Dagur - 16.09.1998, Qupperneq 6
22- MIÐVIKUDAGUR 16. SEPTEMBER 1998
LIFIÐ I LANDINU
DAGBOK
■ ALMANAK
MIÐVIKUDAGUR 16. SEPT. 259. dag-
ur ársins - 106 dagar eftir - 38. vika.
Sólris kl. 06.52. Sólarlag kl. 19.51.
Dagurinn styttist um 6 mín.
■ APOTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apóteka í Reykjavík í Háaleitis
apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alia
daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs-
ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í sima 551 8888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands
er starfrækt um helgar og á stórhá-
tíðum. Símsvari 681041.
HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður-
bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud,-
föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14,
sunnud., helgidaga og almenna frí-
daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar-
fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara
nr. 565 5550.
AKUREYRI: Apótekin skiptast á að
hafa vakt eina viku í senn. í
vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl.
19.00 og um helgar er opið frá kl.
13.00 til kl. 17.00 bæði laugardag og
sunnudag. Pessa viku er vaktin í
Stjömu apóteki og opið verður þar
um næstu helgi. Þegar helgidagar
eru svo sem jól og páskar, þá sér það
apótek sem á vaktvikuna um að hafa
opið 2 klukkutíma í senn frá kl. 15.00
til 17.00. Bakvöktum hefurverið hætt
í báðum apótekunum.
APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka
daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard.,
helgidaga og almenna frídaga kl.
10.00-12.00.
APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið
virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í
hádeginu milli kl. 12.30-14.00.
SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl.
18.30. Opið er á laugardögum og
sunnudögum kl. 10.00-12.00.
AKRANES: Apótek bæjarins er opið
virka dagatil kl. 18.30. Álaugard. kl.
10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-
14.00.
GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm-
helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar-
daga kl. 11.00-14.00.
KR0SS6ÁTAN
Lárétt: 1 þjáning 5 hóps 7 tíndu 9 matar-
veisla 10 gný 12 grami 14 lægð 16 vensla-
mann 17 læst 18 tjara 19 trjágreinar
Lóðrétt: 1 djörf 2 kvenfugl 3 borga 4 rösk 6
sté 8 hani 11 fjölda 13 skoðaði 15 endir
LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1 gölt 5 úrill 7 mána 9 dý 10 skinn 12
týru 14 æfa 16 tár 17 undið 18 örn 19 nag
Lóðrétt: 1 gums 2 lúni 3 trant 4 eld 6 lýkur 8
ákafur 11 nýtin 13 ráða 15 ann
■ GEN6IB
Gengisskráning Seðlabanka íslands
15. september1998
Fundarg.
Dollari 69,81000
Sterlp. 117,46000
Kan.doll. 46,49000
Dönskkr. 10,85400
Norsk kr. 9,29200
Sænsk kr. 8,95700
Finn.mark 13,59800
Fr. franki 12,34700
Belg.frank. 2,00600
Sv.franki
Holl.gyll.
Þý. mark
Ít.líra
Aust.sch.
Port.esc.
Sp.peseti
Jap.jen
50,20000
36,69000
41,38000
,04190
5,88200
,40380
,48750
,52560
írskt pund 103,58000
XDR 95,75000
XEU 81,31000
GRD ,24080
Kaupg.
69,62000
117,15000
46,34000
10,82300
9,26500
8,93000
13,55800
12,31100
1,99960
50,06000
36,58000
41,27000
,04176
5,86400
,40250
,48590
,52390
103,26000
95,46000
81,06000
,24000
Sölug.
70,00000
117,77000
46,64000
10,88500
9,31900
8,98400
13,63800
12,38300
2,01240
50,34000
36,80000
41,49000
,04204
5,90000
,40510
,48910
,52730
103,90000
96,04000
81,56000
£4160
arthez finnur
ástina
Franski markvörðurinn
Fabien Barthez er ástfang-
inn. Sú heppna er ofurfyr-
irsætan, Linda Evangelista
sem er sjö árum eldri en
hinn 26 ára gamli Barthez.
Barthez var á tímabili í
miklu vinfengi við Stefaníu
Mónakóprinsessu og eftir
að hún eignaðist barn í
lausaleik vildu einhverjir
gera hann að barnsföðurn-
um. Það var óskhyggja ein
en hver veit nema einhver
ávöxtur verði af sambandi
þeirra Lindu.
Barthez er ástfanginn og sú
heppna er ofurfyrirsætan Linda
Evangeiista.
KUBBUR MYNDASÖGIJR
HERSIR
Helga, manstu þegar ég fór
\ morgun og þú sagðir: „Eigðu
góðan dag“?
ANDRES OND
DYRAGARÐURINN
STJÖRIUUSPA
Vatnsberinn
Jæja, vatnsberi. I
dag gefst þér
tækifæri á að ná
eitruðu kúppi á
samstarfsmann. Ef þú heldur
rétt á spilunum, blasir við
stöðuhækkun. Ertu maður eða
mús?
Fiskarnir
Þú verður fyndinn
í dag. Sénsinn?
Hrúturinn
Hrútar til sjávar
og sveita verða
vel stemmdir á
þessum annars
saklausa miðvikudegi. Smá
peningabögg samt í gangi.
Nautið
Ljótri hugsun
skýtur upp í huga
þér og þú munt
þá spá í að refsa
sjálfum þér með gaddasvipu
eða einhverju svipuðu. Skyndi-
lega verður þér þá hugsað til
Clintons og þar með frelsast
samviskan. Gott að eiga góða
að.
Tvíburarnir
Þú verður popp-
aður í dag. En því
miður skalla-
poppaður.
Krabbinn
Ljúviskí, kannski
í merkinu, kveikir
sér í vindli í dag
og eitthvað gæti
það nú orðið sóðalegt. Annars
gera menn sér misjafnt til gam-
ans.
Ljónið
Þú verður haltur í
dag. Þetta á þó
ekki við um þá
sem eru í hjóla-
stólum.
Meyjan
Þú greinist hálf-
brjálaður í dag
sem er stuð.
Sumir héldu að
það væri engin glóra eftir.
Vogin
Þú nýtur osta í
dag og finnst
þeir góðir. Betra
að sleppa vindl-
unum samt.
Sporðdrekinn
Hvað heitir þú?
Bogmaðurinn
Þú missir stjórn á
skapi þínu í dag.
En bara í stuttan
tíma.
Steingeitin
Megapervert í
merkinu stofnar
flokk til hyllingar
Clinton í dag og
verður mikið um
dýrðir. Annars er
rólegt.