, veit hvað hann vill og vandar sig. ár og óneitanlega gefur það efn- inu annað vægi að vera að lesa orð ráðherra, þ.e. manns í valda- stöðu, heldur en almennra þing- manna sem hafa orðið eitt að vopni.“ Vefsíða Bjöms er vel unnin að mati Ásgeirs og ef til vill sú eina sem hægt er að ræða um og mynda sér skoðanir á enn sem komið er því aðrir eru komnir of skammt á veg. „Mér finnst hann gera þetta mjög vel og rétt. Þarna eru ræður hans auk þess sem hann er að skrifa sínar hug- leiðingar um málefni líðandi en langorð. Uppsetning á vefsíðu Hjörleifs virtist vekja athygli Ásgeirs: „Hér er um að ræða mjög skemmti- lega framsetningu og augljóst að hér er líka um pólitíska yfirlýs- ingu að ræða, með nafngift og öðru. Þarna er þessi tiltekni stjórnmálamaður að helga sér ákveðinn reit í umræðunni með sínum vef og allri hans umgjörð og það er í sjálfu sér lofsvert og sniðugt að hann geri það. Vit- andi af elju og dugnaði Hjörlefs þá kæmi mér ekki á óvart að þetta gæti orðið mjög umfangs- lengra. Ágúst fær þó rós (hrós) fyrir „Orðasafn í sjávarútvegi og tengdum greinum". Frá A-Ö. Reyndar frá A-V. Frá Aðalsteini Jónssyni til viðskiptajöfnuðar. Skilgreiningar á hugtökum. í daglegum umræðum um stjórn- mál vill merking hugtakanna sem notuð eru oft fara fyrir ofan garð og neðan. Gott hjá Ágústi. Tala óskiljanlega og láta orða- bókina fylgja með. Ásgeir nefnir orðasafnið sem dæmi um skemmtilegan fram- setningarmáta. „Það er fróðlegt ítarefni og lofsvert," segir hann. Jón - islandia.is/framsokn/jonkr/ - Iilutlaust útlit. Svavar Gestsson - althingi.is/svavar/ Svavar afmarkar sjálfan sig við eitt A4 blað á viku. Hægara sagt en gert en um leið snyrtilegt, skipulegt og einfalt. Mun erfið- ara að skrifa stutta grein en langa. A4 er því verðugt við- fangsefni fyrir rótgróinn stjórn- málamann. Hönnunin er ein- föld, hausinn fagur - en Svavar stenst auðvitað ekki mátið að láta nokkrar lengri blaðagreinar fylgja með svona fyrir þá sem vilja. Þær komast ekki á A4. „Hjörleifur markar sér reit en hinir gera það ekki með sama hætti, þó svo að Svavar sé með sinni hugmynd að búa til ein- hvern miðil, þá veit maður ekki eins vel fyrir hvað hann stendur eins og við blasir hjá Hjörleifi," segir Ásgeir um „Hugmynd“ Svavars Gestssonar. Jón Kristjánsson - islandia.is/framsokn/jonkr/ Hugsanlega dettur einhveijum í hug þegar vefsíða Jóns Krist- jánssonar er heimsótt að segja sem svo: „Sveitó eins og hann sjálfur." En ekki mér. Jón er per- sónulegur, útlitið hlutlaust. Framsetning kveikir ekki í mér en hver var að biðja um raf- magnað samband milli stjórn- málamanns og kjósanda? Af vmuniini... Stundum er sagt að manninn megi þekkja af vinum hans. Má þekkja stjómmálamanninn á Netinu af því á hvaða „áhuga- verðu vefi“ hann vísar? Ágúst Einarsson er greinilega alþjóðlega sinnaður ofurkrati. Vísar á erlenda vefí jafnaðar- manna og verkamannaflokka. Vinir Hjörleifs eru engir smá- strákar heldur. Evrópusamband- ið, Grænfriðungar og Hollustu- vernd svo einhveijir séu nefndir. Annars allt tengt umhverfís ein- hveiju. Svavar vísar enn á Alþýðu- bandalagið! Svavar er sá eini af þeim sem hér eru teknir fyrir sem vísar á kollegana hér heima. Hjörleifur, Jón og Ágúst eru vin- ir Svavars. Jón Kristjánsson heldur tryggð við innlenda vini og meðal þeirra er auðvitað foringinn. Jón vísar á kynningarsíðu Halldórs Ásgrímssonar. Hann vísar líka á Vikublaðið Austra, Framsóknar- flokkinn og fleiri. Vísað er á vini. Björn Bjarna- son vísar ekki á neinn. Á Björn enga vini? 4

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.